Fleiri fréttir Halldór 22.12.2011 22.12.2011 16:00 Afleiður og útafakstur Magnús Halldórsson skrifar Það er algengt á Norðurlöndunum að kostnaður við hita og rafmagn í 120 fermetra íbúð fari upp í hundrað þúsund krónur á mánuði þegar það verður kalt úti. Jafnvel meira. Hér á Íslandi fer þessi sami kostnaður sjaldnast yfir sex þúsund krónur, við sömu aðstæður. Gengisfallið hefur ýkt þennan mun, í krónum talið, en sé horft framhjá því er hann samt margfaldur erlendis miðað við hér á landi. 22.12.2011 13:00 Bandaríkin á alræðisbraut? Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Um þessar mundir standa bandarískir þingmenn frammi fyrir ákvörðunum sem gætu markað tímamót í sögu Bandaríkjanna. Þessi mál hafa furðu litla umfjöllun fengið hérlendis og er full ástæða til að bæta úr því. Á Bandaríkjaþingi er svokallað varnarlagafrumvarp til umræðu, en þar er að finna óhugnanleg ákvæði sem margir telja að tengist þeirri mótmælaöldu sem nú fer um landið. 22.12.2011 11:00 Spilling og græðgi Þórður Snær júlíusson skrifar Björn Jón Bragason skrifaði nýverið grein um einkavæðingu Búnaðarbankans í tímaritið Sögu. Þar rekur hann gamalkunnan sannleik um þá fordæmalausu spillingu sem fylgdi þeim gjörningi af nokkurri dýpt. Tvennt í grein Björns vekur mikla athygli: samantekt hans á því hvað hinir ýmsu menn sem tengdust S-hópnum högnuðust gríðarlega í kjölfar einkavæðingarinnar og fullyrðingar um að sameining bankans og Kaupþings hafi verið skipulögð nokkrum mánuðum áður en ríkið seldi hlut sinn. 22.12.2011 11:00 Bólusetningaræðið með eiturefnum Þorsteinn Scheving Thorsteinsson skrifar Eitt af því sem Landlæknisembættið (sóttvarnalæknir) á að fylgjast með og gefa upplýsingar um til almennings er allt í sambandi við eiturefni. Ekki er hægt að segja að sóttvarnalæknir hafi nokkurn tíma farið eftir þessum lögum hvað varðar innihaldsefni bóluefna, þar sem embættið hefur svo vitað sé aldrei prentað eitt eða neitt í því sambandi handa almenningi. 22.12.2011 06:00 Sögulegt skref í heimsviðskiptum Stefán Haukur Jóhannesson skrifar Niðurstaða samninga um aðild Rússlands að Alþjóðaviðskiptastofnuninni (World Trade Organisation – WTO) var samþykkt á ráðherrafundi föstudaginn 16. desember sl. Þar með lauk erfiðum og flóknum samningum en undirritaður hafði það hlutverk að leiða þessar viðræður síðustu átta árin af alls átján sem viðræðurnar tóku. 22.12.2011 06:00 Lýsi þeim sem sitja í myrkri Toshiki Toma skrifar Um daginn samþykkti Alþingi frumvarp um að veita 24 einstaklingum ríkisborgararétt. Þá fékk hælisleitandi frá Íran, Mehdi Kavyanpoor, að verða Íslendingur. Mehdi hafði dvalið um sjö ár hérlendis en hann sótti um hæli á Íslandi árið 2005. Sem prestur innflytjenda og vinur hans fagna ég þessum úrslitum í máli Mehdi. 22.12.2011 06:00 Meira um leikskóla Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Opinber kerfi í Evrópu, þar með talið á Íslandi, eru orðin of stór og of dýr. Þau hafa stækkað á undanförnum árum að því er virðist án mikillar fyrirstöðu. Nú er svo komið að þjónusta hins opinbera kostar meira en samfélagið stendur undir. Verkefnið fram undan felst í forgangsröðun og hagræðingu en á sama tíma þarf að leita leiða til að auka vöxt efnahagslífsins. Þetta samþykkja ekki allir og síst af öllum íslenskir vinstriflokkar sem velja frekar þá leið að ná í enn meiri fjármuni hjá skattgreiðendum og fyrirtækjum. Þær leiðir endurspegla fælni við skilgreiningar og stefnumótun um þjónustustig og hagræðingu. 22.12.2011 06:00 Jólasaga sem virkar Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hver bekkurinn á fætur öðrum gekk frá Melaskóla yfir í Neskirkju á mánudaginn var. Yngstu börnin settust á fremstu bekkina í kirkjunni. Stærri börnin voru í miðjunni og efstu bekkingarnir sátu aftast. Allir gátu því séð. Svo komu mörg leikskólabörn líka og fengu heiðurssæti svo þau gætu notið sem best. Hvað var í uppsiglingu? Af hverju þessi spennti skari og brosandi foreldrar og ástvinir? 22.12.2011 06:00 Halldór 21.12.2011 21.12.2011 16:00 Úrskurður með vorskipi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið greindi frá því í gær að úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefði verið sextán mánuði að úrskurða um kæru blaðamanns á ritstjórn blaðsins. Fréttablaðið hafði í júlí í fyrra krafizt aðgangs að gögnum sem vörðuðu deilur í Iðnskólanum í Hafnarfirði, en fengið synjun hjá menntamálaráðuneytinu, sem taldi að gögnin ættu ekki erindi fyrir almennings sjónir. Synjunin var kærð til úrskurðarnefndarinnar, sem starfar samkvæmt upplýsingalögum, í ágúst í fyrra. 21.12.2011 06:00 Um lífeyri og langtíma viðmið Gylfi Arnbjörnsson skrifar Undanfarið hefur mikið verið fjallað um það viðmið um raunávöxtun, sem notuð er í lífeyriskerfinu til að ákvarða framtíðar lífeyrisréttindi og núvirða framtíðartekjur og -gjöld sjóðanna. Umræða um lífeyrismál er mikilvæg, en því miður byggir þessi umfjöllun á misskilningi á nokkrum grundvallaratriðum sem leiðir til þess að einblínt er á ranga þætti í þróun fjármálamarkaðar og lífeyriskerfis. 21.12.2011 06:00 Gleðin í gjöfunum Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ragnheiður TryggvadóttirÁ jólunum verðum við bljúg í hjarta og viljum sýna okkar nánustu væntumþykju á ýmsan hátt, gjarnan með gjöfum. Það þarf auðvitað ekki að sýna kærleika með veraldlegum hlutum, óveraldlegar gjafir geta leynst innan í jólapakkanum og glatt engu síður. Þetta er fallega hugsað og orð að sönnu. 21.12.2011 06:00 Land tækifæranna Andri Guðmundsson skrifar Á fróðlegri ráðstefnu VÍB um daginn sagði Martin Wolf, aðalhagfræðingur FT, eitthvað á þá leið að hann væri hættur að vorkenna Íslendingum. Vissulega var hér stór skellur, en Íslendingar fóru frá því að vera rosalega rík þjóð, yfir í það að vera "bara“ rík þjóð. Þrátt fyrir allt, þá eru lífskjör Íslendinga enn meðal þeirra bestu í heimi. 21.12.2011 06:00 Þjóðgarðsvörður Vatnajökuls-þjóðgarðs á villigötum Guðmundur G. Kristinsson skrifar Í grein í Fréttablaðinu 29. október 2011 setur Snorri Baldursson, þjóðgarðsvörður á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs, fram ótrúlegar dylgjur um Ferðaklúbbinn 4x4 og gerir félagsmönnum klúbbsins það upp að þeir skælist yfir land utanvega til að GPS-ferlar eftir þá séu skilgreindir sem vegir. 21.12.2011 06:00 Skömm fjármálaráðherra Vilhelm Jónsson skrifar Fjármálaráðherra þorir ekki að anda á bankasýsluna og fjármagnseigendur, sem halda ríkisstjórninni í heljargreipum í krafti auðvalds. Ábyrgð hans er mikil þegar hann rétti vogunarsjóðum og hrægömmum skuldakröfur á heimili og fyrirtæki á slikk, sem eru síðan rukkaðar af fullri hörku. Fjármálastofnarnir ætla svo að hámarka arðsemi með því að innheimta skuldug heimili og halda þeim í gíslingu með 110% leiðinni, sem er gjörsamlega galin og dæmd til að mistakast. 21.12.2011 06:00 Stundum verðum við að föndra grös og róla í núinu Brynja Dís Björnsdóttir skrifar Samfélag okkar rótast í skólamálum og veit sífellt minna um ætlan yfirvalda og ætlan þjóðarinnar. Þjóðin mun föndra það sem þarf til að skólakerfið geti starfað og undirbúið börnin okkar undir lífið. Læti samfélagsins í dag verða skólunum erfið og ýmislegt spennandi á eftir að koma í ljós þegar þjóðin öðlast reynslu í framtíðinni varðandi tækni í rafiðnaði og sölu á raforku. 21.12.2011 06:00 Hönnunarstefna Íslands Björk Guðmundsdóttir skrifar Hvað er hönnun? Er það starf? Líklegt er að tónlistarmenn kannist við þessa spurningu. Að mörgu leyti er líkt með tónlist og hönnun, varðandi það að sumir vinna þetta svolítið sem markaðsdrifnar tækniútfærslur en aðrir eru að þessu listarinnar vegna. 21.12.2011 06:00 Takmarkanir reykinga, Ísland og önnur lönd Sigríður Ólína Haraldsdóttir skrifar Nýlega kom út rúmlega 700 síðna skýrsla á vegum bandaríska landlæknisembættisins um áhrif beinna og óbeinna reykinga á heilsu og líf einstaklinga (1). Þar eru niðurstöður vísindarannsókna dregnar saman og tekin af öll tvímæli um skaðsemi reykinga. Í ljós hefur komið að fyrsta sígarettan getur valdið stökkbreytingum í frumum sem síðar þróast í krabbamein. Nú á dögum er ekki deilt um áhættu vegna beinna og óbeinna reykinga. Það er sannað að þær eru heilsuspillandi, valda sjúkdómum og dauða. 21.12.2011 06:00 Er lítill lyfjamarkaður á Íslandi ástæða lítils lyfjaframboðs? Jakob Falur Garðarsson skrifar Í síðasta mánuði kom út skýrsla Ríkisendurskoðunar, Þróun lyfjakostnaðar 2008-2010. Helsta niðurstaða hennar er sú að þrátt fyrir smæð íslenska lyfjamarkaðarins sé lyfjaverð hérlendis bæði sambærilegt við lyfjaverð í þeim löndum sem við berum okkur jafnan saman við og í mörgum tilfellum sé lyfjaverð meira að segja lægra en í þessum löndum. 21.12.2011 06:00 Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Þorsteinn Víglundsson skrifar Í nóvember 2006 keypti ríkissjóður 50% hlut Reykjavíkurborgar og Akureyrarkaupstaðar í Landsvirkjun á 30,25 milljarða króna. Kaupverð samsvaraði því að markaðsverðmæti Landsvirkjunar væri liðlega 60 milljarðar króna, álíka mikið og eigið fé félagsins í árslok 2005. 21.12.2011 06:00 Hafnarfjarðarbær féflettur – og öllum er sama Karl Garðarsson skrifar Hvernig finnst íbúum í Hafnarfirði að greiða tugi þúsunda króna í fasteignagjöld á mánuði á meðan nágranninn, sem býr í sams konar húsi, borgar kannski helmingi minna? 21.12.2011 06:00 Framtaks er þörf Þorkell Sigurlaugsson skrifar Þegar Framtakssjóður Íslands var stofnaður í desember 2009, fyrir tveimur árum, var staðan í íslensku atvinnulífi um margt sérstök. Fjölmörg fyrirtæki höfðu lent í verulegum erfiðleikum og leystu bankarnir þau til sín. Það var ljóst að eignarhald banka á atvinnufyrirtækjum yrði aldrei til frambúðar og nauðsynlegt að skapa farveg fyrir eðlilegt eignarhald. Fjárfestar, meðal annars lífeyrissjóðir, voru illa brenndir af hruninu og almenningur hafði misst tiltrú á hlutabréfamarkaði. Við þessar aðstæður ákváðu 16 lífeyrissjóðir að stofna Framtakssjóðinn, sem hefði það að markmiði að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum sem eiga sér vænlegan rekstrargrundvöll. Markmiðið var að byggja upp öflug fyrirtæki og um leið skila góðri ávöxtun til fjárfesta. Það er ekki markmið Framtakssjóðsins að eiga fyrirtæki til lengri tíma, þvert á móti á Framtakssjóðurinn að selja eignarhluti sína að hluta eða öllu leyti innan nokkurra ára, eða þegar hlutverki hans er lokið, meðal annars með skráningu á hlutabréfamarkað. 21.12.2011 06:00 Halldór 20.12.2011 20.12.2011 16:00 Stærsta frétt ársins Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Bandaríska tímaritið Time velur í desember ár hvert þann einstakling sem þykir hafa markað dýpst spor í veraldarsöguna á árinu. Stundum hefur tímaritinu tekist vel upp við þetta val en þó alls ekki alltaf en útnefningin er ekki ætluð sem upphefð enda hafa miður geðslegir einstaklingar á borð við Adolf Hitler og Kómeini erkiklerk orðið fyrir valinu. Tímaritinu hefur hins vegar sjaldan tekist jafn vel upp og í ár þegar „Mótmælandinn“ varð fyrir valinu. 20.12.2011 07:00 Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Þorsteinn Víglundsson skrifar Á liðnum áratug hefur handbært fé Landsvirkjunar frá rekstri fjórfaldast í Bandaríkjadölum. Handbært fé frá rekstri er það fjármagn sem Landsvirkjun hefur til umráða í lok hvers rekstrarárs eftir að hafa staðið skil á rekstrargjöldum og vöxtum. Á sama tímabili hefur raforkusala Landsvirkjunar aukist úr 6.800 GWh í nær 13.000 GWh, eða því sem næst tvöfaldast. Stærstur hluti þessarar aukningar er tilkominn vegna raforkusölu til stóriðju. 20.12.2011 06:00 Ríki sturlunarinnar Ólafur Stephensen skrifar Fréttamyndir af íbúum Norður-Kóreu hágrátandi á almannafæri vegna andláts einræðisherrans Kim Jong-il eru hugsanlega til marks um að fólkið hafi trúað linnulausum áróðri stjórnvalda um að maðurinn væri nokkurs konar guð. Kannski lét fólkið svona af því að það hefur rökstuddan grun um að hverjum þeim sem ekki virðist virkilega sorgmæddur verði stungið í einangrunarbúðir, jafnvel með alla fjölskylduna sem félagsskap. Og hugsanlega er alþýða manna í Norður-Kóreu frávita af áhyggjum af því að eitthvað enn verra taki við að Kim gengnum. 20.12.2011 06:00 Jól og áramót Jónína Michaelsdóttir skrifar Aðventan er ekki bara jólabókaveisla, heldur kvikna út um allt skemmtilegar hugmyndir og sköpunargleði eins og hvarvetna má sjá og heyra. Það iðar allt af hvers kyns tilboðum og uppákomum, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Börn og unglingar láta ekki sitt eftir liggja, það er sungið og leikið og snjórinn rammar inn stemninguna. Atorkan er ótrúleg. Það er eins og fólk ætli ekki að láta ástandið í þjóðfélaginu skyggja á jólagleðina, hvað sem öðru líður. 20.12.2011 06:00 Goðsögnin um blessun hagvaxtarins Þröstur Ólafsson skrifar Við heyrum mikil ramakvein í samtökum atvinnulífs og verkalýðs, svo ekki sé minnst á Morgunblaðið, yfir hægum hagvexti í landinu. Hjól atvinnulífsins, eins og það heitir nú um stund, þurfi bæði að vera fleiri og snúast mun hraðar. Þeir sem ekki taka undir ákallið um hraðari hagvöxt, eru settir í skammarkrókinn og í þá er hreytt ónotum og hnjóðsyrðum. Ef mótmælt er lagningu háspennulínu eða byggingu vegar yfir skóglendi svo ekki sé talað um stórvirkjun með tilheyrandi stíflu, þá eru þeir sömu sagðir á móti hagvexti, haldi niðri atvinnu og hindri framfarir í landinu. Man nokkur lengur eftir meðferðinni á þeim fáu sem vöruðu við ofþenslu og hruni? 20.12.2011 06:00 Fíkniefni og fangelsi Jón Baldur Þorbjörnsson skrifar Lengi hef ég undrast afstöðu yfirvalda og almennings til fíkniefna. Yfirvöld ákveða hvaða fíkniefni eru lögleg, eins og reyktóbak og alkóhól auk annarra fíkniefna sem eru svo ný á markaðnum að þau hafa enn ekki verið skilgreind sem slík. Samkvæmt skilgreiningu – ekki endilega raunverulegri ástæðu – eru aðrar tegundir fíkniefna ólöglegar. 20.12.2011 06:00 Flugbraut 07-25 á Keflavíkurflugvelli Jakob Ólafsson skrifar Þegar flugslys verða er orsakanna oftar en ekki að leita í röð atvika eða keðjuverkun atvika (chain of events) þar sem koma hefði mátt í veg fyrir slysið ef keðjan hefði verið rofin í tæka tíð. 20.12.2011 06:00 Staða ábyrgðarmanna – sjálfskuldarábyrgðir og lánsveð Árni Helgason og Þórir Skarphéðinsson skrifar Þrátt fyrir að ýmislegt hafi áunnist í að leysa úr skuldavanda einstaklinga og heimila að undanförnu er ljóst að enn er mörgum málum ólokið og fjöldi nýrra mála er settur í lögfræðiinnheimtu á degi hverjum. Samtímis eru gjarnan hafnar innheimtuaðgerðir gagnvart ábyrgðarmönnum á viðkomandi láni, þ.e. þeim sem ýmist veittu sjálfskuldarábyrgð eða lánsveð í eign sinni til tryggingar láninu. 20.12.2011 06:00 Hinn sanni jólaandi og jógaiðkun Guðrún Darshan skrifar Jólin nálgast óðum. Mér finnst ég stundum vera í kapphlaupi við tímann fyrir jólin. En þar sem ég er svo rík að búa yfir daglegri hugleiðsluiðkun, þá staldra ég við á hverjum morgni og anda að mér jólailminum innra með mér. Og þrátt fyrir að dagurinn sé stundum tóm hlaup og mikið að gera þá er oftast einhver hluti af mér sem man eftir innra rými sem er mun stærra en stærsta Bónusverslun eða umferðaráin sem lötrast eftir Miklubrautinni. Það er þrátt fyrir allt mjög nærandi. 20.12.2011 06:00 Sparað hér og skorið þar Ingimar Einarsson skrifar Víða um lönd er tilvísanaskyldu beitt til að efla heilsugæsluna, tryggja sem mesta samfellu í þjónustu við sjúklinga og stuðla að skilvirkri verkaskiptingu í heilbrigðiskerfinu. Í stuttu máli sagt felur tilvísanaskyldan í sér að hið opinbera eða sjúkratryggingar af ýmsum toga greiða að jafnaði ekki fyrir meðferð sjúklings hjá sérgreinalækni eða á sjúkrahúsi nema honum hafi verið vísað þangað af heimilislækni. Heilsugæslan er því við venjulegar kringumstæður fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðiskerfinu. Útfærsla tilvísanaskyldu er samt sem áður breytileg frá einu landi til annars. 20.12.2011 06:00 Ójöfnuður og afskipti ríkisvaldsins Jón Gunnar Bernburg og Sigrún Ólafsdóttir skrifar Umræða um ójöfnuð lífskjara meðal almennings skýtur reglulega upp kollinum hérlendis, enda er þetta málefni mikilvægt viðfangsefni stjórnmála og vinnumarkaðar. Stefnumörkun á þessum sviðum, til að mynda í skatta- og velferðarmálum, hefur veruleg áhrif á dreifingu lífskjara í þjóðfélaginu. Í þessari grein kynnum við niðurstöður úr nýlegri könnun sem gefur vísbendingu um hve mikinn ójöfnuð Íslendingar vilja og hvaða hlutverk þeir telja að ríkisvaldið eigi að hafa í að sporna við ójöfnuði í þjóðfélaginu. 20.12.2011 06:00 Halldór 19.12.2011 19.12.2011 16:00 Jólin koma Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hinn sanni andi jólanna: það hvarflar stundum að manni að það sé ekki ást og friður á jörðu milli manna og ekki heldur ljósið í augum barnanna, ekki heldur sjálft Jesúbarnið og hvernig það minnir okkur á undrið mikla sem sérhvert nýkviknað líf er ævinlega - og ekki einu sinni að kaupa, jafn kært og það er nú þessari vesalings kaupærðu þjóð að standa í slíku. Hinn sanni andi jólanna hér á landi snýst um dugnað og vinnusemi. Að vera að frá morgni til kvölds. Að "vera búinn að öllu“ - helst á undan öllum öðrum - vera fyrstur í mark í jólakapphlaupinu. 19.12.2011 09:15 Opið bréf til íslenskra augnlækna Flestir þeirra sem verða blindir eða alvarlega sjónskertir á unga aldri eða snemma á fullorðinsárum verða það sökum arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnunni (RP og tengdir sjúkdómar). Engar meðferðir eru til við þessum augnsjúkdómum í dag og því er það hlutskipti þeirra sem eru með þessa sjúkdóma að tapa sífellt meiri sjón með árunum og getur sjónmissirinn endað í alblindu. Mjög misjafnt er hversu hratt þessir sjónhimnusjúkdómar þróast, allt frá árum yfir í áratugi, og því er það mjög einstaklingsbundið hvenær og hverjir verða blindir, sumir á unglingsárum og aðrir seinna á fullorðinsárum. 19.12.2011 08:00 Væntur lífeyrir og lánakjör Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona skrifar grein í Fréttablaðinu þar sem hún spyr hversu raunsætt það sé að byggja lífeyriskerfi á ávöxtun upp á 3,5%, sem er viðmið lágmarks árlegrar raunávöxtunar lífeyrissjóða. Þetta viðmið var hugsanlega ekki fráleitt þegar lögin voru sett árið 1997 því að árlegur hagvöxtur hafði þá að meðaltali aukist síðustu 30 ár (1966 til 1995) um 3,5% og raunar 4% síðustu 50 ár. Hagvöxtur hefur hins vegar ekki verið nálægt þessum forsendum lengi. Þetta meðaltal síðustu þrjá áratugi hefur verið um 2,5% og miðað við nýjustu tölur Hagstofunnar er það meðaltal stöðugt að lækka. 19.12.2011 08:00 Vernd fæðingarorlofslaga ofmetin Lára V. Júlíusdóttir skrifar Full ástæða er til að vekja athygli launafólks á nýlegri dómaframkvæmd í fæðingarorlofsmálum. 19.12.2011 07:00 Uppvaxtarskilyrði vaxtarbroddsins Á hátíðis- og tyllidögum tala framámenn um ferðaþjónustu sem „vaxtarbrodd atvinnulífsins“ og hafa raunar gert það allt frá því að ég fór fyrst að vinna við ferðamál fyrir 30 árum. Þessi vaxtarbroddur hefur verið ákaflega renglulegur allan þennan tíma þrátt fyrir fögur orð og fyrirheit. Uppvaxtarskilyrðin hafa verið skipulagsleysi, fálmkennd markaðsmál, skattpíning og sáralítil arðsemi. Það eina sem forystumenn hins opinbera hafa skreytt sig með er vaxandi fjöldi ferðamanna. Það að telja rollurnar inn í réttina segir ekkert um fallþunga dilkanna sem, að því að virðist, eru við það að falla úr hor. Atvinnugreinin hefur sjálf reynt að beina sjónum að vandanum án þess að fá teljandi áheyrn. 19.12.2011 07:00 Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Þorsteinn Víglundsson skrifar Ekkert íslenskt fyrirtæki er með meira eigið fé en Landsvirkjun, samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar á 300 stærstu fyrirtækjum landsins miðað við árið 2010. Arðsemi Landsvirkjunar á liðnum áratug hefur enda verið með miklum ágætum. Eigið fé félagsins hefur liðlega fjórfaldast og nam nærri 190 milljörðum króna í árslok 2010. 19.12.2011 07:00 Glatað tækifæri vinstristjórnar Ólafur Stephensen skrifar Kannanir Markaðs- og miðlarannsókna (MMR) á því hvaða stjórnmálaflokki fólk treysti bezt til að hafa forystu í tilteknum málaflokkum gefa áhugaverðar vísbendingar um þróun hins pólitíska landslags, umfram einfaldar fylgismælingar. 19.12.2011 07:00 Staðgöngumæðrun: horfst í augu við staðreyndir Velferðarnefnd Alþingis samþykkti nýja þingsályktunartillögu um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. Tillagan er nokkuð breytt frá fyrra þingi þar sem heilbrigðisnefnd fjallaði um hana og samþykkti með breytingum. Tillagan hefur nú verið samþykkt af tveimur þingnefndum, nú með yfirgnæfandi meirihluta, og er það vísbending um vönduð vinnubrögð beggja nefnda við að skilja staðreyndir frá kenningum og fordómum. 19.12.2011 06:00 Bíóbörn Gerður Kristný skrifar Getið þið gert ykkur í hugarlund hvað það væri sérkennilegt að sjá börn grípa fyrir eyrun í hvert skipti sem þau stigu fæti inn í bókasafn vegna þess að þar væri leikin svo hávær tónlist? Foreldrarnir yrðu að hvísla róandi að barninu að herða nú upp hugann, barnabókadeildin væri rétt handan við hornið og þangað næðu lætin ekki. Allt yrði í lagi. Þessi sérkennilegi veruleiki blasir við þegar farið er með börn í bíó hér á landi og jafnvel þótt í boði séu kvikmyndir sérstaklega ætlaðar þeim. 19.12.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Afleiður og útafakstur Magnús Halldórsson skrifar Það er algengt á Norðurlöndunum að kostnaður við hita og rafmagn í 120 fermetra íbúð fari upp í hundrað þúsund krónur á mánuði þegar það verður kalt úti. Jafnvel meira. Hér á Íslandi fer þessi sami kostnaður sjaldnast yfir sex þúsund krónur, við sömu aðstæður. Gengisfallið hefur ýkt þennan mun, í krónum talið, en sé horft framhjá því er hann samt margfaldur erlendis miðað við hér á landi. 22.12.2011 13:00
Bandaríkin á alræðisbraut? Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Um þessar mundir standa bandarískir þingmenn frammi fyrir ákvörðunum sem gætu markað tímamót í sögu Bandaríkjanna. Þessi mál hafa furðu litla umfjöllun fengið hérlendis og er full ástæða til að bæta úr því. Á Bandaríkjaþingi er svokallað varnarlagafrumvarp til umræðu, en þar er að finna óhugnanleg ákvæði sem margir telja að tengist þeirri mótmælaöldu sem nú fer um landið. 22.12.2011 11:00
Spilling og græðgi Þórður Snær júlíusson skrifar Björn Jón Bragason skrifaði nýverið grein um einkavæðingu Búnaðarbankans í tímaritið Sögu. Þar rekur hann gamalkunnan sannleik um þá fordæmalausu spillingu sem fylgdi þeim gjörningi af nokkurri dýpt. Tvennt í grein Björns vekur mikla athygli: samantekt hans á því hvað hinir ýmsu menn sem tengdust S-hópnum högnuðust gríðarlega í kjölfar einkavæðingarinnar og fullyrðingar um að sameining bankans og Kaupþings hafi verið skipulögð nokkrum mánuðum áður en ríkið seldi hlut sinn. 22.12.2011 11:00
Bólusetningaræðið með eiturefnum Þorsteinn Scheving Thorsteinsson skrifar Eitt af því sem Landlæknisembættið (sóttvarnalæknir) á að fylgjast með og gefa upplýsingar um til almennings er allt í sambandi við eiturefni. Ekki er hægt að segja að sóttvarnalæknir hafi nokkurn tíma farið eftir þessum lögum hvað varðar innihaldsefni bóluefna, þar sem embættið hefur svo vitað sé aldrei prentað eitt eða neitt í því sambandi handa almenningi. 22.12.2011 06:00
Sögulegt skref í heimsviðskiptum Stefán Haukur Jóhannesson skrifar Niðurstaða samninga um aðild Rússlands að Alþjóðaviðskiptastofnuninni (World Trade Organisation – WTO) var samþykkt á ráðherrafundi föstudaginn 16. desember sl. Þar með lauk erfiðum og flóknum samningum en undirritaður hafði það hlutverk að leiða þessar viðræður síðustu átta árin af alls átján sem viðræðurnar tóku. 22.12.2011 06:00
Lýsi þeim sem sitja í myrkri Toshiki Toma skrifar Um daginn samþykkti Alþingi frumvarp um að veita 24 einstaklingum ríkisborgararétt. Þá fékk hælisleitandi frá Íran, Mehdi Kavyanpoor, að verða Íslendingur. Mehdi hafði dvalið um sjö ár hérlendis en hann sótti um hæli á Íslandi árið 2005. Sem prestur innflytjenda og vinur hans fagna ég þessum úrslitum í máli Mehdi. 22.12.2011 06:00
Meira um leikskóla Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Opinber kerfi í Evrópu, þar með talið á Íslandi, eru orðin of stór og of dýr. Þau hafa stækkað á undanförnum árum að því er virðist án mikillar fyrirstöðu. Nú er svo komið að þjónusta hins opinbera kostar meira en samfélagið stendur undir. Verkefnið fram undan felst í forgangsröðun og hagræðingu en á sama tíma þarf að leita leiða til að auka vöxt efnahagslífsins. Þetta samþykkja ekki allir og síst af öllum íslenskir vinstriflokkar sem velja frekar þá leið að ná í enn meiri fjármuni hjá skattgreiðendum og fyrirtækjum. Þær leiðir endurspegla fælni við skilgreiningar og stefnumótun um þjónustustig og hagræðingu. 22.12.2011 06:00
Jólasaga sem virkar Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hver bekkurinn á fætur öðrum gekk frá Melaskóla yfir í Neskirkju á mánudaginn var. Yngstu börnin settust á fremstu bekkina í kirkjunni. Stærri börnin voru í miðjunni og efstu bekkingarnir sátu aftast. Allir gátu því séð. Svo komu mörg leikskólabörn líka og fengu heiðurssæti svo þau gætu notið sem best. Hvað var í uppsiglingu? Af hverju þessi spennti skari og brosandi foreldrar og ástvinir? 22.12.2011 06:00
Úrskurður með vorskipi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið greindi frá því í gær að úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefði verið sextán mánuði að úrskurða um kæru blaðamanns á ritstjórn blaðsins. Fréttablaðið hafði í júlí í fyrra krafizt aðgangs að gögnum sem vörðuðu deilur í Iðnskólanum í Hafnarfirði, en fengið synjun hjá menntamálaráðuneytinu, sem taldi að gögnin ættu ekki erindi fyrir almennings sjónir. Synjunin var kærð til úrskurðarnefndarinnar, sem starfar samkvæmt upplýsingalögum, í ágúst í fyrra. 21.12.2011 06:00
Um lífeyri og langtíma viðmið Gylfi Arnbjörnsson skrifar Undanfarið hefur mikið verið fjallað um það viðmið um raunávöxtun, sem notuð er í lífeyriskerfinu til að ákvarða framtíðar lífeyrisréttindi og núvirða framtíðartekjur og -gjöld sjóðanna. Umræða um lífeyrismál er mikilvæg, en því miður byggir þessi umfjöllun á misskilningi á nokkrum grundvallaratriðum sem leiðir til þess að einblínt er á ranga þætti í þróun fjármálamarkaðar og lífeyriskerfis. 21.12.2011 06:00
Gleðin í gjöfunum Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ragnheiður TryggvadóttirÁ jólunum verðum við bljúg í hjarta og viljum sýna okkar nánustu væntumþykju á ýmsan hátt, gjarnan með gjöfum. Það þarf auðvitað ekki að sýna kærleika með veraldlegum hlutum, óveraldlegar gjafir geta leynst innan í jólapakkanum og glatt engu síður. Þetta er fallega hugsað og orð að sönnu. 21.12.2011 06:00
Land tækifæranna Andri Guðmundsson skrifar Á fróðlegri ráðstefnu VÍB um daginn sagði Martin Wolf, aðalhagfræðingur FT, eitthvað á þá leið að hann væri hættur að vorkenna Íslendingum. Vissulega var hér stór skellur, en Íslendingar fóru frá því að vera rosalega rík þjóð, yfir í það að vera "bara“ rík þjóð. Þrátt fyrir allt, þá eru lífskjör Íslendinga enn meðal þeirra bestu í heimi. 21.12.2011 06:00
Þjóðgarðsvörður Vatnajökuls-þjóðgarðs á villigötum Guðmundur G. Kristinsson skrifar Í grein í Fréttablaðinu 29. október 2011 setur Snorri Baldursson, þjóðgarðsvörður á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs, fram ótrúlegar dylgjur um Ferðaklúbbinn 4x4 og gerir félagsmönnum klúbbsins það upp að þeir skælist yfir land utanvega til að GPS-ferlar eftir þá séu skilgreindir sem vegir. 21.12.2011 06:00
Skömm fjármálaráðherra Vilhelm Jónsson skrifar Fjármálaráðherra þorir ekki að anda á bankasýsluna og fjármagnseigendur, sem halda ríkisstjórninni í heljargreipum í krafti auðvalds. Ábyrgð hans er mikil þegar hann rétti vogunarsjóðum og hrægömmum skuldakröfur á heimili og fyrirtæki á slikk, sem eru síðan rukkaðar af fullri hörku. Fjármálastofnarnir ætla svo að hámarka arðsemi með því að innheimta skuldug heimili og halda þeim í gíslingu með 110% leiðinni, sem er gjörsamlega galin og dæmd til að mistakast. 21.12.2011 06:00
Stundum verðum við að föndra grös og róla í núinu Brynja Dís Björnsdóttir skrifar Samfélag okkar rótast í skólamálum og veit sífellt minna um ætlan yfirvalda og ætlan þjóðarinnar. Þjóðin mun föndra það sem þarf til að skólakerfið geti starfað og undirbúið börnin okkar undir lífið. Læti samfélagsins í dag verða skólunum erfið og ýmislegt spennandi á eftir að koma í ljós þegar þjóðin öðlast reynslu í framtíðinni varðandi tækni í rafiðnaði og sölu á raforku. 21.12.2011 06:00
Hönnunarstefna Íslands Björk Guðmundsdóttir skrifar Hvað er hönnun? Er það starf? Líklegt er að tónlistarmenn kannist við þessa spurningu. Að mörgu leyti er líkt með tónlist og hönnun, varðandi það að sumir vinna þetta svolítið sem markaðsdrifnar tækniútfærslur en aðrir eru að þessu listarinnar vegna. 21.12.2011 06:00
Takmarkanir reykinga, Ísland og önnur lönd Sigríður Ólína Haraldsdóttir skrifar Nýlega kom út rúmlega 700 síðna skýrsla á vegum bandaríska landlæknisembættisins um áhrif beinna og óbeinna reykinga á heilsu og líf einstaklinga (1). Þar eru niðurstöður vísindarannsókna dregnar saman og tekin af öll tvímæli um skaðsemi reykinga. Í ljós hefur komið að fyrsta sígarettan getur valdið stökkbreytingum í frumum sem síðar þróast í krabbamein. Nú á dögum er ekki deilt um áhættu vegna beinna og óbeinna reykinga. Það er sannað að þær eru heilsuspillandi, valda sjúkdómum og dauða. 21.12.2011 06:00
Er lítill lyfjamarkaður á Íslandi ástæða lítils lyfjaframboðs? Jakob Falur Garðarsson skrifar Í síðasta mánuði kom út skýrsla Ríkisendurskoðunar, Þróun lyfjakostnaðar 2008-2010. Helsta niðurstaða hennar er sú að þrátt fyrir smæð íslenska lyfjamarkaðarins sé lyfjaverð hérlendis bæði sambærilegt við lyfjaverð í þeim löndum sem við berum okkur jafnan saman við og í mörgum tilfellum sé lyfjaverð meira að segja lægra en í þessum löndum. 21.12.2011 06:00
Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Þorsteinn Víglundsson skrifar Í nóvember 2006 keypti ríkissjóður 50% hlut Reykjavíkurborgar og Akureyrarkaupstaðar í Landsvirkjun á 30,25 milljarða króna. Kaupverð samsvaraði því að markaðsverðmæti Landsvirkjunar væri liðlega 60 milljarðar króna, álíka mikið og eigið fé félagsins í árslok 2005. 21.12.2011 06:00
Hafnarfjarðarbær féflettur – og öllum er sama Karl Garðarsson skrifar Hvernig finnst íbúum í Hafnarfirði að greiða tugi þúsunda króna í fasteignagjöld á mánuði á meðan nágranninn, sem býr í sams konar húsi, borgar kannski helmingi minna? 21.12.2011 06:00
Framtaks er þörf Þorkell Sigurlaugsson skrifar Þegar Framtakssjóður Íslands var stofnaður í desember 2009, fyrir tveimur árum, var staðan í íslensku atvinnulífi um margt sérstök. Fjölmörg fyrirtæki höfðu lent í verulegum erfiðleikum og leystu bankarnir þau til sín. Það var ljóst að eignarhald banka á atvinnufyrirtækjum yrði aldrei til frambúðar og nauðsynlegt að skapa farveg fyrir eðlilegt eignarhald. Fjárfestar, meðal annars lífeyrissjóðir, voru illa brenndir af hruninu og almenningur hafði misst tiltrú á hlutabréfamarkaði. Við þessar aðstæður ákváðu 16 lífeyrissjóðir að stofna Framtakssjóðinn, sem hefði það að markmiði að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum sem eiga sér vænlegan rekstrargrundvöll. Markmiðið var að byggja upp öflug fyrirtæki og um leið skila góðri ávöxtun til fjárfesta. Það er ekki markmið Framtakssjóðsins að eiga fyrirtæki til lengri tíma, þvert á móti á Framtakssjóðurinn að selja eignarhluti sína að hluta eða öllu leyti innan nokkurra ára, eða þegar hlutverki hans er lokið, meðal annars með skráningu á hlutabréfamarkað. 21.12.2011 06:00
Stærsta frétt ársins Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Bandaríska tímaritið Time velur í desember ár hvert þann einstakling sem þykir hafa markað dýpst spor í veraldarsöguna á árinu. Stundum hefur tímaritinu tekist vel upp við þetta val en þó alls ekki alltaf en útnefningin er ekki ætluð sem upphefð enda hafa miður geðslegir einstaklingar á borð við Adolf Hitler og Kómeini erkiklerk orðið fyrir valinu. Tímaritinu hefur hins vegar sjaldan tekist jafn vel upp og í ár þegar „Mótmælandinn“ varð fyrir valinu. 20.12.2011 07:00
Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Þorsteinn Víglundsson skrifar Á liðnum áratug hefur handbært fé Landsvirkjunar frá rekstri fjórfaldast í Bandaríkjadölum. Handbært fé frá rekstri er það fjármagn sem Landsvirkjun hefur til umráða í lok hvers rekstrarárs eftir að hafa staðið skil á rekstrargjöldum og vöxtum. Á sama tímabili hefur raforkusala Landsvirkjunar aukist úr 6.800 GWh í nær 13.000 GWh, eða því sem næst tvöfaldast. Stærstur hluti þessarar aukningar er tilkominn vegna raforkusölu til stóriðju. 20.12.2011 06:00
Ríki sturlunarinnar Ólafur Stephensen skrifar Fréttamyndir af íbúum Norður-Kóreu hágrátandi á almannafæri vegna andláts einræðisherrans Kim Jong-il eru hugsanlega til marks um að fólkið hafi trúað linnulausum áróðri stjórnvalda um að maðurinn væri nokkurs konar guð. Kannski lét fólkið svona af því að það hefur rökstuddan grun um að hverjum þeim sem ekki virðist virkilega sorgmæddur verði stungið í einangrunarbúðir, jafnvel með alla fjölskylduna sem félagsskap. Og hugsanlega er alþýða manna í Norður-Kóreu frávita af áhyggjum af því að eitthvað enn verra taki við að Kim gengnum. 20.12.2011 06:00
Jól og áramót Jónína Michaelsdóttir skrifar Aðventan er ekki bara jólabókaveisla, heldur kvikna út um allt skemmtilegar hugmyndir og sköpunargleði eins og hvarvetna má sjá og heyra. Það iðar allt af hvers kyns tilboðum og uppákomum, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Börn og unglingar láta ekki sitt eftir liggja, það er sungið og leikið og snjórinn rammar inn stemninguna. Atorkan er ótrúleg. Það er eins og fólk ætli ekki að láta ástandið í þjóðfélaginu skyggja á jólagleðina, hvað sem öðru líður. 20.12.2011 06:00
Goðsögnin um blessun hagvaxtarins Þröstur Ólafsson skrifar Við heyrum mikil ramakvein í samtökum atvinnulífs og verkalýðs, svo ekki sé minnst á Morgunblaðið, yfir hægum hagvexti í landinu. Hjól atvinnulífsins, eins og það heitir nú um stund, þurfi bæði að vera fleiri og snúast mun hraðar. Þeir sem ekki taka undir ákallið um hraðari hagvöxt, eru settir í skammarkrókinn og í þá er hreytt ónotum og hnjóðsyrðum. Ef mótmælt er lagningu háspennulínu eða byggingu vegar yfir skóglendi svo ekki sé talað um stórvirkjun með tilheyrandi stíflu, þá eru þeir sömu sagðir á móti hagvexti, haldi niðri atvinnu og hindri framfarir í landinu. Man nokkur lengur eftir meðferðinni á þeim fáu sem vöruðu við ofþenslu og hruni? 20.12.2011 06:00
Fíkniefni og fangelsi Jón Baldur Þorbjörnsson skrifar Lengi hef ég undrast afstöðu yfirvalda og almennings til fíkniefna. Yfirvöld ákveða hvaða fíkniefni eru lögleg, eins og reyktóbak og alkóhól auk annarra fíkniefna sem eru svo ný á markaðnum að þau hafa enn ekki verið skilgreind sem slík. Samkvæmt skilgreiningu – ekki endilega raunverulegri ástæðu – eru aðrar tegundir fíkniefna ólöglegar. 20.12.2011 06:00
Flugbraut 07-25 á Keflavíkurflugvelli Jakob Ólafsson skrifar Þegar flugslys verða er orsakanna oftar en ekki að leita í röð atvika eða keðjuverkun atvika (chain of events) þar sem koma hefði mátt í veg fyrir slysið ef keðjan hefði verið rofin í tæka tíð. 20.12.2011 06:00
Staða ábyrgðarmanna – sjálfskuldarábyrgðir og lánsveð Árni Helgason og Þórir Skarphéðinsson skrifar Þrátt fyrir að ýmislegt hafi áunnist í að leysa úr skuldavanda einstaklinga og heimila að undanförnu er ljóst að enn er mörgum málum ólokið og fjöldi nýrra mála er settur í lögfræðiinnheimtu á degi hverjum. Samtímis eru gjarnan hafnar innheimtuaðgerðir gagnvart ábyrgðarmönnum á viðkomandi láni, þ.e. þeim sem ýmist veittu sjálfskuldarábyrgð eða lánsveð í eign sinni til tryggingar láninu. 20.12.2011 06:00
Hinn sanni jólaandi og jógaiðkun Guðrún Darshan skrifar Jólin nálgast óðum. Mér finnst ég stundum vera í kapphlaupi við tímann fyrir jólin. En þar sem ég er svo rík að búa yfir daglegri hugleiðsluiðkun, þá staldra ég við á hverjum morgni og anda að mér jólailminum innra með mér. Og þrátt fyrir að dagurinn sé stundum tóm hlaup og mikið að gera þá er oftast einhver hluti af mér sem man eftir innra rými sem er mun stærra en stærsta Bónusverslun eða umferðaráin sem lötrast eftir Miklubrautinni. Það er þrátt fyrir allt mjög nærandi. 20.12.2011 06:00
Sparað hér og skorið þar Ingimar Einarsson skrifar Víða um lönd er tilvísanaskyldu beitt til að efla heilsugæsluna, tryggja sem mesta samfellu í þjónustu við sjúklinga og stuðla að skilvirkri verkaskiptingu í heilbrigðiskerfinu. Í stuttu máli sagt felur tilvísanaskyldan í sér að hið opinbera eða sjúkratryggingar af ýmsum toga greiða að jafnaði ekki fyrir meðferð sjúklings hjá sérgreinalækni eða á sjúkrahúsi nema honum hafi verið vísað þangað af heimilislækni. Heilsugæslan er því við venjulegar kringumstæður fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðiskerfinu. Útfærsla tilvísanaskyldu er samt sem áður breytileg frá einu landi til annars. 20.12.2011 06:00
Ójöfnuður og afskipti ríkisvaldsins Jón Gunnar Bernburg og Sigrún Ólafsdóttir skrifar Umræða um ójöfnuð lífskjara meðal almennings skýtur reglulega upp kollinum hérlendis, enda er þetta málefni mikilvægt viðfangsefni stjórnmála og vinnumarkaðar. Stefnumörkun á þessum sviðum, til að mynda í skatta- og velferðarmálum, hefur veruleg áhrif á dreifingu lífskjara í þjóðfélaginu. Í þessari grein kynnum við niðurstöður úr nýlegri könnun sem gefur vísbendingu um hve mikinn ójöfnuð Íslendingar vilja og hvaða hlutverk þeir telja að ríkisvaldið eigi að hafa í að sporna við ójöfnuði í þjóðfélaginu. 20.12.2011 06:00
Jólin koma Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hinn sanni andi jólanna: það hvarflar stundum að manni að það sé ekki ást og friður á jörðu milli manna og ekki heldur ljósið í augum barnanna, ekki heldur sjálft Jesúbarnið og hvernig það minnir okkur á undrið mikla sem sérhvert nýkviknað líf er ævinlega - og ekki einu sinni að kaupa, jafn kært og það er nú þessari vesalings kaupærðu þjóð að standa í slíku. Hinn sanni andi jólanna hér á landi snýst um dugnað og vinnusemi. Að vera að frá morgni til kvölds. Að "vera búinn að öllu“ - helst á undan öllum öðrum - vera fyrstur í mark í jólakapphlaupinu. 19.12.2011 09:15
Opið bréf til íslenskra augnlækna Flestir þeirra sem verða blindir eða alvarlega sjónskertir á unga aldri eða snemma á fullorðinsárum verða það sökum arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnunni (RP og tengdir sjúkdómar). Engar meðferðir eru til við þessum augnsjúkdómum í dag og því er það hlutskipti þeirra sem eru með þessa sjúkdóma að tapa sífellt meiri sjón með árunum og getur sjónmissirinn endað í alblindu. Mjög misjafnt er hversu hratt þessir sjónhimnusjúkdómar þróast, allt frá árum yfir í áratugi, og því er það mjög einstaklingsbundið hvenær og hverjir verða blindir, sumir á unglingsárum og aðrir seinna á fullorðinsárum. 19.12.2011 08:00
Væntur lífeyrir og lánakjör Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona skrifar grein í Fréttablaðinu þar sem hún spyr hversu raunsætt það sé að byggja lífeyriskerfi á ávöxtun upp á 3,5%, sem er viðmið lágmarks árlegrar raunávöxtunar lífeyrissjóða. Þetta viðmið var hugsanlega ekki fráleitt þegar lögin voru sett árið 1997 því að árlegur hagvöxtur hafði þá að meðaltali aukist síðustu 30 ár (1966 til 1995) um 3,5% og raunar 4% síðustu 50 ár. Hagvöxtur hefur hins vegar ekki verið nálægt þessum forsendum lengi. Þetta meðaltal síðustu þrjá áratugi hefur verið um 2,5% og miðað við nýjustu tölur Hagstofunnar er það meðaltal stöðugt að lækka. 19.12.2011 08:00
Vernd fæðingarorlofslaga ofmetin Lára V. Júlíusdóttir skrifar Full ástæða er til að vekja athygli launafólks á nýlegri dómaframkvæmd í fæðingarorlofsmálum. 19.12.2011 07:00
Uppvaxtarskilyrði vaxtarbroddsins Á hátíðis- og tyllidögum tala framámenn um ferðaþjónustu sem „vaxtarbrodd atvinnulífsins“ og hafa raunar gert það allt frá því að ég fór fyrst að vinna við ferðamál fyrir 30 árum. Þessi vaxtarbroddur hefur verið ákaflega renglulegur allan þennan tíma þrátt fyrir fögur orð og fyrirheit. Uppvaxtarskilyrðin hafa verið skipulagsleysi, fálmkennd markaðsmál, skattpíning og sáralítil arðsemi. Það eina sem forystumenn hins opinbera hafa skreytt sig með er vaxandi fjöldi ferðamanna. Það að telja rollurnar inn í réttina segir ekkert um fallþunga dilkanna sem, að því að virðist, eru við það að falla úr hor. Atvinnugreinin hefur sjálf reynt að beina sjónum að vandanum án þess að fá teljandi áheyrn. 19.12.2011 07:00
Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Þorsteinn Víglundsson skrifar Ekkert íslenskt fyrirtæki er með meira eigið fé en Landsvirkjun, samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar á 300 stærstu fyrirtækjum landsins miðað við árið 2010. Arðsemi Landsvirkjunar á liðnum áratug hefur enda verið með miklum ágætum. Eigið fé félagsins hefur liðlega fjórfaldast og nam nærri 190 milljörðum króna í árslok 2010. 19.12.2011 07:00
Glatað tækifæri vinstristjórnar Ólafur Stephensen skrifar Kannanir Markaðs- og miðlarannsókna (MMR) á því hvaða stjórnmálaflokki fólk treysti bezt til að hafa forystu í tilteknum málaflokkum gefa áhugaverðar vísbendingar um þróun hins pólitíska landslags, umfram einfaldar fylgismælingar. 19.12.2011 07:00
Staðgöngumæðrun: horfst í augu við staðreyndir Velferðarnefnd Alþingis samþykkti nýja þingsályktunartillögu um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni. Tillagan er nokkuð breytt frá fyrra þingi þar sem heilbrigðisnefnd fjallaði um hana og samþykkti með breytingum. Tillagan hefur nú verið samþykkt af tveimur þingnefndum, nú með yfirgnæfandi meirihluta, og er það vísbending um vönduð vinnubrögð beggja nefnda við að skilja staðreyndir frá kenningum og fordómum. 19.12.2011 06:00
Bíóbörn Gerður Kristný skrifar Getið þið gert ykkur í hugarlund hvað það væri sérkennilegt að sjá börn grípa fyrir eyrun í hvert skipti sem þau stigu fæti inn í bókasafn vegna þess að þar væri leikin svo hávær tónlist? Foreldrarnir yrðu að hvísla róandi að barninu að herða nú upp hugann, barnabókadeildin væri rétt handan við hornið og þangað næðu lætin ekki. Allt yrði í lagi. Þessi sérkennilegi veruleiki blasir við þegar farið er með börn í bíó hér á landi og jafnvel þótt í boði séu kvikmyndir sérstaklega ætlaðar þeim. 19.12.2011 06:00