Fleiri fréttir

Meistaraáskorun til ríkisstjórnarinnar

Valgerður Árnadóttir skrifar

Ég ráðlegg ykkur einnig að leggja bílnum, það mun ekki vera nægur peningur fyrir rekstrarkostnaði og bensíni þennan mánuð nema kanski einstaka sunnudagsbíltúr.

Útverðir Íslands

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Íslendingar hafa ávallt verið víðförul þjóð og er vandfundinn sá kimi jarðar þar sem við höfum ekki stungið niður fæti við leik, nám eða störf.

Samkeppnisbættur mjólkuriðnaður

Andrés Magnússon skrifar

Hin sterku viðbrögð, sem orðið hafa við þeirri ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja háa sekt á Mjólkursamsöluna fyrir brot á samkeppnislögum, eru athyglisverð fyrir margra hluta sakir.

Taktu þér pláss!

Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar

Þrátt fyrir mikla hvatningu og stuðning í uppvexti mínum fékk ég ósjaldan þau skilaboð frá mínu nærumhverfi að hafa aldrei hátt um eigið ágæti og að hógværð væri mesta dyggðin. Þegar ég asnaðist til að taka að mér leiðtogahlutverk í leik eða námi fékk ég yfirleitt þau skilaboð frá umhverfinu að ég væri frek.

Við mótmælum fréttaflutningi fjölmiðla af Úkraínu

Hópur sem berst fyrir vandaðri fréttaflutningi skrifar

Um það verður ekki deilt að fjórir ráðherrar í nýrri stjórn Úkraínu eftir stjórnarbyltinguna þar í landi komu úr þjóðernisöfgaflokknum Svoboda (m.a. varnarmálaráðherrann). Við getum rétt ímyndað okkur áfellisdóminn yfir segjum t.d. Sjálfstæðisflokknum ef hann tæki inn í stjórn sína einn þingmann úr þjóðernisöfgaflokki

Hafa íslenskir læknar efni á fjölskyldulífi?

Íris Ösp Vésteinsdóttir skrifar

Fáir læknar gerast svo hugrakkir að eignast börn á námsárunum. Fæstir hafa möguleika á annarri framfærslu en námslánum og það þarf mikla staðfestu til að sinna uppeldi meðfram námi sem krefst tæplega 200 stunda spítalaviðveru hvern mánuð síðustu námsárin fyrir utan heimalestur.

Aðgengi heyrnarskertra að íslenskum fjölmiðlum

Ingólfur Már Magnússon skrifar

Aðgengi heyrnarskertra að íslensku sjónvarpi er alls ekki nógu gott og langt frá því sem það gæti verið en talið er að um 15–16% þjóðarinnar séu á hverjum tíma heyrnarskert.

Lögreglumenntun á háskólastigi

Eyrún Eyþórsdóttir skrifar

Alþingi samþykkti á vordögum frumvarp til breytingar á lögreglulögum og var þar farið fram á endurskoðun á skipulagi og starfsemi Lögregluskólans. Á meðan beðið er eftir skýrslu starfshópsins sem fenginn var til verksins er gott að fjalla stuttlega um hvað málið varðar.

Ekki eldri en 25 ára í framhaldsskóla

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar

Ég heiti Aðalbjörg. Ég er sjúkraliði, hjúkrunarfræðingur og meistaranemi í heilbrigðisvísindum. Þegar ég var 10 ára var ég ákveðin í því að verða hjúkrunarfræðingur þegar ég yrði stór.

Elsku besti Illugi!

Gunnar Helgason skrifar

Mér rennur blóðið til skyldunnar. Ég verð að stinga niður penna og fjalla örlítið um stöðu barnabókarinnar á Íslandi í dag. Sem handhafi Bókaverðlauna barnanna árið 2014 finn ég mig knúinn til að koma barnabókinni og þar með læsi, til varnar.

Heilsa og vellíðan starfsfólks borgarinnar

Ragnhildur Ísaksdóttir skrifar

Reykjavíkurborg er stærsti vinnustaður landsins þar sem að jafnaði starfa um átta þúsund manns. Verkefnin eru gríðarlega mörg og fjölbreytt en öll miða þau að því að gangverk borgarinnar haldi sínum eðlilega takti.

Grenjað yfir grillinu

Margrét Jónsdóttir skrifar

Nú, þegar menn hafa grátið úr sér augun yfir lélegu grillsumri og óseldu rollukjöti, kemur skýrsla frá OECD út. Ekki er hún falleg, því þar segir að við Íslendingar séum í djúpum skít, hvað meðferð okkar á landinu viðkemur.

