Níutíu milljónir í óþarfa Björn Jón Bragason skrifar 30. mars 2013 06:00 Á síðasta fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar var samþykkt að verja hvorki meira né minna en níutíu milljónum króna til að breyta einum stuttum vegarspotta sem enginn býr við, en um er að ræða Sæmundargötu, fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands. Til stendur að útbúa þar göngu- og hjólreiðastíg fyrir umrædda fjárhæð. Þessi forgangsröðun verður að teljast óskiljanleg á sama tíma og viðhaldi gatna og gangstétta er varla sinnt í borginni, en niðurskurður til þess málaflokks hefur verið mikill á undanförnum árum. Við Sæmundargötu býr enginn og umferð þar er sáralítil. Gatan er umfram allt innkeyrsla á bílastæði við Háskólann. Það getur ekki verið slíkt forgangsmál að þrengja þessa götu, enda liggja ekki fyrir neinar mælingar á fjölda bíla sem um götuna fara eða meðalhraða. Þá er mér ekki kunnugt um að nein slys hafi átt sér stað við þessa götu. Kostnaðurinn er í ofanálag yfirgengilegur. Hluti af þessum áformum er að taka 350 bílastæði sunnan götunnar án þess að fyrir liggi hvar stúdentar og starfsfólk Háskólans eigi að leggja bílum sínum. Hefði ekki verið nær að leyfa útsvarsgreiðendum í Reykjavík að njóta góðs af þessum níutíu milljónum í formi lægri skatta í stað þess að fleygja þeim í óþarfa framkvæmd? Stefna Jóns Gnarr og Samfylkingarinnar hefur snúist um að hækka allar álögur á borgarbúa, skerða grunnþjónustu og hætta að sinna viðhaldi eigna en stórauka þess í stað kostnað við yfirstjórn og eyða fjármunum í annað bruðl á borð við Sæmundargötuævintýrið, stuttan vegarspotta sem mun um ókomin ár verða minnisvarði um óstjórn meirihluta Samfylkingarinnar og hins svokallaða Besta flokks. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Sjá meira
Á síðasta fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar var samþykkt að verja hvorki meira né minna en níutíu milljónum króna til að breyta einum stuttum vegarspotta sem enginn býr við, en um er að ræða Sæmundargötu, fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands. Til stendur að útbúa þar göngu- og hjólreiðastíg fyrir umrædda fjárhæð. Þessi forgangsröðun verður að teljast óskiljanleg á sama tíma og viðhaldi gatna og gangstétta er varla sinnt í borginni, en niðurskurður til þess málaflokks hefur verið mikill á undanförnum árum. Við Sæmundargötu býr enginn og umferð þar er sáralítil. Gatan er umfram allt innkeyrsla á bílastæði við Háskólann. Það getur ekki verið slíkt forgangsmál að þrengja þessa götu, enda liggja ekki fyrir neinar mælingar á fjölda bíla sem um götuna fara eða meðalhraða. Þá er mér ekki kunnugt um að nein slys hafi átt sér stað við þessa götu. Kostnaðurinn er í ofanálag yfirgengilegur. Hluti af þessum áformum er að taka 350 bílastæði sunnan götunnar án þess að fyrir liggi hvar stúdentar og starfsfólk Háskólans eigi að leggja bílum sínum. Hefði ekki verið nær að leyfa útsvarsgreiðendum í Reykjavík að njóta góðs af þessum níutíu milljónum í formi lægri skatta í stað þess að fleygja þeim í óþarfa framkvæmd? Stefna Jóns Gnarr og Samfylkingarinnar hefur snúist um að hækka allar álögur á borgarbúa, skerða grunnþjónustu og hætta að sinna viðhaldi eigna en stórauka þess í stað kostnað við yfirstjórn og eyða fjármunum í annað bruðl á borð við Sæmundargötuævintýrið, stuttan vegarspotta sem mun um ókomin ár verða minnisvarði um óstjórn meirihluta Samfylkingarinnar og hins svokallaða Besta flokks.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun