Loðdýrarækt bönnuð í Hollandi Íris Ólafsdóttir skrifar 11. janúar 2013 06:00 Þann 18. desember sl. samþykkti hollenska þingið með miklum meirihluta, 46 gegn 29 atkvæðum, að banna loðdýrarækt alfarið þar í landi af siðferðislegum ástæðum. Þar með er Holland komið í hóp framsækinna landa sem viðurkenna grimmd loðdýraræktarinnar en þessi lönd eru Bretland, Austurríki, Króatía og nú Holland. Að auki er reglugerð vegna loðdýraræktunar í Sviss það ströng að greinin hefur lagst af þar. Loðdýrabændur í Hollandi fá frest til 1. janúar 2024 til að laga sig að nýju lögunum. Árið 2009 var reynt að ná þessu banni í gegn fyrir árið 2018 og var það samþykkt í neðri deild þingsins, en andstæðingar lýstu yfir áhyggjum vegna hugsanlegs fjárhagstjóns minkabænda. Í nýju löggjöfinni var dagsetningunni breytt og bændum voru boðnar bætur. Hollensk minnkaframleiðsla hefur farið ört vaxandi síðasta áratuginn, þar með valdið því að milljónir minka eyddu stuttu, streitufullu æviskeiði sínu í þjáningu í pínulitlum búrum–einungis fyrir hégóma mannskepnunnar. Sem betur fer sendir Holland nú út þau skilaboð til iðnaðarins og almennings að loðfeldur sé ekki „kúl“ og það að valda dýrum svo mikilli þjáningu fyrir ónauðsynlega vöru sé ekki réttlætanlegt. Tomas Pietsch, sérfræðingur í villtum dýrum komst svo vel að orði: „Ef Hollendingar geta bannað minkaræktunariðnaðinn með 6 milljónir minka á ári og 159 minkabændur, af siðferðislegum ástæðum, er engin ástæða fyrir önnur lönd að viðhalda þessari grimmd gegn dýrum.“ Horfumst í augu við grimmd loðdýraræktarinnar, fylgjum framsæknari löndum eftir og setjum spurningarmerki við aukna áherslu Íslendinga á loðdýrarækt. Heimildir: http://infurmation.com/downloads/press/thenetherlandsbanminkfarming.pdf Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Þann 18. desember sl. samþykkti hollenska þingið með miklum meirihluta, 46 gegn 29 atkvæðum, að banna loðdýrarækt alfarið þar í landi af siðferðislegum ástæðum. Þar með er Holland komið í hóp framsækinna landa sem viðurkenna grimmd loðdýraræktarinnar en þessi lönd eru Bretland, Austurríki, Króatía og nú Holland. Að auki er reglugerð vegna loðdýraræktunar í Sviss það ströng að greinin hefur lagst af þar. Loðdýrabændur í Hollandi fá frest til 1. janúar 2024 til að laga sig að nýju lögunum. Árið 2009 var reynt að ná þessu banni í gegn fyrir árið 2018 og var það samþykkt í neðri deild þingsins, en andstæðingar lýstu yfir áhyggjum vegna hugsanlegs fjárhagstjóns minkabænda. Í nýju löggjöfinni var dagsetningunni breytt og bændum voru boðnar bætur. Hollensk minnkaframleiðsla hefur farið ört vaxandi síðasta áratuginn, þar með valdið því að milljónir minka eyddu stuttu, streitufullu æviskeiði sínu í þjáningu í pínulitlum búrum–einungis fyrir hégóma mannskepnunnar. Sem betur fer sendir Holland nú út þau skilaboð til iðnaðarins og almennings að loðfeldur sé ekki „kúl“ og það að valda dýrum svo mikilli þjáningu fyrir ónauðsynlega vöru sé ekki réttlætanlegt. Tomas Pietsch, sérfræðingur í villtum dýrum komst svo vel að orði: „Ef Hollendingar geta bannað minkaræktunariðnaðinn með 6 milljónir minka á ári og 159 minkabændur, af siðferðislegum ástæðum, er engin ástæða fyrir önnur lönd að viðhalda þessari grimmd gegn dýrum.“ Horfumst í augu við grimmd loðdýraræktarinnar, fylgjum framsæknari löndum eftir og setjum spurningarmerki við aukna áherslu Íslendinga á loðdýrarækt. Heimildir: http://infurmation.com/downloads/press/thenetherlandsbanminkfarming.pdf
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun