Fleiri fréttir Kynjafræði í framhaldsskólum Jón Karl Einarsson skrifar Ég er tvítugur námsmaður í Borgarholtsskóla og hef síðastliðna önn setið í áfanga sem kallast Kynjafræði 103 og fjallar um jafnrétti og mismun á milli kynja á hinum ýmsu stöðum í hinum ýmsu samfélögum. Ég viðurkenni það fúslega að áður en ég fór í þennan áfanga var ég ekki beint minnsta karlremban sem þú getur fundið. Ég hafði mjög gaman af karlrembubröndurum og gerði nokkuð oft jafnvel lítið úr konum. En málið er að ég hafði ekki fengið þá fræðslu sem ég fékk í þessum áfanga. Þessi áfangi kenndi mér ekki bara sögu kvenréttinda og hversu hörkuleg og ógeðsleg sú barátta gat orðið á tímum heldur kenndi hann mér hvernig konur eru hlutgerðar og neyddar í ýmislegt. 6.12.2011 06:00 Leyfið bönkunum að koma til mín Ólafur Hauksson skrifar Enn einu sinni hefur okkur atvinnurekendum hlotnast sá heiður að fá að hlaupa undir bagga með bönkunum. Hjá Íslandsbanka var 42 sagt upp störfum á einu bretti. Reikna má með að stór hluti þeirra þurfi á atvinnuleysisbótum að halda. Atvinnurekendur standa undir atvinnuleysisbótum með tryggingagjaldi á laun. Því má með réttu segja að Íslandsbanki sé að velta byrðunum yfir á þá sem þó reyna að hafa fólk í vinnu. 6.12.2011 06:00 Utanríkisþjónustan lætur verkin tala Össur Skarphéðinsson skrifar Skugga kalda stríðsins lagði löngum yfir samskipti Íslands og Rússlands. Í dag eru engar viðsjár í okkar heimshluta. Rússar sýna vaxandi vilja til að eiga nána og góða samvinnu við Vesturlönd. Ég hef því sem utanríkisráðherra skilgreint Rússland sem eitt þeirra landa sem Ísland vill í framtíðinni eiga náin tengsl við á sviði viðskipta og menningar og um norðurslóðir. Óhætt er að segja að Rússar hafa tekið skýrri stefnu minni tveimur höndum. Í kjölfar stórbatnandi samskipta hafa viðskipti blómstrað allra síðustu árin. Heimsókn mín til Rússlands í síðustu viku í boði góðs vinar og samstarfsfélaga, Sergei Lavrov utanríkisráðherra, var sérlega árangursrík varðandi enn frekara samstarf og viðskipti. 6.12.2011 06:00 Líknarþjónusta fyrir aldraða í 10 ár Bryndís Gestsdóttir skrifar Í tilefni 10 ára afmælis líknardeildar aldraðra á Landakoti og fyrirhugaðrar lokunar hennar vegna niðurskurðar á fjárframlögum til Landspítala er gott að staldra við og horfa yfir farinn veg. Deildin var opnuð árið 2001 og var opnun hennar í takt við þá stefnumótun öldrunarsviðs að sérhæfa allar einingar innan þess. Ljóst var að legupláss vantaði fyrir aldraða sjúklinga með illkynja sjúkdóm á lokastigi þar sem unnt væri að veita þeim lífslokameðferð á skipulagðan og sérhæfðan hátt samkvæmt bestu þekkingu. 6.12.2011 06:00 Sarkozy og Merkel boða breytt ESB 5.12.2011 21:45 Halldór 05.12.2011 5.12.2011 16:00 Í sálarnærveru er háttvísin hál Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar 5.12.2011 11:00 Ofleikur aldarinnar Friðrik Indriðason skrifar Sagan "Icesave samningarnir afleikur aldarinnar?“ eftir Sigurð Má Jónsson blaðamann er um margt mjög upplýsandi rit um íslenska pólitík. Einkum þann þátt hennar sem snýr að flóknum og krefjandi alþjóðasamningum. 5.12.2011 09:05 Mikilvæg spurning gleymist Ólafur Þ. Stephensen skrifar Úttektir á launum kynjanna sýna undantekningarlítið fram á talsvert launabil milli karla og kvenna, oft svo nemur tugum prósenta þegar eingöngu er horft á heildarlaunin. Þeir sem einblína á þennan „óleiðrétta“ launamun eru oftast skammaðir og þeim bent á að horfa þurfi til þess að konur séu oftar í hlutastarfi en karlar og þær vinni síður yfirvinnu. Þegar þetta tvennt hefur verið tekið út úr dæminu og eingöngu eru borin saman laun á vinnustund er launamunurinn vissulega talsvert minni. 5.12.2011 06:00 Höldum áfram viðræðum um ESB-aðild Finnur Torfi Magnússon skrifar Saga íslensku krónunnar er ekki löng og segja má að hrakfallasaga hennar hefjist strax í upphafi. 5.12.2011 06:00 Lánsveðshópur situr eftir með sárt ennið Þórarinn Heiðar Harðarson skrifar Ljóst er að fjölmargir sitja fastir í yfirveðsettum íbúðum. Sumir í þessari stöðu eiga erfitt með að selja íbúðir sínar vegna yfirveðsetningar af völdum lánsveða, sem gjarnan eru fengin í eignum ættingja. 5.12.2011 06:00 Ófriðarlegt Bandaríkin og nánasti bandamaður þeirra, ESB, mynda pólitíska og hernaðarlega blokk og stefna ótrauð að heimsyfirráðum. Pólitísk stefna Blokkarinnar er hnattvæðing auðhringanna: frjálst flæði og aðgengi vestrænna auðhringa heims um ból. Hernaðararmur Blokkarinnar er hið hraðvaxandi NATO. Blokkin hefur gífurlegt afl og telur heimsyfirráð raunhæfan möguleika. 