Fleiri fréttir Vika bankabókarinnar Kristján Freyr Halldórsson skrifar Hæ, ég heiti Kristján og ég er verslunarstjóri í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg 18. Bókabúð sem hefur verið á sama stað í 50 ár, gengið í gegnum ýmislegt, t.a.m. flottræflaskap síðasta áratuginn en sem betur fer er hún enn bókabúð og ekkert annað en heiðarleg bókabúð. Ég er í þann mund að fara að skrifa svona bréf um samfélagið okkar og nýja sýn, eða kannski köllun eftir nýjum áherslum en þetta verður kannski bara voða barnalegt bréf. 30.4.2012 16:53 Halldór 30.04.2012 30.4.2012 16:00 Skipulagsdagar eða ekki? Heiða Sigurjónsdóttir skrifar Innan um fjölmarga neikvæða punkta í umræðu um og gagnvart leikskólum Reykjavíkur kom loksins jákvæður punktur upp á yfirborðið. Við fáum einn skipulagsdag í viðbót. Það gleður mig að Reykjavíkurborg sjái hversu mikilvægt starf leikskóla Reykjavíkur er í raun og veru og vill þar af leiðandi veita okkur aukinn tíma til að vinna að og meta það starf sem við vinnum dag hvern. Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vakti máls á þessu með grein á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins þann 29. apríl. 30.4.2012 11:52 Hættu að nauðga! Erla Hlynsdóttir skrifar Konur þurfa að fylgja ákveðnum reglum í okkar samfélagi. Þær eiga ekki að vera í of stuttum pilsum, þær eiga ekki að vera of drukknar, og þær eiga ekki að vera einar á fáförnum stöðum. Nýverið bættist við ný regla: Konur eiga ekki að leggja bílnum sínum langt frá innganginum í bílastæðahúsum. 30.4.2012 08:00 Vatnsmýrarþyrpingin í mótvindi Guðjón Baldursson skrifar Í skilmerkilegri grein Páls Torfa Önundarsonar, læknis á Landspítalanum, reifar hann hugmyndir sínar um viðbyggingu við Landspítalann. Eins og mörgum öðrum sem hafa kynnt sér tillögu að nýjum Landspítala sem nú liggur á borðinu, blöskrar lækninum hin „risavaxna deiliskipulagstillaga Spital-arkitekta" og sá ásýndarskaði sem tillagan gæti haft í för með sér. Tillaga læknisins felst hins vegar í hóflegri stækkun spítalans án mikils skaða fyrir umhverfið. 30.4.2012 09:00 Beðið eftir kæru frá foreldrum Eftir rúmlega þriggja áratuga bið er nú hafinn undirbúningur að byggingu íþróttahúss og sundlaugar við Klettaskóla (áður Öskjuhlíðarskóla). Þetta er mikið gleðiefni fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk skólans, svo og alla þá sem láta sig skólagöngu barna með þroskahömlun varða. Góð aðstaða til þjálfunar og íþrótta gerir góðan skóla enn betri. 30.4.2012 08:00 Stórmerkur dómur! Dómur Landsdóms frá 23. apríl 2012 í máli Alþingis gegn Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra, er einn sá merkasti sem upp hefur verið kveðinn hér. Sem vænta mátti var höfuðstarf Landsdómsins að afla upplýsinga í málinu. Það virðist hafa tekist. Tvennt má þó nefna sem kann að hafa skort. Annað lýtur að fjölmiðlafrétt eftir dómtöku landsdómsmálsins um að símtöl starfsmanna Seðlabankans hafi, um og fyrir hrun, verið hljóðrituð. Sé svo, hefði verið mikilsvert að afla hljóðrita af símtölum seðlabankamanna, t.d. Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabankans, við forsætisráðherra og aðra helstu ráðamenn peninga- og fjármála lýðveldisins fyrir og á hruntímanum. 30.4.2012 08:00 Iðnaðurinn staðfestir einangrun Samfylkingar Á Iðnþingi fyrir skemmstu ákallaði starfandi iðnaðarráðherra, Oddný Harðardóttir, þingheim og bað um stuðning við stefnu Samfylkingarinnar í Evrópumálum. Orðrétt sagði Oddný: "Samfylkingin hefur – ein stjórnmálaflokka sem nú sitja á Alþingi – tekið skýra afstöðu um að stefna skuli að upptöku evru með inngöngu í ESB.“ 30.4.2012 08:00 Verkefni nr. eitt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Málefni lögreglunnar hafa verið talsvert í deiglunni að undanförnu. Ályktun Landssambands lögreglumanna á þingi þess um síðustu helgi vakti athygli, en þar var lagt til að lögreglan í núverandi mynd yrði lögð niður. 30.4.2012 09:00 Útlendingurinn mótstæðilegi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar ég horfði á 79 af Stöðinni um daginn fór ég að hugsa um Ísland og Ameríku, Ísland og nútímann – Ísland í heiminum og þetta allt saman. Upphaf alls ófarnaðar í myndinni er ástarsamband Gógóar við Kanann, sem hún getur ekki hætt að hitta þótt hún eigi kost á myndarlegum, heiðarlegum, blíðlyndum – já yndislegum – íslenskum karlmanni: þetta var íslenskum karlmönnum gersamlega óskiljanleg ráðgáta: hvað dregur þær að þessum Könum þegar þær eiga kost á mér? 30.4.2012 08:00 Mikilvægi dótakassans Sigga Dögg skrifar Ég fór í vettvangsferð í vikunni. Markmiðið var að kanna vöruúrvalið og þjónustuna í kynlífstækjaverslunum. Kynlífstæki eru ekki eingöngu leikföng unga fólksins sem horfir á klám, því tækin geta aðstoðað þá sem aldrei hafa fengið fullnægingu og einnig þeim sem geta ekki fullnægt sér sjálfir, t.d. vegna fötlunar eða sjúkdóma. Í góðum dótakassa má því finna mikla hagræðingu með því að upplifa fullnægingu og í því að stytta fullnægingartíma, enda er það meðal annars ástæða þess að tólin voru fundin upp fyrir aldamót seinustu aldar. 28.4.2012 21:00 Getur barnið þitt bjargað lífi? Anna G. Steinsen skrifar Ég sat í bíói í gær og horfði á heimildarmynd frá Bandaríkjunum um einelti og afleiðingar þess. Myndin er beinskeytt, áhrifarík og segir sögur af foreldrum og börnum þeirra sem hafa lent í einelti með hræðilegum afleiðingum. Afleiðingarnar geta varað allt fram á fullorðinsaldur og í sumum tilvikum sviptu fórnarlömb eineltisins sig lífi. Eitthvað sem hefði hugsanlega verið hægt að koma í veg fyrir. 28.4.2012 06:00 Excel-samfélagið Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Það fólk er til sem finnst ekkert fallegra en vel upp sett excel-skjal. Að tölur sem rétt er raðað upp í dálka fangi alla kima mannlífsins. Ef einungis debet- og kreditdálkar stangast á sé allt gott. Þetta er gott og blessað, en lífið er örlítið flóknara en svo. Excel getur verið hið besta forrit til að reikna og raða, en þar rúmast ekki mannlegir þættir. 28.4.2012 06:00 Þjáningar Tíbeta Ragnhildur Hannesdóttir skrifar „People are dying“ syngur ungur Tíbeti á meðan hann strýkur án kunnáttu en með eldmóði á strengi gítarsins míns. Hann er reifaður tíbeska fánanum og bíður eftir löndum sínum á torgi McLeod Ganj á Indlandi. Nokkrir Tíbetar í útlegð hafa safnast saman til að sækja leifar Jamphel Yeshi, sem hafði kveikt í sér í Nýju Delhi nokkrum dögum áður. Yeshi er ekki sá eini sem hefur farið þessa leið í örvæntingarfullri tilraun til að vekja viðbrögð við þjáningum Tíbeta. Síðan í mars á síðasta ári hafa þrjátíu og fjórar sjálfsíkveikjur átt sér stað fyrir málstaðinn. Síðustu tvær núna á hinum fyrsta degi íslensks sumars, 19. apríl. Þessir einstaklingar meta það ofar lífi sínu að vernda jörðina þar sem rætur þeirra liggja. Heima. 28.4.2012 06:00 Tækifæri til áhrifa Sigríður Björk Jónsdóttir skrifar Mörg sveitarfélög leitast nú í meira mæli að virkja íbúa til þátttöku hvað varðar skipulagsmál. Það má til dæmis gera með aðkomu snemma í skipulagsferlinu sem gefur um leið íbúum tækifæri til þess að hafa stefnumótandi áhrif á skipulagsþróun í sínu bæjarfélagi. Fyrir nokkru síðan ákváðu bæjaryfirvöld í Hafnarfirði að efna til hugmyndasamkeppni um svokallaða Dvergslóð, sem er reitur í miðbæ Hafnarfjarðar sem afmarkast af Lækjargötu, Suðurgötu og Brekkugötu við rætur Hamarsins þar sem smíðaverkstæðið Dvergur var áður til húsa. Svæðið hefur mikla sögulega skírskotun til bæði sögu Hafnarfjarðar en ekki síður í atvinnusögu landsins en trésmiðjan Dvergur var eitt þeirra húsa sem tengd voru við fyrstu rafstöð sem reist var á Íslandi árið 1904. 28.4.2012 06:00 Almenningssamgöngur: Já takk Hjálmar Sveinsson skrifar Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu munu eflast verulega næstu misseri. Í áætlunum Strætó bs. er meðal annars gert ráð fyrir að tíðni vagna á annatímum yfir daginn muni aukast mikið. Sama er að segja um kvöldin og um helgar. Þjónustutími margra leiða mun einnig lengjast þannig að vagnarnir keyra til klukkan eitt eftir miðnætti. Áætlunin tekur gildi strax næsta haust. 28.4.2012 06:00 Köfun og öryggi Anna María Einarsdóttir og Þór H. Ásgeirsson skrifar Sportköfun er eitt þeirra áhugamála sem er í verulegum vexti í heiminum. Þessi vöxtur endurspeglast í ferðamannaiðnaðinum hér á landi, en mikil aukning hefur verið í köfunartengdri ferðaþjónustu. Nú eru um níu fyrirtæki sem hafa tekjur að hluta til eða í heild af slíkri starfsemi. Sá köfunarstaður sem laðar hvað flesta ferðamenn að er Silfra á Þingvöllum, en þangað koma að jafnaði um 10-15 þúsund ferðamenn til að kafa á ári. Ferðaþjónustuaðilar hafa verið duglegir að markaðssetja Silfru og hafa myndir birst af þeim undraheimi sem Silfra býr yfir í helstu köfunartímaritum heims. Markaðssetningin hefur borið góðan árangur og er Silfra talin vera einn af tíu áhugaverðustu ferskvatnsköfunarstöðum í heiminum. 28.4.2012 06:00 Kverkatak forsetans Ástþór Magnússon skrifar Ólafur Ragnar Grímsson þorir ekki að mæta mér og öðrum forsetaframbjóðendum í kappræður um málskotsrétt forseta á baráttudegi verkalýðsins 1. maí þar sem í tilefni dagsins átti einnig að velta upp þeirri spurningu hvort forsetinn geti með einhverjum hætti staðið vörð um hagsmuni almennings í endurreisninni. 28.4.2012 06:00 Fjölmiðill í almannaþágu Katrín Jakobsdóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur frumvarp mitt til laga um Ríkisútvarpið. Með því er mörkuð sú stefna að Ríkisútvarpið leggi megináherslu á það hlutverk sitt að veita fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu. Af því leiðir að samfélagslegt hlutverk þess er í forgrunni en viðskiptasjónarmið verða víkjandi. Er þetta í samræmi við það grundvallarsjónarmið sem ríkt hefur í starfsemi ríkisrekinna fjölmiðla annars staðar á Norðurlöndum og víðar, t.d. í Bretlandi, og hefur skapað þeim sérstöðu og traust umfram aðra fjölmiðla. 28.4.2012 06:00 Kjarkur og gleði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Kjör Agnesar M. Sigurðardóttur í embætti biskups Íslands markar tímamót í sögu íslenzku kirkjunnar. Í næstum því þúsund ár, allt frá árinu 1056, hafa eintómir karlar setið biskupsstólana á Hólum, í Skálholti og Reykjavík. Innan við fjörutíu ár eru síðan fyrsta konan tók prestsvígslu, sem þá var umdeild ráðstöfun. 28.4.2012 06:00 Pólitískir ákærendur fá á baukinn Þorsteinn Pálsson skrifar Geir Haarde þurfti ekki að vera ósáttur við niðurstöðu Landsdóms. Satt best að segja gat hann verið mjög ánægður. En hann hafði ekki tilefni til að vera hæstánægður. 28.4.2012 06:00 Öryggi á þjóðvegi númer 1 Teitur Guðmundsson skrifar Okkur er öllum umhugað um umferðaröryggi á vegum landsins og hafa átt sér stað miklar framfarir á síðastliðnum árum hvað snertir merkingar, vegrið og einbreiðum brúm hefur fækkað svo dæmi séu tekin. Þá hefur áróður Umferðarstofu gegn hraðakstri og áfengis eða vímuefnanotkun í akstri, notkun bílbelta og aukið eftirlit lögreglu sem hluti af markvissri umferðaröryggisáætlun skilað árangri. 28.4.2012 06:00 Helgi og Helgi Magnús Halldórsson skrifar Helgi Magnússon fjárfestir, og Helgi Magnússon, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, hafa báðir notið góðs af uppgangi Marels undanfarið. Markaðsvirði þess fyrirtækis hefur aukist um tæp 300 prósent frá því fjármálakerfið hrundi og krónan með. 28.4.2012 14:35 Halldór 27.04.2012 27.4.2012 16:00 Þeir sletta blóðinu sem mega það Sindri Már Hannesson skrifar Allir eiga sína 5 lítra af blóði sem þeim er frjálst að ráðstafa að vild. Margir kjósa að gefa það til að hjálpa öðrum. Vil ég gefa blóðið mitt? Ef móðir mín sem er í O blóðflokk líkt og ég lægi dauðvona á sjúkrahúsi og þyrfti nauðsynlega á blóðgjöf að halda, væri ég tilbúinn að færa þá fórn? Já, það væri ég. Í venjulegri blóðgjöf er tekinn um hálfur lítri í hvert sinn. Það hljómar mikið, enda er það 10% af heildarmagninu í hverjum manni. Við erum þó svo vel búin líffræðilega að blóð endurnýjar sig og nær aftur hinu gullna, alkunna og eftirsótta jafnvægi. 27.4.2012 13:18 Hundurinn inni, makinn úti Sif Sigmarsdóttir skrifar Heimasíða hótelsins lofaði hlýjum móttökum, framúrskarandi þjónustu, ljúffengum mat og mjúkum rúmum. Steven Preddy lét því slag standa og bókaði rómantískan helgarpakka fyrir sig og makann. Töskunum var skellt í skottið, hundinum í aftursætið og svo var ekið af stað. Helgin fór þó öðruvísi en á horfðist. Þrátt fyrir fögur fyrirheit fengu ekki allir jafnhlýjar móttökur á Chymorvah-hótelinu í Cornwall á Englandi. Hundurinn var jú velkominn. Makinn var það hins vegar ekki. 27.4.2012 06:00 Hamingjan og Íslendingar Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Það er oft dregin upp sú mynd að það séu pálmatré, hengirúm og sólarströnd sem séu lykillinn að hamingjunni, en ekki hrímkaldur myrkvaður vetrarmorgunn á hjara veraldar eins og við þekkjum. Rannsóknir styðja þó hins vegar að hamingjuna virðist frekar vera að finna á norðlægum stöðum heldur en þegar nær dregur miðbaug. 27.4.2012 06:00 Blekkingarleikur Steingríms Kristinn H. Gunnarsson skrifar Fyrir síðustu alþingiskosningar höfðu Vinstri grænir svör á reiðum höndum við því hvernig ætti að nýta fiskimiðin við landið svo réttlátt væri. Núna þremur árum seinna hefur svörunum verið snúið á hvolf og látið eins og kosningastefnan hafi aldrei verið til. Flokkurinn taldi vorið 2009 nauðsynlegt að breyta úthlutun kvótans í framhaldi af áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Það yrði að innkalla kvótann og endurúthluta honum eftir nýju kerfi þar sem "jafnræðis verði gætt við úthlutun afnotaréttar og aðgengi að hinni sameiginlegu auðlind“ eins og segir í tillögu flokksins að nýju ákvæði í 1. grein laga um stjórn fiskveiða. Þetta er rakið í ítarlegri stefnu flokksins Hafið bláa hafið. 27.4.2012 06:00 Mikilvægt er að fá nýjan línuhraðal fyrir krabbameinsmeðferð á Landspítala Í hálfa öld hefur beiting háorku (MV) ljóseindageislunar frá línuhröðlum verið sú tækni sem mest hefur verið notuð fyrir geislameðferð krabbameinssjúklinga. 27.4.2012 06:00 Athugasemd frá forstjóra Húsasmiðjunnar Sigurður Arnar Sigurðsson skrifar Eigandi Múrbúðarinnar, Baldur Björnsson, skrifaði grein í Fréttablaðið 24. apríl síðastliðinn þar sem hann hefur flest sem lýtur að endurreisn Húsasmiðjunnar á hornum sér. 27.4.2012 06:00 Nám er nauðsyn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Brottfall nemenda úr framhaldsskólum er meira hér á landi en í þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við. Einhver teikn munu vissulega vera um að þróunin sé heldur í rétta átt en hitt en engu að síður er staðan ekki viðunandi. 27.4.2012 06:00 Landsdómur sögunnar Pawel Bartoszek skrifar Pólitísk réttarhöld tíðkast því miður víða. Fyrrum forsætisráðherra Úkraínu, Júlía Týmosjenko, situr í fangelsi fyrir að hafa gert vondan gassamning við Rússa. Staðan í Hvíta-Rússlandi er jafnvel verri. En þar í landi enda pólitísk réttarhöld ekki með því að sakborningar fá að fara heim, eftir að hafa verið sýknaðir af langstærstum hluta ákæruatriðanna og ríkið hefur greitt þeim málsvarnarkostnaðinn. Þar með er ekki sagt að um dóm Landsdóms megi ekki deila, eða mótmæla því að hann sé oftúlkaður. Eftirfarandi setning úr dómsorðinu, kristallar það sem dæmt er fyrir. 27.4.2012 06:00 Vörn Geirs Haarde Það fer um mig aumingjahrollur þegar ég hlusta á útskýringar fyrrverandi forsætisráðherrans Geirs Haarde á niðurstöðum Landsdóms og þýðingu dómsins. Geir Haarde sagði gjarnan í kjölfar hrunsins að við skildum ekki persónugera vandann. 26.4.2012 17:14 Halldór 26.04.2012 26.4.2012 16:00 Traustið Ákvörðun 33 þingmanna um að ákæra Geir H. Haarde fyrir Landsdómi er ein merkilegasta ákvörðun sem tekin hefur verið á Alþingi. Um hana, aðdragandann og eftirleikinn verða skrifaðar bækur. 26.4.2012 06:00 Nýr LSH fyrir alla Siv Friðleifsdóttir skrifar Stjórnvöld hafa um langt skeið undirbúið byggingu nýs Landspítala-háskólasjúkrahúss(LSH). Undirbúningi hefur verið stýrt og ýtt áfram af ráðherrum Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og nú Samfylkingar. 26.4.2012 06:00 Afnám gjaldeyrishafta með upptöku Ríkisdals Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Gjaldeyrisútboð og lausnir Seðlabankans við afnám gjaldeyrishafta ná ekki flugi og hafa gjörsamlega mistekist vegna vantrausts fjárfesta á bankanum og áætluninni um afnám haftanna. 26.4.2012 06:00 Bráðnauðsynlegt: Jafnræði í sjávarútvegi Mörður Árnason skrifar Við Valgerður Bjarnadóttir höfum á Alþingi lagt fram breytingartillögu sem ætlað er að tryggja jafnræði og afnema í áföngum forræði tiltekinna útgerðarmanna á veiðiheimildum. Við gerum ráð fyrir tuttugu ára aðlögunartíma þar sem útgerðir fái í sinn hlut verulegan hluta af andvirði þeirra heimilda sem þær láta af hendi en borga veiðigjald af öllum heimildum. Að loknum þessum tíma ræðst arður almennings af auðlindinni af viðskiptum á virkum markaði þar sem þó er hægt að taka tillit til byggðahagsmuna. 26.4.2012 06:00 Hvernig nota stjórnvöld skipulag höfuðborgarsvæðisins til að koma markmiðum í framkvæmd? Arna Mathiesen skrifar Íslendingar sáu ekki ástæðu til að leita ráðgjafar hjá arkitektum eða skipulagsráðgjöfum við vinnslu sinnar skýrslu, enda er þar ekkert minnst á borgina eða skipulag hennar. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að réttarhöld varðandi spillingu í borgarskipulagi og byggingastarfsemi hafa öðru fremur markað uppgjör Íra eftir hrunið. Bein tengsl nýbyggðs umhverfis á höfuðborgarsvæðinu og skorts (lykilhugtak í hagfræði) urðu þó deginum ljósari með íslenskum skýrslum sem gerðar voru heyrinkunnar nú um páskaleytið: 26.4.2012 06:00 Alþingismenn koma í veg fyrir endurupptöku Gerður Berndsen skrifar Alþingismenn koma í veg fyrir að mál dóttur minnar, Áslaugar Perlu, sem myrt var við Engihjalla, verði nokkurn tíma endurupptekið. 26.4.2012 06:00 Af stjórnmálamenningarástandi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingi ályktar að brýnt sé að starfshættir þingsins verði teknir til endurskoðunar. Mikilvægt sé að Alþingi verji og styrki sitt grundvallarhlutverk. 26.4.2012 06:00 Hvers virði eru tengingar? Geta allir unnið? Magnús Bjarnason skrifar New York borg ákvað árið 1810 að leggja Erie skipaskurðinn frá landamærum Kanada til Hudson fljótsins. 26.4.2012 06:00 Kappræða – rökræða Sigurður Líndal skrifar Viðbrögð Geirs H. Haarde við dómi Landsdóms hafa verið mótsagnakennd. Ýmist hrósar hann sigri eða hellir úr skálum reiði sinnar yfir meirihluta dómsins. Reiðilestur hans er þó öllu fyrirferðarmeiri. 26.4.2012 06:00 Halldór 25.04.2012 25.4.2012 16:00 Klíkan og kjötkatlarnir Valgerður Bjarnadóttir skrifar Getur klíkusamfélagið enn komið okkur á óvart? Já, svei mér þá það gerðist á laugardaginn. Nú mega íslenskir réttkjörnir ráðamenn ekki stoppa við Kerið og sýna gestum okkar, þjóðarinnar, mikilfenglega náttúruna. 25.4.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Vika bankabókarinnar Kristján Freyr Halldórsson skrifar Hæ, ég heiti Kristján og ég er verslunarstjóri í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg 18. Bókabúð sem hefur verið á sama stað í 50 ár, gengið í gegnum ýmislegt, t.a.m. flottræflaskap síðasta áratuginn en sem betur fer er hún enn bókabúð og ekkert annað en heiðarleg bókabúð. Ég er í þann mund að fara að skrifa svona bréf um samfélagið okkar og nýja sýn, eða kannski köllun eftir nýjum áherslum en þetta verður kannski bara voða barnalegt bréf. 30.4.2012 16:53
Skipulagsdagar eða ekki? Heiða Sigurjónsdóttir skrifar Innan um fjölmarga neikvæða punkta í umræðu um og gagnvart leikskólum Reykjavíkur kom loksins jákvæður punktur upp á yfirborðið. Við fáum einn skipulagsdag í viðbót. Það gleður mig að Reykjavíkurborg sjái hversu mikilvægt starf leikskóla Reykjavíkur er í raun og veru og vill þar af leiðandi veita okkur aukinn tíma til að vinna að og meta það starf sem við vinnum dag hvern. Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vakti máls á þessu með grein á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins þann 29. apríl. 30.4.2012 11:52
Hættu að nauðga! Erla Hlynsdóttir skrifar Konur þurfa að fylgja ákveðnum reglum í okkar samfélagi. Þær eiga ekki að vera í of stuttum pilsum, þær eiga ekki að vera of drukknar, og þær eiga ekki að vera einar á fáförnum stöðum. Nýverið bættist við ný regla: Konur eiga ekki að leggja bílnum sínum langt frá innganginum í bílastæðahúsum. 30.4.2012 08:00
Vatnsmýrarþyrpingin í mótvindi Guðjón Baldursson skrifar Í skilmerkilegri grein Páls Torfa Önundarsonar, læknis á Landspítalanum, reifar hann hugmyndir sínar um viðbyggingu við Landspítalann. Eins og mörgum öðrum sem hafa kynnt sér tillögu að nýjum Landspítala sem nú liggur á borðinu, blöskrar lækninum hin „risavaxna deiliskipulagstillaga Spital-arkitekta" og sá ásýndarskaði sem tillagan gæti haft í för með sér. Tillaga læknisins felst hins vegar í hóflegri stækkun spítalans án mikils skaða fyrir umhverfið. 30.4.2012 09:00
Beðið eftir kæru frá foreldrum Eftir rúmlega þriggja áratuga bið er nú hafinn undirbúningur að byggingu íþróttahúss og sundlaugar við Klettaskóla (áður Öskjuhlíðarskóla). Þetta er mikið gleðiefni fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk skólans, svo og alla þá sem láta sig skólagöngu barna með þroskahömlun varða. Góð aðstaða til þjálfunar og íþrótta gerir góðan skóla enn betri. 30.4.2012 08:00
Stórmerkur dómur! Dómur Landsdóms frá 23. apríl 2012 í máli Alþingis gegn Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra, er einn sá merkasti sem upp hefur verið kveðinn hér. Sem vænta mátti var höfuðstarf Landsdómsins að afla upplýsinga í málinu. Það virðist hafa tekist. Tvennt má þó nefna sem kann að hafa skort. Annað lýtur að fjölmiðlafrétt eftir dómtöku landsdómsmálsins um að símtöl starfsmanna Seðlabankans hafi, um og fyrir hrun, verið hljóðrituð. Sé svo, hefði verið mikilsvert að afla hljóðrita af símtölum seðlabankamanna, t.d. Davíðs Oddssonar, formanns stjórnar Seðlabankans, við forsætisráðherra og aðra helstu ráðamenn peninga- og fjármála lýðveldisins fyrir og á hruntímanum. 30.4.2012 08:00
Iðnaðurinn staðfestir einangrun Samfylkingar Á Iðnþingi fyrir skemmstu ákallaði starfandi iðnaðarráðherra, Oddný Harðardóttir, þingheim og bað um stuðning við stefnu Samfylkingarinnar í Evrópumálum. Orðrétt sagði Oddný: "Samfylkingin hefur – ein stjórnmálaflokka sem nú sitja á Alþingi – tekið skýra afstöðu um að stefna skuli að upptöku evru með inngöngu í ESB.“ 30.4.2012 08:00
Verkefni nr. eitt Ólafur Þ. Stephensen skrifar Málefni lögreglunnar hafa verið talsvert í deiglunni að undanförnu. Ályktun Landssambands lögreglumanna á þingi þess um síðustu helgi vakti athygli, en þar var lagt til að lögreglan í núverandi mynd yrði lögð niður. 30.4.2012 09:00
Útlendingurinn mótstæðilegi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar ég horfði á 79 af Stöðinni um daginn fór ég að hugsa um Ísland og Ameríku, Ísland og nútímann – Ísland í heiminum og þetta allt saman. Upphaf alls ófarnaðar í myndinni er ástarsamband Gógóar við Kanann, sem hún getur ekki hætt að hitta þótt hún eigi kost á myndarlegum, heiðarlegum, blíðlyndum – já yndislegum – íslenskum karlmanni: þetta var íslenskum karlmönnum gersamlega óskiljanleg ráðgáta: hvað dregur þær að þessum Könum þegar þær eiga kost á mér? 30.4.2012 08:00
Mikilvægi dótakassans Sigga Dögg skrifar Ég fór í vettvangsferð í vikunni. Markmiðið var að kanna vöruúrvalið og þjónustuna í kynlífstækjaverslunum. Kynlífstæki eru ekki eingöngu leikföng unga fólksins sem horfir á klám, því tækin geta aðstoðað þá sem aldrei hafa fengið fullnægingu og einnig þeim sem geta ekki fullnægt sér sjálfir, t.d. vegna fötlunar eða sjúkdóma. Í góðum dótakassa má því finna mikla hagræðingu með því að upplifa fullnægingu og í því að stytta fullnægingartíma, enda er það meðal annars ástæða þess að tólin voru fundin upp fyrir aldamót seinustu aldar. 28.4.2012 21:00
Getur barnið þitt bjargað lífi? Anna G. Steinsen skrifar Ég sat í bíói í gær og horfði á heimildarmynd frá Bandaríkjunum um einelti og afleiðingar þess. Myndin er beinskeytt, áhrifarík og segir sögur af foreldrum og börnum þeirra sem hafa lent í einelti með hræðilegum afleiðingum. Afleiðingarnar geta varað allt fram á fullorðinsaldur og í sumum tilvikum sviptu fórnarlömb eineltisins sig lífi. Eitthvað sem hefði hugsanlega verið hægt að koma í veg fyrir. 28.4.2012 06:00
Excel-samfélagið Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Það fólk er til sem finnst ekkert fallegra en vel upp sett excel-skjal. Að tölur sem rétt er raðað upp í dálka fangi alla kima mannlífsins. Ef einungis debet- og kreditdálkar stangast á sé allt gott. Þetta er gott og blessað, en lífið er örlítið flóknara en svo. Excel getur verið hið besta forrit til að reikna og raða, en þar rúmast ekki mannlegir þættir. 28.4.2012 06:00
Þjáningar Tíbeta Ragnhildur Hannesdóttir skrifar „People are dying“ syngur ungur Tíbeti á meðan hann strýkur án kunnáttu en með eldmóði á strengi gítarsins míns. Hann er reifaður tíbeska fánanum og bíður eftir löndum sínum á torgi McLeod Ganj á Indlandi. Nokkrir Tíbetar í útlegð hafa safnast saman til að sækja leifar Jamphel Yeshi, sem hafði kveikt í sér í Nýju Delhi nokkrum dögum áður. Yeshi er ekki sá eini sem hefur farið þessa leið í örvæntingarfullri tilraun til að vekja viðbrögð við þjáningum Tíbeta. Síðan í mars á síðasta ári hafa þrjátíu og fjórar sjálfsíkveikjur átt sér stað fyrir málstaðinn. Síðustu tvær núna á hinum fyrsta degi íslensks sumars, 19. apríl. Þessir einstaklingar meta það ofar lífi sínu að vernda jörðina þar sem rætur þeirra liggja. Heima. 28.4.2012 06:00
Tækifæri til áhrifa Sigríður Björk Jónsdóttir skrifar Mörg sveitarfélög leitast nú í meira mæli að virkja íbúa til þátttöku hvað varðar skipulagsmál. Það má til dæmis gera með aðkomu snemma í skipulagsferlinu sem gefur um leið íbúum tækifæri til þess að hafa stefnumótandi áhrif á skipulagsþróun í sínu bæjarfélagi. Fyrir nokkru síðan ákváðu bæjaryfirvöld í Hafnarfirði að efna til hugmyndasamkeppni um svokallaða Dvergslóð, sem er reitur í miðbæ Hafnarfjarðar sem afmarkast af Lækjargötu, Suðurgötu og Brekkugötu við rætur Hamarsins þar sem smíðaverkstæðið Dvergur var áður til húsa. Svæðið hefur mikla sögulega skírskotun til bæði sögu Hafnarfjarðar en ekki síður í atvinnusögu landsins en trésmiðjan Dvergur var eitt þeirra húsa sem tengd voru við fyrstu rafstöð sem reist var á Íslandi árið 1904. 28.4.2012 06:00
Almenningssamgöngur: Já takk Hjálmar Sveinsson skrifar Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu munu eflast verulega næstu misseri. Í áætlunum Strætó bs. er meðal annars gert ráð fyrir að tíðni vagna á annatímum yfir daginn muni aukast mikið. Sama er að segja um kvöldin og um helgar. Þjónustutími margra leiða mun einnig lengjast þannig að vagnarnir keyra til klukkan eitt eftir miðnætti. Áætlunin tekur gildi strax næsta haust. 28.4.2012 06:00
Köfun og öryggi Anna María Einarsdóttir og Þór H. Ásgeirsson skrifar Sportköfun er eitt þeirra áhugamála sem er í verulegum vexti í heiminum. Þessi vöxtur endurspeglast í ferðamannaiðnaðinum hér á landi, en mikil aukning hefur verið í köfunartengdri ferðaþjónustu. Nú eru um níu fyrirtæki sem hafa tekjur að hluta til eða í heild af slíkri starfsemi. Sá köfunarstaður sem laðar hvað flesta ferðamenn að er Silfra á Þingvöllum, en þangað koma að jafnaði um 10-15 þúsund ferðamenn til að kafa á ári. Ferðaþjónustuaðilar hafa verið duglegir að markaðssetja Silfru og hafa myndir birst af þeim undraheimi sem Silfra býr yfir í helstu köfunartímaritum heims. Markaðssetningin hefur borið góðan árangur og er Silfra talin vera einn af tíu áhugaverðustu ferskvatnsköfunarstöðum í heiminum. 28.4.2012 06:00
Kverkatak forsetans Ástþór Magnússon skrifar Ólafur Ragnar Grímsson þorir ekki að mæta mér og öðrum forsetaframbjóðendum í kappræður um málskotsrétt forseta á baráttudegi verkalýðsins 1. maí þar sem í tilefni dagsins átti einnig að velta upp þeirri spurningu hvort forsetinn geti með einhverjum hætti staðið vörð um hagsmuni almennings í endurreisninni. 28.4.2012 06:00
Fjölmiðill í almannaþágu Katrín Jakobsdóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur frumvarp mitt til laga um Ríkisútvarpið. Með því er mörkuð sú stefna að Ríkisútvarpið leggi megináherslu á það hlutverk sitt að veita fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu. Af því leiðir að samfélagslegt hlutverk þess er í forgrunni en viðskiptasjónarmið verða víkjandi. Er þetta í samræmi við það grundvallarsjónarmið sem ríkt hefur í starfsemi ríkisrekinna fjölmiðla annars staðar á Norðurlöndum og víðar, t.d. í Bretlandi, og hefur skapað þeim sérstöðu og traust umfram aðra fjölmiðla. 28.4.2012 06:00
Kjarkur og gleði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Kjör Agnesar M. Sigurðardóttur í embætti biskups Íslands markar tímamót í sögu íslenzku kirkjunnar. Í næstum því þúsund ár, allt frá árinu 1056, hafa eintómir karlar setið biskupsstólana á Hólum, í Skálholti og Reykjavík. Innan við fjörutíu ár eru síðan fyrsta konan tók prestsvígslu, sem þá var umdeild ráðstöfun. 28.4.2012 06:00
Pólitískir ákærendur fá á baukinn Þorsteinn Pálsson skrifar Geir Haarde þurfti ekki að vera ósáttur við niðurstöðu Landsdóms. Satt best að segja gat hann verið mjög ánægður. En hann hafði ekki tilefni til að vera hæstánægður. 28.4.2012 06:00
Öryggi á þjóðvegi númer 1 Teitur Guðmundsson skrifar Okkur er öllum umhugað um umferðaröryggi á vegum landsins og hafa átt sér stað miklar framfarir á síðastliðnum árum hvað snertir merkingar, vegrið og einbreiðum brúm hefur fækkað svo dæmi séu tekin. Þá hefur áróður Umferðarstofu gegn hraðakstri og áfengis eða vímuefnanotkun í akstri, notkun bílbelta og aukið eftirlit lögreglu sem hluti af markvissri umferðaröryggisáætlun skilað árangri. 28.4.2012 06:00
Helgi og Helgi Magnús Halldórsson skrifar Helgi Magnússon fjárfestir, og Helgi Magnússon, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, hafa báðir notið góðs af uppgangi Marels undanfarið. Markaðsvirði þess fyrirtækis hefur aukist um tæp 300 prósent frá því fjármálakerfið hrundi og krónan með. 28.4.2012 14:35
Þeir sletta blóðinu sem mega það Sindri Már Hannesson skrifar Allir eiga sína 5 lítra af blóði sem þeim er frjálst að ráðstafa að vild. Margir kjósa að gefa það til að hjálpa öðrum. Vil ég gefa blóðið mitt? Ef móðir mín sem er í O blóðflokk líkt og ég lægi dauðvona á sjúkrahúsi og þyrfti nauðsynlega á blóðgjöf að halda, væri ég tilbúinn að færa þá fórn? Já, það væri ég. Í venjulegri blóðgjöf er tekinn um hálfur lítri í hvert sinn. Það hljómar mikið, enda er það 10% af heildarmagninu í hverjum manni. Við erum þó svo vel búin líffræðilega að blóð endurnýjar sig og nær aftur hinu gullna, alkunna og eftirsótta jafnvægi. 27.4.2012 13:18
Hundurinn inni, makinn úti Sif Sigmarsdóttir skrifar Heimasíða hótelsins lofaði hlýjum móttökum, framúrskarandi þjónustu, ljúffengum mat og mjúkum rúmum. Steven Preddy lét því slag standa og bókaði rómantískan helgarpakka fyrir sig og makann. Töskunum var skellt í skottið, hundinum í aftursætið og svo var ekið af stað. Helgin fór þó öðruvísi en á horfðist. Þrátt fyrir fögur fyrirheit fengu ekki allir jafnhlýjar móttökur á Chymorvah-hótelinu í Cornwall á Englandi. Hundurinn var jú velkominn. Makinn var það hins vegar ekki. 27.4.2012 06:00
Hamingjan og Íslendingar Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Það er oft dregin upp sú mynd að það séu pálmatré, hengirúm og sólarströnd sem séu lykillinn að hamingjunni, en ekki hrímkaldur myrkvaður vetrarmorgunn á hjara veraldar eins og við þekkjum. Rannsóknir styðja þó hins vegar að hamingjuna virðist frekar vera að finna á norðlægum stöðum heldur en þegar nær dregur miðbaug. 27.4.2012 06:00
Blekkingarleikur Steingríms Kristinn H. Gunnarsson skrifar Fyrir síðustu alþingiskosningar höfðu Vinstri grænir svör á reiðum höndum við því hvernig ætti að nýta fiskimiðin við landið svo réttlátt væri. Núna þremur árum seinna hefur svörunum verið snúið á hvolf og látið eins og kosningastefnan hafi aldrei verið til. Flokkurinn taldi vorið 2009 nauðsynlegt að breyta úthlutun kvótans í framhaldi af áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Það yrði að innkalla kvótann og endurúthluta honum eftir nýju kerfi þar sem "jafnræðis verði gætt við úthlutun afnotaréttar og aðgengi að hinni sameiginlegu auðlind“ eins og segir í tillögu flokksins að nýju ákvæði í 1. grein laga um stjórn fiskveiða. Þetta er rakið í ítarlegri stefnu flokksins Hafið bláa hafið. 27.4.2012 06:00
Mikilvægt er að fá nýjan línuhraðal fyrir krabbameinsmeðferð á Landspítala Í hálfa öld hefur beiting háorku (MV) ljóseindageislunar frá línuhröðlum verið sú tækni sem mest hefur verið notuð fyrir geislameðferð krabbameinssjúklinga. 27.4.2012 06:00
Athugasemd frá forstjóra Húsasmiðjunnar Sigurður Arnar Sigurðsson skrifar Eigandi Múrbúðarinnar, Baldur Björnsson, skrifaði grein í Fréttablaðið 24. apríl síðastliðinn þar sem hann hefur flest sem lýtur að endurreisn Húsasmiðjunnar á hornum sér. 27.4.2012 06:00
Nám er nauðsyn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Brottfall nemenda úr framhaldsskólum er meira hér á landi en í þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við. Einhver teikn munu vissulega vera um að þróunin sé heldur í rétta átt en hitt en engu að síður er staðan ekki viðunandi. 27.4.2012 06:00
Landsdómur sögunnar Pawel Bartoszek skrifar Pólitísk réttarhöld tíðkast því miður víða. Fyrrum forsætisráðherra Úkraínu, Júlía Týmosjenko, situr í fangelsi fyrir að hafa gert vondan gassamning við Rússa. Staðan í Hvíta-Rússlandi er jafnvel verri. En þar í landi enda pólitísk réttarhöld ekki með því að sakborningar fá að fara heim, eftir að hafa verið sýknaðir af langstærstum hluta ákæruatriðanna og ríkið hefur greitt þeim málsvarnarkostnaðinn. Þar með er ekki sagt að um dóm Landsdóms megi ekki deila, eða mótmæla því að hann sé oftúlkaður. Eftirfarandi setning úr dómsorðinu, kristallar það sem dæmt er fyrir. 27.4.2012 06:00
Vörn Geirs Haarde Það fer um mig aumingjahrollur þegar ég hlusta á útskýringar fyrrverandi forsætisráðherrans Geirs Haarde á niðurstöðum Landsdóms og þýðingu dómsins. Geir Haarde sagði gjarnan í kjölfar hrunsins að við skildum ekki persónugera vandann. 26.4.2012 17:14
Traustið Ákvörðun 33 þingmanna um að ákæra Geir H. Haarde fyrir Landsdómi er ein merkilegasta ákvörðun sem tekin hefur verið á Alþingi. Um hana, aðdragandann og eftirleikinn verða skrifaðar bækur. 26.4.2012 06:00
Nýr LSH fyrir alla Siv Friðleifsdóttir skrifar Stjórnvöld hafa um langt skeið undirbúið byggingu nýs Landspítala-háskólasjúkrahúss(LSH). Undirbúningi hefur verið stýrt og ýtt áfram af ráðherrum Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og nú Samfylkingar. 26.4.2012 06:00
Afnám gjaldeyrishafta með upptöku Ríkisdals Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Gjaldeyrisútboð og lausnir Seðlabankans við afnám gjaldeyrishafta ná ekki flugi og hafa gjörsamlega mistekist vegna vantrausts fjárfesta á bankanum og áætluninni um afnám haftanna. 26.4.2012 06:00
Bráðnauðsynlegt: Jafnræði í sjávarútvegi Mörður Árnason skrifar Við Valgerður Bjarnadóttir höfum á Alþingi lagt fram breytingartillögu sem ætlað er að tryggja jafnræði og afnema í áföngum forræði tiltekinna útgerðarmanna á veiðiheimildum. Við gerum ráð fyrir tuttugu ára aðlögunartíma þar sem útgerðir fái í sinn hlut verulegan hluta af andvirði þeirra heimilda sem þær láta af hendi en borga veiðigjald af öllum heimildum. Að loknum þessum tíma ræðst arður almennings af auðlindinni af viðskiptum á virkum markaði þar sem þó er hægt að taka tillit til byggðahagsmuna. 26.4.2012 06:00
Hvernig nota stjórnvöld skipulag höfuðborgarsvæðisins til að koma markmiðum í framkvæmd? Arna Mathiesen skrifar Íslendingar sáu ekki ástæðu til að leita ráðgjafar hjá arkitektum eða skipulagsráðgjöfum við vinnslu sinnar skýrslu, enda er þar ekkert minnst á borgina eða skipulag hennar. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að réttarhöld varðandi spillingu í borgarskipulagi og byggingastarfsemi hafa öðru fremur markað uppgjör Íra eftir hrunið. Bein tengsl nýbyggðs umhverfis á höfuðborgarsvæðinu og skorts (lykilhugtak í hagfræði) urðu þó deginum ljósari með íslenskum skýrslum sem gerðar voru heyrinkunnar nú um páskaleytið: 26.4.2012 06:00
Alþingismenn koma í veg fyrir endurupptöku Gerður Berndsen skrifar Alþingismenn koma í veg fyrir að mál dóttur minnar, Áslaugar Perlu, sem myrt var við Engihjalla, verði nokkurn tíma endurupptekið. 26.4.2012 06:00
Af stjórnmálamenningarástandi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingi ályktar að brýnt sé að starfshættir þingsins verði teknir til endurskoðunar. Mikilvægt sé að Alþingi verji og styrki sitt grundvallarhlutverk. 26.4.2012 06:00
Hvers virði eru tengingar? Geta allir unnið? Magnús Bjarnason skrifar New York borg ákvað árið 1810 að leggja Erie skipaskurðinn frá landamærum Kanada til Hudson fljótsins. 26.4.2012 06:00
Kappræða – rökræða Sigurður Líndal skrifar Viðbrögð Geirs H. Haarde við dómi Landsdóms hafa verið mótsagnakennd. Ýmist hrósar hann sigri eða hellir úr skálum reiði sinnar yfir meirihluta dómsins. Reiðilestur hans er þó öllu fyrirferðarmeiri. 26.4.2012 06:00
Klíkan og kjötkatlarnir Valgerður Bjarnadóttir skrifar Getur klíkusamfélagið enn komið okkur á óvart? Já, svei mér þá það gerðist á laugardaginn. Nú mega íslenskir réttkjörnir ráðamenn ekki stoppa við Kerið og sýna gestum okkar, þjóðarinnar, mikilfenglega náttúruna. 25.4.2012 06:00