Loðdýrarækt bönnuð í Hollandi Íris Ólafsdóttir skrifar 11. janúar 2013 06:00 Þann 18. desember sl. samþykkti hollenska þingið með miklum meirihluta, 46 gegn 29 atkvæðum, að banna loðdýrarækt alfarið þar í landi af siðferðislegum ástæðum. Þar með er Holland komið í hóp framsækinna landa sem viðurkenna grimmd loðdýraræktarinnar en þessi lönd eru Bretland, Austurríki, Króatía og nú Holland. Að auki er reglugerð vegna loðdýraræktunar í Sviss það ströng að greinin hefur lagst af þar. Loðdýrabændur í Hollandi fá frest til 1. janúar 2024 til að laga sig að nýju lögunum. Árið 2009 var reynt að ná þessu banni í gegn fyrir árið 2018 og var það samþykkt í neðri deild þingsins, en andstæðingar lýstu yfir áhyggjum vegna hugsanlegs fjárhagstjóns minkabænda. Í nýju löggjöfinni var dagsetningunni breytt og bændum voru boðnar bætur. Hollensk minnkaframleiðsla hefur farið ört vaxandi síðasta áratuginn, þar með valdið því að milljónir minka eyddu stuttu, streitufullu æviskeiði sínu í þjáningu í pínulitlum búrum–einungis fyrir hégóma mannskepnunnar. Sem betur fer sendir Holland nú út þau skilaboð til iðnaðarins og almennings að loðfeldur sé ekki „kúl“ og það að valda dýrum svo mikilli þjáningu fyrir ónauðsynlega vöru sé ekki réttlætanlegt. Tomas Pietsch, sérfræðingur í villtum dýrum komst svo vel að orði: „Ef Hollendingar geta bannað minkaræktunariðnaðinn með 6 milljónir minka á ári og 159 minkabændur, af siðferðislegum ástæðum, er engin ástæða fyrir önnur lönd að viðhalda þessari grimmd gegn dýrum.“ Horfumst í augu við grimmd loðdýraræktarinnar, fylgjum framsæknari löndum eftir og setjum spurningarmerki við aukna áherslu Íslendinga á loðdýrarækt. Heimildir: http://infurmation.com/downloads/press/thenetherlandsbanminkfarming.pdf Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Leiguþak er líka gott fyrir fasteignakaupendur! Guðmundur Hrafn Arngrímsson,Yngvi Ómar Sighvatsson Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Halldór 06.12.25 Halldór Baldursson Halldór Skaðaminnkun bjargar mannslífum Jónína Guðný Bogadóttir Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Fatlað fólk er miklu meira en tölur í excel skjali Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur öryrkja sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Skýrslufargan: mikið skrifað, lítið lesið og lítið gert Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir skrifar Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védís Drótt Cortez skrifar Skoðun Biðsalur dauðans eða aftökustaður á heiði? Davíð Bergmann skrifar Skoðun ,,Friðardúfan“ Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Nýsköpunarátak fyrir framtíð Íslands Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Skoðun Það sem við skuldum hvort öðru Jónas Már Torfason skrifar Skoðun Fjárfestum í mannréttindafræðslu Vala Karen Viðarsdóttir,Pétur Hjörvar Þorkelsson skrifar Skoðun Sakavottorðið og ég Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Stór orð – litlar efndir Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar Skoðun Netið er ekki öruggt Sunna Elvira Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á villigötum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Valkvæð tilvitnun í Feneyjanefndina Hjörtur J Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þann 18. desember sl. samþykkti hollenska þingið með miklum meirihluta, 46 gegn 29 atkvæðum, að banna loðdýrarækt alfarið þar í landi af siðferðislegum ástæðum. Þar með er Holland komið í hóp framsækinna landa sem viðurkenna grimmd loðdýraræktarinnar en þessi lönd eru Bretland, Austurríki, Króatía og nú Holland. Að auki er reglugerð vegna loðdýraræktunar í Sviss það ströng að greinin hefur lagst af þar. Loðdýrabændur í Hollandi fá frest til 1. janúar 2024 til að laga sig að nýju lögunum. Árið 2009 var reynt að ná þessu banni í gegn fyrir árið 2018 og var það samþykkt í neðri deild þingsins, en andstæðingar lýstu yfir áhyggjum vegna hugsanlegs fjárhagstjóns minkabænda. Í nýju löggjöfinni var dagsetningunni breytt og bændum voru boðnar bætur. Hollensk minnkaframleiðsla hefur farið ört vaxandi síðasta áratuginn, þar með valdið því að milljónir minka eyddu stuttu, streitufullu æviskeiði sínu í þjáningu í pínulitlum búrum–einungis fyrir hégóma mannskepnunnar. Sem betur fer sendir Holland nú út þau skilaboð til iðnaðarins og almennings að loðfeldur sé ekki „kúl“ og það að valda dýrum svo mikilli þjáningu fyrir ónauðsynlega vöru sé ekki réttlætanlegt. Tomas Pietsch, sérfræðingur í villtum dýrum komst svo vel að orði: „Ef Hollendingar geta bannað minkaræktunariðnaðinn með 6 milljónir minka á ári og 159 minkabændur, af siðferðislegum ástæðum, er engin ástæða fyrir önnur lönd að viðhalda þessari grimmd gegn dýrum.“ Horfumst í augu við grimmd loðdýraræktarinnar, fylgjum framsæknari löndum eftir og setjum spurningarmerki við aukna áherslu Íslendinga á loðdýrarækt. Heimildir: http://infurmation.com/downloads/press/thenetherlandsbanminkfarming.pdf
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Leiguþak er líka gott fyrir fasteignakaupendur! Guðmundur Hrafn Arngrímsson,Yngvi Ómar Sighvatsson Skoðun
Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Leiguþak er líka gott fyrir fasteignakaupendur! Guðmundur Hrafn Arngrímsson,Yngvi Ómar Sighvatsson Skoðun