Ofleikur aldarinnar Friðrik Indriðason skrifar 5. desember 2011 09:05 Icesave samningarnir - afleikur aldarinnar, bók Sigurðar Más Jónsson, fæst í bókabúðum um land allt. Sagan „Icesave samningarnir afleikur aldarinnar?" eftir Sigurð Má Jónsson blaðamann er um margt mjög upplýsandi rit um íslenska pólitík. Einkum þann þátt hennar sem snýr að flóknum og krefjandi alþjóðasamningum. Á þeim velli eru forráðamenn þjóðarinnar eins og beljur á svelli samanborið við erlenda viðsemjendur sína. Þegar þessir kappar láta svo loks af oflæti sínu og ráða sér erlenda sérfræðihjálp er málið komið í slíkan hnút að þjóðin hafnar hjálpinni. Framan af er sagan nokkuð lipurlega skrifuð og setur fram nokkrar vangaveltur sem ekki voru í hámæli einkum í kringum Icesave Mark I samninginn þegar Svavar Gestsson var við stýrið. Þar greinir höfundur frá því að Svavar hafi talið hina „glæsilegu" niðurstöðu í fyrsta samningnum geta orðið stökkpall sinn í embætti forseta Íslands. Þetta er nokkuð fyndið í ljósi þess sem síðan gerðist. Einnig þess að þjóðin hefði aldrei þolað tvo gamla Allaballa í röð sem forseta landsins. Sigurður Már einbeitir sér að Icesave Mark I samningunum og fá hinir tveir samningarnir mun minni umfjöllun í sögunni. Sigurður segir að slíkt sé ekki til að setja alla ábyrgð á Icesave-málinu á þá Svavar Gestsson og Steingrím J. Sigfússon. Hann vilji bara skoða orð þeirra og efndir. (bls. 207) Þar sem megnið af bókinni er um þá Svavar og Steingrím er erfitt að horfa framhjá því að í sögunni eru þeir skúrkarnir. Umfjöllun höfundar um síðari samningana, það er Icesave Mark II og Icesave Mark III þar sem erlendi samningamaðurinn Lee Bucheit var kominn til sögunnar, er hinsvegar töluvert lituð af dálæti hans á Indefence hópnum. Lesandinn er líka frá fyrsta orði leiddur inn í einhverja spennu varðandi hlut Indefence í málinu. Þetta dekur við hópinn er ljóður á bókinni sem annars er nokkuð upplýsandi og fræðandi um Icesave málið í heild. Ég er sammála því sem kom fram í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar í þættinum Hrafnaþing á ÍNN nýlega þegar Icesave málið kom til umræðu og raunar þessi bók einnig. Jón Baldvin sagði að réttara væri að kalla málið Ofleik aldarinnar en ekki Afleik aldarinnar? Þá á Jón Baldvin við að þegar upp er staðið vorum við að rífast um ekki neitt. Í þeim skilningi að þrotabú Landsbankans stendur undir Icesave-skuldinni. Það má einnig gera athugasemdir við ályktanir höfundar eins og þessa: „Margt bendir til þess að Íslendingar verði hvorki með samningum né lögum knúnir til að greiða krónu vegna Icesave-reikninganna." (bls. 198) Ég veit ekki betur en dómsmál vegna Icesave malli enn fyrir EFTA dómstólnum. Og sækjandinn í því máli er eftirlitsstofnun sem hefur sýnt yfir 90% árangur í sambærilegum málum frá upphafi málareksturs síns þar á bæ. Það er því nokkuð hraustlega mælt af höfundi að segja að allt bendi til þess að ekkert falli á Íslendinga í þessu máli. Ef málið fyrir EFTA dómstólnum tapast gæti þjóðin verið í djúpum skít. Málið væri ekki í gangi ef samningar hefðu náðst við Breta og Hollendinga. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerviverkalýðsfélagið Efling Aðalgeir Ásvaldsson Skoðun Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Þú mátt nauðga ef einhver karl á internetinu leyfir þér það Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Gagnlegar símarettur Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun Þar lágu Danir í því: Stórveldi eiga hagsmuni, ekki vini? Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Annars konar skoðun á hinu ósýnilega í lífi fólks Matthildur Björnsdóttir Skoðun Réttindagæsla fatlaðs fólks á valdi þekkingarleysis Jón Þorsteinn Sigurðsson Skoðun Halldór 11.01.2025 Halldór Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Skoðun Skoðun Annars konar skoðun á hinu ósýnilega í lífi fólks Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og Bandaríkin í skugga hægri öfga Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Lýðræðið í hættu – stjórnmálaflokkar án lýðræðislegrar uppbyggingar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Þú mátt nauðga ef einhver karl á internetinu leyfir þér það Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Pólitíkin þá og nú Ingibjörg Kristín Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Þar lágu Danir í því: Stórveldi eiga hagsmuni, ekki vini? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Gagnlegar símarettur Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Réttindagæsla fatlaðs fólks á valdi þekkingarleysis Jón Þorsteinn Sigurðsson skrifar Skoðun Gerviverkalýðsfélagið Efling Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áhugamönnum um hagræðingu fjölgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar Skoðun Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Með styrka hönd á stýri í eigin lífi Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Sjá meira
Icesave samningarnir - afleikur aldarinnar, bók Sigurðar Más Jónsson, fæst í bókabúðum um land allt. Sagan „Icesave samningarnir afleikur aldarinnar?" eftir Sigurð Má Jónsson blaðamann er um margt mjög upplýsandi rit um íslenska pólitík. Einkum þann þátt hennar sem snýr að flóknum og krefjandi alþjóðasamningum. Á þeim velli eru forráðamenn þjóðarinnar eins og beljur á svelli samanborið við erlenda viðsemjendur sína. Þegar þessir kappar láta svo loks af oflæti sínu og ráða sér erlenda sérfræðihjálp er málið komið í slíkan hnút að þjóðin hafnar hjálpinni. Framan af er sagan nokkuð lipurlega skrifuð og setur fram nokkrar vangaveltur sem ekki voru í hámæli einkum í kringum Icesave Mark I samninginn þegar Svavar Gestsson var við stýrið. Þar greinir höfundur frá því að Svavar hafi talið hina „glæsilegu" niðurstöðu í fyrsta samningnum geta orðið stökkpall sinn í embætti forseta Íslands. Þetta er nokkuð fyndið í ljósi þess sem síðan gerðist. Einnig þess að þjóðin hefði aldrei þolað tvo gamla Allaballa í röð sem forseta landsins. Sigurður Már einbeitir sér að Icesave Mark I samningunum og fá hinir tveir samningarnir mun minni umfjöllun í sögunni. Sigurður segir að slíkt sé ekki til að setja alla ábyrgð á Icesave-málinu á þá Svavar Gestsson og Steingrím J. Sigfússon. Hann vilji bara skoða orð þeirra og efndir. (bls. 207) Þar sem megnið af bókinni er um þá Svavar og Steingrím er erfitt að horfa framhjá því að í sögunni eru þeir skúrkarnir. Umfjöllun höfundar um síðari samningana, það er Icesave Mark II og Icesave Mark III þar sem erlendi samningamaðurinn Lee Bucheit var kominn til sögunnar, er hinsvegar töluvert lituð af dálæti hans á Indefence hópnum. Lesandinn er líka frá fyrsta orði leiddur inn í einhverja spennu varðandi hlut Indefence í málinu. Þetta dekur við hópinn er ljóður á bókinni sem annars er nokkuð upplýsandi og fræðandi um Icesave málið í heild. Ég er sammála því sem kom fram í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar í þættinum Hrafnaþing á ÍNN nýlega þegar Icesave málið kom til umræðu og raunar þessi bók einnig. Jón Baldvin sagði að réttara væri að kalla málið Ofleik aldarinnar en ekki Afleik aldarinnar? Þá á Jón Baldvin við að þegar upp er staðið vorum við að rífast um ekki neitt. Í þeim skilningi að þrotabú Landsbankans stendur undir Icesave-skuldinni. Það má einnig gera athugasemdir við ályktanir höfundar eins og þessa: „Margt bendir til þess að Íslendingar verði hvorki með samningum né lögum knúnir til að greiða krónu vegna Icesave-reikninganna." (bls. 198) Ég veit ekki betur en dómsmál vegna Icesave malli enn fyrir EFTA dómstólnum. Og sækjandinn í því máli er eftirlitsstofnun sem hefur sýnt yfir 90% árangur í sambærilegum málum frá upphafi málareksturs síns þar á bæ. Það er því nokkuð hraustlega mælt af höfundi að segja að allt bendi til þess að ekkert falli á Íslendinga í þessu máli. Ef málið fyrir EFTA dómstólnum tapast gæti þjóðin verið í djúpum skít. Málið væri ekki í gangi ef samningar hefðu náðst við Breta og Hollendinga.
Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun
Skoðun Lýðræðið í hættu – stjórnmálaflokkar án lýðræðislegrar uppbyggingar Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar
Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar
Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Ögurstund í Seyðisfirði: Áskorun til nýrrar ríkisstjórnar Árni Finnsson,Benedikta Guðrún Svavarsdóttir,Elvar Örn Friðriksson,Guðrún Óskarsdóttir,Jón Kaldal,Rakel Hinriksdóttir,Snorri Hallgrímsson,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun