Fleiri fréttir Almannahagur í Almenningum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Regluverkið á Íslandi endurspeglar stundum veruleika sem er horfinn eða á hröðu undanhaldi. Gott dæmi er hinn sterki réttur sauðkindarinnar og eigenda hennar. 9.4.2013 00:01 Sjálfsákvarðanatökuréttur og borgararéttindi Hákon E. Júlíusson skrifar Það sem hefur ábyggilega hreyft við taugum mínum sem mest á vettvangi þeirra stjórnmála sem maður hefur fengið að fylgjast með á síðustu árum, er hversu sjálfsagt það virðist vera fyrir fólki sem þar starfar að fikta í sjálfsákvarðanatökurétti einstaklinga. 9.4.2013 00:01 Útsjónarsamt orlof fyrir höndum Álfrún Pálsdóttir skrifar Í gegnum ævina hafa flest okkar heyrt orðatiltækið "enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ oftar en einu sinni. Oftast er það nú notað í sorglegum aðstæðum, en einnig í léttvægari tilvikum á borð við þau þegar bílinn bilar og við þurfum að reiða okkur annan fararskjóta í nokkra daga. Skyndilega verður bílskrjóðurinn sem við blótum vikulega fyrir óhóflega bensínmagnið sem hann innbyrðir að himnasendingu, sem léttir okkur lífið. 9.4.2013 00:01 Hárlosið, hægðatregðan og hormónin Teitur Guðmundsson skrifar Starfssemi innkirtlanna er afar spennandi og hefur margvísleg áhrif á það hvernig okkur líður dagsdaglega og hversu orkumikil við erum alla jafna. Þá er ekki alltaf alveg augljóst hvernig hin ýmsu einkenni tengjast saman og er enn verið að læra um samspil þessara þátta sem gerir það sérstaklega skemmtilegt. 9.4.2013 00:01 Á Alþingi er vald Björn Leví Gunnarsson skrifar Í annarri grein stjórnarskrár Íslands er meðal annars ritað: "Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið.“ Hvað með það? Jú, þetta er dálítið áhugavert að skoða. Alþingi fer með löggjafarvald. Alþingi beitir valdi. Af því leiðir að alþingismenn beita valdi. 9.4.2013 00:01 Það er gaman á netinu óháð aldri Guðrún Ágústa Þórdísardóttir skrifar Ég er pírati í eldri kantinum (50 ára) en ég er búin að vera á netinu síðan 1994 þegar ég fékk mína fyrstu tengingu heim til mín. 9.4.2013 00:01 "Þetta fólk virðist ekki kunna að skammast sín“ Ingimar Karl Helgason skrifar Ég sá að fjallað var um 500 króna hækkun á veiðileyfum í Þingvallavatni með þessum orðum í Fréttablaðinu í dag. Ég skal vera hreinskilinn um að hér finnst mér leiðarahöfundur blaðsins hafa skotið langt yfir markið. 8.4.2013 13:11 Halldór 08.04.2013 8.4.2013 12:00 Höfum við rétt á að eldast Charlotte Böving skrifar Vááá segjum við við konur – þú lítur út fyrir að vera tíu árum yngri en þú ert. Við viðurkennum, dáumst að og öfundum konur sem líta út fyrir að vera yngri en þær eru. Ég heyri þetta aldrei sagt við karlmenn eða konur undir 35 ára. 8.4.2013 09:00 Fordómar Þingvallanefndar Mikael Torfason skrifar Þingvallanefnd hefur ákveðið að banna stangveiðifólki að veiða á nóttunni í Þingvallavatni. Álfheiður Ingadóttir, formaður nefndarinnar, segir ástæðuna fyrir banninu vera örfáa "góðglaða“ veiðimenn sem skemmi fyrir öllum hinum. Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður tekur undir með Álfheiði og sagði í samtali við Fréttablaðið á laugardag að þau kærðu sig "ekki um að menn séu hér með eitthvert sukk og svínarí, háreisti og ónæði“. 8.4.2013 09:00 Innflutningsbann Guðni Ágústsson skrifar Mikið lifandi skelfingar ósköp eru Íslendingar áhrifagjarnir og fljótir að gleyma. Um eitt hundrað alvarlegir sjúkdómar lifa í búfé í Evrópu. Á Íslandi eru sjúkdómarnir teljandi á fingrum annarrar handar og þeir sem við glímum við flestir hingað komnir af mannavöldum. Umræðan af hálfu Verslunar og þjónustu hér heima um að 8.4.2013 09:00 Vanræksla er ekki ofbeldi Freydís Jóna Freysteinsdóttir skrifar Að undanförnu hefur verið nokkuð um greinaskrif í fjölmiðlum um ofbeldi og vanrækslu. Því hefur verið haldið fram ítrekað að vanræksla sé ein tegund ofbeldis. Þetta er ekki rétt. Ofbeldi og vanræksla barna er hvort tveggja misbrestur á aðbúnaði barna. Hins vegar er grundvallarmunur á ofbeldi annars vegar og vanrækslu hins vegar. Í ofbeldi felst athöfn en í vanrækslu felst skortur á athöfn. 8.4.2013 09:00 Þrjú lykilorð Framsóknar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Metsölubókin síðustu jól var um Gísla á Uppsölum og ég þekki mann sem segir að nú ætli sagan að endurtaka sig: "Framsókn er Gísli á Uppsölum,“ segir hann og sér fyrir sér þjóðina halda inn í sinn afdal og afneita heiminum, talandi hrognamál sem enginn skilur. Undanfarið hefur farið fram markviss leit að hinum þjóðlegu gildum með tilheyrandi 8.4.2013 06:00 Vinstri menn og atvinnulífið Margrét K. Sverrisdóttir skrifar Nú, þegar kosningar til Alþingis nálgast óðfluga, fara ýmsar gamlar draugasögur á kreik. Ein klisjan er sú, að vinstri menn séu andsnúnir eflingu atvinnulífsins, kunni ekki að fara með opinbert fé og leggi ekki næga alúð við að laða erlent fjármagn að landinu. Núverandi ríkisstjórn hefur mótað atvinnustefnu þar sem hugvit og sköpunarkraftur 8.4.2013 06:00 Kynferðisbrot: Brugðist við neyðarástandi Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Nýverið sat ég fund með ungmennum þar sem þau lýstu afleiðingum þess að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi sem börn. Sá fundur var sá áhrifamesti sem ég hef setið, ekki síst fyrir þann mikla styrk sem ungmennin sýndu. Í lífsreynslu þeirra felst mikill lærdómur. Kynferðisbrot gegn börnum eru svartur blettur á íslensku samfélagi og mikilvægt er að 6.4.2013 07:00 Kippir í kynið Hildur Sverrisdóttir skrifar Feðgar lenda í bílslysi. Faðirinn deyr en sonurinn er fluttur á spítala og í aðgerð. Þá segir læknirinn: "Ég get ekki framkvæmt aðgerðina því hann er sonur minn.“ Hvernig má svo vera? 6.4.2013 07:00 Framsókn er nýi Besti flokkurinn Mikael Torfason skrifar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 ætlar nærri annar hver Íslendingur að kjósa Framsóknarflokkinn. Hann er langstærsti flokkurinn. Framsókn er nýi Besti flokkurinn en nokkru fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar fékk Besti flokkurinn hreinan meirihluta í skoðanakönnunum. 6.4.2013 06:00 Val um draumóra eða kaldan veruleika Þorsteinn Pálsson skrifar Margir vænta snarprar málefnabaráttu þær þrjár vikur sem eftir lifa af kjörtímabilinu. Aðrir líta á þær sem biðtíma þar sem þeirri spurningu sé helst ósvarað hverja Framsóknarflokkurinn velur með sér í stjórn. 6.4.2013 06:00 Jafnréttisviðurkenning Samtaka meðlagsgreiðenda 2013 Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Frá því að Samtök meðlagsgreiðenda voru stofnuð fyrir tæpu ári síðan hefur átt sér stað bylting í umræðunni og í afstöðu stjórnmálamanna í málefnum umgengnisforeldra. Strax í upphafi var það ásetningur samtakanna að vekja athygli á bágum réttindum og lífskjörum meðlagsgreiðenda og annarra umgengnisforeldra og jafnframt að stemma stigu við ómannúðlegri aðför stofnana sveitarfélaganna að heill og velferð fjölskyldna meðlagsgreiðenda. 6.4.2013 06:00 Er Sigmundur Davíð lærdómur okkar af hruninu? Jón Kalman Stefánsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir er brennuvargur. Hún stendur bráðlega upp úr stól forsætisráðherra og skilur allt eftir í rúst, við skulum kasta fúleggjum á eftir henni og formæla þeim sem kusu hana fyrir fjórum árum. 6.4.2013 06:00 Halldór 05.04.2013 5.4.2013 12:30 Nýtt Ísland þarfnast nýrra flokka Þórður Björn Sigurðsson skrifar Enginn bjóst við að íhaldið og framsóknaríhaldið myndi vilja breyta stjórnarskránni. Á hinn bóginn gáfu vinstri flokkarnir sig út fyrir að ætla sér að gera það á kjörtímabilinu. Björt framtíð hoppaði svo á þann vagn. 5.4.2013 09:15 Ljúkum aðildarviðræðunum Össur Skarphéðinsson skrifar Í fyrsta lagi vegna þess að Evrópumálin eru eitt stærsta hagsmunamál Íslands til framtíðar. Aðild að ESB snýst um að koma á traustari umgjörð um efnahagslífið þannig að verðbólga og vextir geti lækkað og stöðugleiki komist á. Varanlega. Í dag nemur Íslandsálagið á krónuna um 130-230 milljörðum á hverju ári og íslenskar fjölskyldur borga 117 milljörðum meira á ári af húsnæðislánum en heimili í Evrópu. Það er ekki hægt að aðskilja skuldamálin frá gjaldmiðilsmálunum. Þess vegna eru Evrópumálin svona brýn. 5.4.2013 07:00 Sinnuleysi Háskólans Sara Sigurbjörns-Öldudóttir skrifar Það er kunnara en frá þurfi að segja að stór hluti af kennslu við háskólana á Íslandi er í höndum stundakennara. Án þessa hóps væri rekstur skólanna í núverandi mynd útilokaður. 5.4.2013 07:00 Hentistefna Evrópusambandsins Sigríður Á. Andersen skrifar Það hefur vakið athygli erlendra fjölmiðla að Evrópusambandið veitti ekki bönkum og fjármagnseigendum á Kýpur sömu fyrirgreiðslu og það hefur veitt bönkum í öðrum Miðjarðarhafslöndum sínum. Menn velta mjög vöngum yfir þessu. 5.4.2013 07:00 Skref í átt að meira trausti Ólafur Þ. Stephensen skrifar Umræðan um kynferðisbrot á Íslandi hefur gjörbreytzt eftir að ljóstrað var upp um ítrekuð og ljót brot barnaníðingsins Karls Vignis í Kastljósi RÚV í upphafi árs. Stíflur þagnar og þöggunar hafa brostið og ótal einstaklingar sagt frá kynferðisofbeldi sem þeir hafa verið beittir. 5.4.2013 07:00 Frá efnahagssamruna til efnahagslegs öryggis Guillaume Xavier-Bender skrifar Evrópusambandið var stofnað á grundvelli þeirrar sannfæringar að sameiginleg hagsæld myndi stuðla að friði og stöðugleika í Evrópu. 5.4.2013 07:00 Ætla framboðin að rétta hlut öryrkja? Lilja Þorgeirsdóttir skrifar Mikil spenna ríkir meðal kjósenda í aðdraganda alþingiskosninga. Fólk vill sjá breytingar á stefnu í stjórnmálum á næsta kjörtímabili. Fjölmörg ný framboð hafa litið dagsins ljós sem ekki sér fyrir endann á. Þessi atburðarás er mjög merkileg þróun í íslenskri stjórnmálasögu en skiljanleg í ljósi þess sem á undan hefur gengið. 5.4.2013 07:00 Er Ísland eyland? Gunnar Skúli Ármannsson skrifar Bankakreppan núna einkennist, eins og alltaf, af miklu magni lána sem að lokum er ekki hægt að endurgreiða og bankarnir lenda í vandræðum. Orsökin gæti verið oftrú en er mun fremur glæfraleg lánastarfsemi í trausti væntanlegrar ríkisábyrgðar. Í Evrópu er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, framkvæmdavald ESB og Seðlabanki Evrópu sem neyðir ríkisstjórnir til að greiða tap bankanna á kostnað almennings. 5.4.2013 07:00 Okkar samfélagslega ábyrgð Ása Kristín Einarsdóttir skrifar Einelti er alls staðar í kringum okkur. Við verðum vitni að einelti í einhverri af sínum mörgu myndum á hverjum degi. Það er misalvarlegt en samt sem áður einelti. 5.4.2013 07:00 Til varnar svartri vinnu Pawel Bartoszek skrifar "Öflugt atvinnulíf er forsenda öflugs velferðarkerfis.“ Hve oft hefur maður ekki heyrt einhvern stjórnmálamanninn fara með þessa norrænu möntru? 5.4.2013 07:00 Fjármálakreppa ísuppvakninganna Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Þybbinn og léttskeggjaður hermaður með vinalegt andlit hleypur óttasleginn í snjóbyl. Stórvaxinn ísuppvakningur nálgast hermanninn. Dagar hans eru taldir. Á síðustu stundu kemur risastór úlfur aðvífandi og fellir uppvakninginn. 5.4.2013 07:00 Verkin vinnast með Lýðræðisvaktinni Sjöfn Rafnsdóttir skrifar Ég átti þeim forréttindum að fagna að fæðast á Íslandi og eyða hér uppvaxtarárum mínum, á Íslandi, þessu fagra og gjöfula landi þar sem meira en nóg er til skiptanna af lífsins gæðum. Fluttist búferlum til Svíþjóðar og var búsett í Stokkhólmi í tæp 18 ár. Oft er það nú svo að maður lærir að sjá og meta hlutina á annan hátt þegar þeir hverfa manni og birtast síðar á ný. 5.4.2013 07:00 Halldór 04.04.2013 4.4.2013 12:00 Skatttekjum sólundað Tyrfingur Guðmundsson er ekki sérlega ánægður með að fá 249 milljónir úr vasa skattgreiðenda fyrir að gera ekki neitt. Hann hefði heldur viljað fá að gera eitthvað, fá tækifæri sem var fengið öðrum sem vildi græða meira á þjónustu við íslenska fjölbrautaskólanema. Af þessu er birt frétt á vísir.is. 4.4.2013 12:00 Hvaða lögun tekur ESB í framtíðinni? Ein er sú umræða sem verður æ mikilvægari: Hvernig mun Evrópusambandið þróast á komandi árum? Áhersla stjórnmálanna undanfarið hefur fyrst og fremst verið á að hafa hemil á þeirri krísu sem skekið hefur heiminn, stundum að því marki að erfitt er að greina hvort fylgt sé skýrri stefnu. 4.4.2013 07:00 Í fullorðinna tölu? 4.4.2013 07:00 Hver borgar brúsann? Er það "glæpsamlegt athæfi“ hér á landi að vera hófsamur, raunsær og heiðarlegur? Hér er smá dæmisaga: 4.4.2013 07:00 Kórdrengir réttvísinnar Hjörleifur Sveinbjörnsson skrifar Börkur Birgisson og Annþór Karlsson afplána dóma á Litla-Hrauni. Það er að verða ár síðan þriðji fanginn, Sigurður Hólm, dó á Hrauninu. Allar götur síðan hafa Börkur og Annþór verið vistaðir á einangrunargangi og liggja þeir undir grun um að hafa orðið Sigurði heitnum að bana. 4.4.2013 07:00 Þegar stjórnmálamaður þegir Heimir Eyvindarson skrifar Þegar stjórnmálamaður þegir er hann yfirleitt bara að bíða eftir því að komast að. Sjaldgæfara er að menn hlusti í alvörunni á það sem "andstæðingurinn“ hefur að segja. 4.4.2013 07:00 Kosningaloforðin eru rétt að byrja Mikael Torfason skrifar Í dag eru rétt rúmar þrjár vikur til kosninga. Samkvæmt skoðanakönnunum er Framsóknarflokkurinn stærstur, Sjálfstæðisflokkurinn hefur aðeins einu sinni mælst minni og stjórnarflokkarnir tveir, Vinstri græn og Samfylking, bíða afhroð. Stærsta nýja framboðið er Björt framtíð, afleggjari frá Besta flokknum sem vann stórsigur í Reykjavík í síðustu sveitarstjórnarkosningum. 4.4.2013 07:00 Heilbrigðismál í aðdraganda kosninga Undanfarin ár hefur grimmt verið skorið niður í heilbrigðismálum, jafnt í höfuðborginni sem á landsbyggðinni. Víðast hvar, svo sem í heilsugæslunni og á Landspítalanum, lætur nærri að niðurskurður fjárveitinga sé um 20% síðastliðin fjögur ár. 4.4.2013 07:00 Vilt þú einræði á Íslandi? Lesandi góður. Hver yrðu fyrstu verk þín, ef þú hygðist tryggja þér einræði í einhverju landi? 4.4.2013 07:00 20% skuldalækkun 4.4.2013 07:00 Þú hefur verið valin Tryggvadóttir!“ Sagði einkennisklædd konan þegar hún ég rétti henni skilríkin eins og hún hafði beðið mig um. Ég játti því þótt hún hafi hálfpartinn ekki ætlast til svars. Hún hallaði sér að samstarfskonu sinni með orðunum: "Þetta er konan!“ 4.4.2013 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Almannahagur í Almenningum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Regluverkið á Íslandi endurspeglar stundum veruleika sem er horfinn eða á hröðu undanhaldi. Gott dæmi er hinn sterki réttur sauðkindarinnar og eigenda hennar. 9.4.2013 00:01
Sjálfsákvarðanatökuréttur og borgararéttindi Hákon E. Júlíusson skrifar Það sem hefur ábyggilega hreyft við taugum mínum sem mest á vettvangi þeirra stjórnmála sem maður hefur fengið að fylgjast með á síðustu árum, er hversu sjálfsagt það virðist vera fyrir fólki sem þar starfar að fikta í sjálfsákvarðanatökurétti einstaklinga. 9.4.2013 00:01
Útsjónarsamt orlof fyrir höndum Álfrún Pálsdóttir skrifar Í gegnum ævina hafa flest okkar heyrt orðatiltækið "enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ oftar en einu sinni. Oftast er það nú notað í sorglegum aðstæðum, en einnig í léttvægari tilvikum á borð við þau þegar bílinn bilar og við þurfum að reiða okkur annan fararskjóta í nokkra daga. Skyndilega verður bílskrjóðurinn sem við blótum vikulega fyrir óhóflega bensínmagnið sem hann innbyrðir að himnasendingu, sem léttir okkur lífið. 9.4.2013 00:01
Hárlosið, hægðatregðan og hormónin Teitur Guðmundsson skrifar Starfssemi innkirtlanna er afar spennandi og hefur margvísleg áhrif á það hvernig okkur líður dagsdaglega og hversu orkumikil við erum alla jafna. Þá er ekki alltaf alveg augljóst hvernig hin ýmsu einkenni tengjast saman og er enn verið að læra um samspil þessara þátta sem gerir það sérstaklega skemmtilegt. 9.4.2013 00:01
Á Alþingi er vald Björn Leví Gunnarsson skrifar Í annarri grein stjórnarskrár Íslands er meðal annars ritað: "Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið.“ Hvað með það? Jú, þetta er dálítið áhugavert að skoða. Alþingi fer með löggjafarvald. Alþingi beitir valdi. Af því leiðir að alþingismenn beita valdi. 9.4.2013 00:01
Það er gaman á netinu óháð aldri Guðrún Ágústa Þórdísardóttir skrifar Ég er pírati í eldri kantinum (50 ára) en ég er búin að vera á netinu síðan 1994 þegar ég fékk mína fyrstu tengingu heim til mín. 9.4.2013 00:01
"Þetta fólk virðist ekki kunna að skammast sín“ Ingimar Karl Helgason skrifar Ég sá að fjallað var um 500 króna hækkun á veiðileyfum í Þingvallavatni með þessum orðum í Fréttablaðinu í dag. Ég skal vera hreinskilinn um að hér finnst mér leiðarahöfundur blaðsins hafa skotið langt yfir markið. 8.4.2013 13:11
Höfum við rétt á að eldast Charlotte Böving skrifar Vááá segjum við við konur – þú lítur út fyrir að vera tíu árum yngri en þú ert. Við viðurkennum, dáumst að og öfundum konur sem líta út fyrir að vera yngri en þær eru. Ég heyri þetta aldrei sagt við karlmenn eða konur undir 35 ára. 8.4.2013 09:00
Fordómar Þingvallanefndar Mikael Torfason skrifar Þingvallanefnd hefur ákveðið að banna stangveiðifólki að veiða á nóttunni í Þingvallavatni. Álfheiður Ingadóttir, formaður nefndarinnar, segir ástæðuna fyrir banninu vera örfáa "góðglaða“ veiðimenn sem skemmi fyrir öllum hinum. Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður tekur undir með Álfheiði og sagði í samtali við Fréttablaðið á laugardag að þau kærðu sig "ekki um að menn séu hér með eitthvert sukk og svínarí, háreisti og ónæði“. 8.4.2013 09:00
Innflutningsbann Guðni Ágústsson skrifar Mikið lifandi skelfingar ósköp eru Íslendingar áhrifagjarnir og fljótir að gleyma. Um eitt hundrað alvarlegir sjúkdómar lifa í búfé í Evrópu. Á Íslandi eru sjúkdómarnir teljandi á fingrum annarrar handar og þeir sem við glímum við flestir hingað komnir af mannavöldum. Umræðan af hálfu Verslunar og þjónustu hér heima um að 8.4.2013 09:00
Vanræksla er ekki ofbeldi Freydís Jóna Freysteinsdóttir skrifar Að undanförnu hefur verið nokkuð um greinaskrif í fjölmiðlum um ofbeldi og vanrækslu. Því hefur verið haldið fram ítrekað að vanræksla sé ein tegund ofbeldis. Þetta er ekki rétt. Ofbeldi og vanræksla barna er hvort tveggja misbrestur á aðbúnaði barna. Hins vegar er grundvallarmunur á ofbeldi annars vegar og vanrækslu hins vegar. Í ofbeldi felst athöfn en í vanrækslu felst skortur á athöfn. 8.4.2013 09:00
Þrjú lykilorð Framsóknar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Metsölubókin síðustu jól var um Gísla á Uppsölum og ég þekki mann sem segir að nú ætli sagan að endurtaka sig: "Framsókn er Gísli á Uppsölum,“ segir hann og sér fyrir sér þjóðina halda inn í sinn afdal og afneita heiminum, talandi hrognamál sem enginn skilur. Undanfarið hefur farið fram markviss leit að hinum þjóðlegu gildum með tilheyrandi 8.4.2013 06:00
Vinstri menn og atvinnulífið Margrét K. Sverrisdóttir skrifar Nú, þegar kosningar til Alþingis nálgast óðfluga, fara ýmsar gamlar draugasögur á kreik. Ein klisjan er sú, að vinstri menn séu andsnúnir eflingu atvinnulífsins, kunni ekki að fara með opinbert fé og leggi ekki næga alúð við að laða erlent fjármagn að landinu. Núverandi ríkisstjórn hefur mótað atvinnustefnu þar sem hugvit og sköpunarkraftur 8.4.2013 06:00
Kynferðisbrot: Brugðist við neyðarástandi Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Nýverið sat ég fund með ungmennum þar sem þau lýstu afleiðingum þess að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi sem börn. Sá fundur var sá áhrifamesti sem ég hef setið, ekki síst fyrir þann mikla styrk sem ungmennin sýndu. Í lífsreynslu þeirra felst mikill lærdómur. Kynferðisbrot gegn börnum eru svartur blettur á íslensku samfélagi og mikilvægt er að 6.4.2013 07:00
Kippir í kynið Hildur Sverrisdóttir skrifar Feðgar lenda í bílslysi. Faðirinn deyr en sonurinn er fluttur á spítala og í aðgerð. Þá segir læknirinn: "Ég get ekki framkvæmt aðgerðina því hann er sonur minn.“ Hvernig má svo vera? 6.4.2013 07:00
Framsókn er nýi Besti flokkurinn Mikael Torfason skrifar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 ætlar nærri annar hver Íslendingur að kjósa Framsóknarflokkinn. Hann er langstærsti flokkurinn. Framsókn er nýi Besti flokkurinn en nokkru fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar fékk Besti flokkurinn hreinan meirihluta í skoðanakönnunum. 6.4.2013 06:00
Val um draumóra eða kaldan veruleika Þorsteinn Pálsson skrifar Margir vænta snarprar málefnabaráttu þær þrjár vikur sem eftir lifa af kjörtímabilinu. Aðrir líta á þær sem biðtíma þar sem þeirri spurningu sé helst ósvarað hverja Framsóknarflokkurinn velur með sér í stjórn. 6.4.2013 06:00
Jafnréttisviðurkenning Samtaka meðlagsgreiðenda 2013 Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Frá því að Samtök meðlagsgreiðenda voru stofnuð fyrir tæpu ári síðan hefur átt sér stað bylting í umræðunni og í afstöðu stjórnmálamanna í málefnum umgengnisforeldra. Strax í upphafi var það ásetningur samtakanna að vekja athygli á bágum réttindum og lífskjörum meðlagsgreiðenda og annarra umgengnisforeldra og jafnframt að stemma stigu við ómannúðlegri aðför stofnana sveitarfélaganna að heill og velferð fjölskyldna meðlagsgreiðenda. 6.4.2013 06:00
Er Sigmundur Davíð lærdómur okkar af hruninu? Jón Kalman Stefánsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir er brennuvargur. Hún stendur bráðlega upp úr stól forsætisráðherra og skilur allt eftir í rúst, við skulum kasta fúleggjum á eftir henni og formæla þeim sem kusu hana fyrir fjórum árum. 6.4.2013 06:00
Nýtt Ísland þarfnast nýrra flokka Þórður Björn Sigurðsson skrifar Enginn bjóst við að íhaldið og framsóknaríhaldið myndi vilja breyta stjórnarskránni. Á hinn bóginn gáfu vinstri flokkarnir sig út fyrir að ætla sér að gera það á kjörtímabilinu. Björt framtíð hoppaði svo á þann vagn. 5.4.2013 09:15
Ljúkum aðildarviðræðunum Össur Skarphéðinsson skrifar Í fyrsta lagi vegna þess að Evrópumálin eru eitt stærsta hagsmunamál Íslands til framtíðar. Aðild að ESB snýst um að koma á traustari umgjörð um efnahagslífið þannig að verðbólga og vextir geti lækkað og stöðugleiki komist á. Varanlega. Í dag nemur Íslandsálagið á krónuna um 130-230 milljörðum á hverju ári og íslenskar fjölskyldur borga 117 milljörðum meira á ári af húsnæðislánum en heimili í Evrópu. Það er ekki hægt að aðskilja skuldamálin frá gjaldmiðilsmálunum. Þess vegna eru Evrópumálin svona brýn. 5.4.2013 07:00
Sinnuleysi Háskólans Sara Sigurbjörns-Öldudóttir skrifar Það er kunnara en frá þurfi að segja að stór hluti af kennslu við háskólana á Íslandi er í höndum stundakennara. Án þessa hóps væri rekstur skólanna í núverandi mynd útilokaður. 5.4.2013 07:00
Hentistefna Evrópusambandsins Sigríður Á. Andersen skrifar Það hefur vakið athygli erlendra fjölmiðla að Evrópusambandið veitti ekki bönkum og fjármagnseigendum á Kýpur sömu fyrirgreiðslu og það hefur veitt bönkum í öðrum Miðjarðarhafslöndum sínum. Menn velta mjög vöngum yfir þessu. 5.4.2013 07:00
Skref í átt að meira trausti Ólafur Þ. Stephensen skrifar Umræðan um kynferðisbrot á Íslandi hefur gjörbreytzt eftir að ljóstrað var upp um ítrekuð og ljót brot barnaníðingsins Karls Vignis í Kastljósi RÚV í upphafi árs. Stíflur þagnar og þöggunar hafa brostið og ótal einstaklingar sagt frá kynferðisofbeldi sem þeir hafa verið beittir. 5.4.2013 07:00
Frá efnahagssamruna til efnahagslegs öryggis Guillaume Xavier-Bender skrifar Evrópusambandið var stofnað á grundvelli þeirrar sannfæringar að sameiginleg hagsæld myndi stuðla að friði og stöðugleika í Evrópu. 5.4.2013 07:00
Ætla framboðin að rétta hlut öryrkja? Lilja Þorgeirsdóttir skrifar Mikil spenna ríkir meðal kjósenda í aðdraganda alþingiskosninga. Fólk vill sjá breytingar á stefnu í stjórnmálum á næsta kjörtímabili. Fjölmörg ný framboð hafa litið dagsins ljós sem ekki sér fyrir endann á. Þessi atburðarás er mjög merkileg þróun í íslenskri stjórnmálasögu en skiljanleg í ljósi þess sem á undan hefur gengið. 5.4.2013 07:00
Er Ísland eyland? Gunnar Skúli Ármannsson skrifar Bankakreppan núna einkennist, eins og alltaf, af miklu magni lána sem að lokum er ekki hægt að endurgreiða og bankarnir lenda í vandræðum. Orsökin gæti verið oftrú en er mun fremur glæfraleg lánastarfsemi í trausti væntanlegrar ríkisábyrgðar. Í Evrópu er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, framkvæmdavald ESB og Seðlabanki Evrópu sem neyðir ríkisstjórnir til að greiða tap bankanna á kostnað almennings. 5.4.2013 07:00
Okkar samfélagslega ábyrgð Ása Kristín Einarsdóttir skrifar Einelti er alls staðar í kringum okkur. Við verðum vitni að einelti í einhverri af sínum mörgu myndum á hverjum degi. Það er misalvarlegt en samt sem áður einelti. 5.4.2013 07:00
Til varnar svartri vinnu Pawel Bartoszek skrifar "Öflugt atvinnulíf er forsenda öflugs velferðarkerfis.“ Hve oft hefur maður ekki heyrt einhvern stjórnmálamanninn fara með þessa norrænu möntru? 5.4.2013 07:00
Fjármálakreppa ísuppvakninganna Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Þybbinn og léttskeggjaður hermaður með vinalegt andlit hleypur óttasleginn í snjóbyl. Stórvaxinn ísuppvakningur nálgast hermanninn. Dagar hans eru taldir. Á síðustu stundu kemur risastór úlfur aðvífandi og fellir uppvakninginn. 5.4.2013 07:00
Verkin vinnast með Lýðræðisvaktinni Sjöfn Rafnsdóttir skrifar Ég átti þeim forréttindum að fagna að fæðast á Íslandi og eyða hér uppvaxtarárum mínum, á Íslandi, þessu fagra og gjöfula landi þar sem meira en nóg er til skiptanna af lífsins gæðum. Fluttist búferlum til Svíþjóðar og var búsett í Stokkhólmi í tæp 18 ár. Oft er það nú svo að maður lærir að sjá og meta hlutina á annan hátt þegar þeir hverfa manni og birtast síðar á ný. 5.4.2013 07:00
Skatttekjum sólundað Tyrfingur Guðmundsson er ekki sérlega ánægður með að fá 249 milljónir úr vasa skattgreiðenda fyrir að gera ekki neitt. Hann hefði heldur viljað fá að gera eitthvað, fá tækifæri sem var fengið öðrum sem vildi græða meira á þjónustu við íslenska fjölbrautaskólanema. Af þessu er birt frétt á vísir.is. 4.4.2013 12:00
Hvaða lögun tekur ESB í framtíðinni? Ein er sú umræða sem verður æ mikilvægari: Hvernig mun Evrópusambandið þróast á komandi árum? Áhersla stjórnmálanna undanfarið hefur fyrst og fremst verið á að hafa hemil á þeirri krísu sem skekið hefur heiminn, stundum að því marki að erfitt er að greina hvort fylgt sé skýrri stefnu. 4.4.2013 07:00
Hver borgar brúsann? Er það "glæpsamlegt athæfi“ hér á landi að vera hófsamur, raunsær og heiðarlegur? Hér er smá dæmisaga: 4.4.2013 07:00
Kórdrengir réttvísinnar Hjörleifur Sveinbjörnsson skrifar Börkur Birgisson og Annþór Karlsson afplána dóma á Litla-Hrauni. Það er að verða ár síðan þriðji fanginn, Sigurður Hólm, dó á Hrauninu. Allar götur síðan hafa Börkur og Annþór verið vistaðir á einangrunargangi og liggja þeir undir grun um að hafa orðið Sigurði heitnum að bana. 4.4.2013 07:00
Þegar stjórnmálamaður þegir Heimir Eyvindarson skrifar Þegar stjórnmálamaður þegir er hann yfirleitt bara að bíða eftir því að komast að. Sjaldgæfara er að menn hlusti í alvörunni á það sem "andstæðingurinn“ hefur að segja. 4.4.2013 07:00
Kosningaloforðin eru rétt að byrja Mikael Torfason skrifar Í dag eru rétt rúmar þrjár vikur til kosninga. Samkvæmt skoðanakönnunum er Framsóknarflokkurinn stærstur, Sjálfstæðisflokkurinn hefur aðeins einu sinni mælst minni og stjórnarflokkarnir tveir, Vinstri græn og Samfylking, bíða afhroð. Stærsta nýja framboðið er Björt framtíð, afleggjari frá Besta flokknum sem vann stórsigur í Reykjavík í síðustu sveitarstjórnarkosningum. 4.4.2013 07:00
Heilbrigðismál í aðdraganda kosninga Undanfarin ár hefur grimmt verið skorið niður í heilbrigðismálum, jafnt í höfuðborginni sem á landsbyggðinni. Víðast hvar, svo sem í heilsugæslunni og á Landspítalanum, lætur nærri að niðurskurður fjárveitinga sé um 20% síðastliðin fjögur ár. 4.4.2013 07:00
Vilt þú einræði á Íslandi? Lesandi góður. Hver yrðu fyrstu verk þín, ef þú hygðist tryggja þér einræði í einhverju landi? 4.4.2013 07:00
Þú hefur verið valin Tryggvadóttir!“ Sagði einkennisklædd konan þegar hún ég rétti henni skilríkin eins og hún hafði beðið mig um. Ég játti því þótt hún hafi hálfpartinn ekki ætlast til svars. Hún hallaði sér að samstarfskonu sinni með orðunum: "Þetta er konan!“ 4.4.2013 07:00