Fleiri fréttir Plástur á svöðusár Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Það var ánægjulegt að lesa fréttir í síðustu viku af ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um að hafna tillögu um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir götuna fyrir gangandi vegfarendur. 23.1.2015 07:00 Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar Í fyrri greinum hef ég fjallað um sérstöðu ferðaþjónustunnar, mikilvægi orðsporsins og hennar helstu auðlind, náttúru Íslands. Hér á eftir held ég áfram að greina auðlindir ferðaþjónustunnar, en leyfi mér að túlka hugtakið „auðlind“ víðar en kannski gengur og gerist. 23.1.2015 07:00 Konur eiga ekki að biðja um launahækkun Sif Sigmarsdóttir skrifar Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei. Það er komið 2015. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri reifaði þá hugmynd í vikunni að flytja hátíðarhöld vegna 17. júní yfir á kvenréttindadaginn 19. júní í tilefni þess að 100 ár eru síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Með uppátækinu vonaðist Dagur vafalaust eftir að fá nokkur krúttbombustig og gott karma. 23.1.2015 07:00 Breytingar í ferðaþjónustu fatlaðs fólks framfaraskref Þórhildur Egilsdóttir skrifar Þann 1. janúar sl. hóf Strætó bs. umsýslu með rekstri ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og á sama tíma urðu breytingar á reglum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. 23.1.2015 07:00 Er það „alveg fráleitt“? Ólafur Stephensen skrifar Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa, sagði í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins síðastliðið þriðjudagskvöld að það væri "alveg fráleitt“ að vildarpunktar Icelandair réðu einhverju um að ríkisstofnanir beindu viðskiptum sínum aðallega til þess flugfélags. 23.1.2015 07:00 Sumir hafa unun af því að gera ljótt Óli Kristján Ármannsson skrifar Láki jarðálfur átti foreldrana Snjáka og Snjáku. Þau hófu alla sína daga á því að lýsa því yfir að þann daginn ætluðu þau að bara að gera það sem teldist reglulega ljótt. Hvöttu þau son sinn til að gera slíkt hið sama... 22.1.2015 07:00 1% elítan og við hin Benóný Harðarson skrifar Við Íslendingar erum að mörgu leyti heppnir. Við eigum fullt af auðlindum, fallegt land og þurfum ekki að vera hrædd við stríð. 22.1.2015 17:11 Halldór 22.01.15 22.1.2015 09:02 Tegund í útrýmingarhættu Atli Fannar Bjarkason skrifar 22.1.2015 07:00 Gerum Barnasáttmálann að lögum Elín Hirst og Annicka Engblom og Annette Lind skrifa Nýverið var því fagnað á Norðurlöndum og víðar um heim að 25 ár eru liðin frá því að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna, eða Barnasáttmálinn eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali, var undirritaður 22.1.2015 07:00 Af hverju að gera við það sem er ekki bilað? Loftur Atli Eiríksson skrifar Sonur minn 14 ára hefur notast við Ferðaþjónustu fatlaðra um árabil. Gæði þjónustunnar hafa verið til fyrirmyndar þar til henni var breytt 1. nóvember sl. og hafa þau fyrst og fremst grundvallast á góðu starfsfólki. Þjónustan hefur verið persónuleg og bílstjórarnir margir hverjir orðið eins og fjölskylduvinir. 22.1.2015 07:00 Rússland á hálfvirði Þorvaldur Gylfason skrifar Gengi rúblunnar hefur að undanförnu fallið um helming. Aðalorsökin er helmingslækkun heimsmarkaðsverðs á olíu, aðalútflutningsafurð Rússa. Meðalverkalaun Rússa hafa af þessum völdum lækkað úr 1000 Bandaríkjadölum á mánuði í 500 dali. 22.1.2015 07:00 Endurkoma hysteríunnar Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir og Gunný Ísis Magnúsdóttir skrifa Rótin var stofnuð sem vettvangur fyrir konur til að þrýsta á um bætta þekkingu á fíknivanda og meðferð við honum. Ástæðan var ekki síst sú staðreynd að mjög hátt hlutfall kvenna, sem glíma við þennan vanda, hefur verið beitt ofbeldi, orðið fyrir áföllum 22.1.2015 07:00 Öldruðum refsað fyrir hjónaband og sambúð! Björgvin Guðmundsson skrifar Mikil viðbrögð voru við grein minni um skammarlega lágan lífeyri eldri borgara, sem birtist í Fréttablaðinu 8. þ.m. Ég fékk margar upphringingar út af greininni. Tekið var undir það að hækka þyrfti lífeyrinn ríflega svo unnt væri að lifa mannsæmandi lífi af honum 22.1.2015 07:00 Skammhlaup í Orkustofnun, II Steingrímur J. Sigfússon skrifar Fyrir tæpu ári síðan, í marsmánuði 2014, sendi Orkustofnun tillögur til verkefnisstjórnar um rammaáætlun um 27 nýja virkjunarkosti til umfjöllunar í viðbót við þá sem virkjunaraðilar sjálfir höfðu óskað eftir. Fjölmargir þessara virkjunarkosta tóku til svæða sem þegar höfðu verið flokkaðir í verndarflokk 22.1.2015 07:00 Standa ekki við uppbygginguna Sigurjón M. Egilsson skrifar Líkt er á komið með núverandi ríkisstjórn og þeirri fyrri þegar kemur að umgengni um Framkvæmdasjóð aldraðra. Á síðustu fimm árum hefur stórkostlega miklum peningum verið ráðstafað til annarra verkefna en lög gera ráð fyrir. 21.1.2015 07:00 Milljónasta klósettheimsóknin Margrét Guðmundsdóttir skrifar Íslendingar hafa lengi státað sig af óspilltri náttúru landsins og náttúran hefur verið helsta aðdráttarafl erlendra ferðamanna til landsins og sá þáttur sem við bæði leynt og ljóst teljum vera sérstöðu okkar í baráttunni um alþjóðlega ferðamenn. 21.1.2015 16:27 Halldór 21.01.15 21.1.2015 07:41 "Copy/paste“-innleiðing stjórnarhátta og tískustrauma Helga Hlín Hákonardóttir skrifar Hin hliðin í Markaðnum: Góðir stjórnarhættir hafa undanfarið hlotið verðskuldaða athygli hluthafa og stjórna samhliða mikilli endurnýjun í stjórnum íslenskra félaga. 21.1.2015 07:00 Listin og tjáningarfrelsið Gunnar Hersveinn skrifar Listin er máttarstólpi tjáningarfrelsis. Hún sækir orkuna í sköpunarkraftinn sem rennur í æðum fólks. Listafólk beitir gáfu sinni og skapar verk sem hafa form og öðlast merkingu þegar þau eru móttekin í samfélaginu. 21.1.2015 07:00 Að elta drauma sína Viktoría Hermannsdóttir skrifar Það vakti mikla athygli í síðustu viku þegar stöllurnar í hljómsveitinni Charlies sögðu frá því að hljómsveitin væri hætt. Eftir að hafa búið í fimm ár í pínulítilli íbúð í borg englanna, þar sem þær Klara, Alma og Steinunn eltu drauma sína, 21.1.2015 07:00 Óstöðugleikinn virðist í spilunum Óli Kristján Ármannsson skrifar Markaðshornið í Markaðnum: Nýgerðir kjarasamningar við lækna og ólga á vinnumarkaði í aðdraganda kjarasamninga eru birtingarmynd þeirrar lokuðu stöðu sem efnahagslífi landsins hefur verið komið í. Um leið má segja að komin sé fram vísbending um yfirvofandi afturhvarf til gamalkunnugra aðstæðna. 21.1.2015 07:00 Næsti rektor Háskóla Íslands Torfi H. Tulinius skrifar Í apríl kjósa starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands nýjan rektor. Rektor er æðsti stjórnandi skólans, hefur talsverð völd og ber ríka ábyrgð, hvort sem litið er til fjármála og innra starfs skólans, eða ásýndar hans og orðstírs út á við. 21.1.2015 07:00 Að ala á ótta! Sema Erla Serdar skrifar Síðustu mánuði hefur mikið verið talað um "pólitíska jarðskjálfta“ í Evrópu. Í því samhengi er átt við niðurstöður kosninga til þings og sveitarstjórna, auk kosninga til Evrópuþingsins sem fram fóru í maí 2014, 21.1.2015 07:00 Föst í sama farinu Sigurjón M. Egilsson skrifar Vissulega er hægt að segja að nágrannalöndin séu keppinautar okkar. Þar er Íslendingum oft boðið betra líf og þægilegra en virðist mögulegt hér á landi. Það er missir að öllu góðu fólki og þegar fréttist að fólk hafi það að jafnaði betra í nýju landi en hér virkar það hvetjandi á það fólk sem hefur hugleitt að flytja. 20.1.2015 07:00 Er friður mögulegur á okkar tímum? Böðvar Jónsson skrifar Á okkar tímum, eða síðustu 100-150 árum, hafa átt sér stað ótrúlegar framfarir á öllum efnislegum sviðum. 20.1.2015 11:12 Halldór 20.01.15 20.1.2015 07:24 Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni Sara McMahon skrifar Það er ýmislegt skrýtið sem gerist þegar maður eldist; Maður gránar, vitið þroskast, margvíslegir áður óþekktir verkir fara að gera vart við sig hér og þar í líkamanum og maður uppgötvar að maður er farinn að líkjast foreldrum sínum æ meira. 20.1.2015 07:00 Vinnum saman að eflingu heilbrigðiskerfisins Ólafur G. Skúlason skrifar Þann 8. janúar síðastliðinn var undirrituð afar mikilvæg viljayfirlýsing. Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar og forsvarsmenn læknafélaga sammæltust þar um að hefja þyrfti uppbyggingu í heilbrigðiskerfinu, það þyrfti að gera það sambærilegt við heilbrigðiskerfi annarra 20.1.2015 07:00 Trúarbrögð og ofbeldi Sólveig Anna Bóasdóttir og Hjalti Hugason skrifar Undanfarið hafa spunnist miklar umræður um þá ógn sem ýmsir telja að stafi af múslimum m.a. hér á landi. Mörgum hefur verið umhugað um að ekki verði hafnað þeim kristnu gildum sem virt hafi verið hér í þúsund ár. 20.1.2015 07:00 Einelti er á ábyrgð fullorðinna Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Reglulega koma fram einstaklingar sem segja sögu sína af skelfilegu einelti, jafnvel einstaklingar sem enn eru á barnsaldri og hafa þurft að þola einelti árum saman, í aðstæðum sem þeir hafa ekkert val um að vera í, þ.e. skóla eða bekkjardeild. 20.1.2015 07:00 Skuldirnar eyða byggð í Grímsey Sigurjón M. Egilsson skrifar Vandi Grímseyinga virðist óyfirstíganlegur, að óbreyttu. Útgerðarfyrirtækin þrjú, sem framtíð byggðarinnar byggist á, skulda Íslandsbanka þrjá milljarða króna. Með öllu er vonlaust að jafn fámennt sveitarfélag geti aflað tekna fyrir afborgunum og öllu öðru, svo sem launum, útgerðarkostnaði, uppbyggingu og nauðsynlegu viðhaldi. Mestar skuldirnar eru tilkomnar vegna kvótakaupa. 