5.12.2011 06:00 Jól í skugga sorgar Halldór Reynisson skrifar Aðventan og jólin er tíminn þegar öllum á að líða vel – eða svo teljum við. Og víst er þetta yndislegur tími þegar vel gengur. Um hver jól eru þó margir sem eiga erfitt með að gleðjast og fagna. 5.12.2011 06:00 Banntrúarmenn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í Sunnudagsblaði Moggans var frásögn eftir Börk Gunnarsson blaðamann þar sem segir frá framgöngu nokkurra Vantrúarmanna gagnvart stundakennara við guðfræðideild Háskóla Íslands, Bjarna Randveri Sigurvinssyni. 5.12.2011 06:00 Ævintýri að austan Gerður Kristný skrifar Einu sinni gegndi ég stöðu ritstjóra tímarits og átti þá til að leggja leið mína á Litla-Hraun að taka viðtöl við fanga. Margir þeirra eru mjög eftirminnilegir og höfðu áhugaverða sögu að segja. Sumir höfðu reynt fleira en þeir kærðu sig um að muna en það felst líka saga í þögninni. Dag nokkurn hringdi í mig maður og falaðist eftir viðtali. Hann var grunaður um að hafa orðið mannsbani og nýkominn úr einangrun. Hann setti mig á gestalistann sinn og bauð mig velkomna austur. 5.12.2011 06:00 Úr fangelsi kjördæmapotsins Ólafur Stephensen skrifar Áform um nýtt fangelsi á höfuðborgarsvæðinu, sem verið hefur á teikniborðinu í ýmsum myndum í hálfa öld án þess að rísa nokkurn tímann, lentu enn í uppnámi í vikunni. Að þessu sinni vegna þess að stjórnarmeirihlutinn í fjárlaganefnd Alþingis, undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, hafði efasemdir um að fangelsið sem áformað er á Hólmsheiði ætti að verða jafnstórt og stefnt hefur verið að. Fjárveiting til að ljúka hönnun þess var því í óvissu, en Fréttablaðið segir frá því í dag að líkast til náist lending í málinu. 3.12.2011 12:19 Með píslarvottorð í leikfimi Atli Fannar Bjarkason skrifar Skólabörn í Reykjavík mega ekki fara með Faðir vorið í árlegum heimsóknum sínum í kirkjur borgarinnar. Þau mega raunar ekki taka þátt í neinum helgiathöfnum á skólatíma. Sóknarprestum finnst það hvorki gott né blessað. 3.12.2011 12:02 Tími óðagotsins er liðinn Ingimar Einarsson skrifar Undanfarin ár hefur athygli margra frumkvöðla á sviði heilbrigðisvísinda og velferðar beinst að alþjóðavæðingu heilbrigðisþjónustunnar. 3.12.2011 06:00 Verndum æskuna – Já takk Áfengisauglýsingar virka ekki, segja framleiðendur og heildsalar, en hafa þá einstöku sérstöðu, að hafa aðeins þau áhrif, að þeir sem þegar eru neytendur skipti um tegund? Viðkomandi auglýsa síðan hvað af tekur í miðlum sem höfða sérstaklega til barna og ungmenna? Samkvæmt þessu þá eru það yfirlýst markmið framleiðenda og innflytjenda að fá börn og ungmenni til að skipta um áfengistegund? 3.12.2011 06:00 Offita – Hvað er til ráða? Offita hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu en í allri umræðu um offitu ætti áherslan ávallt að vera á heilbrigðan lífsstíl, þ.e. mikilvægi þess að borða hollt fæði og hreyfa sig nægjanlega. 3.12.2011 06:00 Samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi Regína Ásvaldsdóttir skrifar Á síðustu vikum hefur verið unnið að undirbúningi þekkingarseturs um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Nokkur af stærstu fyrirtækjum landsins eru stofnaðilar setursins, en það er rekið sem sjálfstætt félag með eigin stjórn, samþykktum og siðareglum. 3.12.2011 06:00 Ábyrgð fyrirtækja Mikið hefur verið rætt um ábyrgð hluthafa á fyrirtækjum sínum. Takmörkuð ábyrgð hefur oft verið talin af hagfræðingum vera besta uppfinning síðari ára en hún ýtir undir nýsköpun í samfélaginu. Þó er það barnaskapur að átta sig ekki á því að á henni eru vankantar, mýmörg dæmi eru um að eitt félag í eigu ákveðinna aðila fer í þrot og lætur eftir sig milljarða skuldir meðan annað félag er skilið eftir. Eða dæmi þar sem eignir eru færðar á milli og skuldir skildar eftir. Hér þarf greinilega að finna einhverja málamiðlun. 3.12.2011 06:00 Framtíðarsýn fyrir sjávarútveg – takk! Mikið hefur verið rætt og ritað á undanförnum mánuðum um meðferð stjórnmálamanna á endurskoðun laga um stjórn fiskveiða. Þrátt fyrir allan orðaflauminn sér ekki enn fyrir endann á málinu og viðvarandi sátt um stöðu greinarinnar – þrátt fyrir að flestir sem að málinu koma lýsi sig sammála helstu markmiðum ríkisstjórnarinnar. 3.12.2011 06:00 Allir tapa Stjórnvöld hafa lagt til að heimildir launþega til greiðslu á frádráttarbæru iðgjaldi til viðbótarlífeyrissparnaðar lækki úr 4% af launum í 2%. Rökin fyrir þessari tillögu eru að þannig muni neysla aukast og þá um leið hagvöxtur. Meginástæðan fyrir tillögunni er þó sú að með þessari aðgerð aukast tekjur ríkissjóðs til skamms tíma um 1,4 milljarða eða 0,3% af heildarskatttekjum næsta árs. 3.12.2011 06:00 Fjárlögin 2012 og bætur – er breytinga að vænta? Mikil óvissa ríkir meðal öryrkja vegna fjárlaga 2012 þar sem ekki er útlit fyrir að bætur almannatrygginga hækki til samræmis við 69. gr. almannatryggingalaga fjórða árið í röð. Þetta þýðir að greiðslur skerðast þar sem bætur ná ekki að halda í við þær miklu verðlagshækkanir sem hafa átt sér stað síðan kreppan skall á. 2.12.2011 06:00 Halldór 02.12.2011 2.12.2011 16:00 Ný náttúruverndarólög Nú liggur fyrir Alþingi Íslendinga frumvarp til breytingar á náttúruverndarlögum. Frumvarp sem lagt er fram til höfuðs frjálsri ferðamennsku á Íslandi. Í stuttu máli á að búa til gagnagrunn sem inniheldur þær akstursleiðir sem má aka, en allstaðar annarstaðar er það bannað. Einhver hefur kannski heyrt áður um reglur sem gera ráð fyrir að allt sé bannað nema það sé sérstaklega leyft, hugmyndafræði sem ekki hefur tíðkast á Íslandi. Margir segja að það sé fínt að fá þetta á hreint þá sé bara vitað hvar má keyra og hvar má ekki keyra. En þetta er ekki svona einfalt. Eina forsenda þessa frumvarps virðist vera að utanvegaakstur sé stórt vandamál. 2.12.2011 06:00 Dómari í eigin sök Heiðar Már Guðjónsson skrifar Það þykir ekki trúverðugt þegar menn ætla að dæma eigin verk. Ekki er það heldur talið trúverðugt þegar ætlunin er að meta kosti sem myndu fela í sér að embætti viðkomandi yrði lagt niður fyrir fullt og allt. Þetta stöðvar samt ekki Seðlabanka Íslands í umfjöllun sinni um upptöku alþjóðlegrar myntar. 2.12.2011 06:00 Lífeyriskerfi á traustum grunni! Ég sé að góð vinkona mín Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona, hefur töluverðar áhyggjur af okkar ágæta lífeyriskerfi, samanber grein hennar í Fréttablaðinu s.l. miðvikudag. Sigríður Ingibjörg spyr tveggja spurninga. Í fyrsta lagi hvort raunsætt sé að byggja lífeyriskerfi okkar á ávöxtun upp á 3,5% og í öðru lagi hvaða áhrif þetta vaxtaviðmið hafi á fjármálamarkað og vaxtastig í landinu. Í framhaldinu reynir Sigríður Ingibjörg að svara þessum spurningum en þar þykir mér gæta ákveðins misskilnings sem sjálfsagt er að leiðrétta hér. 2.12.2011 06:00 Um náttúrurétt og lagalega söguhyggju Á sjötta áratug liðinnar aldar óx þeirri hreyfingu mjög afl í Bandaríkjunum sem barðist gegn misrétti kynþáttanna. Blökkukonan Rósa Parks neitaði 1955 að standa upp fyrir hvítum manni í strætisvagni og var handtekin og sektuð. 2.12.2011 06:00 Út fyrir endimörk alheimsins Á sama tíma og fjárfesting í íslensku hagkerfi er í sögulegu lágmarki, um 10% af VLF, hið opinbera berst í bökkum og atvinnuleysi er í hæstu hæðum, þá berast merkileg tíðindi úr Reykjavíkurhreppi (svo ég tileinki mér tungutak ritstjóra Skarps): Kínverji nokkur fær ekki að kaupa land, því jú hann er víst frá Kína. Af því að Íslendingar eru einmitt svo miklir snillingar, sérstaklega þeir sem hafa braskað með stórar fúlgur fjár (og lönd!), að þeir einir eru hæfir til að eiga land! 2.12.2011 06:00 Um búðir og umbúðir Búðir þær sem hugmyndin er að reisa erlendum ferðamönnum á hálendi Íslands eru fyrir margar sakir áhugaverðar. Ætla má að aðstandendur framkvæmdanna útvegi sjálfir gestina og byggi þeim vistarverur í formi glæsilegustu hótelmannvirkja sem litið hafa teikniborð. Þar með kemur erlent fjármagn inn í landið sem fræðimenn, aðrir lærðir og ráðherrar fagna, því að þá þurfum við eiginlega ekkert að gera sjálf. 2.12.2011 06:00 Deiliskipulag þriggja hverfa í Garðabæ Garðahverfi á Garðaholti er 79 hektarar að stærð, í dag er búið þar á 14 bæjum og stundaður smábúskapur með sauðfé og hross. Í deiliskipulaginu segir að landið sé í eigu Garðabæjar en um það gildi svokölluð byggingarbréf sem er samningur á milli Garðabæjar og landhafa. Garðahverfi er deiliskipulagt í einkaframkvæmd af áhugasömum einstaklingum sem lögðu fram fjármuni og stofnuðu áhugamannafélagið Garðafélagið en forsvarsmaður þess félags er Óskar Magnússon. 2.12.2011 06:00 Slegið á puttana á hagsmunaaðilum lyfjamarkaðarins Um leið og Heilsuhringurinn og Heilsufrelsi, samtök fólks um kjörlækningar (Integrative Medicine), gleðjast yfir að til standi endurskoðun á lyfjastefnu landsins og aukin verði neytendavernd, vekur það ugg að hagsmunaaðilar lyfjamarkaðarins sendi velferðarráðherra tillögur um að „auka samkeppni og skilvirkni og bæta starfsumhverfi á lyfjamarkaðinum“, eins og fram kemur í Fréttablaðinu 14. nóvember sl. 2.12.2011 06:00 Er þörf á stjórnarskrárákvæði um stöðu þjóðaréttar? Líklega trúa margir Íslendingar því að þeir geti byggt rétt beint á þeim reglum þjóðaréttar sem binda íslenska ríkið, t.d. alþjóðlegum mannréttindasáttmálum. Svo er hins vegar strangt til tekið ekki. 2.12.2011 06:00 Evrópuvefurinn: Vettvangur fróðleiks og umræðu Þórhildur Hagalín og Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Evrópuvefurinn var stofnaður með þjónustusamningi milli Alþingis og Vísindavefs Háskóla Íslands og hóf störf í júní 2011. 2.12.2011 06:00 Auðlindanýting í anda LÍÚ Vilhelm Jónsson skrifar Það væri tilvalið fyrir ráðherra að setja kvótastýringu á rjúpnaveiðistofninn, þar sem hann er í sögulegri lægð og arðsemin lítil sem engin í greininni. Við verðum að bera gæfu til að ganga vel um þessa auðlind og af fyllstu nærgætni. 2.12.2011 06:00 Samtal um trú og samfélag Spurningin um tilvist Guðs eða tilvist hins illa er ekki knýjandi í trúmálaumræðu dagsins. Trúarspurningar samtímans snúast fremur um sýn okkar á hið góða samfélag og um hlutverk og rými hins trúarlega innan þess. Um þetta fjallar samtalið um kirkju og skóla í höfuðborginni. 2.12.2011 06:00 Alveg klikk Það er ekki annað hægt en að vera hugsi yfir þeirri niðurstöðu tveggja norskra sálfræðinga um að Anders Breivik sé ekki fær um að svara til saka fyrir gjörðir sínar. Kannski ætti að varast að þykjast vitrari en þeir sem vit eiga að hafa. Kannski ætti líka að sýna því virðingu þegar menn virðast vinna vinnu sína í takt við lög og fræði en ekki almenningsálit. En það breytir því ekki að niðurstaðan og afleiðingar hennar hljóta að vekja okkur til umhugsunar. 2.12.2011 06:00 Byssa eða bíll? Ólafur þ. Stephensen skrifar Skotárás vegna uppgjörs í undirheimum Reykjavíkur hefur réttilega vakið mikla athygli og ekki síður gríðarlegt vopnabúr, sem lögreglan fann hjá meðlimum glæpaklíku sem talin er viðriðin árásina. Klíkubræður hafa verið settir í gæzluvarðhald vegna rannsóknar málsins. Enginn dó reyndar eða slasaðist í árásinni; byssumaðurinn hitti ekki. Flestir vona samt sjálfsagt að skotmaðurinn fái þungan dóm fyrir tilraun til manndráps. 2.12.2011 06:00 Jólastjörnuholið Brynhildur Björnsdóttir skrifar Jólin jólin alls staðar, jólin jólin koma brátt, jólasveinninn gefur gott í skó, það heyrast jólabjöllur og börnin fara að hlakka til og jólasveinn birtist hér og unaðsleg jólastund. Það eina sem skiptir máli er að niðurtalningin er hafin og með henni kemst skrið á undirbúninginn sem hjá nokkrum hófst í september með jólasultugerð, hjá sumum í október með upphafi hannyrða til jólagjafa, nokkrir byrjuðu í nóvember að föndra jólakort og skrifa. Einhverjir forsjálir keyptu reyndar jólagjafirnar á útsölunum í ágúst. En hvað um það, þeir dagar eru liðnir og koma ekki aftur. Frá og með gærdeginum fór allt á jólafullt. 2.12.2011 06:00 Halldór 01.12.2011 1.12.2011 16:00 Óvissa um öryggi erfðabreyttra afurða? Sandra B. Jónsdóttir birti í Fréttablaðinu þann 23. nóvember sl. sína þriðju grein þar sem hún gerir að umfjöllunarefni erfðabreyttar lífverur. Ég hef séð mig knúinn til að svara greinum Söndru vegna misskilnings sem þar hefur gætt og endurtekinna rangtúlkana á niðurstöðum vísindagreina. Þessu kann Sandra illa og í þriðju grein sinni ber hún ekki aðeins enn og aftur á borð vafasamar túlkanir á vísindaniðurstöðum, samsæriskenningar og endurtekningar á fyrri rangfærslum heldur leitast hún nú einnig við að gera andmælanda sinn tortryggilegan í augum lesenda með því að ýja að tengslum við líftækniiðnaðinn. 1.12.2011 11:00 Hættið að skemma Ólafur Þ. Stephensen skrifar Írafárið vegna vinnubragða Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra við endurskoðun kvótafrumvarpsins hefur að mestu yfirskyggt efni málsins. Sé hins vegar rýnt í frumvarpsdrögin sem leynistarfshópur ráðherrans tók saman – eins og gert var í fréttaskýringu hér í blaðinu í fyrradag – kemur í ljós að engar grundvallarbreytingar hafa verið gerðar efnislega frá „stóra kvótafrumvarpinu“. 1.12.2011 06:00 Minningar Við skiptumst á minningum aldir upp á sama heimili og örfá ár á milli okkar. 1.12.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Kynjafræði í framhaldsskólum Jón Karl Einarsson skrifar Ég er tvítugur námsmaður í Borgarholtsskóla og hef síðastliðna önn setið í áfanga sem kallast Kynjafræði 103 og fjallar um jafnrétti og mismun á milli kynja á hinum ýmsu stöðum í hinum ýmsu samfélögum. Ég viðurkenni það fúslega að áður en ég fór í þennan áfanga var ég ekki beint minnsta karlremban sem þú getur fundið. Ég hafði mjög gaman af karlrembubröndurum og gerði nokkuð oft jafnvel lítið úr konum. En málið er að ég hafði ekki fengið þá fræðslu sem ég fékk í þessum áfanga. Þessi áfangi kenndi mér ekki bara sögu kvenréttinda og hversu hörkuleg og ógeðsleg sú barátta gat orðið á tímum heldur kenndi hann mér hvernig konur eru hlutgerðar og neyddar í ýmislegt. 6.12.2011 06:00
Leyfið bönkunum að koma til mín Ólafur Hauksson skrifar Enn einu sinni hefur okkur atvinnurekendum hlotnast sá heiður að fá að hlaupa undir bagga með bönkunum. Hjá Íslandsbanka var 42 sagt upp störfum á einu bretti. Reikna má með að stór hluti þeirra þurfi á atvinnuleysisbótum að halda. Atvinnurekendur standa undir atvinnuleysisbótum með tryggingagjaldi á laun. Því má með réttu segja að Íslandsbanki sé að velta byrðunum yfir á þá sem þó reyna að hafa fólk í vinnu. 6.12.2011 06:00
Utanríkisþjónustan lætur verkin tala Össur Skarphéðinsson skrifar Skugga kalda stríðsins lagði löngum yfir samskipti Íslands og Rússlands. Í dag eru engar viðsjár í okkar heimshluta. Rússar sýna vaxandi vilja til að eiga nána og góða samvinnu við Vesturlönd. Ég hef því sem utanríkisráðherra skilgreint Rússland sem eitt þeirra landa sem Ísland vill í framtíðinni eiga náin tengsl við á sviði viðskipta og menningar og um norðurslóðir. Óhætt er að segja að Rússar hafa tekið skýrri stefnu minni tveimur höndum. Í kjölfar stórbatnandi samskipta hafa viðskipti blómstrað allra síðustu árin. Heimsókn mín til Rússlands í síðustu viku í boði góðs vinar og samstarfsfélaga, Sergei Lavrov utanríkisráðherra, var sérlega árangursrík varðandi enn frekara samstarf og viðskipti. 6.12.2011 06:00
Líknarþjónusta fyrir aldraða í 10 ár Bryndís Gestsdóttir skrifar Í tilefni 10 ára afmælis líknardeildar aldraðra á Landakoti og fyrirhugaðrar lokunar hennar vegna niðurskurðar á fjárframlögum til Landspítala er gott að staldra við og horfa yfir farinn veg. Deildin var opnuð árið 2001 og var opnun hennar í takt við þá stefnumótun öldrunarsviðs að sérhæfa allar einingar innan þess. Ljóst var að legupláss vantaði fyrir aldraða sjúklinga með illkynja sjúkdóm á lokastigi þar sem unnt væri að veita þeim lífslokameðferð á skipulagðan og sérhæfðan hátt samkvæmt bestu þekkingu. 6.12.2011 06:00
Ofleikur aldarinnar Friðrik Indriðason skrifar Sagan "Icesave samningarnir afleikur aldarinnar?“ eftir Sigurð Má Jónsson blaðamann er um margt mjög upplýsandi rit um íslenska pólitík. Einkum þann þátt hennar sem snýr að flóknum og krefjandi alþjóðasamningum. 5.12.2011 09:05
Mikilvæg spurning gleymist Ólafur Þ. Stephensen skrifar Úttektir á launum kynjanna sýna undantekningarlítið fram á talsvert launabil milli karla og kvenna, oft svo nemur tugum prósenta þegar eingöngu er horft á heildarlaunin. Þeir sem einblína á þennan „óleiðrétta“ launamun eru oftast skammaðir og þeim bent á að horfa þurfi til þess að konur séu oftar í hlutastarfi en karlar og þær vinni síður yfirvinnu. Þegar þetta tvennt hefur verið tekið út úr dæminu og eingöngu eru borin saman laun á vinnustund er launamunurinn vissulega talsvert minni. 5.12.2011 06:00
Höldum áfram viðræðum um ESB-aðild Finnur Torfi Magnússon skrifar Saga íslensku krónunnar er ekki löng og segja má að hrakfallasaga hennar hefjist strax í upphafi. 5.12.2011 06:00
Lánsveðshópur situr eftir með sárt ennið Þórarinn Heiðar Harðarson skrifar Ljóst er að fjölmargir sitja fastir í yfirveðsettum íbúðum. Sumir í þessari stöðu eiga erfitt með að selja íbúðir sínar vegna yfirveðsetningar af völdum lánsveða, sem gjarnan eru fengin í eignum ættingja. 5.12.2011 06:00
Ófriðarlegt Bandaríkin og nánasti bandamaður þeirra, ESB, mynda pólitíska og hernaðarlega blokk og stefna ótrauð að heimsyfirráðum. Pólitísk stefna Blokkarinnar er hnattvæðing auðhringanna: frjálst flæði og aðgengi vestrænna auðhringa heims um ból. Hernaðararmur Blokkarinnar er hið hraðvaxandi NATO. Blokkin hefur gífurlegt afl og telur heimsyfirráð raunhæfan möguleika. 5.12.2011 06:00
Jól í skugga sorgar Halldór Reynisson skrifar Aðventan og jólin er tíminn þegar öllum á að líða vel – eða svo teljum við. Og víst er þetta yndislegur tími þegar vel gengur. Um hver jól eru þó margir sem eiga erfitt með að gleðjast og fagna. 5.12.2011 06:00
Banntrúarmenn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Í Sunnudagsblaði Moggans var frásögn eftir Börk Gunnarsson blaðamann þar sem segir frá framgöngu nokkurra Vantrúarmanna gagnvart stundakennara við guðfræðideild Háskóla Íslands, Bjarna Randveri Sigurvinssyni. 5.12.2011 06:00
Ævintýri að austan Gerður Kristný skrifar Einu sinni gegndi ég stöðu ritstjóra tímarits og átti þá til að leggja leið mína á Litla-Hraun að taka viðtöl við fanga. Margir þeirra eru mjög eftirminnilegir og höfðu áhugaverða sögu að segja. Sumir höfðu reynt fleira en þeir kærðu sig um að muna en það felst líka saga í þögninni. Dag nokkurn hringdi í mig maður og falaðist eftir viðtali. Hann var grunaður um að hafa orðið mannsbani og nýkominn úr einangrun. Hann setti mig á gestalistann sinn og bauð mig velkomna austur. 5.12.2011 06:00
Úr fangelsi kjördæmapotsins Ólafur Stephensen skrifar Áform um nýtt fangelsi á höfuðborgarsvæðinu, sem verið hefur á teikniborðinu í ýmsum myndum í hálfa öld án þess að rísa nokkurn tímann, lentu enn í uppnámi í vikunni. Að þessu sinni vegna þess að stjórnarmeirihlutinn í fjárlaganefnd Alþingis, undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, hafði efasemdir um að fangelsið sem áformað er á Hólmsheiði ætti að verða jafnstórt og stefnt hefur verið að. Fjárveiting til að ljúka hönnun þess var því í óvissu, en Fréttablaðið segir frá því í dag að líkast til náist lending í málinu. 3.12.2011 12:19
Með píslarvottorð í leikfimi Atli Fannar Bjarkason skrifar Skólabörn í Reykjavík mega ekki fara með Faðir vorið í árlegum heimsóknum sínum í kirkjur borgarinnar. Þau mega raunar ekki taka þátt í neinum helgiathöfnum á skólatíma. Sóknarprestum finnst það hvorki gott né blessað. 3.12.2011 12:02
Tími óðagotsins er liðinn Ingimar Einarsson skrifar Undanfarin ár hefur athygli margra frumkvöðla á sviði heilbrigðisvísinda og velferðar beinst að alþjóðavæðingu heilbrigðisþjónustunnar. 3.12.2011 06:00
Verndum æskuna – Já takk Áfengisauglýsingar virka ekki, segja framleiðendur og heildsalar, en hafa þá einstöku sérstöðu, að hafa aðeins þau áhrif, að þeir sem þegar eru neytendur skipti um tegund? Viðkomandi auglýsa síðan hvað af tekur í miðlum sem höfða sérstaklega til barna og ungmenna? Samkvæmt þessu þá eru það yfirlýst markmið framleiðenda og innflytjenda að fá börn og ungmenni til að skipta um áfengistegund? 3.12.2011 06:00
Offita – Hvað er til ráða? Offita hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu en í allri umræðu um offitu ætti áherslan ávallt að vera á heilbrigðan lífsstíl, þ.e. mikilvægi þess að borða hollt fæði og hreyfa sig nægjanlega. 3.12.2011 06:00
Samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi Regína Ásvaldsdóttir skrifar Á síðustu vikum hefur verið unnið að undirbúningi þekkingarseturs um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Nokkur af stærstu fyrirtækjum landsins eru stofnaðilar setursins, en það er rekið sem sjálfstætt félag með eigin stjórn, samþykktum og siðareglum. 3.12.2011 06:00
Ábyrgð fyrirtækja Mikið hefur verið rætt um ábyrgð hluthafa á fyrirtækjum sínum. Takmörkuð ábyrgð hefur oft verið talin af hagfræðingum vera besta uppfinning síðari ára en hún ýtir undir nýsköpun í samfélaginu. Þó er það barnaskapur að átta sig ekki á því að á henni eru vankantar, mýmörg dæmi eru um að eitt félag í eigu ákveðinna aðila fer í þrot og lætur eftir sig milljarða skuldir meðan annað félag er skilið eftir. Eða dæmi þar sem eignir eru færðar á milli og skuldir skildar eftir. Hér þarf greinilega að finna einhverja málamiðlun. 3.12.2011 06:00
Framtíðarsýn fyrir sjávarútveg – takk! Mikið hefur verið rætt og ritað á undanförnum mánuðum um meðferð stjórnmálamanna á endurskoðun laga um stjórn fiskveiða. Þrátt fyrir allan orðaflauminn sér ekki enn fyrir endann á málinu og viðvarandi sátt um stöðu greinarinnar – þrátt fyrir að flestir sem að málinu koma lýsi sig sammála helstu markmiðum ríkisstjórnarinnar. 3.12.2011 06:00
Allir tapa Stjórnvöld hafa lagt til að heimildir launþega til greiðslu á frádráttarbæru iðgjaldi til viðbótarlífeyrissparnaðar lækki úr 4% af launum í 2%. Rökin fyrir þessari tillögu eru að þannig muni neysla aukast og þá um leið hagvöxtur. Meginástæðan fyrir tillögunni er þó sú að með þessari aðgerð aukast tekjur ríkissjóðs til skamms tíma um 1,4 milljarða eða 0,3% af heildarskatttekjum næsta árs. 3.12.2011 06:00
Fjárlögin 2012 og bætur – er breytinga að vænta? Mikil óvissa ríkir meðal öryrkja vegna fjárlaga 2012 þar sem ekki er útlit fyrir að bætur almannatrygginga hækki til samræmis við 69. gr. almannatryggingalaga fjórða árið í röð. Þetta þýðir að greiðslur skerðast þar sem bætur ná ekki að halda í við þær miklu verðlagshækkanir sem hafa átt sér stað síðan kreppan skall á. 2.12.2011 06:00
Ný náttúruverndarólög Nú liggur fyrir Alþingi Íslendinga frumvarp til breytingar á náttúruverndarlögum. Frumvarp sem lagt er fram til höfuðs frjálsri ferðamennsku á Íslandi. Í stuttu máli á að búa til gagnagrunn sem inniheldur þær akstursleiðir sem má aka, en allstaðar annarstaðar er það bannað. Einhver hefur kannski heyrt áður um reglur sem gera ráð fyrir að allt sé bannað nema það sé sérstaklega leyft, hugmyndafræði sem ekki hefur tíðkast á Íslandi. Margir segja að það sé fínt að fá þetta á hreint þá sé bara vitað hvar má keyra og hvar má ekki keyra. En þetta er ekki svona einfalt. Eina forsenda þessa frumvarps virðist vera að utanvegaakstur sé stórt vandamál. 2.12.2011 06:00
Dómari í eigin sök Heiðar Már Guðjónsson skrifar Það þykir ekki trúverðugt þegar menn ætla að dæma eigin verk. Ekki er það heldur talið trúverðugt þegar ætlunin er að meta kosti sem myndu fela í sér að embætti viðkomandi yrði lagt niður fyrir fullt og allt. Þetta stöðvar samt ekki Seðlabanka Íslands í umfjöllun sinni um upptöku alþjóðlegrar myntar. 2.12.2011 06:00
Lífeyriskerfi á traustum grunni! Ég sé að góð vinkona mín Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona, hefur töluverðar áhyggjur af okkar ágæta lífeyriskerfi, samanber grein hennar í Fréttablaðinu s.l. miðvikudag. Sigríður Ingibjörg spyr tveggja spurninga. Í fyrsta lagi hvort raunsætt sé að byggja lífeyriskerfi okkar á ávöxtun upp á 3,5% og í öðru lagi hvaða áhrif þetta vaxtaviðmið hafi á fjármálamarkað og vaxtastig í landinu. Í framhaldinu reynir Sigríður Ingibjörg að svara þessum spurningum en þar þykir mér gæta ákveðins misskilnings sem sjálfsagt er að leiðrétta hér. 2.12.2011 06:00
Um náttúrurétt og lagalega söguhyggju Á sjötta áratug liðinnar aldar óx þeirri hreyfingu mjög afl í Bandaríkjunum sem barðist gegn misrétti kynþáttanna. Blökkukonan Rósa Parks neitaði 1955 að standa upp fyrir hvítum manni í strætisvagni og var handtekin og sektuð. 2.12.2011 06:00
Út fyrir endimörk alheimsins Á sama tíma og fjárfesting í íslensku hagkerfi er í sögulegu lágmarki, um 10% af VLF, hið opinbera berst í bökkum og atvinnuleysi er í hæstu hæðum, þá berast merkileg tíðindi úr Reykjavíkurhreppi (svo ég tileinki mér tungutak ritstjóra Skarps): Kínverji nokkur fær ekki að kaupa land, því jú hann er víst frá Kína. Af því að Íslendingar eru einmitt svo miklir snillingar, sérstaklega þeir sem hafa braskað með stórar fúlgur fjár (og lönd!), að þeir einir eru hæfir til að eiga land! 2.12.2011 06:00
Um búðir og umbúðir Búðir þær sem hugmyndin er að reisa erlendum ferðamönnum á hálendi Íslands eru fyrir margar sakir áhugaverðar. Ætla má að aðstandendur framkvæmdanna útvegi sjálfir gestina og byggi þeim vistarverur í formi glæsilegustu hótelmannvirkja sem litið hafa teikniborð. Þar með kemur erlent fjármagn inn í landið sem fræðimenn, aðrir lærðir og ráðherrar fagna, því að þá þurfum við eiginlega ekkert að gera sjálf. 2.12.2011 06:00
Deiliskipulag þriggja hverfa í Garðabæ Garðahverfi á Garðaholti er 79 hektarar að stærð, í dag er búið þar á 14 bæjum og stundaður smábúskapur með sauðfé og hross. Í deiliskipulaginu segir að landið sé í eigu Garðabæjar en um það gildi svokölluð byggingarbréf sem er samningur á milli Garðabæjar og landhafa. Garðahverfi er deiliskipulagt í einkaframkvæmd af áhugasömum einstaklingum sem lögðu fram fjármuni og stofnuðu áhugamannafélagið Garðafélagið en forsvarsmaður þess félags er Óskar Magnússon. 2.12.2011 06:00
Slegið á puttana á hagsmunaaðilum lyfjamarkaðarins Um leið og Heilsuhringurinn og Heilsufrelsi, samtök fólks um kjörlækningar (Integrative Medicine), gleðjast yfir að til standi endurskoðun á lyfjastefnu landsins og aukin verði neytendavernd, vekur það ugg að hagsmunaaðilar lyfjamarkaðarins sendi velferðarráðherra tillögur um að „auka samkeppni og skilvirkni og bæta starfsumhverfi á lyfjamarkaðinum“, eins og fram kemur í Fréttablaðinu 14. nóvember sl. 2.12.2011 06:00
Er þörf á stjórnarskrárákvæði um stöðu þjóðaréttar? Líklega trúa margir Íslendingar því að þeir geti byggt rétt beint á þeim reglum þjóðaréttar sem binda íslenska ríkið, t.d. alþjóðlegum mannréttindasáttmálum. Svo er hins vegar strangt til tekið ekki. 2.12.2011 06:00
Evrópuvefurinn: Vettvangur fróðleiks og umræðu Þórhildur Hagalín og Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Evrópuvefurinn var stofnaður með þjónustusamningi milli Alþingis og Vísindavefs Háskóla Íslands og hóf störf í júní 2011. 2.12.2011 06:00
Auðlindanýting í anda LÍÚ Vilhelm Jónsson skrifar Það væri tilvalið fyrir ráðherra að setja kvótastýringu á rjúpnaveiðistofninn, þar sem hann er í sögulegri lægð og arðsemin lítil sem engin í greininni. Við verðum að bera gæfu til að ganga vel um þessa auðlind og af fyllstu nærgætni. 2.12.2011 06:00
Samtal um trú og samfélag Spurningin um tilvist Guðs eða tilvist hins illa er ekki knýjandi í trúmálaumræðu dagsins. Trúarspurningar samtímans snúast fremur um sýn okkar á hið góða samfélag og um hlutverk og rými hins trúarlega innan þess. Um þetta fjallar samtalið um kirkju og skóla í höfuðborginni. 2.12.2011 06:00
Alveg klikk Það er ekki annað hægt en að vera hugsi yfir þeirri niðurstöðu tveggja norskra sálfræðinga um að Anders Breivik sé ekki fær um að svara til saka fyrir gjörðir sínar. Kannski ætti að varast að þykjast vitrari en þeir sem vit eiga að hafa. Kannski ætti líka að sýna því virðingu þegar menn virðast vinna vinnu sína í takt við lög og fræði en ekki almenningsálit. En það breytir því ekki að niðurstaðan og afleiðingar hennar hljóta að vekja okkur til umhugsunar. 2.12.2011 06:00
Byssa eða bíll? Ólafur þ. Stephensen skrifar Skotárás vegna uppgjörs í undirheimum Reykjavíkur hefur réttilega vakið mikla athygli og ekki síður gríðarlegt vopnabúr, sem lögreglan fann hjá meðlimum glæpaklíku sem talin er viðriðin árásina. Klíkubræður hafa verið settir í gæzluvarðhald vegna rannsóknar málsins. Enginn dó reyndar eða slasaðist í árásinni; byssumaðurinn hitti ekki. Flestir vona samt sjálfsagt að skotmaðurinn fái þungan dóm fyrir tilraun til manndráps. 2.12.2011 06:00
Jólastjörnuholið Brynhildur Björnsdóttir skrifar Jólin jólin alls staðar, jólin jólin koma brátt, jólasveinninn gefur gott í skó, það heyrast jólabjöllur og börnin fara að hlakka til og jólasveinn birtist hér og unaðsleg jólastund. Það eina sem skiptir máli er að niðurtalningin er hafin og með henni kemst skrið á undirbúninginn sem hjá nokkrum hófst í september með jólasultugerð, hjá sumum í október með upphafi hannyrða til jólagjafa, nokkrir byrjuðu í nóvember að föndra jólakort og skrifa. Einhverjir forsjálir keyptu reyndar jólagjafirnar á útsölunum í ágúst. En hvað um það, þeir dagar eru liðnir og koma ekki aftur. Frá og með gærdeginum fór allt á jólafullt. 2.12.2011 06:00
Óvissa um öryggi erfðabreyttra afurða? Sandra B. Jónsdóttir birti í Fréttablaðinu þann 23. nóvember sl. sína þriðju grein þar sem hún gerir að umfjöllunarefni erfðabreyttar lífverur. Ég hef séð mig knúinn til að svara greinum Söndru vegna misskilnings sem þar hefur gætt og endurtekinna rangtúlkana á niðurstöðum vísindagreina. Þessu kann Sandra illa og í þriðju grein sinni ber hún ekki aðeins enn og aftur á borð vafasamar túlkanir á vísindaniðurstöðum, samsæriskenningar og endurtekningar á fyrri rangfærslum heldur leitast hún nú einnig við að gera andmælanda sinn tortryggilegan í augum lesenda með því að ýja að tengslum við líftækniiðnaðinn. 1.12.2011 11:00
Hættið að skemma Ólafur Þ. Stephensen skrifar Írafárið vegna vinnubragða Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra við endurskoðun kvótafrumvarpsins hefur að mestu yfirskyggt efni málsins. Sé hins vegar rýnt í frumvarpsdrögin sem leynistarfshópur ráðherrans tók saman – eins og gert var í fréttaskýringu hér í blaðinu í fyrradag – kemur í ljós að engar grundvallarbreytingar hafa verið gerðar efnislega frá „stóra kvótafrumvarpinu“. 1.12.2011 06:00
Minningar Við skiptumst á minningum aldir upp á sama heimili og örfá ár á milli okkar. 1.12.2011 06:00