Fleiri fréttir Ferðin til framtíðar Oddný Sturludóttir skrifar Sjónvarpsþátturinn Tossarnir hefur skapað mikla umræðu um brotthvarf og þá sóun sem í því felst að ungt fólk flosnar upp úr námi. Mér finnst freistandi að tengja menntun barna í heild sinni við þá umræðu og hvet til þess að fyrsta skólastigið, leikskólinn, gleymist ekki. Þar á metnaður okkar að vera jafn mikill og í grunn- og framhaldsskólum því í leikskólanum eru mikil tækifæri til að treysta grunn barna í frumþáttum skapandi starfs, læsis, mál- og félagsþroska. 7.6.2013 08:44 Feður undir smásjá? Pawel Bartoszek skrifar Ég fékk nýlega skyndilegan áhuga á ýmsum álitaefnum tengdum fæðingarorlofi. Áhuginn barst til mín í skömmtum, í formi nokkurra bréfsendinga frá Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga, þar sem ég var beðinn um skýringar á hinu og þessu. Við þessum bréfum hef ég samviskusamlega brugðist, vitanlega með bréfpósti. Því ekki á ég fax. Gaman að því. 7.6.2013 08:44 Eru hvalveiðar nauðsynlegar? Birna Björk Árnadóttir skrifar Árið 1947 var fyrirtækið Hvalur hf. stofnað og hvalveiðar voru stundaðar til ársins 1989. Veiðar og vinnsla hvalaafurða fyrirtækisins skapaði fjölda starfa og mikilvægar tekjur. Hvalveiðibannið 1989 kom til vegna mikillar andstöðu við hvalveiðar á alþjóðavettvangi, m.a. í helstu markaðslöndum Íslendinga, og óvissu um ástand hvalastofna. Hvalveiðibannið stóð í 20 ár en árið 2009 var gefin heimild til að veiða langreyði út árið 2013. Í ár er heimilt að skjóta að hámarki 154 langreyðar og þessi dýr ætlar Hvalur hf. að veiða í sumar. 7.6.2013 08:44 Framsókn og fasteignamarkaðurinn Kristján Baldursson skrifar Framsóknarflokkurinn skaust nýverið upp á stjörnuhimininn með loforði sínu um endurútreikning verðtryggðra húsnæðislána. Væntingastuðullinn hjá þjóðinni er gríðarhár og fólk bíður í ofvæni eftir að fá tékka inn um lúguna hjá sér. Ljóst er að ef væntingar fólks ganga eftir á það eftir að hafa góð áhrif á samfélagið. 7.6.2013 08:44 Hvað má vitleysan kosta? Óli Kristján Ármannsson skrifar Nýverið var upplýst að Ísland hefði fallið um þrjú sæti í árvissri mælingu á samkeppnishæfni þjóða. Skortur á framtíðarstefnu í gjaldeyrismálum þjóðarinnar til lengri tíma hjá þeirri ríkisstjórn sem nú hefur tekið við er tæpast til þess fallinn að auka fólki bjartsýni um að í vændum sé betri tíð. 7.6.2013 07:00 Tittlingadýrkun Stígur Helgason skrifar Strákar dýrka á sér tittlinginn. Það er alkunna. Og ekki bara strákar, heldur karlar á öllum aldri. Þeir vilja veg hans sem mestan og eru reiðubúnir í alls kyns heimskulegar typpakeppnir til að vinna honum brautargengi. 7.6.2013 06:00 Halldór 06.06. 2013 6.6.2013 12:00 Opið bréf til ritstjórnar Ólafur Haukur Árnason skrifar Þegar ég leit inn á fréttavefinn Vísi 28. maí sá ég að mest lesna fréttin var undir fyrirsögninni: "Vatíkanið leiðréttir misskilning páfa: Trúlausir fara til helvítis“. Fréttina skrifaði Jóhannes Stefánsson og við hana gefur að líta ýmis miður geðsleg ummæli fólks á kommentakerfinu auk þess sem nærri því 1800 einstaklingum hefur nú (3. júní) "líkað við“ fréttina á Facebook og þar með deilt henni áfram - líkast til með köldum kveðjum. 6.6.2013 12:00 Bienvenue en Islande Ólafur Þ. Stephensen skrifar Frakkland varð í síðasta mánuði þrettánda ríki heims til að leyfa hjónabönd samkynhneigðra, er ný hjúskaparlög gengu í gildi. Fyrsta hjónavígsla samkynhneigðra fór fram í Montpellier í síðustu viku. Einhver henti reyksprengju að ráðhúsinu þar sem athöfnin fór fram. 6.6.2013 08:51 Þrískipt valdníðsla Einar Guðmundsson skrifar Þrískipting valdsins, ríkisstjórn, Alþingi og Hæstiréttur, byggist á gömlum erlendum hugmyndum um að valddreifing dragi úr, eða jafnvel hindri valdníðslu hins opinbera gagnvart almenningi. Þessar hugmyndir vaxa fram í samfélögum, sem þó bjuggu við eins konar þrískiptingu valdsins, þ.e. konungur, aðall og kirkjan. Þessar þrjár stofnanir þeirra tíma stunduðu víða þvílíka valdníðslu, samkrull og spillingu að almenningur þurfti að rísa upp með byltingu og minna á, að allt vald er almennings og að öll opinber embætti eru almenningi til þjónustu. 6.6.2013 08:51 Hæfni foreldra er auður þjóðar Helgi Viborg og Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Fátt er mikilvægara í hverju þjóðfélagi en uppeldi barna. Í börnunum liggur auðlegð þjóðfélagsins, grundvölluð á heilbrigði, hamingju og velferð hvers einstaklings. Það er því mikilvægt verkefni samfélagsins að sjá til þess að foreldrum séu tryggð skilyrði til að þeim gangi sem allra best í uppeldishlutverkinu. 6.6.2013 08:51 Hagsmunir Reykvíkinga Björn B. Björnsson skrifar Ástæða mótmæla gegn áformum borgaryfirvalda um að breyta deiliskipulagi á þann veg að leyfilegt verði að byggja risahótel á Landssímareitnum er sú að bygging hótelsins er andstæð hagsmunum borgarbúa. 6.6.2013 08:51 Blekkingar Þríhnúka ehf Björn Guðmundsson skrifar Í fréttum RÚV 4. júní kom fram að OR vill draga úr umferð á vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Orkuveitunnar, segir: „Mikil uppbygging í ferðaþjónustu á ákomusvæði vatnsbólanna veldur okkur áhyggjum, meðal annars vegna mikillar umferðar sem er fyrirhuguð inn á það svæði í tengslum við þessar framkvæmdir.“ Hólmfríður vísar til framkvæmda á vegum Þríhnúka ehf sem vilja leggja veg frá Bláfjöllum að Þríhnúkagíg og bora inn í gíginn í nafni náttúruverndar. Þríhnúkamenn hika ekki við að segja svart vera hvítt. 6.6.2013 08:51 Á tímamótum Einar Benediktsson skrifar Í efnahagslegu tilliti er öryggi Íslands háð því að stjórnvöld standi vörð um þau markaðs- og efnahagstengsl sem tryggja lífsafkomu þjóðarinnar. Við erum háðari útflutningi en nágrannaþjóðirnar sem eru markaðslönd okkar. Um 87% alls útflutningsins mæta eftirspurn hátekjumarkaða EES-landa og Bandaríkjanna. 6.6.2013 08:51 Blóðgjafar gefa líf Jórunn Frímannsdóttir skrifar Blóðgjafahópur Blóðbankans á landinu öllu er um 10.000 manns, en blóðgjafar eru á aldrinum 18–70 ára. Til þess að viðhalda blóðgjafahópnum í þeirri stærð sem nauðsynleg er þarf Blóðbankinn að fá um 2.000 nýja blóðgjafa á ári. Við fyrstu komu í Blóðbankann er farið yfir heilsufarssögu, mældur blóðþrýstingur og púls og tekin blóðsýni. Á blóðsýnum eru gerð blóðflokkun, veiruskimun, járnbirgðamæling og almenn blóðrannsókn. Ef niðurstöður blóðrannsókna eru í lagi getur einstaklingurinn komið aftur eftir 14 daga og gefið blóð í fyrsta sinn. Karlar mega gefa blóð á þriggja mánaða fresti og konur á fjögurra mánaða fresti. 6.6.2013 08:50 Þurfum við betri vinnustaði? Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Getur verið að þrátt fyrir landsþekktan dugnað og vinnusemi gætum við staðið okkur betur í vinnunni? Getur verið að öll seiglan gæti skilað okkur betri vellíðan í vinnu, meiri framleiðni og hagkvæmari rekstri? Ef marka má kannanir undanfarna mánuði eru ýmis ónotuð tækifæri á vinnustöðum hér á landi til að ná betri árangri. Framleiðni almennt er til dæmis minni hér á landi en í öðrum löndum. Á sama tíma hefur þreyta meðal starfsfólks hér sjaldan verið eins áberandi. 6.6.2013 08:50 Raddirnar eru þagnaðar Ingimar Einarsson skrifar Á fyrstu árum nýrrar aldar efndi Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar til nokkurra málþinga um framtíðarþróun heilbrigðismála. Í Madríd var fjallað um viðbrögð við heilbrigðisvá árið 2003, í Reykjavík var umræðuefnið upplýsingamiðlun í neyðarástandi árið 2004, í Erpfendorf í Austurríki var sjónum beint að öryggi sjúklinga árið 2005, í Amsterdam var viðfangsefnið almenningsþátttaka í ákvörðunum um heilbrigðismál árið 2006 og í Kaupmannahöfn var viðbúnaður gegn heimsinflúensu á dagskrá árið 2007. 6.6.2013 08:50 Af kandídötum og kjarasamningsbrotum Ómar Sigurvin skrifar Nú í upphafi sumars útskrifast um 50 læknakandídatar úr sex ára háskólanámi. Að námi loknu halda þeir í kandídatsnám í eitt ár, til þess að hljóta fullt lækningaleyfi og fer það fram með fullri vinnu í 12 mánuði á viðurkenndum heilbrigðisstofnunum. Þessir læknakandídatar hafa breiðan og góðan bakgrunn, eru vel að sér og hafa til að mynda skorað langt yfir meðaltali á stöðluðu bandarísku lokaprófi. Margir þeirra hafa einnig unnið töluvert með námi, á mismunandi sviðum og stofnunum. Þetta er að mínu mati gríðarlega eftirsóknarverður starfskraftur. 6.6.2013 08:49 Þjónn hugsjóna Erna Reynisdóttir skrifar Í efnahagslegu tilliti er öryggi Íslands háð því að stjórnvöld standi vörð um þau markaðs- og efnahagstengsl sem tryggja lífsafkomu þjóðarinnar. Við erum háðari útflutningi en nágrannaþjóðirnar sem eru markaðslönd okkar. Um 87% alls útflutningsins mæta eftirspurn hátekjumarkaða EES-landa og Bandaríkjanna. 6.6.2013 08:49 Rangur, áfram, ekkert stopp Úrsúla Jünemann skrifar Áður en kom að hruninu var Framsóknarflokkurinn með slagorð á plakötunum sínum í kosningabaráttunni þar sem stóð: „Árangur áfram, ekkert stopp“. Einhver grínisti tók sig til og fjarlægði einn staf, þannig að eftir stóð: „Rangur áfram, ekkert stopp“. 6.6.2013 08:49 Eru Vinstri græn græn? Guðmundur Örn Jónsson skrifar Nú berast fréttir af því að magn koltvísýrings í andrúmsloftinu sé komið yfir 400 ppm en það gerðist síðast fyrir milljónum ára. Í sjálfu sér er ekkert merkilegt við 400 ppm annað en að þetta er heilt hundrað. Aftur á móti er merkilegt að Vinstri græn sjá enga ástæðu til þess að láta í sér heyra við tilefnið. 6.6.2013 08:49 Ríkari en Norðmenn? Jón Steinsson skrifar Hugarfar margra á Íslandi fram á síðustu ár hefur verið að ágóðinn af nýtingu orkuauðlinda þjóðarinnar sé að mestu fólginn í þeim störfum sem skapast við byggingu virkjana og álvera. Þetta er afskaplega kostnaðarsamur misskilningur. Þessi hugsunarháttur er eins og ef Norðmenn seldu olíuna á kostnaðarverði einungis til þess að fá að byggja olíuborpallana. Ef sá hugsunarháttur væri ríkjandi í Noregi væru Norðmenn mun fátækari en þeir eru í dag. 6.6.2013 08:49 Ekkert stress, bara gleði Halldór Halldórsson skrifar Blessuð sé minning Hermanns Gunnarssonar. Blessuð sé minning einlægrar lífsgleði, blessaður sé þessi eftirminnilegi hlátur og þetta einstaka bros. Elsku Hemmi Gunn. Hemmi var einn af örfáum Íslendingum sem heilu kynslóðirnar geta talið til "icon-a“ sinna. Hann skipar sér umsvifalaust á bekk með þröngum hópi eftirminnilegustu persónuleika síðari ára. 6.6.2013 08:49 Halldór 05.06.2013 5.6.2013 12:00 Já 118 – svör við öllu Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Alþýðufylkingin kom með nýja rödd inn í nýafstaðnar kosningar. Rödd sem lengi hefur vantað í íslenska stjórnmálaumræðu. Þó að uppskeran úr kjörkössunum hafi aðeins verið 118 atkvæði þá endurspeglar það hvorki áhrif Alþýðufylkingarinnar né mikilvægi. Á niðurstöðunni eru margar skýringar. Þar sem okkur tókst ekki að bjóða fram nema í Reykjavík var ljóst að við ættum varla möguleika á að rjúfa 5% múrinn. Það út af fyrir sig beindi mörgum á aðrar slóðir. 5.6.2013 08:59 "Hættið að geraða“ Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar ég fór í starfskynningu á Morgunblaðið í 10. bekk og skartaði dragtarjakka af mömmu og hátíðlegri svip en páfinn á jólunum sá ég fyrir mér framtíð fulla af ábúðarfullum skrifum um hluti eins og verðbólgu, stýrivexti og aflaheimildir. 5.6.2013 08:59 Óvissa og bið í Evrópumálum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í atvinnulífinu vænta margir mikils af nýju ríkisstjórninni. Fólk sem á og rekur fyrirtæki vonast augljóslega til að hún geti rofið kyrrstöðu og skapað umhverfi sem hvetur til athafna, fjárfestinga og atvinnusköpunar. 5.6.2013 08:59 Er bakland ferðaþjónustufyrirtækja í lagi? Fjóla Guðjónsdóttir skrifar Mikil fjölgun hefur orðið í fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og á þessu ári er búist við að ferðaþjónustan verði ein þeirra atvinnugreina sem skapar hvað mestar gjaldeyristekjur. Samfara fjölgun ferðamanna hafa öryggismál ferðaþjónustunnar verið talsvert í umræðunni enda mikilvægt að tryggja öryggi ferðamanna eins og kostur er. 5.6.2013 08:59 „Auðmýkt er ekki öllum gefin“ Hlédís Sveinsdóttir skrifar Í janúar 2011 eignaðist ég dóttur á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi (HVE). Mistök og vanræksla urðu í fæðingu með þeim afleiðingum að dóttir mín varð fyrir langvarandi súrefnisskorti og hlaut mikla áverka á heila. 5.6.2013 08:59 Pappírsfáni á priki Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Við skulum sjá,“ sagði mamma og þá vissi ég að útséð var með að nokkuð yrði úr. Orðin „seinna“ og „kannski“ höfðu sömu merkingu við ákveðnar aðstæður, þau þýddu í rauninni „nei“. 5.6.2013 08:59 Halldór 04.06.2013 4.6.2013 12:00 Hoppað yfir þriðja tuginn Álfrún Pálsdóttir skrifar Jæja, þá er dagurinn sem ég hef kviðið fyrir síðustu 364 daga runninn upp. Dagurinn sem var í svo mikilli órafjarlægð fyrir tíu árum. Já, í dag hoppa ég yfir í nýjan tug. Ég er 30 ára í dag. Fertugsaldurinn ógurlegi hefur bankað að dyrum. Ég er ekki viss um að ég þori til dyra. 4.6.2013 09:05 Facebook breytir verkferlum Friðrika Benónýsdóttir skrifar Forsætisráðherra Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, lét hafa það eftir sér í gær að samfélagsmiðlar væru mesta ógnin við nútímasamfélög. Ásakar hann öfgaöfl um að nýta sér Facebook og Twitter til að æsa til mótmælanna gegn honum sem nú grassera í landinu. 4.6.2013 09:05 Opið bréf til forsætisráðherra Þóra Andrésdóttir skrifar Kæri Sigmundur Davíð, ég óska þér til hamingju með forsætisráðherrastólinn. Í stjórnarsáttmálanum segir: Íslensk þjóðmenning verður í hávegum höfð, að henni hlúð og hún efld. Áhersla verður lögð á málvernd, vernd sögulegra minja og skráningu Íslandssögunnar, auk rannsókna og fræðslu. Ríkisstjórnin mun vinna að því að auka virðingu fyrir merkri sögu landsins, menningu þess og tungumálinu, innanlands sem utan. 4.6.2013 09:05 Ísland og vopnaviðskipti Hermann Ottósson skrifar 4.6.2013 09:05 Konur og kynlíf Teitur Guðmundsson skrifar Opinber umræða um kynlíf er oftast feimnismál og oft er erfitt að koma orðum að því sem kann að angra viðkomandi. Við vitum að það á við um slíkar umræður við maka, vini, kunningja og að sjálfsögðu heilbrigðisstarfsfólk. Því getur verið snúið að fá aðstoð eða leita sér upplýsinga. Í þessu efni er ekki sérlega mikill munur á milli kynja, en mögulega eru konur þó opnari og reiðubúnari að tjá sig en karlar. 4.6.2013 09:05 Skuggi yfir Austurvelli Lára Óskarsdóttir skrifar Þegar gefa á leyfi fyrir auknu byggingamagni á þrengri svæðum innan borgarinnar verður að spyrja: Hvaða afleiðingar hafa slík áform til frambúðar? Það sem drífur mig í þessi skrif er ótti gagnvart andvaraleysi og arðsemissjónarmiðum einstakra aðila. Þess háttar drifkraftur hefur oft orðið til þess að borgarbúar sitja uppi með lélega fjárfestingu. 4.6.2013 09:05 Lögfræði og skipulag Einar Örn Thorlacius skrifar Er ómögulegt að breyta vondu skipulagi? Þessarar spurningar spyr Skúli Magnússon, héraðsdómari og dósent við lagadeild HÍ, í ágætri grein í Fréttablaðinu 8. maí sl. Spurning Skúla snýr aðallega að deiliskipulagi sem skiljanlegt er, enda eru allar aðrar skipulagsáætlanir tímabundnar skv. lögum. 4.6.2013 09:05 Halldór 03.06.2013 3.6.2013 12:00 Dótakassi ráðherra? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson var varla sestur í ríkisstjórn þegar hann hóf að tjá sig fjálglega um hugmyndir sínar um nýtingu náttúruauðlinda. 3.6.2013 06:00 Fleiri að bjarga, minni peningar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Giftusamlega tókst að bjarga franskri ferðakonu sem týndist fyrir helgina og var á gangi í 30 tíma áður en hún fannst í fyrrinótt. 3.6.2013 06:00 Ennþá lefir menningin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þorsteinn Gylfason sagði að menning væri "að gera hlutina vel“ og hitti naglann á höfuðið eins og hans var von og vísa. 3.6.2013 06:00 Ævintýraleg ferð Óvænt stóð ég og handfjatlaði forna skinnbók, nánar tiltekið frá því um 1300. Fallegt lítið handrit, sem fjallar um jafn þurrt efni og skáldskaparfræði. Bókin kennir það hvernig túlka skuli gamlar sögur og ljóð. 3.6.2013 06:00 Undið ofan af klúðri fortíðar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Drög að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur, sem nú eru á leið í kynningu, marka að mörgu leyti tímamót í skipulagsmálum borgarinnar. 1.6.2013 07:00 Nýja sýn á norðrið Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hlýnun jarðar breytir lífsskilyrðum jarðarbúa afar hratt. Á norðurslóðum eru breytingarnar hraðari en flesta óraði fyrir. Mönnum er tíðrætt um tækifærin sem fylgja en minna heyrist um vandkvæðin. 1.6.2013 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Ferðin til framtíðar Oddný Sturludóttir skrifar Sjónvarpsþátturinn Tossarnir hefur skapað mikla umræðu um brotthvarf og þá sóun sem í því felst að ungt fólk flosnar upp úr námi. Mér finnst freistandi að tengja menntun barna í heild sinni við þá umræðu og hvet til þess að fyrsta skólastigið, leikskólinn, gleymist ekki. Þar á metnaður okkar að vera jafn mikill og í grunn- og framhaldsskólum því í leikskólanum eru mikil tækifæri til að treysta grunn barna í frumþáttum skapandi starfs, læsis, mál- og félagsþroska. 7.6.2013 08:44
Feður undir smásjá? Pawel Bartoszek skrifar Ég fékk nýlega skyndilegan áhuga á ýmsum álitaefnum tengdum fæðingarorlofi. Áhuginn barst til mín í skömmtum, í formi nokkurra bréfsendinga frá Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga, þar sem ég var beðinn um skýringar á hinu og þessu. Við þessum bréfum hef ég samviskusamlega brugðist, vitanlega með bréfpósti. Því ekki á ég fax. Gaman að því. 7.6.2013 08:44
Eru hvalveiðar nauðsynlegar? Birna Björk Árnadóttir skrifar Árið 1947 var fyrirtækið Hvalur hf. stofnað og hvalveiðar voru stundaðar til ársins 1989. Veiðar og vinnsla hvalaafurða fyrirtækisins skapaði fjölda starfa og mikilvægar tekjur. Hvalveiðibannið 1989 kom til vegna mikillar andstöðu við hvalveiðar á alþjóðavettvangi, m.a. í helstu markaðslöndum Íslendinga, og óvissu um ástand hvalastofna. Hvalveiðibannið stóð í 20 ár en árið 2009 var gefin heimild til að veiða langreyði út árið 2013. Í ár er heimilt að skjóta að hámarki 154 langreyðar og þessi dýr ætlar Hvalur hf. að veiða í sumar. 7.6.2013 08:44
Framsókn og fasteignamarkaðurinn Kristján Baldursson skrifar Framsóknarflokkurinn skaust nýverið upp á stjörnuhimininn með loforði sínu um endurútreikning verðtryggðra húsnæðislána. Væntingastuðullinn hjá þjóðinni er gríðarhár og fólk bíður í ofvæni eftir að fá tékka inn um lúguna hjá sér. Ljóst er að ef væntingar fólks ganga eftir á það eftir að hafa góð áhrif á samfélagið. 7.6.2013 08:44
Hvað má vitleysan kosta? Óli Kristján Ármannsson skrifar Nýverið var upplýst að Ísland hefði fallið um þrjú sæti í árvissri mælingu á samkeppnishæfni þjóða. Skortur á framtíðarstefnu í gjaldeyrismálum þjóðarinnar til lengri tíma hjá þeirri ríkisstjórn sem nú hefur tekið við er tæpast til þess fallinn að auka fólki bjartsýni um að í vændum sé betri tíð. 7.6.2013 07:00
Tittlingadýrkun Stígur Helgason skrifar Strákar dýrka á sér tittlinginn. Það er alkunna. Og ekki bara strákar, heldur karlar á öllum aldri. Þeir vilja veg hans sem mestan og eru reiðubúnir í alls kyns heimskulegar typpakeppnir til að vinna honum brautargengi. 7.6.2013 06:00
Opið bréf til ritstjórnar Ólafur Haukur Árnason skrifar Þegar ég leit inn á fréttavefinn Vísi 28. maí sá ég að mest lesna fréttin var undir fyrirsögninni: "Vatíkanið leiðréttir misskilning páfa: Trúlausir fara til helvítis“. Fréttina skrifaði Jóhannes Stefánsson og við hana gefur að líta ýmis miður geðsleg ummæli fólks á kommentakerfinu auk þess sem nærri því 1800 einstaklingum hefur nú (3. júní) "líkað við“ fréttina á Facebook og þar með deilt henni áfram - líkast til með köldum kveðjum. 6.6.2013 12:00
Bienvenue en Islande Ólafur Þ. Stephensen skrifar Frakkland varð í síðasta mánuði þrettánda ríki heims til að leyfa hjónabönd samkynhneigðra, er ný hjúskaparlög gengu í gildi. Fyrsta hjónavígsla samkynhneigðra fór fram í Montpellier í síðustu viku. Einhver henti reyksprengju að ráðhúsinu þar sem athöfnin fór fram. 6.6.2013 08:51
Þrískipt valdníðsla Einar Guðmundsson skrifar Þrískipting valdsins, ríkisstjórn, Alþingi og Hæstiréttur, byggist á gömlum erlendum hugmyndum um að valddreifing dragi úr, eða jafnvel hindri valdníðslu hins opinbera gagnvart almenningi. Þessar hugmyndir vaxa fram í samfélögum, sem þó bjuggu við eins konar þrískiptingu valdsins, þ.e. konungur, aðall og kirkjan. Þessar þrjár stofnanir þeirra tíma stunduðu víða þvílíka valdníðslu, samkrull og spillingu að almenningur þurfti að rísa upp með byltingu og minna á, að allt vald er almennings og að öll opinber embætti eru almenningi til þjónustu. 6.6.2013 08:51
Hæfni foreldra er auður þjóðar Helgi Viborg og Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Fátt er mikilvægara í hverju þjóðfélagi en uppeldi barna. Í börnunum liggur auðlegð þjóðfélagsins, grundvölluð á heilbrigði, hamingju og velferð hvers einstaklings. Það er því mikilvægt verkefni samfélagsins að sjá til þess að foreldrum séu tryggð skilyrði til að þeim gangi sem allra best í uppeldishlutverkinu. 6.6.2013 08:51
Hagsmunir Reykvíkinga Björn B. Björnsson skrifar Ástæða mótmæla gegn áformum borgaryfirvalda um að breyta deiliskipulagi á þann veg að leyfilegt verði að byggja risahótel á Landssímareitnum er sú að bygging hótelsins er andstæð hagsmunum borgarbúa. 6.6.2013 08:51
Blekkingar Þríhnúka ehf Björn Guðmundsson skrifar Í fréttum RÚV 4. júní kom fram að OR vill draga úr umferð á vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Orkuveitunnar, segir: „Mikil uppbygging í ferðaþjónustu á ákomusvæði vatnsbólanna veldur okkur áhyggjum, meðal annars vegna mikillar umferðar sem er fyrirhuguð inn á það svæði í tengslum við þessar framkvæmdir.“ Hólmfríður vísar til framkvæmda á vegum Þríhnúka ehf sem vilja leggja veg frá Bláfjöllum að Þríhnúkagíg og bora inn í gíginn í nafni náttúruverndar. Þríhnúkamenn hika ekki við að segja svart vera hvítt. 6.6.2013 08:51
Á tímamótum Einar Benediktsson skrifar Í efnahagslegu tilliti er öryggi Íslands háð því að stjórnvöld standi vörð um þau markaðs- og efnahagstengsl sem tryggja lífsafkomu þjóðarinnar. Við erum háðari útflutningi en nágrannaþjóðirnar sem eru markaðslönd okkar. Um 87% alls útflutningsins mæta eftirspurn hátekjumarkaða EES-landa og Bandaríkjanna. 6.6.2013 08:51
Blóðgjafar gefa líf Jórunn Frímannsdóttir skrifar Blóðgjafahópur Blóðbankans á landinu öllu er um 10.000 manns, en blóðgjafar eru á aldrinum 18–70 ára. Til þess að viðhalda blóðgjafahópnum í þeirri stærð sem nauðsynleg er þarf Blóðbankinn að fá um 2.000 nýja blóðgjafa á ári. Við fyrstu komu í Blóðbankann er farið yfir heilsufarssögu, mældur blóðþrýstingur og púls og tekin blóðsýni. Á blóðsýnum eru gerð blóðflokkun, veiruskimun, járnbirgðamæling og almenn blóðrannsókn. Ef niðurstöður blóðrannsókna eru í lagi getur einstaklingurinn komið aftur eftir 14 daga og gefið blóð í fyrsta sinn. Karlar mega gefa blóð á þriggja mánaða fresti og konur á fjögurra mánaða fresti. 6.6.2013 08:50
Þurfum við betri vinnustaði? Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Getur verið að þrátt fyrir landsþekktan dugnað og vinnusemi gætum við staðið okkur betur í vinnunni? Getur verið að öll seiglan gæti skilað okkur betri vellíðan í vinnu, meiri framleiðni og hagkvæmari rekstri? Ef marka má kannanir undanfarna mánuði eru ýmis ónotuð tækifæri á vinnustöðum hér á landi til að ná betri árangri. Framleiðni almennt er til dæmis minni hér á landi en í öðrum löndum. Á sama tíma hefur þreyta meðal starfsfólks hér sjaldan verið eins áberandi. 6.6.2013 08:50
Raddirnar eru þagnaðar Ingimar Einarsson skrifar Á fyrstu árum nýrrar aldar efndi Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar til nokkurra málþinga um framtíðarþróun heilbrigðismála. Í Madríd var fjallað um viðbrögð við heilbrigðisvá árið 2003, í Reykjavík var umræðuefnið upplýsingamiðlun í neyðarástandi árið 2004, í Erpfendorf í Austurríki var sjónum beint að öryggi sjúklinga árið 2005, í Amsterdam var viðfangsefnið almenningsþátttaka í ákvörðunum um heilbrigðismál árið 2006 og í Kaupmannahöfn var viðbúnaður gegn heimsinflúensu á dagskrá árið 2007. 6.6.2013 08:50
Af kandídötum og kjarasamningsbrotum Ómar Sigurvin skrifar Nú í upphafi sumars útskrifast um 50 læknakandídatar úr sex ára háskólanámi. Að námi loknu halda þeir í kandídatsnám í eitt ár, til þess að hljóta fullt lækningaleyfi og fer það fram með fullri vinnu í 12 mánuði á viðurkenndum heilbrigðisstofnunum. Þessir læknakandídatar hafa breiðan og góðan bakgrunn, eru vel að sér og hafa til að mynda skorað langt yfir meðaltali á stöðluðu bandarísku lokaprófi. Margir þeirra hafa einnig unnið töluvert með námi, á mismunandi sviðum og stofnunum. Þetta er að mínu mati gríðarlega eftirsóknarverður starfskraftur. 6.6.2013 08:49
Þjónn hugsjóna Erna Reynisdóttir skrifar Í efnahagslegu tilliti er öryggi Íslands háð því að stjórnvöld standi vörð um þau markaðs- og efnahagstengsl sem tryggja lífsafkomu þjóðarinnar. Við erum háðari útflutningi en nágrannaþjóðirnar sem eru markaðslönd okkar. Um 87% alls útflutningsins mæta eftirspurn hátekjumarkaða EES-landa og Bandaríkjanna. 6.6.2013 08:49
Rangur, áfram, ekkert stopp Úrsúla Jünemann skrifar Áður en kom að hruninu var Framsóknarflokkurinn með slagorð á plakötunum sínum í kosningabaráttunni þar sem stóð: „Árangur áfram, ekkert stopp“. Einhver grínisti tók sig til og fjarlægði einn staf, þannig að eftir stóð: „Rangur áfram, ekkert stopp“. 6.6.2013 08:49
Eru Vinstri græn græn? Guðmundur Örn Jónsson skrifar Nú berast fréttir af því að magn koltvísýrings í andrúmsloftinu sé komið yfir 400 ppm en það gerðist síðast fyrir milljónum ára. Í sjálfu sér er ekkert merkilegt við 400 ppm annað en að þetta er heilt hundrað. Aftur á móti er merkilegt að Vinstri græn sjá enga ástæðu til þess að láta í sér heyra við tilefnið. 6.6.2013 08:49
Ríkari en Norðmenn? Jón Steinsson skrifar Hugarfar margra á Íslandi fram á síðustu ár hefur verið að ágóðinn af nýtingu orkuauðlinda þjóðarinnar sé að mestu fólginn í þeim störfum sem skapast við byggingu virkjana og álvera. Þetta er afskaplega kostnaðarsamur misskilningur. Þessi hugsunarháttur er eins og ef Norðmenn seldu olíuna á kostnaðarverði einungis til þess að fá að byggja olíuborpallana. Ef sá hugsunarháttur væri ríkjandi í Noregi væru Norðmenn mun fátækari en þeir eru í dag. 6.6.2013 08:49
Ekkert stress, bara gleði Halldór Halldórsson skrifar Blessuð sé minning Hermanns Gunnarssonar. Blessuð sé minning einlægrar lífsgleði, blessaður sé þessi eftirminnilegi hlátur og þetta einstaka bros. Elsku Hemmi Gunn. Hemmi var einn af örfáum Íslendingum sem heilu kynslóðirnar geta talið til "icon-a“ sinna. Hann skipar sér umsvifalaust á bekk með þröngum hópi eftirminnilegustu persónuleika síðari ára. 6.6.2013 08:49
Já 118 – svör við öllu Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Alþýðufylkingin kom með nýja rödd inn í nýafstaðnar kosningar. Rödd sem lengi hefur vantað í íslenska stjórnmálaumræðu. Þó að uppskeran úr kjörkössunum hafi aðeins verið 118 atkvæði þá endurspeglar það hvorki áhrif Alþýðufylkingarinnar né mikilvægi. Á niðurstöðunni eru margar skýringar. Þar sem okkur tókst ekki að bjóða fram nema í Reykjavík var ljóst að við ættum varla möguleika á að rjúfa 5% múrinn. Það út af fyrir sig beindi mörgum á aðrar slóðir. 5.6.2013 08:59
"Hættið að geraða“ Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar ég fór í starfskynningu á Morgunblaðið í 10. bekk og skartaði dragtarjakka af mömmu og hátíðlegri svip en páfinn á jólunum sá ég fyrir mér framtíð fulla af ábúðarfullum skrifum um hluti eins og verðbólgu, stýrivexti og aflaheimildir. 5.6.2013 08:59
Óvissa og bið í Evrópumálum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í atvinnulífinu vænta margir mikils af nýju ríkisstjórninni. Fólk sem á og rekur fyrirtæki vonast augljóslega til að hún geti rofið kyrrstöðu og skapað umhverfi sem hvetur til athafna, fjárfestinga og atvinnusköpunar. 5.6.2013 08:59
Er bakland ferðaþjónustufyrirtækja í lagi? Fjóla Guðjónsdóttir skrifar Mikil fjölgun hefur orðið í fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og á þessu ári er búist við að ferðaþjónustan verði ein þeirra atvinnugreina sem skapar hvað mestar gjaldeyristekjur. Samfara fjölgun ferðamanna hafa öryggismál ferðaþjónustunnar verið talsvert í umræðunni enda mikilvægt að tryggja öryggi ferðamanna eins og kostur er. 5.6.2013 08:59
„Auðmýkt er ekki öllum gefin“ Hlédís Sveinsdóttir skrifar Í janúar 2011 eignaðist ég dóttur á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi (HVE). Mistök og vanræksla urðu í fæðingu með þeim afleiðingum að dóttir mín varð fyrir langvarandi súrefnisskorti og hlaut mikla áverka á heila. 5.6.2013 08:59
Pappírsfáni á priki Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Við skulum sjá,“ sagði mamma og þá vissi ég að útséð var með að nokkuð yrði úr. Orðin „seinna“ og „kannski“ höfðu sömu merkingu við ákveðnar aðstæður, þau þýddu í rauninni „nei“. 5.6.2013 08:59
Hoppað yfir þriðja tuginn Álfrún Pálsdóttir skrifar Jæja, þá er dagurinn sem ég hef kviðið fyrir síðustu 364 daga runninn upp. Dagurinn sem var í svo mikilli órafjarlægð fyrir tíu árum. Já, í dag hoppa ég yfir í nýjan tug. Ég er 30 ára í dag. Fertugsaldurinn ógurlegi hefur bankað að dyrum. Ég er ekki viss um að ég þori til dyra. 4.6.2013 09:05
Facebook breytir verkferlum Friðrika Benónýsdóttir skrifar Forsætisráðherra Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, lét hafa það eftir sér í gær að samfélagsmiðlar væru mesta ógnin við nútímasamfélög. Ásakar hann öfgaöfl um að nýta sér Facebook og Twitter til að æsa til mótmælanna gegn honum sem nú grassera í landinu. 4.6.2013 09:05
Opið bréf til forsætisráðherra Þóra Andrésdóttir skrifar Kæri Sigmundur Davíð, ég óska þér til hamingju með forsætisráðherrastólinn. Í stjórnarsáttmálanum segir: Íslensk þjóðmenning verður í hávegum höfð, að henni hlúð og hún efld. Áhersla verður lögð á málvernd, vernd sögulegra minja og skráningu Íslandssögunnar, auk rannsókna og fræðslu. Ríkisstjórnin mun vinna að því að auka virðingu fyrir merkri sögu landsins, menningu þess og tungumálinu, innanlands sem utan. 4.6.2013 09:05
Konur og kynlíf Teitur Guðmundsson skrifar Opinber umræða um kynlíf er oftast feimnismál og oft er erfitt að koma orðum að því sem kann að angra viðkomandi. Við vitum að það á við um slíkar umræður við maka, vini, kunningja og að sjálfsögðu heilbrigðisstarfsfólk. Því getur verið snúið að fá aðstoð eða leita sér upplýsinga. Í þessu efni er ekki sérlega mikill munur á milli kynja, en mögulega eru konur þó opnari og reiðubúnari að tjá sig en karlar. 4.6.2013 09:05
Skuggi yfir Austurvelli Lára Óskarsdóttir skrifar Þegar gefa á leyfi fyrir auknu byggingamagni á þrengri svæðum innan borgarinnar verður að spyrja: Hvaða afleiðingar hafa slík áform til frambúðar? Það sem drífur mig í þessi skrif er ótti gagnvart andvaraleysi og arðsemissjónarmiðum einstakra aðila. Þess háttar drifkraftur hefur oft orðið til þess að borgarbúar sitja uppi með lélega fjárfestingu. 4.6.2013 09:05
Lögfræði og skipulag Einar Örn Thorlacius skrifar Er ómögulegt að breyta vondu skipulagi? Þessarar spurningar spyr Skúli Magnússon, héraðsdómari og dósent við lagadeild HÍ, í ágætri grein í Fréttablaðinu 8. maí sl. Spurning Skúla snýr aðallega að deiliskipulagi sem skiljanlegt er, enda eru allar aðrar skipulagsáætlanir tímabundnar skv. lögum. 4.6.2013 09:05
Dótakassi ráðherra? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson var varla sestur í ríkisstjórn þegar hann hóf að tjá sig fjálglega um hugmyndir sínar um nýtingu náttúruauðlinda. 3.6.2013 06:00
Fleiri að bjarga, minni peningar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Giftusamlega tókst að bjarga franskri ferðakonu sem týndist fyrir helgina og var á gangi í 30 tíma áður en hún fannst í fyrrinótt. 3.6.2013 06:00
Ennþá lefir menningin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þorsteinn Gylfason sagði að menning væri "að gera hlutina vel“ og hitti naglann á höfuðið eins og hans var von og vísa. 3.6.2013 06:00
Ævintýraleg ferð Óvænt stóð ég og handfjatlaði forna skinnbók, nánar tiltekið frá því um 1300. Fallegt lítið handrit, sem fjallar um jafn þurrt efni og skáldskaparfræði. Bókin kennir það hvernig túlka skuli gamlar sögur og ljóð. 3.6.2013 06:00
Undið ofan af klúðri fortíðar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Drög að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur, sem nú eru á leið í kynningu, marka að mörgu leyti tímamót í skipulagsmálum borgarinnar. 1.6.2013 07:00
Nýja sýn á norðrið Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hlýnun jarðar breytir lífsskilyrðum jarðarbúa afar hratt. Á norðurslóðum eru breytingarnar hraðari en flesta óraði fyrir. Mönnum er tíðrætt um tækifærin sem fylgja en minna heyrist um vandkvæðin. 1.6.2013 07:00