19.1.2015 07:00 Fjölskyldan og framtíðin Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Ef við erum sammála um skilgreininguna að "Aðeins það samfélag geti kallast gott samfélag þar sem börnum líður vel“ þá þurfum við að svara því hvort íslenskt samfélag standist þá skilgreiningu og ef ekki ætlum við þá að gera eitthvað í því. 19.1.2015 15:21 Úlfar í trúargæru Hildur Björnsdóttir skrifar Þegar ég gekk heim úr vinnu í vikunni sem leið mætti ég nágrannakonu minni. Hún býr í næsta húsi og börnum okkar er vel til vina. 19.1.2015 11:36 Hinn fullkomni skortur á framtíðarsýn Bolli Héðinsson skrifar Eru kjarasamningar við lækna nægjanlegir til að snúa heilbrigðiskerfinu til betri vegar? Óskandi að svo væri en hætt er við að meira þurfi til því vandkvæðin lúta að svo miklu stærri þáttum íslensks samfélags. 19.1.2015 09:45 Að fækka valkostum Ragnar Sverrisson skrifar Í því logni sem nú ríkir í efnahagsmálum þjóðarinnar er furðu lítið horft til lengri framtíðar og engu líkara en hún skipti litlu máli. 19.1.2015 09:30 Blessun fylgir bandi hverju Jakob Frímann Magnússon skrifar Eurosonic-hátíðin er nýafstaðin, en það er stærsta tónlistarhátíð og ráðstefna sinnar tegundar í Evrópu, haldin í borginni Groenigen í norðurhluta Hollands. 19.1.2015 09:15 Ár leiðréttinganna! Gildir það fyrir eldri borgara? Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Nýtt ár er gengið í garð. Á því ári mun hin mikla LEIÐRÉTTING ríkisstjórnarinnar verða að veruleika í formi lækkunar höfuðstóls fasteignalána hjá mörgum. Það mun eflaust koma sér vel hjá þeim sem hennar njóta og er það vel. 19.1.2015 09:00 Halldór 19.01.15 19.1.2015 07:22 Heimurinn og hann Guðmundur Andri Thorsson skrifar Forsætisráðherra nennti ekki til Parísar í stóru gönguna og enginn úr aðstoðarmannahirð hans hafði döngun í sér til að rífa hann út úr híði sínu og útskýra fyrir honum mikilvægi þessa augnabliks, telja í hann kjark eða hvað það nú var sem hann þurfti á að halda. Við getum þakkað Sigmundi Davíð það að þennan dag var Ísland ekki til í samfélagi þjóðanna… 19.1.2015 07:00 "Hva, ertu eitthvað pirruð eða?“ Berglind Pétursdóttir skrifar Á þessum orðum hófst fyrsta símtal vinnudagsins. Hafði stuttu áður sent hringjanda póst þar sem ég gerði grein fyrir því hvernig mætti bæta samskipti okkar við ákveðinn viðskiptavin, spara tíma fyrir okkur og peninga fyrir hann. 19.1.2015 07:00 Samtal við börn um eldgos og aðra vá Edda Björk Þórðardóttir og Guðný Björk Eydal skrifar Frá því að eldgosið í Holuhrauni hófst í lok ágúst hefur óvissan um lengd gossins, flóðahættuna sem af því stafar og áhrif mengunar á heilsu okkar og umhverfi verið algengt umræðuefni í fjölmiðlum, á vinnustöðum og á heimilum flestra landsmanna. 19.1.2015 00:00 Villandi málflutningur Íbúðalánasjóðs Gunnlaugur Kristinsson skrifar Þann 5. janúar síðastliðinn fór fram málflutningur í máli lántaka gegn Íbúðalánasjóði (ÍLS) þar sem reynir á það hvort ÍLS hafi verið heimilt að innheimta kostnað af láni sem stefnendur tóku hjá sjóðnum. 19.1.2015 00:00 Eru allar krónur jafn hættulegar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Getur verið að þeir peningar sem koma frá launafólki séu hagkerfinu hættulegri en þeir peningar sem koma annars staðar frá, til dæmis frá atvinnufyrirtækjum eða því opinbera? Getur verið að launafólk beri ekki meiri ábyrgð á að viðhalda stöðugleika og lágri verðbólgu en allir aðrir? 17.1.2015 07:00 Hver á jafnréttisbaráttuna? Hildur Sverrisdóttir skrifar Í vikunni birtist frétt um áhugaverða greiningu Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði, á pólitísku ásunum í íslensku samfélagi. Hann segir að hugmyndin um að skilgreina flokkspólitískar línur út frá klassískum vinstri/hægri ás sé gengin sér til húðar, 17.1.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Plástur á svöðusár Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Það var ánægjulegt að lesa fréttir í síðustu viku af ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um að hafna tillögu um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir götuna fyrir gangandi vegfarendur. 23.1.2015 07:00
Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar Í fyrri greinum hef ég fjallað um sérstöðu ferðaþjónustunnar, mikilvægi orðsporsins og hennar helstu auðlind, náttúru Íslands. Hér á eftir held ég áfram að greina auðlindir ferðaþjónustunnar, en leyfi mér að túlka hugtakið „auðlind“ víðar en kannski gengur og gerist. 23.1.2015 07:00
Konur eiga ekki að biðja um launahækkun Sif Sigmarsdóttir skrifar Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei. Það er komið 2015. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri reifaði þá hugmynd í vikunni að flytja hátíðarhöld vegna 17. júní yfir á kvenréttindadaginn 19. júní í tilefni þess að 100 ár eru síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Með uppátækinu vonaðist Dagur vafalaust eftir að fá nokkur krúttbombustig og gott karma. 23.1.2015 07:00
Breytingar í ferðaþjónustu fatlaðs fólks framfaraskref Þórhildur Egilsdóttir skrifar Þann 1. janúar sl. hóf Strætó bs. umsýslu með rekstri ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og á sama tíma urðu breytingar á reglum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. 23.1.2015 07:00
Er það „alveg fráleitt“? Ólafur Stephensen skrifar Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa, sagði í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins síðastliðið þriðjudagskvöld að það væri "alveg fráleitt“ að vildarpunktar Icelandair réðu einhverju um að ríkisstofnanir beindu viðskiptum sínum aðallega til þess flugfélags. 23.1.2015 07:00
Sumir hafa unun af því að gera ljótt Óli Kristján Ármannsson skrifar Láki jarðálfur átti foreldrana Snjáka og Snjáku. Þau hófu alla sína daga á því að lýsa því yfir að þann daginn ætluðu þau að bara að gera það sem teldist reglulega ljótt. Hvöttu þau son sinn til að gera slíkt hið sama... 22.1.2015 07:00
1% elítan og við hin Benóný Harðarson skrifar Við Íslendingar erum að mörgu leyti heppnir. Við eigum fullt af auðlindum, fallegt land og þurfum ekki að vera hrædd við stríð. 22.1.2015 17:11
Gerum Barnasáttmálann að lögum Elín Hirst og Annicka Engblom og Annette Lind skrifa Nýverið var því fagnað á Norðurlöndum og víðar um heim að 25 ár eru liðin frá því að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna, eða Barnasáttmálinn eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali, var undirritaður 22.1.2015 07:00
Af hverju að gera við það sem er ekki bilað? Loftur Atli Eiríksson skrifar Sonur minn 14 ára hefur notast við Ferðaþjónustu fatlaðra um árabil. Gæði þjónustunnar hafa verið til fyrirmyndar þar til henni var breytt 1. nóvember sl. og hafa þau fyrst og fremst grundvallast á góðu starfsfólki. Þjónustan hefur verið persónuleg og bílstjórarnir margir hverjir orðið eins og fjölskylduvinir. 22.1.2015 07:00
Rússland á hálfvirði Þorvaldur Gylfason skrifar Gengi rúblunnar hefur að undanförnu fallið um helming. Aðalorsökin er helmingslækkun heimsmarkaðsverðs á olíu, aðalútflutningsafurð Rússa. Meðalverkalaun Rússa hafa af þessum völdum lækkað úr 1000 Bandaríkjadölum á mánuði í 500 dali. 22.1.2015 07:00
Endurkoma hysteríunnar Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir og Gunný Ísis Magnúsdóttir skrifa Rótin var stofnuð sem vettvangur fyrir konur til að þrýsta á um bætta þekkingu á fíknivanda og meðferð við honum. Ástæðan var ekki síst sú staðreynd að mjög hátt hlutfall kvenna, sem glíma við þennan vanda, hefur verið beitt ofbeldi, orðið fyrir áföllum 22.1.2015 07:00
Öldruðum refsað fyrir hjónaband og sambúð! Björgvin Guðmundsson skrifar Mikil viðbrögð voru við grein minni um skammarlega lágan lífeyri eldri borgara, sem birtist í Fréttablaðinu 8. þ.m. Ég fékk margar upphringingar út af greininni. Tekið var undir það að hækka þyrfti lífeyrinn ríflega svo unnt væri að lifa mannsæmandi lífi af honum 22.1.2015 07:00
Skammhlaup í Orkustofnun, II Steingrímur J. Sigfússon skrifar Fyrir tæpu ári síðan, í marsmánuði 2014, sendi Orkustofnun tillögur til verkefnisstjórnar um rammaáætlun um 27 nýja virkjunarkosti til umfjöllunar í viðbót við þá sem virkjunaraðilar sjálfir höfðu óskað eftir. Fjölmargir þessara virkjunarkosta tóku til svæða sem þegar höfðu verið flokkaðir í verndarflokk 22.1.2015 07:00
Standa ekki við uppbygginguna Sigurjón M. Egilsson skrifar Líkt er á komið með núverandi ríkisstjórn og þeirri fyrri þegar kemur að umgengni um Framkvæmdasjóð aldraðra. Á síðustu fimm árum hefur stórkostlega miklum peningum verið ráðstafað til annarra verkefna en lög gera ráð fyrir. 21.1.2015 07:00
Milljónasta klósettheimsóknin Margrét Guðmundsdóttir skrifar Íslendingar hafa lengi státað sig af óspilltri náttúru landsins og náttúran hefur verið helsta aðdráttarafl erlendra ferðamanna til landsins og sá þáttur sem við bæði leynt og ljóst teljum vera sérstöðu okkar í baráttunni um alþjóðlega ferðamenn. 21.1.2015 16:27
"Copy/paste“-innleiðing stjórnarhátta og tískustrauma Helga Hlín Hákonardóttir skrifar Hin hliðin í Markaðnum: Góðir stjórnarhættir hafa undanfarið hlotið verðskuldaða athygli hluthafa og stjórna samhliða mikilli endurnýjun í stjórnum íslenskra félaga. 21.1.2015 07:00
Listin og tjáningarfrelsið Gunnar Hersveinn skrifar Listin er máttarstólpi tjáningarfrelsis. Hún sækir orkuna í sköpunarkraftinn sem rennur í æðum fólks. Listafólk beitir gáfu sinni og skapar verk sem hafa form og öðlast merkingu þegar þau eru móttekin í samfélaginu. 21.1.2015 07:00
Að elta drauma sína Viktoría Hermannsdóttir skrifar Það vakti mikla athygli í síðustu viku þegar stöllurnar í hljómsveitinni Charlies sögðu frá því að hljómsveitin væri hætt. Eftir að hafa búið í fimm ár í pínulítilli íbúð í borg englanna, þar sem þær Klara, Alma og Steinunn eltu drauma sína, 21.1.2015 07:00
Óstöðugleikinn virðist í spilunum Óli Kristján Ármannsson skrifar Markaðshornið í Markaðnum: Nýgerðir kjarasamningar við lækna og ólga á vinnumarkaði í aðdraganda kjarasamninga eru birtingarmynd þeirrar lokuðu stöðu sem efnahagslífi landsins hefur verið komið í. Um leið má segja að komin sé fram vísbending um yfirvofandi afturhvarf til gamalkunnugra aðstæðna. 21.1.2015 07:00
Næsti rektor Háskóla Íslands Torfi H. Tulinius skrifar Í apríl kjósa starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands nýjan rektor. Rektor er æðsti stjórnandi skólans, hefur talsverð völd og ber ríka ábyrgð, hvort sem litið er til fjármála og innra starfs skólans, eða ásýndar hans og orðstírs út á við. 21.1.2015 07:00
Að ala á ótta! Sema Erla Serdar skrifar Síðustu mánuði hefur mikið verið talað um "pólitíska jarðskjálfta“ í Evrópu. Í því samhengi er átt við niðurstöður kosninga til þings og sveitarstjórna, auk kosninga til Evrópuþingsins sem fram fóru í maí 2014, 21.1.2015 07:00
Föst í sama farinu Sigurjón M. Egilsson skrifar Vissulega er hægt að segja að nágrannalöndin séu keppinautar okkar. Þar er Íslendingum oft boðið betra líf og þægilegra en virðist mögulegt hér á landi. Það er missir að öllu góðu fólki og þegar fréttist að fólk hafi það að jafnaði betra í nýju landi en hér virkar það hvetjandi á það fólk sem hefur hugleitt að flytja. 20.1.2015 07:00
Er friður mögulegur á okkar tímum? Böðvar Jónsson skrifar Á okkar tímum, eða síðustu 100-150 árum, hafa átt sér stað ótrúlegar framfarir á öllum efnislegum sviðum. 20.1.2015 11:12
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni Sara McMahon skrifar Það er ýmislegt skrýtið sem gerist þegar maður eldist; Maður gránar, vitið þroskast, margvíslegir áður óþekktir verkir fara að gera vart við sig hér og þar í líkamanum og maður uppgötvar að maður er farinn að líkjast foreldrum sínum æ meira. 20.1.2015 07:00
Vinnum saman að eflingu heilbrigðiskerfisins Ólafur G. Skúlason skrifar Þann 8. janúar síðastliðinn var undirrituð afar mikilvæg viljayfirlýsing. Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar og forsvarsmenn læknafélaga sammæltust þar um að hefja þyrfti uppbyggingu í heilbrigðiskerfinu, það þyrfti að gera það sambærilegt við heilbrigðiskerfi annarra 20.1.2015 07:00
Trúarbrögð og ofbeldi Sólveig Anna Bóasdóttir og Hjalti Hugason skrifar Undanfarið hafa spunnist miklar umræður um þá ógn sem ýmsir telja að stafi af múslimum m.a. hér á landi. Mörgum hefur verið umhugað um að ekki verði hafnað þeim kristnu gildum sem virt hafi verið hér í þúsund ár. 20.1.2015 07:00
Einelti er á ábyrgð fullorðinna Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Reglulega koma fram einstaklingar sem segja sögu sína af skelfilegu einelti, jafnvel einstaklingar sem enn eru á barnsaldri og hafa þurft að þola einelti árum saman, í aðstæðum sem þeir hafa ekkert val um að vera í, þ.e. skóla eða bekkjardeild. 20.1.2015 07:00
Skuldirnar eyða byggð í Grímsey Sigurjón M. Egilsson skrifar Vandi Grímseyinga virðist óyfirstíganlegur, að óbreyttu. Útgerðarfyrirtækin þrjú, sem framtíð byggðarinnar byggist á, skulda Íslandsbanka þrjá milljarða króna. Með öllu er vonlaust að jafn fámennt sveitarfélag geti aflað tekna fyrir afborgunum og öllu öðru, svo sem launum, útgerðarkostnaði, uppbyggingu og nauðsynlegu viðhaldi. Mestar skuldirnar eru tilkomnar vegna kvótakaupa. 19.1.2015 07:00
Fjölskyldan og framtíðin Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Ef við erum sammála um skilgreininguna að "Aðeins það samfélag geti kallast gott samfélag þar sem börnum líður vel“ þá þurfum við að svara því hvort íslenskt samfélag standist þá skilgreiningu og ef ekki ætlum við þá að gera eitthvað í því. 19.1.2015 15:21
Úlfar í trúargæru Hildur Björnsdóttir skrifar Þegar ég gekk heim úr vinnu í vikunni sem leið mætti ég nágrannakonu minni. Hún býr í næsta húsi og börnum okkar er vel til vina. 19.1.2015 11:36
Hinn fullkomni skortur á framtíðarsýn Bolli Héðinsson skrifar Eru kjarasamningar við lækna nægjanlegir til að snúa heilbrigðiskerfinu til betri vegar? Óskandi að svo væri en hætt er við að meira þurfi til því vandkvæðin lúta að svo miklu stærri þáttum íslensks samfélags. 19.1.2015 09:45
Að fækka valkostum Ragnar Sverrisson skrifar Í því logni sem nú ríkir í efnahagsmálum þjóðarinnar er furðu lítið horft til lengri framtíðar og engu líkara en hún skipti litlu máli. 19.1.2015 09:30
Blessun fylgir bandi hverju Jakob Frímann Magnússon skrifar Eurosonic-hátíðin er nýafstaðin, en það er stærsta tónlistarhátíð og ráðstefna sinnar tegundar í Evrópu, haldin í borginni Groenigen í norðurhluta Hollands. 19.1.2015 09:15
Ár leiðréttinganna! Gildir það fyrir eldri borgara? Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Nýtt ár er gengið í garð. Á því ári mun hin mikla LEIÐRÉTTING ríkisstjórnarinnar verða að veruleika í formi lækkunar höfuðstóls fasteignalána hjá mörgum. Það mun eflaust koma sér vel hjá þeim sem hennar njóta og er það vel. 19.1.2015 09:00
Heimurinn og hann Guðmundur Andri Thorsson skrifar Forsætisráðherra nennti ekki til Parísar í stóru gönguna og enginn úr aðstoðarmannahirð hans hafði döngun í sér til að rífa hann út úr híði sínu og útskýra fyrir honum mikilvægi þessa augnabliks, telja í hann kjark eða hvað það nú var sem hann þurfti á að halda. Við getum þakkað Sigmundi Davíð það að þennan dag var Ísland ekki til í samfélagi þjóðanna… 19.1.2015 07:00
"Hva, ertu eitthvað pirruð eða?“ Berglind Pétursdóttir skrifar Á þessum orðum hófst fyrsta símtal vinnudagsins. Hafði stuttu áður sent hringjanda póst þar sem ég gerði grein fyrir því hvernig mætti bæta samskipti okkar við ákveðinn viðskiptavin, spara tíma fyrir okkur og peninga fyrir hann. 19.1.2015 07:00
Samtal við börn um eldgos og aðra vá Edda Björk Þórðardóttir og Guðný Björk Eydal skrifar Frá því að eldgosið í Holuhrauni hófst í lok ágúst hefur óvissan um lengd gossins, flóðahættuna sem af því stafar og áhrif mengunar á heilsu okkar og umhverfi verið algengt umræðuefni í fjölmiðlum, á vinnustöðum og á heimilum flestra landsmanna. 19.1.2015 00:00
Villandi málflutningur Íbúðalánasjóðs Gunnlaugur Kristinsson skrifar Þann 5. janúar síðastliðinn fór fram málflutningur í máli lántaka gegn Íbúðalánasjóði (ÍLS) þar sem reynir á það hvort ÍLS hafi verið heimilt að innheimta kostnað af láni sem stefnendur tóku hjá sjóðnum. 19.1.2015 00:00
Eru allar krónur jafn hættulegar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Getur verið að þeir peningar sem koma frá launafólki séu hagkerfinu hættulegri en þeir peningar sem koma annars staðar frá, til dæmis frá atvinnufyrirtækjum eða því opinbera? Getur verið að launafólk beri ekki meiri ábyrgð á að viðhalda stöðugleika og lágri verðbólgu en allir aðrir? 17.1.2015 07:00
Hver á jafnréttisbaráttuna? Hildur Sverrisdóttir skrifar Í vikunni birtist frétt um áhugaverða greiningu Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði, á pólitísku ásunum í íslensku samfélagi. Hann segir að hugmyndin um að skilgreina flokkspólitískar línur út frá klassískum vinstri/hægri ás sé gengin sér til húðar, 17.1.2015 07:00
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun