Fleiri fréttir Eimskip og endurreisn Íslands Margrét Hrafnsdóttir skrifar Eimskipafélag Íslands, okkar elsta skipafélag, var stofnað 17. janúar 1914.. Var almennt álitið að með stofnun þess væri stigið eitt stærsta heillaspor í sögu og sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Mættu á fimmta hundrað manns í Fríkirkjuna í Reykjavík að fagna fæðingu þessa „óskabarns þjóðarinnar“ og hefur það nafn loðað við fyrirtækið síðan. 18.12.2012 06:00 Lokasenna að Landsbankamáli Sverrir Hermannsson skrifar Þótt langt sé um liðið síðan síðara Landsbankafarganið reið yfir, býsnaveturinn 1998, er það fyrst um þessar mundir að öll kurl þess eru komin til grafar, svo öruggt megi telja. 18.12.2012 06:00 Ja, mikið óskaplega ertu nú góð Árný Guðmundsdóttir skrifar „Ja, mikið óskaplega ertu nú góð að vera að vinna með þessu fólki,“ sagði eldra fólk stundum við mig þegar ég byrjaði að vinna fyrir 15 árum. Ekki fannst mér það, ég hafði valið mér eitt skemmtilegasta, fjölbreyttasta og mest spennandi starf að loknu sérnámi við Háskóla Íslands, starf sem krefst þess að ég komi víðar við í samfélaginu en flestir, ef ekki allir, aðrir gera í sínum störfum. 18.12.2012 06:00 Listin að gera sig að fífli Erla Hlynsdóttir skrifar Ég mætti auðvitað í skólann, sex ára gömul, því ég vissi að það var það sem allir gerðu. En ég var hrædd, alveg dauðhrædd. Fyrstu tuttugu ár lífs míns einkenndust af tvennu: Feimni og óöryggi. Ég roðnaði og stamaði þegar ég átti að lesa upphátt fyrir bekkinn. Ekki því ég gæti illa lesið heldur því þá beindist athyglin að mér. Og það var vont. Ég vildi vera ósýnileg. 18.12.2012 06:00 Þegar viðskipti verða fjárfesting Nýjasta útspil Íbúðalánasjóðs er að koma fullnustueignum sínum í sértilgert leigufélag. Leigufélaginu er ætlað að leigja út fasteignir sem sjóðurinn hefur leyst til sín, eftir að lánþegar sjóðsins fóru í vanskil með lánin sem hvíldu á eignunum. Eignirnar sem flytjast af efnahagsreikningi Íbúðalánasjóðs yfir í þetta leigufélag eru um sjö hundruð samkvæmt fréttum. 18.12.2012 06:00 Fjárfestingar á Íslandi Arna Mathiesen skrifar Fjöldi Íslendinga sem lengi hafa búið í útlöndum hefur keypt sér íbúðir á Íslandi á hagstæðum kjörum eftir hrunið. Þetta gerir fólk með íslenskum krónum sem það fær á enn lægra gengi en gengur og gerist hjá Seðlabankanum, sem með þessu trixi auðveldar erlenda fjárfestingu. 18.12.2012 06:00 Að æfa sig í foreldrahlutverkinu Hér í Brekkubæjarskóla á Akranesi höfum við undanfarin ár boðið nemendum í 10. bekk að taka þátt í forvarnarverkefninu „Hugsað um barn“. 18.12.2012 06:00 Kirkja og kylfingar Örn Bárður Jónsson skrifar Ég leik golf mér til ánægju en sú íþrótt er sú kristilegasta sem ég þekki og líklega sú eina sem getur talist það og stenst það með guðfræðilegum rökum. Erindi þessara skrifa er samt ekki það að útskýra þennan leyndardóm en ég skal gera það síðar. 18.12.2012 06:00 Gjöf þings til þjóðar Þegar ríkisstjórn vinstri flokkanna eftirlét þjóðinni stjórnarskrána komst loks skriður á málið. Stjórnlaganefnd var skipuð og blásið til þjóðfundar. Afraksturinn varð svo veganesti stjórnlagaráðs sem fullgerði frumvarp að nýrri stjórnarskrá. Frumvarpið var afhent Alþingi síðsumars 2011 og sent stjórnlagaráði aftur til lokayfirferðar í mars 2012. Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarpið lá svo fyrir þann 21. október sl. Hún var ótvíræð: Þjóðin þáði hina nýju stjórnarskrá með þökkum. Valdastéttir 18.12.2012 06:00 Persson og Skarphéðinsson Ögmundur Jónasson skrifar Enn reynir okkar ágæti utanríkisráðherra að sýna fram á hve hagstætt það yrði Íslendingum að ganga í Evrópusambandið. Í Fréttablaðinu er nú leiddur til vitnis sósíaldemókrat og fyrrum forsætisráðherra Svía, Göran Persson. Um þennan systurflokksmann sinn segir Össur Skarphéðinsson: "Persson benti á að eftir að Svíar gengu í Evrópusambandið árið 1994 hefðu þeir u.þ.b. tvöfaldað útflutning sinn. Síðustu 20 árin hefðu Svíar haft jákvæðan viðskipatjöfnuð við útlönd.“ 18.12.2012 06:00 Liðleskjur og aumingjar! Um hátíðir minnumst við hinna látnu, ástvina og maka, fjölskyldumeðlima og vina. Heimsókn í kirkjugarðinn tilheyrir hátíðunum og það eru tregafull spor á stundum að ganga að leiði ástvinar. Það að missa einhvern náinn er sár sem aldrei grær að fullu, sérstaklega þegar sá sem frá hverfur er í blóma lífsins. Hvert okkar tekst á við slíkt á sinn eigin hátt, minningarnar eru margar og tilfinningarnar geta verið miklar, sveiflast mikið og varað lengi. Því þykir okkur flestum ákveðin huggun í því að votta hinum látnu virðingu okkar með heimsókn til þeirra og jafnvel kveikja á kerti og leggja niður skreytingu til marks um það að viðkomandi var hluti af lífi okkar sem við munum ekki gleyma. 18.12.2012 06:00 Er of dýrt að skipta um peru? Einar Guðmundsson skrifar Ökumenn hafa eflaust tekið eftir því að ljósabúnaði bifreiða á höfuðborgarsvæðinu er oft ábótavant. Brautin – bindindisfélag ökumanna framkvæmdi nýlega athugun þar sem ljósabúnaður bifreiða var kannaður. Skoðað var ástand og notkun framljósa 2.200 bifreiða og afturljósa ríflega 2.000 bifreiða. Ekki var litið á stefnuljós eða hemlaljós. 18.12.2012 06:00 Ranghugmyndir yfirvalda um rjúpnaveiði Dúi J. Landmark. skrifar Nú er rjúpnaveiðitímabili þessa árs lokið, og full ástæða er til að fjalla um þá afleitu stöðu sem komin er upp varðandi rjúpnaveiðar eftir að umhverfisráðherra setti á nýja reglugerð fyrir tveimur árum. 18.12.2012 06:00 Alls konar skatta- og gjaldskrárhækkanir Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar boðaði í stefnuskrá, sem kynnt var í upphafi kjörtímabils, að velferð og þjónusta við íbúana nyti forgangs við ráðstöfun fjármuna borgarinnar. 18.12.2012 06:00 Halldór 17.12.2012 17.12.2012 18:00 Sjálfboðaliðar í náttúruvernd René Biasone skrifar Fjölbreyttur hópur tók þátt í Stóru grænu helginni (e. Big Green Weekend) í október sem er alþjóðlegur viðburður. Þar komu saman sjálfboðaliðar í náttúruvernd og létu gott af sér leiða. 17.12.2012 17:30 Andvíg fjölskylduvænna samfélagi Guðmundur D. Haraldsson skrifar Fyrir skömmu kom fram fín tillaga á Alþingi. Ef tillagan yrði að lögum myndi það þýða að ef jóladag bæri upp um helgi myndi vinnandi fólk fá frídag næsta virka dag á eftir (sama gildir um annan í jólum, nýársdag, 17. júní og 1. maí). 17.12.2012 17:00 Sanngjörn verðtrygging Björn Valdimarsson skrifar Skuldavanda heimilanna í dag er erfitt að leysa og það vantar hugmyndir um það hvað hægt er að gera. Þó ýmsir stjórnmálamenn staglist á því að leysa þurfi vandann benda þeir ekki á vænlegar leiðir til þess 17.12.2012 16:30 Ramminn er málamiðlun Ólína Þorvarðardóttir skrifar Í svonefndri Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða fá ekki allir allt sem þeir vilja.<br />Stundum er sagt um málamiðlanir að þær geri alla álíka óánægða og því sé skynsamlegra að velja milli sjónarmiða. Nokkuð er til í því – en í jafn stóru máli og þessu getur ekki hjá því farið að reynt sé að teygja sig í átt til ólíkra sjónarmiða. Hér hefur það verið gert. 17.12.2012 16:15 Gatslitið föðurland Margrét Jónsdóttir skrifar Síðsumars sá ég mjög svo góða heimildarmynd Herdísar Þorvaldsdóttur um bágborið ástand gróðurhulu landsins okkar. Efni myndarinnar kom mér svo sem ekkert á óvart því um þau mál vissi ég ósköp vel fyrir og hef oft skrifað um þau. Hins vegar kom það mér á óvart hvað myndin var vönduð í alla staði. Allt gekk upp frá a til ö, eins og maðurinn sagði. Handritið afbragð í alla staði og nýjar og gamlar myndatökur góðar, en átakanlegar. Þarna komu fram skoðanir margra okkar bestu sérfræðinga á þessu sviði svo og viðtöl við fjóra bændur og að sjálfsögðu skoðanir þeirra. 17.12.2012 16:00 Ísland getur betur Svandís Svavarsdóttir skrifar Íslendingar losa 0,01% af gróðurhúsalofttegundum á heimsvísu. Við munum vart leysa loftslagsvandann ein, enda er viðurkennt í loftslagssamningi SÞ að það verði aðeins gert í samvinnu ríkja heims. Við getum heldur ekki hlaupist undan merkjum, því krafa er gerð í samningnum um að öll ríki vinni að takmörkun losunar eftir getu og efnahag. Auðugt ríki eins og Ísland á að leggja sitt af mörkum. 17.12.2012 15:45 Barnamiðuð nálgun í barnaverndarstarfi Anni G. Haugen og María Gunnarsdóttir skrifar Hér á landi búum við við þau forréttindi að vera með gott barnaverndarkerfi sem er ætlað að styðja fjölskyldur og hlúa að börnum sem búa við vanrækslu eða ofbeldi. Barnaverndarstarfið er viðkvæmt og stundum flókið þar sem ætíð er um að ræða viðkvæm mál sem varða börn, foreldra þeirra og stundum aðra ættingja. 17.12.2012 15:30 Þjónusta við Alzheimersjúklinga Brynja Dadda Sverrisdóttir skrifar Það að vera aðstandandi sjúklings með heilabilun er ekki hlutverk sem maður undirbýr sig undir. Það virðist einhvern veginn hafa læðst upp að okkur og allt í einu höfum við þetta óumbeðna stóra hlutverk á okkar herðum. Það eru til mörg afbrigði af heilabilun og trúlega eru engir tveir sjúklingar eins þótt allir hafi einhver grunneinkenni sem vísa okkur veginn. Þetta hefur ekki verið auðrataður vegur en við systkinin höfum verið að fikra okkur eftir honum undanfarin ár. 17.12.2012 15:00 Var "fasteignasali“ leiddur út úr pókerklúbb í járnum? Stjórn og framkvæmdastjóri FF skrifar Fyrir skömmu birtust fjórar fréttir í fjölmiðlum um aðkomu fasteignasala að refsiverðri háttsemi. Fyrsta fréttin varðaði fasteignasala sem hafði verið handtekinn í spilavíti sem hann hafði rekið og verið leiddur út í járnum vegna mótþróa. 17.12.2012 14:45 Sjálfsofnæmi þingræðisins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Málþóf: þá tekur einhver til máls um tiltekið atriði en er í raun og veru ekkert að tala um það; þykist bara tala um það. Þykist í rauninni bara tala. Opnar munninn og lætur orð streyma út um hann, en þau eru ekki um neitt, ekki í neinu samhengi, ekki til þess að bera fram merkingu, hugsjónir, sýn heldur þvert á móti bara froða. Viðkomandi gæti allt eins staðið á fætur, gengið í ræðustól og sagt: Virðulegi forseti. Banani banani banani. Þess vegna eru umræður á Alþingi um þessar mundir eins og skrifaðar af Samuel Beckett. 17.12.2012 06:00 Platþjóðfélag Þórður Snær Júlíusson skrifar Stjórnvöld hafa sagt slælegum ársreikningaskilum og kennitöluflakki stríð á hendur. Til stendur að ráðast í róttækar breytingar á starfsumhverfi félaga sem eru með takmarkaða ábyrgð. Starfshópur skilaði um helgina inn tillögum um heimild yfirvalda til að afskrá og slíta félögum, skoða leiðir til að stjórnendur félaga með takmarkaða ábyrgð "axli persónulega ábyrgð“ á þeim, endurskoða stofnskilyrði þeirra og ákvæði um 17.12.2012 06:00 Sátt um stjórnarskrárbreytingu? Skúli Magnússon og Ágúst Þór Árnason skrifar Í beiðni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um álit Feneyjanefndarinnar á frumvarpi til nýrrar stjórnarskrár felst í raun viðurkenning á því að fagleg heildarúttekt á tillögum Stjórnlagaráðs sé forsenda frekara framhalds málsins. Þessi viðurkenning kemur hins vegar ekki aðeins seint heldur skortir einnig á að Íslendingar hafi unnið 17.12.2012 06:00 Hvar eru þær? Charlotte Böving skrifar Það kom mér á óvart um daginn, þegar ég var að skoða heimasíðu leikhússins í Gautaborg (www.stadsteatern.goteborg.se), hve sýnilegar leikkonurnar eru á síðunni. Kannski sérstaklega þær sem náð hafa 50 ára aldri. Aldri þar sem konur í mörgum öðrum leikhúsum virðast vera horfnar eða bara ekki vera til. Merkilegt nokk, vegna þess að dönsk rannsókn hefur leitt það í ljós að það eru einmitt konur yfir fimmtugt sem eru stærsti hópur leikhúsgesta. 17.12.2012 06:00 Mengaða matarframleiðslulandið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ísland stendur hinum norrænu ríkjunum langt að baki í hreinsun skólps frá íbúðabyggð í þéttbýli og atvinnurekstri. Í úttekt Björns Gíslasonar, meistaranema í blaða- og fréttamennsku, sem birtist í Fréttablaðinu í vikunni, kemur fram að fjórðungur Íslendinga býr ekki við neina skólphreinsun. Sú tala gæti reyndar verið vanmetin, því að í tölum Umhverfisstofnunar er gengið út frá því að öll hús í dreifbýli séu með rotþró en vitað er að það á ekki alltaf við. 15.12.2012 06:00 Orkuauðlindir og atvinna Sigurbjörn Svavarsson skrifar Ísland er einstaklega vel búið að náttúruauðlindum sem hægt er að nýta á mengunarlausan hátt, með endurnýjanlegri orku til almennings og fyrirtækja í fyrirséðri framtíð. Af nýtanlegri orku höfum við beislað um þriðjung og í fyrirliggjandi Rammaáætlun um orkunýtingu er gert ráð fyrir að hægt sé að nýta annan þriðjung án þess að valda óafturkræfum breytingum á náttúru landsins, þar af er hægt að virkja um helming á næstu 3-5 árum. 15.12.2012 06:00 Áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi og samfélag manna Þórarinn Guðjónsson skrifar Loftslagsbreytingar eru flókin fyrirbæri og ekki auðvelt fyrir almenning að átta sig á hvernig beri að túlka niðurstöður vísinda- og fræðimanna. Það er því brýnt að sérfræðingar sem hafa látið sig þessi mál varða fjalli um staðreyndir og fræðikenningar á ábyrgan hátt og þannig að almenningur skilji þær. Vísindafélag Íslendinga hélt fyrir stuttu málþing þar sem nokkrir af okkar færustu sérfræðingum á sviði loftslags- og vistkerfisfræða fræddu almenning um stöðu mála og áhrif loftslagsbreytinga á samfélag manna. 15.12.2012 06:00 Fyrir hverja er Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins? Helga Bragadóttir skrifar Eftirfarandi dæmisaga úr raunveruleika Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins staðfestir mikilvægi þess að endurskoða ferla og vinnubrögð í heilbrigðiskerfinu á Íslandi. Til að hámarka nýtingu þekkingar og annarra auðlinda er ekki nóg að búa yfir þeim, heldur verður umhverfið og kerfið allt að styðja besta verklag. Fréttir síðustu daga hafa bent á atvik í heilbrigðisþjónustunni sem krefjast þess að við rýnum í alla þætti heilbrigðiskerfisins, hvort heldur er þekkingu og færni starfsmanna, umhverfið, samskiptin, ferlana eða lög og reglugerðir. 15.12.2012 06:00 Kjör heilbrigðisstétta Júlíana Hansdóttir Aspelund skrifar Í frétt á RÚV þann 8. desember komu fram athyglisverðar tölur sem sýndu að iðjuþjálfar hafa hækkað minnst í launum af stéttum opinberra starfsmanna eða aðeins um 4,4% frá október 2008. Það sem er sérstaklega sláandi við þessar tölur er að þessar hækkanir eru lægri en kjarasamningar kveða á um. Þær stéttir sem hafa komið verst út eru sjúkraþjálfarar sem hafa hækkað um 7,7% og hjúkrunarfræðingar sem hafa hækkað um 9,7%. Til samanburðar má nefna að BHM-félagar sem flest þessara félaga tilheyra hafa hækkað um 15%. Laun á almennum markaði hafa hækkað langt umfram laun opinberra starfsmanna. Það sem er sameiginlegt með þessum stéttum er að þetta eru svokallaðar „kvennastéttir“ sem starfa á heilbrigðissviði. Er þetta það samfélag sem við viljum byggja upp? Er þetta það samfélag sem ríkisstjórnin sem kennir sig við velferð boðaði? 15.12.2012 06:00 Metár í ferðaþjónustu Steingrímur J. Sigfússon skrifar Nú liggur fyrir að árið 2012 verður algert metár í íslenskri ferðaþjónustu. Flest bendir til að fjöldi erlendra ferðamanna verði nálægt 670 þúsund á yfirstandandi ári. 15.12.2012 06:00 Þríhliða þras eða þjóðarsátt? Gagnkvæm virðing var ekki það fyrsta sem kom í hugann þegar Steingrímur J. Sigfússon og Gylfi Arnbjörnsson mættu í Kastljós sl. fimmtudag. Þrátt fyrir öll stóru orðin sem flugu á báðar hendur í þættinum eru skilaboðin í raun mun innihaldsríkari: Það leikur mikill vafi á því að lykilstofnanir í samfélaginu og stjórnmálamenn ráði við það verkefni að tryggja efnahagslega framtíð þjóðarinnar. „Svik“ og önnur sambærileg hugtök eru ekki hluti af þeirri vegferð. 15.12.2012 06:00 Af Kaupahéðni og Kaupaörvari Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Kaupahéðinn man sinn fífil fegurri hér í spænskum suðurhéruðum og væri sjálfsagt lagstur í kör ef ekki nyti ötuls vinar við. Þann vin mætti kalla Kaupaörvar, en hlutverk hans er að beita meðulum sem örva menn til að kaupa. Eru þessi meðul svo römm að sum hver jafnast á við víagra og breyta kaupgetuleysi í hinn mesta kaupmátt. 15.12.2012 06:00 Eru friðarverðlaunin verðskulduð? Þorsteinn Pálsson skrifar Friðarverðlaun Nobels hafa oft orðið kveikja að deilum. Ekki þurfti að koma á óvart að svo yrði einnig þegar tilkynnt var að Evrópusambandið hefði hlotið þau í ár. Hér heima hefur þessi ákvörðun gefið andstæðingum hugsanlegrar Evrópusambandsaðildar efni í örlítið hnútukast. 15.12.2012 06:00 Af geðsjúkdómum og staðalímyndum; að segja eða þegja? Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Högni Egilsson tónlistarmaður hefur nú stigið fram í sviðsljósið og sagt frá því opinberlega að hann þjáist af geðhvarfasýki. Sú ákvörðun hans að tala opinberlega um sjúkdóm sinn var tekin með það að leiðarljósi að vekja athygli á geðsjúkdómum og algengi þeirra. Það vill nefnilega svo til að tónlistarmenn og þekktir einstaklingar geta líka þjáðst af geðsjúkdómum, alveg eins og læknar, smiðir og kennarar. Isaac Newton, Edgar Allan Poe og Beethoven þjáðust allir af geðhvarfasýki, Winston Churchill þjáðist af þunglyndi, Charles Darwin af víðáttufælni og svona mætti lengi telja. Geðsjúkdómar spyrja nefnilega sjaldnast um stétt eða stöðu. 15.12.2012 06:00 Halldór 14.12.2012 14.12.2012 16:00 Á hólminn er komið Magnús Halldórsson skrifar Skandinavía var mikilvæg í seinni heimstyrjöldinni, einkum vegna legu að Eystrasalti, segir í The Gathering Storm (TGS), bók um Winston Churchill og tímann í upphafi seinni heimstyrjaldar. Bókin er byggð á minnisblöðum og frumheimildum, einkum frá breska hernum og Churchill sjálfum. Hún er fyrir vikið einstök heimild um gang mála í Evrópu á óvissutímum stríðs og pólitískra átaka. 14.12.2012 13:00 Orkunotkun eykst með breyttu veðurfari Helga María Heiðarsdóttir skrifar Breytingar á veðurfari vegna aukins styrks gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti er staðreynd. Í dag eru fáir loftslagsvísindamenn sem mótmæla henni og kemur það skýrt fram í skýrslum vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna (IPCC). 14.12.2012 06:00 Nýr Landspítali Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær skipulag fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut. Ekkert skipulagsmál hefur fengið viðlíka umfjöllun, greiningu og kynningu á vettvangi borgarinnar. Borgarfulltrúar hafa kynnt sér málið afar vel út frá borgarskipulaginu, þróun heilbrigðisþjónustu, samgöngu- og umferðarmálum, hagsmunum borgarinnar og vitanlega landsins alls. 14.12.2012 06:00 Tapið af tollunum Ólafur Þ. Stephensen skrifar viðskiptaráð Íslands hefur gefið út merkilega skýrslu, sem Fréttablaðið sagði frá í gær. Þar eru birtar upplýsingar og útreikningar sem benda eindregið til að stjórnmálamenn skorti með öllu heildarsýn á kerfi neyzluskatta hér á landi. 14.12.2012 06:00 Krafa um nýja nálgun í heilbrigðiskerfinu Ingibjörg Sigfúsdóttir skrifar Vegna deilu þingkonu og læknis í Kastljósinu þann 3. desember, þar sem læknirinn var mikið á móti þingsályktunartillögu sem komið hefur fram og felur í sér umboð til heilbrigðisráðherra til að stofna þverfaglega nefnd til að kanna réttmæti niðurfellingar virðisaukaskatts á vinnu græðara. Er gott að benda á að fyrir 252 árum þann 17.3. 1760 hóf fyrsti háskóla-læknismenntaði maðurinn störf á Íslandi. Það var Bjarni Pálsson sem síðan varð landlæknir. Á þeim tíma var virðing almennings fyrir skólagengnu fólki mikil. Þess vegna lutu grasalækningar í lægra haldi þó að sumum grasalæknum tækist að græða mein sem háskólamenntuðum læknum tókst ekki. Dæmi um slíkt er í ævisögu Kristjáns Sveinssonar læknis, sem stofnaði Heilsuhælið í Hveragerði. Hann skaddaðist illa á þumalfingri þegar hann var barn. 14.12.2012 06:00 Ég bið um nýjan Álftanesveg Berglind Birgisdóttir skrifar Hvers eigum við íbúar á Álftanesi að gjalda í þeirri umræðu sem er um nýjan Álftanesveg? Ég er ung móðir tveggja barna sem þarf að fara um veginn daglega og oft með börnin með mér í bílnum. Ég hef búið á Álftanesinu frá barnsaldri og valdi að búa hér áfram eftir að ég stofnaði fjölskyldu. Ég lenti sjálf í slysi á Álftanesveginum fyrir mörgum árum og var heppin að ekki fór verr í það sinn á þessum hættulega vegi. Í meira en 10 ár hefur mér og öðrum íbúum á nesinu alltaf verið sagt að nýr vegur væri alveg að koma, en lítið gerst. 14.12.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Eimskip og endurreisn Íslands Margrét Hrafnsdóttir skrifar Eimskipafélag Íslands, okkar elsta skipafélag, var stofnað 17. janúar 1914.. Var almennt álitið að með stofnun þess væri stigið eitt stærsta heillaspor í sögu og sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Mættu á fimmta hundrað manns í Fríkirkjuna í Reykjavík að fagna fæðingu þessa „óskabarns þjóðarinnar“ og hefur það nafn loðað við fyrirtækið síðan. 18.12.2012 06:00
Lokasenna að Landsbankamáli Sverrir Hermannsson skrifar Þótt langt sé um liðið síðan síðara Landsbankafarganið reið yfir, býsnaveturinn 1998, er það fyrst um þessar mundir að öll kurl þess eru komin til grafar, svo öruggt megi telja. 18.12.2012 06:00
Ja, mikið óskaplega ertu nú góð Árný Guðmundsdóttir skrifar „Ja, mikið óskaplega ertu nú góð að vera að vinna með þessu fólki,“ sagði eldra fólk stundum við mig þegar ég byrjaði að vinna fyrir 15 árum. Ekki fannst mér það, ég hafði valið mér eitt skemmtilegasta, fjölbreyttasta og mest spennandi starf að loknu sérnámi við Háskóla Íslands, starf sem krefst þess að ég komi víðar við í samfélaginu en flestir, ef ekki allir, aðrir gera í sínum störfum. 18.12.2012 06:00
Listin að gera sig að fífli Erla Hlynsdóttir skrifar Ég mætti auðvitað í skólann, sex ára gömul, því ég vissi að það var það sem allir gerðu. En ég var hrædd, alveg dauðhrædd. Fyrstu tuttugu ár lífs míns einkenndust af tvennu: Feimni og óöryggi. Ég roðnaði og stamaði þegar ég átti að lesa upphátt fyrir bekkinn. Ekki því ég gæti illa lesið heldur því þá beindist athyglin að mér. Og það var vont. Ég vildi vera ósýnileg. 18.12.2012 06:00
Þegar viðskipti verða fjárfesting Nýjasta útspil Íbúðalánasjóðs er að koma fullnustueignum sínum í sértilgert leigufélag. Leigufélaginu er ætlað að leigja út fasteignir sem sjóðurinn hefur leyst til sín, eftir að lánþegar sjóðsins fóru í vanskil með lánin sem hvíldu á eignunum. Eignirnar sem flytjast af efnahagsreikningi Íbúðalánasjóðs yfir í þetta leigufélag eru um sjö hundruð samkvæmt fréttum. 18.12.2012 06:00
Fjárfestingar á Íslandi Arna Mathiesen skrifar Fjöldi Íslendinga sem lengi hafa búið í útlöndum hefur keypt sér íbúðir á Íslandi á hagstæðum kjörum eftir hrunið. Þetta gerir fólk með íslenskum krónum sem það fær á enn lægra gengi en gengur og gerist hjá Seðlabankanum, sem með þessu trixi auðveldar erlenda fjárfestingu. 18.12.2012 06:00
Að æfa sig í foreldrahlutverkinu Hér í Brekkubæjarskóla á Akranesi höfum við undanfarin ár boðið nemendum í 10. bekk að taka þátt í forvarnarverkefninu „Hugsað um barn“. 18.12.2012 06:00
Kirkja og kylfingar Örn Bárður Jónsson skrifar Ég leik golf mér til ánægju en sú íþrótt er sú kristilegasta sem ég þekki og líklega sú eina sem getur talist það og stenst það með guðfræðilegum rökum. Erindi þessara skrifa er samt ekki það að útskýra þennan leyndardóm en ég skal gera það síðar. 18.12.2012 06:00
Gjöf þings til þjóðar Þegar ríkisstjórn vinstri flokkanna eftirlét þjóðinni stjórnarskrána komst loks skriður á málið. Stjórnlaganefnd var skipuð og blásið til þjóðfundar. Afraksturinn varð svo veganesti stjórnlagaráðs sem fullgerði frumvarp að nýrri stjórnarskrá. Frumvarpið var afhent Alþingi síðsumars 2011 og sent stjórnlagaráði aftur til lokayfirferðar í mars 2012. Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarpið lá svo fyrir þann 21. október sl. Hún var ótvíræð: Þjóðin þáði hina nýju stjórnarskrá með þökkum. Valdastéttir 18.12.2012 06:00
Persson og Skarphéðinsson Ögmundur Jónasson skrifar Enn reynir okkar ágæti utanríkisráðherra að sýna fram á hve hagstætt það yrði Íslendingum að ganga í Evrópusambandið. Í Fréttablaðinu er nú leiddur til vitnis sósíaldemókrat og fyrrum forsætisráðherra Svía, Göran Persson. Um þennan systurflokksmann sinn segir Össur Skarphéðinsson: "Persson benti á að eftir að Svíar gengu í Evrópusambandið árið 1994 hefðu þeir u.þ.b. tvöfaldað útflutning sinn. Síðustu 20 árin hefðu Svíar haft jákvæðan viðskipatjöfnuð við útlönd.“ 18.12.2012 06:00
Liðleskjur og aumingjar! Um hátíðir minnumst við hinna látnu, ástvina og maka, fjölskyldumeðlima og vina. Heimsókn í kirkjugarðinn tilheyrir hátíðunum og það eru tregafull spor á stundum að ganga að leiði ástvinar. Það að missa einhvern náinn er sár sem aldrei grær að fullu, sérstaklega þegar sá sem frá hverfur er í blóma lífsins. Hvert okkar tekst á við slíkt á sinn eigin hátt, minningarnar eru margar og tilfinningarnar geta verið miklar, sveiflast mikið og varað lengi. Því þykir okkur flestum ákveðin huggun í því að votta hinum látnu virðingu okkar með heimsókn til þeirra og jafnvel kveikja á kerti og leggja niður skreytingu til marks um það að viðkomandi var hluti af lífi okkar sem við munum ekki gleyma. 18.12.2012 06:00
Er of dýrt að skipta um peru? Einar Guðmundsson skrifar Ökumenn hafa eflaust tekið eftir því að ljósabúnaði bifreiða á höfuðborgarsvæðinu er oft ábótavant. Brautin – bindindisfélag ökumanna framkvæmdi nýlega athugun þar sem ljósabúnaður bifreiða var kannaður. Skoðað var ástand og notkun framljósa 2.200 bifreiða og afturljósa ríflega 2.000 bifreiða. Ekki var litið á stefnuljós eða hemlaljós. 18.12.2012 06:00
Ranghugmyndir yfirvalda um rjúpnaveiði Dúi J. Landmark. skrifar Nú er rjúpnaveiðitímabili þessa árs lokið, og full ástæða er til að fjalla um þá afleitu stöðu sem komin er upp varðandi rjúpnaveiðar eftir að umhverfisráðherra setti á nýja reglugerð fyrir tveimur árum. 18.12.2012 06:00
Alls konar skatta- og gjaldskrárhækkanir Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar boðaði í stefnuskrá, sem kynnt var í upphafi kjörtímabils, að velferð og þjónusta við íbúana nyti forgangs við ráðstöfun fjármuna borgarinnar. 18.12.2012 06:00
Sjálfboðaliðar í náttúruvernd René Biasone skrifar Fjölbreyttur hópur tók þátt í Stóru grænu helginni (e. Big Green Weekend) í október sem er alþjóðlegur viðburður. Þar komu saman sjálfboðaliðar í náttúruvernd og létu gott af sér leiða. 17.12.2012 17:30
Andvíg fjölskylduvænna samfélagi Guðmundur D. Haraldsson skrifar Fyrir skömmu kom fram fín tillaga á Alþingi. Ef tillagan yrði að lögum myndi það þýða að ef jóladag bæri upp um helgi myndi vinnandi fólk fá frídag næsta virka dag á eftir (sama gildir um annan í jólum, nýársdag, 17. júní og 1. maí). 17.12.2012 17:00
Sanngjörn verðtrygging Björn Valdimarsson skrifar Skuldavanda heimilanna í dag er erfitt að leysa og það vantar hugmyndir um það hvað hægt er að gera. Þó ýmsir stjórnmálamenn staglist á því að leysa þurfi vandann benda þeir ekki á vænlegar leiðir til þess 17.12.2012 16:30
Ramminn er málamiðlun Ólína Þorvarðardóttir skrifar Í svonefndri Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða fá ekki allir allt sem þeir vilja.<br />Stundum er sagt um málamiðlanir að þær geri alla álíka óánægða og því sé skynsamlegra að velja milli sjónarmiða. Nokkuð er til í því – en í jafn stóru máli og þessu getur ekki hjá því farið að reynt sé að teygja sig í átt til ólíkra sjónarmiða. Hér hefur það verið gert. 17.12.2012 16:15
Gatslitið föðurland Margrét Jónsdóttir skrifar Síðsumars sá ég mjög svo góða heimildarmynd Herdísar Þorvaldsdóttur um bágborið ástand gróðurhulu landsins okkar. Efni myndarinnar kom mér svo sem ekkert á óvart því um þau mál vissi ég ósköp vel fyrir og hef oft skrifað um þau. Hins vegar kom það mér á óvart hvað myndin var vönduð í alla staði. Allt gekk upp frá a til ö, eins og maðurinn sagði. Handritið afbragð í alla staði og nýjar og gamlar myndatökur góðar, en átakanlegar. Þarna komu fram skoðanir margra okkar bestu sérfræðinga á þessu sviði svo og viðtöl við fjóra bændur og að sjálfsögðu skoðanir þeirra. 17.12.2012 16:00
Ísland getur betur Svandís Svavarsdóttir skrifar Íslendingar losa 0,01% af gróðurhúsalofttegundum á heimsvísu. Við munum vart leysa loftslagsvandann ein, enda er viðurkennt í loftslagssamningi SÞ að það verði aðeins gert í samvinnu ríkja heims. Við getum heldur ekki hlaupist undan merkjum, því krafa er gerð í samningnum um að öll ríki vinni að takmörkun losunar eftir getu og efnahag. Auðugt ríki eins og Ísland á að leggja sitt af mörkum. 17.12.2012 15:45
Barnamiðuð nálgun í barnaverndarstarfi Anni G. Haugen og María Gunnarsdóttir skrifar Hér á landi búum við við þau forréttindi að vera með gott barnaverndarkerfi sem er ætlað að styðja fjölskyldur og hlúa að börnum sem búa við vanrækslu eða ofbeldi. Barnaverndarstarfið er viðkvæmt og stundum flókið þar sem ætíð er um að ræða viðkvæm mál sem varða börn, foreldra þeirra og stundum aðra ættingja. 17.12.2012 15:30
Þjónusta við Alzheimersjúklinga Brynja Dadda Sverrisdóttir skrifar Það að vera aðstandandi sjúklings með heilabilun er ekki hlutverk sem maður undirbýr sig undir. Það virðist einhvern veginn hafa læðst upp að okkur og allt í einu höfum við þetta óumbeðna stóra hlutverk á okkar herðum. Það eru til mörg afbrigði af heilabilun og trúlega eru engir tveir sjúklingar eins þótt allir hafi einhver grunneinkenni sem vísa okkur veginn. Þetta hefur ekki verið auðrataður vegur en við systkinin höfum verið að fikra okkur eftir honum undanfarin ár. 17.12.2012 15:00
Var "fasteignasali“ leiddur út úr pókerklúbb í járnum? Stjórn og framkvæmdastjóri FF skrifar Fyrir skömmu birtust fjórar fréttir í fjölmiðlum um aðkomu fasteignasala að refsiverðri háttsemi. Fyrsta fréttin varðaði fasteignasala sem hafði verið handtekinn í spilavíti sem hann hafði rekið og verið leiddur út í járnum vegna mótþróa. 17.12.2012 14:45
Sjálfsofnæmi þingræðisins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Málþóf: þá tekur einhver til máls um tiltekið atriði en er í raun og veru ekkert að tala um það; þykist bara tala um það. Þykist í rauninni bara tala. Opnar munninn og lætur orð streyma út um hann, en þau eru ekki um neitt, ekki í neinu samhengi, ekki til þess að bera fram merkingu, hugsjónir, sýn heldur þvert á móti bara froða. Viðkomandi gæti allt eins staðið á fætur, gengið í ræðustól og sagt: Virðulegi forseti. Banani banani banani. Þess vegna eru umræður á Alþingi um þessar mundir eins og skrifaðar af Samuel Beckett. 17.12.2012 06:00
Platþjóðfélag Þórður Snær Júlíusson skrifar Stjórnvöld hafa sagt slælegum ársreikningaskilum og kennitöluflakki stríð á hendur. Til stendur að ráðast í róttækar breytingar á starfsumhverfi félaga sem eru með takmarkaða ábyrgð. Starfshópur skilaði um helgina inn tillögum um heimild yfirvalda til að afskrá og slíta félögum, skoða leiðir til að stjórnendur félaga með takmarkaða ábyrgð "axli persónulega ábyrgð“ á þeim, endurskoða stofnskilyrði þeirra og ákvæði um 17.12.2012 06:00
Sátt um stjórnarskrárbreytingu? Skúli Magnússon og Ágúst Þór Árnason skrifar Í beiðni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um álit Feneyjanefndarinnar á frumvarpi til nýrrar stjórnarskrár felst í raun viðurkenning á því að fagleg heildarúttekt á tillögum Stjórnlagaráðs sé forsenda frekara framhalds málsins. Þessi viðurkenning kemur hins vegar ekki aðeins seint heldur skortir einnig á að Íslendingar hafi unnið 17.12.2012 06:00
Hvar eru þær? Charlotte Böving skrifar Það kom mér á óvart um daginn, þegar ég var að skoða heimasíðu leikhússins í Gautaborg (www.stadsteatern.goteborg.se), hve sýnilegar leikkonurnar eru á síðunni. Kannski sérstaklega þær sem náð hafa 50 ára aldri. Aldri þar sem konur í mörgum öðrum leikhúsum virðast vera horfnar eða bara ekki vera til. Merkilegt nokk, vegna þess að dönsk rannsókn hefur leitt það í ljós að það eru einmitt konur yfir fimmtugt sem eru stærsti hópur leikhúsgesta. 17.12.2012 06:00
Mengaða matarframleiðslulandið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ísland stendur hinum norrænu ríkjunum langt að baki í hreinsun skólps frá íbúðabyggð í þéttbýli og atvinnurekstri. Í úttekt Björns Gíslasonar, meistaranema í blaða- og fréttamennsku, sem birtist í Fréttablaðinu í vikunni, kemur fram að fjórðungur Íslendinga býr ekki við neina skólphreinsun. Sú tala gæti reyndar verið vanmetin, því að í tölum Umhverfisstofnunar er gengið út frá því að öll hús í dreifbýli séu með rotþró en vitað er að það á ekki alltaf við. 15.12.2012 06:00
Orkuauðlindir og atvinna Sigurbjörn Svavarsson skrifar Ísland er einstaklega vel búið að náttúruauðlindum sem hægt er að nýta á mengunarlausan hátt, með endurnýjanlegri orku til almennings og fyrirtækja í fyrirséðri framtíð. Af nýtanlegri orku höfum við beislað um þriðjung og í fyrirliggjandi Rammaáætlun um orkunýtingu er gert ráð fyrir að hægt sé að nýta annan þriðjung án þess að valda óafturkræfum breytingum á náttúru landsins, þar af er hægt að virkja um helming á næstu 3-5 árum. 15.12.2012 06:00
Áhrif loftslagsbreytinga á umhverfi og samfélag manna Þórarinn Guðjónsson skrifar Loftslagsbreytingar eru flókin fyrirbæri og ekki auðvelt fyrir almenning að átta sig á hvernig beri að túlka niðurstöður vísinda- og fræðimanna. Það er því brýnt að sérfræðingar sem hafa látið sig þessi mál varða fjalli um staðreyndir og fræðikenningar á ábyrgan hátt og þannig að almenningur skilji þær. Vísindafélag Íslendinga hélt fyrir stuttu málþing þar sem nokkrir af okkar færustu sérfræðingum á sviði loftslags- og vistkerfisfræða fræddu almenning um stöðu mála og áhrif loftslagsbreytinga á samfélag manna. 15.12.2012 06:00
Fyrir hverja er Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins? Helga Bragadóttir skrifar Eftirfarandi dæmisaga úr raunveruleika Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins staðfestir mikilvægi þess að endurskoða ferla og vinnubrögð í heilbrigðiskerfinu á Íslandi. Til að hámarka nýtingu þekkingar og annarra auðlinda er ekki nóg að búa yfir þeim, heldur verður umhverfið og kerfið allt að styðja besta verklag. Fréttir síðustu daga hafa bent á atvik í heilbrigðisþjónustunni sem krefjast þess að við rýnum í alla þætti heilbrigðiskerfisins, hvort heldur er þekkingu og færni starfsmanna, umhverfið, samskiptin, ferlana eða lög og reglugerðir. 15.12.2012 06:00
Kjör heilbrigðisstétta Júlíana Hansdóttir Aspelund skrifar Í frétt á RÚV þann 8. desember komu fram athyglisverðar tölur sem sýndu að iðjuþjálfar hafa hækkað minnst í launum af stéttum opinberra starfsmanna eða aðeins um 4,4% frá október 2008. Það sem er sérstaklega sláandi við þessar tölur er að þessar hækkanir eru lægri en kjarasamningar kveða á um. Þær stéttir sem hafa komið verst út eru sjúkraþjálfarar sem hafa hækkað um 7,7% og hjúkrunarfræðingar sem hafa hækkað um 9,7%. Til samanburðar má nefna að BHM-félagar sem flest þessara félaga tilheyra hafa hækkað um 15%. Laun á almennum markaði hafa hækkað langt umfram laun opinberra starfsmanna. Það sem er sameiginlegt með þessum stéttum er að þetta eru svokallaðar „kvennastéttir“ sem starfa á heilbrigðissviði. Er þetta það samfélag sem við viljum byggja upp? Er þetta það samfélag sem ríkisstjórnin sem kennir sig við velferð boðaði? 15.12.2012 06:00
Metár í ferðaþjónustu Steingrímur J. Sigfússon skrifar Nú liggur fyrir að árið 2012 verður algert metár í íslenskri ferðaþjónustu. Flest bendir til að fjöldi erlendra ferðamanna verði nálægt 670 þúsund á yfirstandandi ári. 15.12.2012 06:00
Þríhliða þras eða þjóðarsátt? Gagnkvæm virðing var ekki það fyrsta sem kom í hugann þegar Steingrímur J. Sigfússon og Gylfi Arnbjörnsson mættu í Kastljós sl. fimmtudag. Þrátt fyrir öll stóru orðin sem flugu á báðar hendur í þættinum eru skilaboðin í raun mun innihaldsríkari: Það leikur mikill vafi á því að lykilstofnanir í samfélaginu og stjórnmálamenn ráði við það verkefni að tryggja efnahagslega framtíð þjóðarinnar. „Svik“ og önnur sambærileg hugtök eru ekki hluti af þeirri vegferð. 15.12.2012 06:00
Af Kaupahéðni og Kaupaörvari Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Kaupahéðinn man sinn fífil fegurri hér í spænskum suðurhéruðum og væri sjálfsagt lagstur í kör ef ekki nyti ötuls vinar við. Þann vin mætti kalla Kaupaörvar, en hlutverk hans er að beita meðulum sem örva menn til að kaupa. Eru þessi meðul svo römm að sum hver jafnast á við víagra og breyta kaupgetuleysi í hinn mesta kaupmátt. 15.12.2012 06:00
Eru friðarverðlaunin verðskulduð? Þorsteinn Pálsson skrifar Friðarverðlaun Nobels hafa oft orðið kveikja að deilum. Ekki þurfti að koma á óvart að svo yrði einnig þegar tilkynnt var að Evrópusambandið hefði hlotið þau í ár. Hér heima hefur þessi ákvörðun gefið andstæðingum hugsanlegrar Evrópusambandsaðildar efni í örlítið hnútukast. 15.12.2012 06:00
Af geðsjúkdómum og staðalímyndum; að segja eða þegja? Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Högni Egilsson tónlistarmaður hefur nú stigið fram í sviðsljósið og sagt frá því opinberlega að hann þjáist af geðhvarfasýki. Sú ákvörðun hans að tala opinberlega um sjúkdóm sinn var tekin með það að leiðarljósi að vekja athygli á geðsjúkdómum og algengi þeirra. Það vill nefnilega svo til að tónlistarmenn og þekktir einstaklingar geta líka þjáðst af geðsjúkdómum, alveg eins og læknar, smiðir og kennarar. Isaac Newton, Edgar Allan Poe og Beethoven þjáðust allir af geðhvarfasýki, Winston Churchill þjáðist af þunglyndi, Charles Darwin af víðáttufælni og svona mætti lengi telja. Geðsjúkdómar spyrja nefnilega sjaldnast um stétt eða stöðu. 15.12.2012 06:00
Á hólminn er komið Magnús Halldórsson skrifar Skandinavía var mikilvæg í seinni heimstyrjöldinni, einkum vegna legu að Eystrasalti, segir í The Gathering Storm (TGS), bók um Winston Churchill og tímann í upphafi seinni heimstyrjaldar. Bókin er byggð á minnisblöðum og frumheimildum, einkum frá breska hernum og Churchill sjálfum. Hún er fyrir vikið einstök heimild um gang mála í Evrópu á óvissutímum stríðs og pólitískra átaka. 14.12.2012 13:00
Orkunotkun eykst með breyttu veðurfari Helga María Heiðarsdóttir skrifar Breytingar á veðurfari vegna aukins styrks gróðurhúsalofttegunda í andrúmslofti er staðreynd. Í dag eru fáir loftslagsvísindamenn sem mótmæla henni og kemur það skýrt fram í skýrslum vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna (IPCC). 14.12.2012 06:00
Nýr Landspítali Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær skipulag fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut. Ekkert skipulagsmál hefur fengið viðlíka umfjöllun, greiningu og kynningu á vettvangi borgarinnar. Borgarfulltrúar hafa kynnt sér málið afar vel út frá borgarskipulaginu, þróun heilbrigðisþjónustu, samgöngu- og umferðarmálum, hagsmunum borgarinnar og vitanlega landsins alls. 14.12.2012 06:00
Tapið af tollunum Ólafur Þ. Stephensen skrifar viðskiptaráð Íslands hefur gefið út merkilega skýrslu, sem Fréttablaðið sagði frá í gær. Þar eru birtar upplýsingar og útreikningar sem benda eindregið til að stjórnmálamenn skorti með öllu heildarsýn á kerfi neyzluskatta hér á landi. 14.12.2012 06:00
Krafa um nýja nálgun í heilbrigðiskerfinu Ingibjörg Sigfúsdóttir skrifar Vegna deilu þingkonu og læknis í Kastljósinu þann 3. desember, þar sem læknirinn var mikið á móti þingsályktunartillögu sem komið hefur fram og felur í sér umboð til heilbrigðisráðherra til að stofna þverfaglega nefnd til að kanna réttmæti niðurfellingar virðisaukaskatts á vinnu græðara. Er gott að benda á að fyrir 252 árum þann 17.3. 1760 hóf fyrsti háskóla-læknismenntaði maðurinn störf á Íslandi. Það var Bjarni Pálsson sem síðan varð landlæknir. Á þeim tíma var virðing almennings fyrir skólagengnu fólki mikil. Þess vegna lutu grasalækningar í lægra haldi þó að sumum grasalæknum tækist að græða mein sem háskólamenntuðum læknum tókst ekki. Dæmi um slíkt er í ævisögu Kristjáns Sveinssonar læknis, sem stofnaði Heilsuhælið í Hveragerði. Hann skaddaðist illa á þumalfingri þegar hann var barn. 14.12.2012 06:00
Ég bið um nýjan Álftanesveg Berglind Birgisdóttir skrifar Hvers eigum við íbúar á Álftanesi að gjalda í þeirri umræðu sem er um nýjan Álftanesveg? Ég er ung móðir tveggja barna sem þarf að fara um veginn daglega og oft með börnin með mér í bílnum. Ég hef búið á Álftanesinu frá barnsaldri og valdi að búa hér áfram eftir að ég stofnaði fjölskyldu. Ég lenti sjálf í slysi á Álftanesveginum fyrir mörgum árum og var heppin að ekki fór verr í það sinn á þessum hættulega vegi. Í meira en 10 ár hefur mér og öðrum íbúum á nesinu alltaf verið sagt að nýr vegur væri alveg að koma, en lítið gerst. 14.12.2012 06:00
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun