Fleiri fréttir

Vinur eins og ég

Róbert Jack skrifar

Í Kastljósi Sjónvarpsins á þriðjudagskvöld gagnrýndi Ásta Kristrún Ólafsdóttir skólastefnuna skóla án aðgreiningar sem mjög er litið til í skólum landsins nú um stundir. Hún telur stefnuna vilja útrýma sérskólum fyrir þroskaskerta, en hún á son í Öskjuhlíðarskóla. Dóra S. Bjarnason svaraði svo fyrir hönd skóla án aðgreiningar daginn eftir og staðfes

Opið bréf til Menntaráðs

Ástríður M. Eymundsdóttir skrifar

Okkur foreldrum barna í Hólabrekkuskóla brá við þegar skýrsla starfshóps um sameiningar leikskóla, grunnskóla og frístundaheimilis kom út nýverið. Þar var lagt til að Fellaskóli og Hólarekkuskóli yrðu sameinaðir á þann hátt að aldursskipting yrði tekin upp og að annar skólin

Stjórnmála- menningarpáfar

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Úrsögn þingmannanna Lilju Mósesdóttur og Atla Gíslasonar úr þingflokki Vinsti grænna og þar með úr stjórnarliðinu kemur ekki mjög á óvart. Þingmennirnir höfðu í raun, með hjásetu sinni við afgreiðslu fjárlaganna í desember, l

Forsmán

Átta hæstaréttarlögmenn skrifar

Bretar sýndu okkur Íslendingum einstakan yfirgang og rangsleitni þegar þeir beittu hryðjuverkalögum sínum á okkur haustið 2008. Þessir ætluðu vinir okkar ollu okkur þá vitandi vits ómældu fjárhagslegu tjóni sem þeir munu aldrei bæta.

Evrópa og lífræn ræktun

Eygló Björk Ólafsdóttir skrifar

Töluvert hefur verið rætt um áherslur í landbúnaði undanfarið, t.a.m. í framhaldi af nýlegri þingsályktunartillögu um mótun framleiðslustefnu fyrir lífrænan landbúnað og nú síðast í tengslum við stofnun samtaka lífrænna neytenda. Tilurð samtakanna er í takt við þróun í öðrum löndum þar sem almenningur þrýstir á um úrbætur á sviði matvælaframleiðslu og að teknar séu upp aðfe

Hjartað tekið úr sambandi

Kristín Steinsdóttir skrifar

Undanfarna daga og vikur hafa borist fréttir af miklum niðurskurði í skólakerfinu. Það mátti búast við samdrætti en að gengið yrði svo hraustlega til verks sem nú hefur sýnt sig var meira en svartsýnustu menn bjuggust við. Þegar hamingjusamasta þjóð í heimi vaknaði upp af værum blundi og tæra snilldin hafði verið afhjúpuð þurfti að taka

Möguleikar Íslands

Heiðar Guðjónsson skrifar

Við Íslendingar stöndum á krossgötum í dag, þar sem við spyrjum okkur grundvallarspurninga eins og á hverju munum við lifa og byggja landið í framtíðinni. Flestum þykir að sjálfsögðu erfitt að hafa ekki fast land undir fótum þegar kemur slíkum lykilspurningum og því mikilvægt að uppbyggileg umræða fari fram sem hjálpi okkur að gera myndina skýrari, þannig að við vitum betur hvert skal stefna.

Raunvextir í fjötrum

Már Wolfgang Mixa skrifar

Stýrivextir hafa lækkað ört síðustu mánuði og eru þeir nú í sögulegu lágmarki. Þessar fréttir skipta þó meginhluta þjóðarinnar litlu máli, sem skuldar aðallega verðtryggð húsnæðislán. Fastir raunvextir slíkra lána hafa staðið í stað og breytilegir vextir hafa ekki fylgt vaxtaþróun íbúðabréfa undanfarna mánuði. Til dæmis hefur almennt

Flott hjá þér

Sigurður Árni Þórðarson skrifar

Fjölskylda mín fór fyrir skömmu til Ameríku. Við lentum í Seattle og ég átti von á hefðbundinni stórflugvallafýlu starfsmanna, sem tækju út pirring sinn á okkur ferðalöngum. Nei, ónei. Elskulegt fólk mætti þreyttum útlendingum. Einn sagði með hlýju í augum “verið velkomin” og annar sagði “njótið verunnar í Bandaríkjunum.”

Skuldir óreiðumanna

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Hvers vegna ættum við að greiða skuldir óreiðumanna? Við þeirri spurningu eru ýmis svör, meðal annars þetta: Til að vera sjálf ekki óreiðumenn.

Icesave - Lagalegar afleiðingar synjunar

Frosti Sigurjónsson skrifar

Margrét Einarsdóttir forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar HR og LL.M í Evrópurétti fjallar um lagalegar afleiðingar synjunar í samnefndri grein í Fréttablaðinu 17. mars sl. Margrét dregur þar upp afar dökka mynd sem virðist á misskilningi byggð.

Kynja-Kiljan

Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar

390 orða pláss er of stutt fyrir málefni sem er milljónfalt stærra. Ég tæpi því á örfáu. Tilefnið er grein sem hópur fólks birti í Fréttatímanum í síðustu viku og fjallaði um kynjahlutfall í viðfangsefnum bókmenntaþáttarins Kiljunnar í umsjá Egils Helgasonar. Færslur voru skoðaðar þar sem viðfangsefni, bæði viðmæle

Er heimilt að setja Icesavelögin?

Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar

Var alþingismönnum heimilt að samþykkja Icesave-lögin? Í stjórnarskránni er kveðið á um að ekki megi taka lán sem skuldbindi ríkið nema samkvæmt lagaheimild. Hér er ekki verið að taka lán. Þegar lán er te

Hvað með Helguvík?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Atvinnuleysið er eitt brýnasta úrlausnarefni Íslendinga. Það er meira en verið hefur áratugum saman. Þúsundir manna hafa nú verið án atvinnu lengur en ár, sem hefur sömuleiðis verið óþekkt staða um langt ára

Ritstjóri í glerhúsi

Ragnar Halldór Hall skrifar

Athygli mín hefur verið vakin á forystugrein í Morgunblaðinu sl. föstudag, þar sem hinn hógværi og hlutlausi ritstjóri blaðsins sendir mér og fleiri lögmönnum tóninn fyrir að segja hug okkar í blaðagrein um það hvort ráðlegt sé að samþykkja lögin um Icesave-samningana eða hafna þeim. Augljóst er að skoðanir sem við létum í ljós hafa raskað jafnvægi ritstjórans. Ritstjórinn lætur sér sæma að tileinka skoðanir okkar þeim sem við höfum sum hver unnið fyrir og eiga í samkeppni við Morgunblaðið.

Mósaík þjóðanna

Baldur Kristjánsson skrifar

Evrópa er fjölmenningarsamfélag. Í öllum ríkjum álfunnar, þar með talið á Íslandi, eru fjölmennir hópar innflytjenda sem fóstra menningu upprunalandsins og aðlagast smátt og smátt menningu heimalandsins. Hugmyndir um að ólíkir m

Afturkippur í jafnrétti

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Staðan er þessi: um 540 opinberum starfsmönnum hefur verið sagt upp, þar af voru 470 konur en 70 karlar, fæðingarorlofsgreiðslur hafa verið stórlega lækkaðar, börn komast seinna inn á leikskóla og launamunur kynjanna hefur lítið minnkað.

Unnustinn vill ekki hjálpa við þrifin

Á rúmstokknum. Sigga Dögg skrifar

Kæra Sigga Dögg! Ég er búin að vera í sambúð með unnusta mínum í þrjú ár og yfirleitt erum við nokkuð lukkuleg. Þegar okkur lendir saman er það oftast vegna smávægilegra hluta sem við koma heimilishaldi. Ég er ekkert allt of þrifin sjálf, er gjörn á að láta föt liggja á gólfinu alltof lengi og finnst hundleiðinlegt að vaska upp, en ég skil að þetta er eitthvað sem þarf bara að gera.

Gæfukenningin um hrun krónunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar

Íslandsbersi staðhæfði á sínum tíma að víxlarar á Englandi vildu heldur falsaða peninga en íslenska. Í þessum skáldskap Halldórs Laxness var beitt ádeila fyrir fjörutíu árum fyrir þá sök að allir vissu að í honum var sannleikskorn

Afstaða ráðamanna og helgur réttur okkar

Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar

Af hverju hafa engir ráðamenn í landinu barist fyrirvaralaust fyrir hagsmunum Íslendinga af því að þurfa ekki að borga Icesavekröfurnar? Þeir hafa tekið þátt í samningamakki við Breta og Hollendinga um kjörin á greiðslunni.

Stóru orðin

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Alþingi hefur samþykkt að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin hefur slíka aðildarumsókn á stefnuskrá sinni. Hún ber jafnframt ábyrgð á því að ljúka aðildarviðræðum með þeim hætti að sem beztur aðildarsamningur náist. Þannig mætti ætla að ráðherra

Opið bréf til borgarstjóra

Agnar Már Jónsson skrifar

Ágæti borgarstjóri, Mig langar með bréfi þessu að miðla til þín af reynslu minni í ljósi fyrirhugaðrar breytingar á rekstri leik- og grunnskóla Reykjavíkur. Sú reynsla sem ég vitna til spannar

Króna án krúnu

Davíð Þór Jónsson skrifar

Nýlega stakk þingmaðurinn Lilja Mósesdóttir upp á því að Íslendingar segðu skilið við krónuna og tækju upp nýjan gjaldmiðil. Hún var höfð að háði og spotti fyrir þá hugmynd, enda alkunna að krónan er ekki vandamál íslensk efnahagslífs heldur fólkið sem eyðir henni. Ég tel hugmyndina þó góða, en ekki af sömu ástæðum og Lilja. Mín rök eru söguleg og

Slúðrandi fjölmiðlun

Sigurður Einarsson skrifar

Umfjöllun íslenskra fjölmiðla í kjölfar hins alþjóðlega fjármálahruns hefur því miður oft á tíðum einkennst af slúðri og slagorðum. Það er vond blanda og ekki einungis skaðleg fyrir fórnarlömbin hverju sinni heldur alla umræðu í landinu, sem

Erum við ósigrandi?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Í grein, sem átta hæstaréttarlögmenn birtu hér í Fréttablaðinu í gær, benda þeir á ýmis mikilvæg atriði sem rétt er að fólk hafi í huga þegar það gerir upp hug sinn til Icesave-samningsins, sem greiða á atkvæði um 9. apríl.

Lyfjaneysla Íslendinga afleiðing af slöku velferðarkerfi?

Anna Birna Jensdóttir skrifar

Athygli vekur endurtekinn fréttaflutningur um lyfjanotkun Íslendinga. Þjóðin hefur verið methafi langtímanotkunar á svefn- og kvíða (róandi)lyfjum sem og geðlyfjum í áratugi samanborið við vestræn lönd. Lyfjanotkun eykst með aldrinum og er mest hjá 70 ára og eldri. Íbúar hjúkrunarheimila sem eru að meðalaldri 84 ára, nota ennfremur verulega meira af lyfjum í fyrrnefndum lyfjaflokkum en

Eyðist sem af er tekið

Herdís Þorvaldsdóttir skrifar

Nú er svo komið að stofnaður hefur verið hér á landi fjöldi fyrirtækja sem vinna vörur úr villtum blómplöntum landsins. Plöntunar eru tíndar á meðan þær eru ferskar og áður en þær ná að mynda fræ. Það er auðvitað jákvætt að nýsköpun sé í gangi og vilji til að framkvæma og setja á stofn ný fyrirtæki sem skapa bæði vinnu og tekjur, en kapp er best með forsjá og fyrst og fremst þarf að gæta þess að sú starfsemi sem t.d. byggir á gróðri landsins, eins og í þessu tilfelli blómplöntunum, skaði ekki umhverfi okkar.

Frystingarleið

Pawel Bartoszek skrifar

Þær hugmyndir að breytingum í sjávarútvegskerfinu sem greint var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær gefa fullt tilefni til að álykta að réttast væri að slá af hvers kyns áformum um endurbætur greininni þangað til að markaðsvænni

Fjölmenning hafnar ofbeldi

Toshiki Toma skrifar

Frá og með 14. mars stendur yfir átak sem ber heitið Evrópuvika gegn kynþáttafordómum og misrétti og lýkur hinn 27. mars. Af því tilefni langar mig að hugleiða stuttlega kynþáttafordóma og ofbeldi í tengslum við fjölmenningu.

Hvers vegna ég styð Icesave

Bolli Héðinsson skrifar

Um flest sem lýtur að Icesave þarf ekki að fjölyrða. Þar ber hæst að enginn vill taka á sig þær byrðar og allir íslenskir ráðherrar og embættismenn sem að málinu hafa komið, allt frá hausti 2008, hafa lofað Bretum og Hollendingum að um málið yrði samið. Icesave fer heldur ekki burt þó við höfnum því í atkvæðagreiðslu.

Tæknipása

Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar

Tölvur eru hinir mestu tímaþjófar. Það geta væntanlega flestir verið sammála um, þó notagildi þeirra sé líka nokkuð óumdeilt. Það er þó ekki fyrr en tölvurnar eru teknar út úr jöfnunni, hvort sem það er gert meðvitað eða ekki, sem það kemur í ljós nákvæmlega hversu miklum tíma er eytt í þessum tækjum

Jafnréttissjónarmið víkja

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Ísland fékk fyrir fáeinum mánuðinn þann stimpil að vera það land í heiminum þar sem minnst væri kynjabilið. Það er gott og blessað og bendir auðvitað til að á Íslandi séu möguleikar kvenna til að verða jafnsettar körlum betri en víða annars staðar.

Veðravíti á þjóðvegi 1

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Ég þekki hjón sem gistu eitt sinn heila nótt í bílnum sínum uppi í Víkurskarði með þremur ungum börnum. Fjölskyldan ætlaði sér yfir í næstu sveit yfir páskahelgina og lagði af stað í góðu veðri frá Akureyri. Það var líka gott veður í sveitinni þangað sem ferðinni var heitið, en í skarðinu lentu þau í blindbyl og sáu hvorki

Hæstaréttarlögmenn: Dýrkeyptur glannaskapur

Þjóðaratkvæðagreiðslan 9. apríl snýst um það hvort við ljúkum Icesavemálinu með samningum eða höfnum frekari samningum og höldum deilunni gangandi næstu ár fyrir dómstólum með tilheyrandi kostnaði og áhættu. Með þeim samningum sem þverpólitísk samninganefnd náði og aukinn meirihluti Alþingis studdi er bæði áhætta Íslands og kostnaður lágmarkaður.

Svandís, stjórnsýslan og Flóabardaginn síðari

Friðrik Dagur Arnarson skrifar

Það er ekki alltaf auðvelt að meta hvernig fólk stendur sig í vinnunni. Það er nefnilega hægt að meta það út frá mörgum sjónarmiðum. Þessar vangaveltur koma upp vegna umræðunnar sem rekin hefur verið í fjölmiðlum og á Alþingi á undanförnum vikum um embættisfærslur Svandísar

Vel flutt

Bergsteinn Sigurðsson skrifar

Stundum er sagt að stjórnmál séu list hins mögulega. Að sama skapi eru flutningar list hins flytjanlega. Hryggjarstykkið í flutningum er vitaskuld flutningsteymið. Mundu að sama hversu stóra hönk þú átt upp í bakið á vinum þínum munu þeir ósjálfrátt leiða

Hvað voru dómstólar að gera?

Ragnar Halldór Hall skrifar

Fréttaflutningur af óhefðbundnum orðaskiptum embættismanna ákæruvaldsins fyrir skömmu hefur vakið talsverða athygli.

35 milljarða árleg tekjulind

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Í annað sinn á tæpum áratug er ráðist í gagngera endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða. Fyrri endurskoðun lauk árið 2002 á þann veg að kerfið var framlengt nánast óbreytt. Sú sátt reyndist strax haldlaus enda í engu hróflað við úthlutunarkerfinu sjálfu og ákvæðum framsalsins. Sáttin frá

Hafa skattar hækkað eða lækkað?

Finnur Oddsson skrifar

Í Markaði Fréttablaðsins miðvikudaginn 16. febrúar skrifaði Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi aðstoðarmaður og núverandi ráðgjafi fjármálaráðherra í skattamálum, pistil undir yfirskriftinni Furðuskrif Viðskiptaráðs um skatta. Þar vísar hann til greinar undirritaðs í sama blaði frá 2. febrúar og vekur það helst furðu Indriða að því sé haldið fram að skattar hafi hækkað á Íslandi síðustu misseri. Það er reyndar ekki óalgeng fullyrðing þessi dægrin og eftirtektarvert að hún sé yfirleitt umdeild.

Hafvillur eða strand

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Forsvarsmenn íslenzkra fyrirtækja og samtaka þeirra hafa undanfarið kvartað undan stefnuleysi í gjaldmiðilsmálum þjóðarinnar. Krónan sé ónothæf og þótt menn þurfi áfram að búa við hana um sinn, sé hún ekki framtíðargjaldmiðill þjóðarinnar. Stjórnvöld kveði hins vegar ekki skýrt upp úr um það hvað eigi að taka við.

Sjá næstu 50 greinar