Þakkað fyrir tómata og rósir á Kristsdegi

Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Við öll sem unnum kirkju og kristni í landinu höfum fundið sárt til þess undanfarin ár hvernig innri átök og utanaðkomandi andstaða hafa þjakað trúað fólk í landinu.

Heimahjúkrun HH – ört vaxandi álag

Anný Lára Emilsdóttir og Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir skrifar

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) starfrækir heimahjúkrun í Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ og Mosfellsumdæmi. Þegar þetta er skrifað sinna hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og félagsliðar heimahjúkrunar HH rúmlega 600 sjúklingum, sumum hverjum oft á dag.

Sætu stelpurnar eiga ekki að bera kylfur

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Í vikunni bárust fréttir af því að uppboði á námsmeyjum í Verslunarskóla Íslands hefði verið hætt. Líklega ráku margir upp stór augu líkt og ég við þessar fréttir.

Opið bréf til borgarstjóra Reykjavíkur

Bjarnþór Aðalsteinsson skrifar

Á lægvísan og óheiðarlegan hátt fullyrðir þú að við sem mótmælt höfum fyrirhugaðri byggingu á lóð Austurbrúnar 6, séum á móti fötluðu fólki.

Býrð. Þú. Langt. Upp. Coonagh?

Sara McMahon skrifar

Fyrir óralöngu síðan flutti ég til föðurlandsins. Ég fékk inni hjá föðurbróður mínum og fjölskyldu hans í heimaborginni Limerick og ég var nokkuð fljót að aðlagast nýjum háttum og lífi. Það er að segja fyrir utan tvennt

Mjólkursvindl í skjóli ríkisstjórnarflokkanna

Árni Páll Árnason skrifar

Úrskurður Samkeppniseftirlitsins í mjólkurmálinu markar tímamót. Mjólkursamsalan hefur í krafti undanþágu fyrirtækisins frá sumum ákvæðum samkeppnislaga getað haft samráð við aðrar afurðastöðvar um verð og tekið yfir fleiri og fleiri afurðastöðvar

Að beita fyrir sig bæn

Sunna Dóra Möller og Sigurvin Jónsson skrifar

Um liðna helgi blés sami hópur og fyrir ári hélt Hátíð vonar til hátíðarhalda, nú undir merkjunum Kristsdagur. Markmið þessa dags er "að kristnir einstaklingar úr sem flestum kirkjudeildum og sem víðast af landinu, sameinist í bæn fyrir landi og þjóð“.

Ert þú amma eða afi?

Júlíana Elín Kjartansdóttir skrifar

Manstu eftir tilfinningunni þegar barnabörnin komu í heiminn? Var hún ekki „ég hlakka svo til að kynnast þessum nýja einstaklingi, elska hann, aðstoða við að koma honum til manns og vera honum það sem afar mínir og ömmur voru mér“?

Lendir skulu lög setja

Þröstur Ólafsson skrifar

Umræður um landbúnað á Íslandi hafa löngum verið óhægar. Því veldur tilfinningarík afstaða þjóðarinnar til sveitanna. Upprunnin erum við flest úr bændastétt, við höfum verið í sveit eða búið í sveit, auk þess sem okkur þykir afar vænt um landið okkar.

Endurtekin umræða um hleranir

Ögmundur Jónasson skrifar

Sagan endurtekur sig og ekki gerist það ósjaldan í heimi stjórnmálanna. Nú er hafin umræða um eftirlit með framkvæmd símhlerana sem er nánast samhljóða umræðu sem átti sér stað fyrir þremur árum síðan.

Dr. Jekyll og Mr. Hyde

Teitur Guðmundsson skrifar

Robert Louis Stevenson skrifaði þessa skemmtilegu sögu fyrir margt löngu, eða árið 1886, og hefur hún verið vinsæl æ síðan. Inntakið er frásögn um einstakling sem þjáist af sjúkdómi sem kallast persónuleikaröskun.

"Og skammastu þín svo…“

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Það er erfitt að vera foreldri og kannski enn erfiðara að vera kennari. Listin að veita börnum og unglingum aðhald og frelsi í hæfilegum hlutföllum er einhver sú erfiðasta sem til er.

Harma hlut framhaldsskólanna í fjárlögum

Benedikt Traustason og Sigmar Aron Ómarsson skrifar

SÍF hvetur alla þá sem koma að vinnu við gerð fjárlaga fyrir árið 2015 til að standa vörð um þá grunnstoð íslensks samfélags sem menntakerfið er.

Heimsókn til fólks á flótta

Toshiki Toma skrifar

Heimsóknarþjónusta sjálfboðsliða hjá Rauða krossinum á Íslandi við hælisleitendur hófst árið 2006 og ég hef tekið þátt í henni frá upphafi fram til dagsins í dag.

Guð blessi Mjólkursamsöluna

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Svokallaður Kristsdagur vakti athygli nú nýlega fyrir mörg og ýtarleg bænarefni sem Guð var beðinn um uppfylla næst þegar hann leiðir hugann að Íslandi.

Áréttað um „bústaðarmálið“

Haraldur Flosi Tryggvason skrifar

Fréttablaðið sýnir svokölluðum forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn umtalsverðan áhuga og gott er nú það. Umfjöllun blaðsins og Stöðvar 2 varð til þess að varpa ljósi á lausa enda, flýta fyrir því að þeir yrðu nýttir og tilheyrandi verkferlar skýrðir til frambúðar.

Rassatónlist

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég hlusta stundum á tónlist. Ég er bara þannig gerð. Ég hef gaman af alls konar tónlist og þar sem ég var alin upp af jazz-geggjara er rytminn í mér ríkjandi. Verð bara að dilla mér þið skiljið.

Enginn á línunni?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Stundum má ætla að ef við hjálpum þeim sem eru hjálparþurfi hér og þar í heiminum, að það jafngildi því að þá ákveðum við um leið að auka bágindi þeirra sem verst hafa það hér á landi. "…þegar Íslendingar sjálfir svelta,“ sagði Vigdís Hauksdóttir þingmaður þegar hún ein í þingheimi greiddi atkvæði gegn auknu framlagi til þróunarhjálpar.

Ísland óháð jarðefnaeldsneyti

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Ef aðeins einni krónu af hverjum olíulítra væri varið í stuðning við innlenda eldsneytisframleiðslu myndi hún blómstra og færa okkur að markinu miklu mun fyrir en ella.

Oft eru erfiðustu og réttu hlutirnir þeir sömu

Arndís Halla Jóhannesdóttir skrifar

Kæru ráðamenn, hafið endilega jákvæðnina að vopni í því að hefja það stóra verkefni að byggja nýtt sjúkrahús því þannig verður allt svo miklu léttara. Setjum nú í fimmta gír og framkvæmum!

Á meðan syngur lóan dirrindí

Sigurjón Magnús Egilsson skrifar

Okkur kann að þykja eðlilegt að Alþingi setji lög af sem mestri sanngirni og gæti að því að frelsi eins verði ekki til þess að sá geti traðkað á öðrum, með stoð í lögum. Alþingi brást þegar það heimilaði mjólkurframleiðendum að hafa tvöfalt verð í gangi,

Eru Íslendingar kaldlynd og sjálfhverf þjóð?

Jón Kalman Stefánsson skrifar

Í marsmánuði árið 2013 samþykkti Alþingi Íslendinga að auka framlag okkar til þróunaraðstoðar. Allur þingheimur, hver og einn einasti þingmaður þáverandi stjórnar og stjórnarandstöðu, samþykkti það einum rómi. Allir, utan Vigdís Hauksdóttir sem gagnrýndi áformin hart

Sagði svo, spurði svo…

"Alþingismanni er heimilt að eiga áfram lögheimili í því sveitarfélagi þar sem hann hafði fasta búsetu áður en hann varð þingmaður. Sama gildir um ráðherra.“ Þetta eru reglurnar sem gilda um lögheimili pólitíkusa, engar aðrar.

Dúllumýsnar með valdið

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Ég fann fyrir þessari skringilegu tegund af stolti þegar ég skoðaði erlendar vefsíður með myndum af góðlegum íslenskum lögreglumönnum á samfélagsmiðlum að dúllast með ís og kandífloss, bjarga kettlingum og vera glaðir í gleðigöngunni.

Ótrúlegar tölur

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Tölur lögreglunnar, sem vitnað er til í Fréttablaðinu í gær, benda til þess að gera megi ráð fyrir því að í hverjum mánuði sé tilkynnt um átta tilraunir til þess að tæla börn. Frá ársbyrjun 2011 til júníloka í fyrra komu upp 239 slík mál.

Hvíl í friði, unga Lilja

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Þegar ég var yngri fylgdist ég með fullorðna fólkinu í kringum mig og myndaði mér afar fastmótaðar hugmyndir um hvernig lífið yrði þegar maður yrði gamall (lesist: skriði yfir þrítugt).

Apar í fyrirmyndarríki Framsóknarflokksins

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég ætlaði að láta mér nægja að lesa káputextann. Gengu leshringir hvort eð er ekki aðeins út á að drekka hvítvín? En svo frétti ég að ein af konunum í leshringnum mæður-sem-berjast-gegn-heilahrörnun-sökum-of-mikillar-snertingar-við-heimalagað-barnamauk-og-þroskaleikföng sem er starfræktur hér í London

Sjá næstu 50 greinar