Treystum unga fólkinu Natan Kolbeinsson skrifar 3. október 2014 16:09 Í september tóku Skotar ákvörðun um hvort þau vildu vera sjálfstæð þjóð eða ekki. Eins og flestir vita þá ákvaðu þeir að vera áframhluti af Breska konungsdæminu. Það sem var samt mjög merkilegt við þessar kosningar var það að skotar treysta 16 ára einstaklingum með þessa stóru ákvörðun og gáfum þeim réttinn til að kjósa. Rökinn gegn því að leyfa 16 ára fólki að kjósa er að þau sé ekki búinn að kynna sér nógu vel málið til þess að geta tekið upplýsta ákvörðun. Í raun eru þetta rökinn að við viljum vernda okkur sjálf frá heimsku þeirra og það að við einfaldlega treystum þeim ekki til þess að taka þátt í stjórnmálum. Auðvita eiga þessi rök að vissu leiti rétt á sér því fjöldi ungt fólk er alls ekki mikið að pæla í stjórnmálum en svo á líka við um fjöldan allan af fólki í öllum aldurshópum svo það á alls ekki að vera rök fyrir því að stopa okkur í því að gefa 16 ára einstaklingum réttinn til að kjósa. Það er rétt að eins og við sáum í kosningum til sveitastjórna núna í ár að kosningaþátttaka ungs fólks er lág, en gæti það samt ekki líka verið að því að rödd ungs fólks í stjórnmálum heyrust ekki vegna þess hve fá við erum miða við aðra samfélgashópa? Gæti það ekki verið lausn við vandamálinu að stækka þann hóp ungs fólks sem hefur réttinn til að kjósa með því að leyfa þeim sem náð hefur 16 ára aldri að kjósa? Með því að fjöga ungu fólki sem getur kosið erum við að gera ungt fólk að stærri samfélagshópi sem getur haft meiri áhrif á úrslit kosninga verða. Þannig getum við breytt stjórnmálum frá því að vera vetfangur miðaldra einstaklinga sem ennþá eru föst í skotgröfum síðustu 30-40 ára og yfir í raunverulegt samtal um hvað er best fyrir land og þjóð? Er það kannski raunverulega ástæða þess að 16 ára fá ekki réttinn til að kjósa er að þá munu þeir valdahafar sem núna eru við völd í öllum flokkum missa tökinn og við getum byrjað að móta ný og betri stjórnmál? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Sjá meira
Í september tóku Skotar ákvörðun um hvort þau vildu vera sjálfstæð þjóð eða ekki. Eins og flestir vita þá ákvaðu þeir að vera áframhluti af Breska konungsdæminu. Það sem var samt mjög merkilegt við þessar kosningar var það að skotar treysta 16 ára einstaklingum með þessa stóru ákvörðun og gáfum þeim réttinn til að kjósa. Rökinn gegn því að leyfa 16 ára fólki að kjósa er að þau sé ekki búinn að kynna sér nógu vel málið til þess að geta tekið upplýsta ákvörðun. Í raun eru þetta rökinn að við viljum vernda okkur sjálf frá heimsku þeirra og það að við einfaldlega treystum þeim ekki til þess að taka þátt í stjórnmálum. Auðvita eiga þessi rök að vissu leiti rétt á sér því fjöldi ungt fólk er alls ekki mikið að pæla í stjórnmálum en svo á líka við um fjöldan allan af fólki í öllum aldurshópum svo það á alls ekki að vera rök fyrir því að stopa okkur í því að gefa 16 ára einstaklingum réttinn til að kjósa. Það er rétt að eins og við sáum í kosningum til sveitastjórna núna í ár að kosningaþátttaka ungs fólks er lág, en gæti það samt ekki líka verið að því að rödd ungs fólks í stjórnmálum heyrust ekki vegna þess hve fá við erum miða við aðra samfélgashópa? Gæti það ekki verið lausn við vandamálinu að stækka þann hóp ungs fólks sem hefur réttinn til að kjósa með því að leyfa þeim sem náð hefur 16 ára aldri að kjósa? Með því að fjöga ungu fólki sem getur kosið erum við að gera ungt fólk að stærri samfélagshópi sem getur haft meiri áhrif á úrslit kosninga verða. Þannig getum við breytt stjórnmálum frá því að vera vetfangur miðaldra einstaklinga sem ennþá eru föst í skotgröfum síðustu 30-40 ára og yfir í raunverulegt samtal um hvað er best fyrir land og þjóð? Er það kannski raunverulega ástæða þess að 16 ára fá ekki réttinn til að kjósa er að þá munu þeir valdahafar sem núna eru við völd í öllum flokkum missa tökinn og við getum byrjað að móta ný og betri stjórnmál?
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar