Þjóðfundur VR Lúðvík Lúðvíksson skrifar 24. mars 2011 06:00 Vantraust ríkir á milli stjórnar og hins almenna félagsmanns. Hagsmunafélag sem hefur það hlutverk að gæta 28.500 félagsmanna verður að einbeita sér að markmiði sínu. Tímabil uppbyggingar gæti hafist um leið og félagsmenn og stjórnarmenn sameinuðust um lausn málsins og horft verði til framtíðar. Lausnin er einföld. Eina sem þarf að gera er að fara að vilja félagsmanna. Heiti ég því að stofnað verði til Þjóðfundar til þess að komast að því hvað hinn almenni félagsmaður vill. Kanna óskir hans og áherslur. Hvernig starfshætti hann vilji sjá innan félagsins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Þjóðfundur hefur í íslensku máli haft tvíþætta merkingu. Ýmist hefur þjóðfundur merkt samkomu sem skipuð er kjörnum fulltrúum eða hann hefur verið notaður yfir almenna fundi eða samkomur um mikilvæg mál. Þjóðfundirnir þeir sem haldnir voru í Reykjavík 2009 og 2010 heppnuðust sérstaklega vel en þar voru rædd grundvallargildi samfélagsins og leið þjóðarinnar til sóknar og samstöðu. Vandamálið er einungis það að ekkert hefur verið farið eftir niðurstöðum nefndra þjóðfunda af stjórnvöldum. Þjóðfundurinn myndi byggja á svipaðri grasrótar hugsun, en umræðuefnið þrengt og myndi snúast um VR og Lífeyrissjóð verslunarmanna. Þess er vænst að um sexhundruð gestir, valdir af handahófi úr félagaskrá, taki þátt í fundinum. Þannig er honum ætlað að endurspegla vilja félagsmanna. 1. Fulltrúar valdir með tilviljunarúrtaki úr félagaskrá. 2. Úrtakið endurspegli kynjahlutföll og búsetu. Fundinum yrði skipt í verkþætti sem dýpkuðu sífellt umræðu um viðfangsefni fundarins. Í fyrstu yrði fjallað um þau gildi sem fundarmenn vilja að lögð séu til grundvallar nýjum starfsháttum innan VR og lífeyrissjóðsins. Þátttakendur greiddu síðan atkvæði annars vegar að þeim þáttum sem þeim finnst mestu skipta og hins vegar þeim þáttum sem þeim finnast fela í sér nýjungar. Niðurstöður fundarins verða lagðar fyrir aðalfundi. Ég undirritaður legg til að við förum þessa leið. Sameinumst um að lægja öldurnar innan okkar raða og finnum það út hvað hinn almenni félagsmaður vill sjá gert og framkvæmum niðurstöðuna. Undirritaður er í framboði til formanns, ef ég næ kjöri þá mun ég halda Þjóðfund VR ekki seinna en næsta sumar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Vantraust ríkir á milli stjórnar og hins almenna félagsmanns. Hagsmunafélag sem hefur það hlutverk að gæta 28.500 félagsmanna verður að einbeita sér að markmiði sínu. Tímabil uppbyggingar gæti hafist um leið og félagsmenn og stjórnarmenn sameinuðust um lausn málsins og horft verði til framtíðar. Lausnin er einföld. Eina sem þarf að gera er að fara að vilja félagsmanna. Heiti ég því að stofnað verði til Þjóðfundar til þess að komast að því hvað hinn almenni félagsmaður vill. Kanna óskir hans og áherslur. Hvernig starfshætti hann vilji sjá innan félagsins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Þjóðfundur hefur í íslensku máli haft tvíþætta merkingu. Ýmist hefur þjóðfundur merkt samkomu sem skipuð er kjörnum fulltrúum eða hann hefur verið notaður yfir almenna fundi eða samkomur um mikilvæg mál. Þjóðfundirnir þeir sem haldnir voru í Reykjavík 2009 og 2010 heppnuðust sérstaklega vel en þar voru rædd grundvallargildi samfélagsins og leið þjóðarinnar til sóknar og samstöðu. Vandamálið er einungis það að ekkert hefur verið farið eftir niðurstöðum nefndra þjóðfunda af stjórnvöldum. Þjóðfundurinn myndi byggja á svipaðri grasrótar hugsun, en umræðuefnið þrengt og myndi snúast um VR og Lífeyrissjóð verslunarmanna. Þess er vænst að um sexhundruð gestir, valdir af handahófi úr félagaskrá, taki þátt í fundinum. Þannig er honum ætlað að endurspegla vilja félagsmanna. 1. Fulltrúar valdir með tilviljunarúrtaki úr félagaskrá. 2. Úrtakið endurspegli kynjahlutföll og búsetu. Fundinum yrði skipt í verkþætti sem dýpkuðu sífellt umræðu um viðfangsefni fundarins. Í fyrstu yrði fjallað um þau gildi sem fundarmenn vilja að lögð séu til grundvallar nýjum starfsháttum innan VR og lífeyrissjóðsins. Þátttakendur greiddu síðan atkvæði annars vegar að þeim þáttum sem þeim finnst mestu skipta og hins vegar þeim þáttum sem þeim finnast fela í sér nýjungar. Niðurstöður fundarins verða lagðar fyrir aðalfundi. Ég undirritaður legg til að við förum þessa leið. Sameinumst um að lægja öldurnar innan okkar raða og finnum það út hvað hinn almenni félagsmaður vill sjá gert og framkvæmum niðurstöðuna. Undirritaður er í framboði til formanns, ef ég næ kjöri þá mun ég halda Þjóðfund VR ekki seinna en næsta sumar.
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar