Fleiri fréttir

Þegar stjórnmálamaður þegir

Heimir Eyvindarson skrifar

Þegar stjórnmálamaður þegir er hann yfirleitt bara að bíða eftir því að komast að. Sjaldgæfara er að menn hlusti í alvörunni á það sem "andstæðingurinn“ hefur að segja.

Kosningaloforðin eru rétt að byrja

Mikael Torfason skrifar

Í dag eru rétt rúmar þrjár vikur til kosninga. Samkvæmt skoðanakönnunum er Framsóknarflokkurinn stærstur, Sjálfstæðisflokkurinn hefur aðeins einu sinni mælst minni og stjórnarflokkarnir tveir, Vinstri græn og Samfylking, bíða afhroð. Stærsta nýja framboðið er Björt framtíð, afleggjari frá Besta flokknum sem vann stórsigur í Reykjavík í síðustu sveitarstjórnarkosningum.

Heilbrigðismál í aðdraganda kosninga

Undanfarin ár hefur grimmt verið skorið niður í heilbrigðismálum, jafnt í höfuðborginni sem á landsbyggðinni. Víðast hvar, svo sem í heilsugæslunni og á Landspítalanum, lætur nærri að niðurskurður fjárveitinga sé um 20% síðastliðin fjögur ár.

Þú hefur verið valin

Tryggvadóttir!“ Sagði einkennisklædd konan þegar hún ég rétti henni skilríkin eins og hún hafði beðið mig um. Ég játti því þótt hún hafi hálfpartinn ekki ætlast til svars. Hún hallaði sér að samstarfskonu sinni með orðunum: "Þetta er konan!“

Lækkum skatta

Síðustu ár hafa einkennst af því að verið sé að segja okkur hversu erfitt líf okkar sé, hversu bratt við fórum fyrir hrun og hvernig við eigum ekkert annað skilið en að þurfa nú að greiða fyrir það með skattahækkunum.

Af hverju speglun (flipp)?

Hjálmar Árnason skrifar

Spurningunni í ofangreindri fyrirsögn má svara með orðum bandarísks kennara: Hvort viltu vinna með nemendum í tíma eða tala við nemendur í tíma? Hefðbundin kennsla, eins og flestir hafa kynnst, er byggð upp þannig að kennarinn er sá virki í tímunum og stjórnar virkninni.

Forvarnir og fræðsla fyrir börn um kynferðislegt ofbeldi

Sigríður Björnsdóttir og Ragna Björg Guðbrandsdóttir skrifar

Í grein sem birtist í Fréttablaðinu þann 28. febrúar sl. eftir Sæunni Kjartansdóttur var fyrirsögn sem kom okkur sem störfum við fræðslu og forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á óvart.

Sæstrengur og lækkað raforkuverð

Guðlaugur Ingi Hauksson skrifar

Það sem veldur því meðal annars að raforkuverð til heimila er hærra en raforkuverð til stóriðju er þörf heimila fyrir breytilega notkun. Verðið byggir á hámarksnotkun, en ekki á mismunandi notkun. Við borgum þess vegna gjarnan um fimmtán krónur fyrir kílóvattsstund en stóriðjan borgar iðulega í kringum þrjár krónur.

Fjórar leiðir að lægra vöruverði

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Vöruverð í landinu var til umræðu á aðalfundi Samtaka verzlunar og þjónustu (SVÞ) fyrir páska, enda standa mörg spjót á verzluninni í landinu, nú þegar verðbólgan lætur enn og aftur á sér kræla.

Þegar fjall segir sögu

Svavar Hávarðsson skrifar

Ég stóð varla út úr hnefa þegar þetta var. Hjartað hamaðist í brjóstinu þar sem ég stóð með eyrað fast við berghamarinn og hlustaði á niðinn frá þýskum sprengjuflugvélum sem komu fljúgandi inn fjörðinn. Svo heyrðist ýlfrið í sprengjunum þegar þær féllu – í átt að risavöxnu skipinu sem lá á firðinum. Hver á eftir annarri skullu sprengjurnar í sjóinn og köstuðu stáldrekanum til og frá þegar þær sprungu með ærandi hávaða. Geltið í

Spekúleringar ferðalangs

Sara McMahon skrifar

Helgina fyrir páska heimsótti ég mína gömlu "heima"haga í Kaupmannahöfn. Ég hafði beðið ferðarinnar með barnslegri tilhlökkun allt frá því að ég bókaði flugmiðann í janúarbyrjun og eftir langa bið var loks komið að ferðadeginum sjálfum.

"Heilbrigt“ kynlíf…

Teitur Guðmundsson skrifar

Þegar við veltum fyrir okkur hvað það er að stunda heilbrigt kynlíf getur ýmislegt komið upp í huga fólks. Sumir kynnu að velta fyrir sér praktík, aðrir að horfa til sjúkdóma og örugglega margir sem horfa til þess að það sé gert með samþykki beggja aðila og á jafnræðisgrundvelli.

Ný nálgun fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

Þorvarður Gunnarsson skrifar

Endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla felur í sér umfangsmikla og tímafreka vinnu sem reynist mörgum litlum og meðalstórum fyrirtækjum þungur baggi fjárhagslega, auk þess sem virði endurskoðunaráritunar fyrir slíka aðila er ekki alltaf augljóst.

Skynsöm þjóð

Höskuldur Þórhallsson skrifar

Hljómgrunnur við stefnu Framsóknarflokksins virðist flækjast verulega fyrir leiðarahöfundum Fréttablaðsins. Fjallað hefur verið um tillögur Framsóknarflokksins sem útópíu og fullyrt að "sölumennska“ flokksins virðist greinilega ganga í hinn almenna kjósanda. Framsóknarflokkurinn sé "óvinur nr. 1“ og að tillögur okkar séu óraunhæfar og óábyrgar.

Þúsund dagar til að standa við loforð

Ban Ki-moon skrifar

Hver einasta langferð byrjar á fyrsta skrefinu og í þessari viku getum við byrjað þúsund daga ferð til móts við nýja framtíð.

Námsmannabólan

Mikael Torfason skrifar

Um aldamótin var næstum helmingur Íslendinga án framhaldsmenntunar en í dag er um þriðjungur Íslendinga einungis með svokallað grunnskólapróf. Fólki með háskólamenntun hefur fjölgað álíka mikið á þessu tímabili og í dag hafa aldrei fleiri Íslendingar verið skráðir í nám í háskóla. Þetta hljóta að teljast frábær tíðindi.

Frá sjónarhóli læknanema

Elías Sæbjörn Eyþórsson skrifar

Undanfarna mánuði hefur átt sér stað umræða um óánægju unglækna og læknakandidata á Landspítalanum með álag og launamál. Sú óánægja hefur meðal annars komið fram í uppsögnum tuttugu unglækna sem hafa sagt starfi sínu lausu í stað þess að vinna við þær aðstæður sem þeim eru boðnar.

Skrælingjadraumar

Karen Kjartansdóttir skrifar

Grænland er spennandi draumaland á hverfanda hveli í bókstaflegri merkingu. Þegar ég var yngri blundaði í mér draumur um að kynnast grænlenskum veiðimanni og njóta ásta með honum í snjóhúsi á hjara veraldar á meðan vindurinn geisaði um hjarn en norðurljós dönsuðu á himni í köldum bjarma starandi stjarna. En nóg um það. Þessi draumur blundar ekki lengur í brjósti mér en hugsanlegt er að eitthvað eimi enn af honum í undirmeðvitundinni, í það minnsta hlusta ég fremur mikið á grænlensku útvarpsstöðina Kalaallit Nunaata Radioa í gegnum snjallsímann minn þótt ég skilji ekki orð (kannski er það þess vegna sem ég þoli við).

Hugmyndafræði á haus

Þorsteinn Pálsson skrifar

Alla jafnan sætir ekki tíðindum þegar ráðherrar af Norðurlöndum koma hingað. Þó vakti heimsókn Carls Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, nokkru meiri athygli á dögunum en gengur og gerist. Hann var áður leiðtogi Hægri flokksins og forsætisráðherra. Koma hans hingað að þessu sinni gefur tilefni til að skoða ýmsar hliðar

Fjárfesting til framtíðar

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Á undanförnum fjórum árum hefur íslenskt samfélag náð jöfnum og góðum bata eftir efnahagshrunið. Þessi tími hefur verið okkur öllum sem myndum samfélag hér á Íslandi erfiður en nú sjáum við fyrsta árangur erfiðisins. Á næstu árum er raunhæft að hefja stórsókn í því að bæta lífskjör á Íslandi. Þar vill Vinstrihreyfingin – grænt framboð setja uppbyggingu heilbrigðismála, menntamála og velferðarmála í forgang.

Býr barn til súkkulaðið þitt?

Elísabet Ingólfsdóttir skrifar

Á liðnu ári stofnuðu alþjóðasamtökin Stop the Traffik deild á Íslandi. Markmið samtakanna er að beita sér gegn mansali um heim allan og vekja almenning til meðvitundar um að mansal snertir okkur öll, meira að segja bara þegar við kaupum okkur súkkulaði.

Níutíu milljónir í óþarfa

Björn Jón Bragason skrifar

Á síðasta fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar var samþykkt að verja hvorki meira né minna en níutíu milljónum króna til að breyta einum stuttum vegarspotta sem enginn býr við, en um er að ræða Sæmundargötu, fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands. Til stendur að útbúa þar göngu- og hjólreiðastíg fyrir umrædda fjárhæð.

Blessuð velferðin!

Bolli Pétur Bollason skrifar

Gamli barnaskólinn í Skógum í Fnjóskadal er hús með sál. Þangað er gott að koma og spjalla. Það gerði ég fyrir skömmu er ég flutti þar erindi um siðfræði og siðferðislega ábyrgð. Það er reyndar gaman að vita til þess að þetta gamla skólahús nýtist áfram í sveitinni, þarna fara fram margvíslegar fræðslu- og kaffistundir og eitt og annað sem nærir félagsþörf og -vitund. Samfélagið utan um þetta siðfræðispjall var vænt og gott og viðstaddir virkir í umræðum, enda erum við víst öll að fást við siðfræði og siðferði með einum eða öðrum hætti daglega, hverja stund. Það er gott að halda því til haga að siðfræði er fræðigrein innan heimspekisviðs en siðferði hins vegar framkvæmd siðfræðinnar.

Óttanum snúið í sigurvissu

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Fyrir kristinn mann er auðvelt að vera orðinn svolítið niðurdreginn á laugardaginn fyrir páska, eftir allan passíusálmalesturinn undanfarna daga, píslargöngurnar og frásagnir af pínu og dauða Jesú Krists fyrir tvö þúsund árum. Þannig var líka komið á þessum sama degi á sínum tíma fyrir fylgjendum Krists, þeim sem urðu fyrsti vísirinn að kirkju hans. Þeir voru hræddir, vonlausir og margir vantrúaðir.

Hreint vatn er ekki sjálfsagt mál

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Við Íslendingar tökum hreinu drykkjarvatni gjarnan sem algjörlega sjálfsögðum hlut. Fáar þjóðir búa þó við önnur eins forréttindi og við í þeim efnum; að úr krönum í borgum og bæjum komi tandurhreint og ómeðhöndlað hágæðavatn. Víðast hvar er raunveruleikinn allt annar.

Fátækt kallar á aðgerðir

Bjarni Gíslason skrifar

Hjálparstarf kirkjunnar vill vissulega draga fram erfiða stöðu fátækra á Íslandi og hvetja fólk til að bregðast við og taka þátt í páskasöfnun til eflingar innanlandsstarfi sem nær til alls landsins.

Hjálp sem munar um

Kristján Sturluson skrifar

Breið samstaða á þingi um áframhaldandi uppbyggingu þróunarsamvinnu sýnir að Íslendingar skynja ábyrgð sína í samfélagi þjóðanna. Þjóð sem er enn, þrátt fyrir efnahagsörðugleika, ein af þeim ríkustu í heimi ber rík skylda til að hjálpa þeim sem eru fátækari.

Matvörukaup heimilanna

Erna Bjarnadóttir skrifar

Formaður Samtaka verslunar og þjónustu gerði útgjöld heimilanna til matvörukaupa að umtalsefni í ræðu sinni við setningu aðalfundar samtakanna þann 21. mars sl. Taldi hún raunhæft að lækka þau um 3,5 milljarða króna með því að láta versluninni eftir að flytja inn kjúklingabringur. Þessi fyrirheit formannsins þarfnast nánari skoðunar.

Fjármálaólæsi þjóðar

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar

Kallað er eftir því að skólar leggi meiri áherslu á kennslu í fjármálalæsi. Sú krafa er eðlileg enda var Íslendingum gefin einkunnin 4,3 í fjármálalæsi í rannsókn Háskólans í Reykjavík 2009.

Foreldrar og skemmtanahald

Björn Rúnar Egilsson skrifar

Heimili og skóli – landssamtök foreldra leggja sig fram við að vera í góðum tengslum við foreldra á öllum skólastigum og veita þeim ráðgjöf, fræðslu og vettvang til samráðs og samstarfs.

Að verða illt í auðmýktinni

Saga Garðarsdóttir skrifar

Fyrir nokkru fór ég á fund í Valhöll um stöðu femínisma á Íslandi. Ég hafði aldrei komið í Valhöll áður og aldrei, eflaust út af einhverri verndandi töfraþulu, hitt Brynjar Níelsson, einn framsögumanna.

Sporin hræða

Björn Ólafur Hallgrímsson skrifar

Samkvæmt skoðanakönnunum er Framsóknarflokkurinn nú í mikilli sókn í aðdraganda kosninganna í vor. Þeim sem hér stýrir penna finnst það mjög váleg tíðindi. Virðist svo sem mestu ráði um fylgisaukninguna nokkuð dugnaðarleg barátta nokkurra forvígismanna flokksins í svonefndu Icesave-máli en ekki síður innantóm fyrirheit um ævintýralegar en óraunhæfar lausnir á skuldavanda heimilanna, loforð, sem flokksmenn eru nú þegar farnir að bera að nokkru til baka, eftir að sú sviðsmynd kom út úr skoðanakönnunum, að Framsóknarflokkurinn kynni að verða leiðandi afl í næstu ríkisstjórn og þurfa að standa við stóru orðin.

Ísland er ekki Kýpur norðursins

Þorkell Sigurlaugsson skrifar

Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í febrúar sl. var samþykkt tillaga þess efnis að hætta beri viðræðum við Evrópusambandið og ekki taka aftur upp viðræður fyrr en að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu. Á landsfundi þar á undan hafði verið samþykkt að gera hlé á viðræðunum og að þær færu ekki aftur af stað fyrr en að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu. Mikill munur er á því að hætta viðræðum og gera hlé á þeim.

Bildt, Össur, fullveldið og Kýpur

Björn Bjarnason skrifar

Á árunum 2004 til 2007 sátum við Össur Skarphéðinsson saman í nefnd sem kannaði tengsl Íslands og Evrópusambandsins. Meginniðurstaða nefndarinnar var að hagsmunum Íslands væri mjög vel borgið með samningum um evrópska efnahagssvæðið (EES), hann hefði staðist tímans tönn. Íslendingar hefðu hins vegar ekki nýtt aðild að EES sem skyldi. Þeir hefðu mun fleiri tækifæri til áhrifa á löggjöf ESB en nýtt hefðu verið.

Þjóðhagsleg arðsemi ráði för

Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson skrifar

Grein Elínar Hirst, frambjóðanda í Kraganum, í Fréttablaðinu 21. mars um mikilvægi Vatnsmýrarflugvallar vekur furðu. Svona skrifa landsbyggðarþingmenn í kjördæmapoti eða aðilar með sérhagsmuni í fluginu.

Að skapa sátt

Páll Valur Björnsson skrifar

Eitt af því sem ég hef lært á mínum stutta ferli sem stjórnmálamaður og gefið hefur mér mest er að samskipti og samræða eru lykilatriði í að byggja upp gott samfélag. Ég var og er ekkert öðruvísi en annað fólk með sterkar skoðanir og meiningar, sem ég tel oftar en ekki að séu þær einu réttu.

Lifað á öðrum

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Fjórðungur sveitarfélaga á Íslandi fær yfir fjörutíu prósent tekna sinna úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Sex sveitarfélög fá meira en helming tekna sinna úr sjóðnum. Það sem fær mest hefur um tvo þriðju tekna sinna þaðan.

Sjá næstu 50 greinar