Fleiri fréttir

Nýbakað úr búðinni

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Ég sýg upp í nefið og keyri höfuðið á kaf ofan í trefilinn. Bæli niður hóstann af tillitssemi við fólkið sem ég mæti á ferð minni og arka áfram.

Eru lífsgildi öfgatrúleysishópa leiðarljós Mannréttindaráðs?

Fjalar Freyr Einarsson skrifar

Umræða um tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar (MR) hefur ekki verið hávær eftir breytingar sem ráðið gerði á tillögunum. Telja margir að þar hafi ráðið tekið af alla annmarka tillagnanna. En því fer fjarri.

Endurskoðun verksviða í heilbrigðiskerfinu

Katrín Sigurðardóttir og skrifa

Undanfarið hefur verið í umræðunni að aðrar heilbrigðisstéttir en læknar sjái um hluta þeirra verka sem eingöngu læknar hafa sinnt hingað til á Íslandi.

Ríkisútvarpið 80 ára: Ákall til eigenda

Hjálmar Sveinsson skrifar

Um daginn var fluttur þáttur á rás eitt í Ríkisútvarpinu um skáldið og prestinn Matthías Jochumsson. Ég var eitthvað að bauka heima hjá mér

Sex fjárfestingarboðorð fyrir lífeyrissjóði

Hans Guttormur Þormar skrifar

Á Íslandi er skylduaðild að lífeyrissjóðum. Þegar stjórnar­menn í lífeyrissjóðum segjast standa vörð um hagsmuni sjóðfélaga sinna eru þeir

Stjórnvöld misnota Framkvæmdasjóð aldraðra

Björgvin Guðmundsson og skrifa

Það hefur lengi verið vandamál að fá nægilegt fjármagn í byggingu hjúkrunarheimila fyrir aldraða svo og til byggingar annarra öldrunarstofnana.

MORFÍS-keppni um börnin

Kristinn Þór Sigurjónsson skrifar

Skilnaður eða sambúðarslit eru víst seint talin til þess besta sem fólk almennt fer í gegnum, en ljótasta mynd þessa ferlis kemur fram þegar upp koma deilur um forsjá barna

Kraftaverk íslenskra Heimsforeldra

Svanhildur Konráðsdóttir skrifar

22.000 börn deyja á degi hverjum af orsökum sem einfalt og ódýrt er að koma í veg fyrir. Við hjá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, trúum

Bréfberinn og skáldið

Þorvaldur Gylfason skrifar

Pablo Neruda elskaði lífið. Sumir segja, að hann hafi dáið úr sorg. Hann fæddist í Síle 1904, hóf snemma að yrkja kvæði og flæktist um

Leiðinlegt hjá Besta flokknum

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Bezti flokkurinn komst til valda í borgarstjórn Reykjavíkur af því að fólk var orðið þreytt á gömlu pólitíkusunum. Bezti flokkurinn lofaði því að það yrði

Að kaupa og selja ríkisstyrki

Haukur Eggertsson skrifar

Jóni Bjarnasyni landbúnaðarráðherra er margt til lista lagt. Með því að koma á "mjólkurkvótakauphöll“ er nú komið markaðsvirði á þau réttindi og

Feikuð fullnæging

Sigga Dögg kynfræðingur skrifar

Nýverið flutti ég fyrirlestur um sögu titrarans. Sú saga er ákaflega áhugaverð þar sem upphaf hennar má rekja til læknismeðferðar við móðursýki. Konur voru iðulega greindar móðursjúkar og minnti sjúkdómslýsingin á kynsvelta konu og því var eina lækningin fullnæging af hendi læknis eða ljósmóður.

Skýrir samningar og aukið eftirlit

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Krafan um að draga úr opinberum umsvifum hefur verið sterk undanfarin ár og áratugi. Til að koma til móts

Sakna íslensku hlýjunnar

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Fólk sem hefur nóg að gera þarf ekki að vera að hugsa um gang mála í fjarlægum löndum enda er búið er að hólfa heiminn niður svo allir geti nú

Hvað þarf til að ríkisstjórn vakni?

Halldór Úlfarsson skrifar

Ríkisstjórn Íslands er að fara dýrustu og verstu leið sem hægt er að fara í málefnum heimilanna. Ef þessi „endanlega“ leið sem nú er verið að fara er

Lærum af reynslunni

Ingólfur Sverrisson skrifar

Fyrir eitt hundrað árum voru flestar þjóðir Evrópu mjög uppteknar af því að blása upp taumlausa þjóðernishyggju innan sinna landamæra.

„Kjarninn er andi, skelin leir“

Jóhann Tómasson skrifar

Ég bauð móður minni á útgáfutónleika Gissurar Páls Gissurarsonar tenórs í Salnum fyrir nokkrum vikum. Það var stund, sem snart viðkvæmt hjartað.

Opinbera rannsókn á endurskoðendum

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Þáttur endurskoðenda í bankahruninu er að stórum hluta óuppgerður. Endurskoðendur bankanna hafa verið gagnrýndir harðlega

Íslensk stjórnsýsla og fangaflugið

Sverrir Jakobsson skrifar

Baráttan fyrir frjálsu upplýsingasamfélagi hefur undanfarnar vikur færst inn á nýtt svið þar sem vefsíðan Wikileaks hefur birt leyniskjöl ættuð frá utanríkisþjónustu Bandaríkjanna.

Offramleiðsla lambakjöts

Kristján E. Guðmundsson skrifar

Þegar ég var unglingur að alast upp vestur á Snæfellsnesi á 6. áratug síðustu aldar kom í heimasveit mína bandarískur maður sem fékk þar vinnu.

Nægir ný stjórnarskrá?

Eva Heiða Önnudóttir skrifar

Nýverið var kosið til Stjórnlagaþings sem mun taka til starfa í febrúar 2011. Ætla má að væntingar til þingsins séu þær að íslenska stjórnkerfið verði betra og jafnvel lýðræðislegra en verið hefur

Þú ert í hættu!

Sigurður Árni Þórðarson skrifar

Jólasveinar eru á sveimi. Íslensku jólasveinarnir eru fullkomin andstæða hinna erlendu og rauðklæddu sánkti Kláusa. Íslensku sveinarnir

Sund bannað börnum

Ómar Stefánsson skrifar

Dóninn ég, þurfti að lesa aftur yfir bréf mitt til Svandísar í Fréttablaðinu frá því á fimmtudaginn eftir að ég sá viðbrögðin.

Borgaryfirvöldum til háborinnar skammar

Jens Fjalar Skaptason skrifar

Samkvæmt greinargerð með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir fjárhagsárið 2011 eru verulegar breytingar á gjaldskrá leikskólasviðs

Aðalsteini svarað

Þröstur Ólafsson skrifar

Það er greinilega þungt undir fæti að ræða alvörumál án þess að gusað sé á mann tilfinningaþrungnum formælingum og ásökunum um landsbyggðarfjandsemi. Í grein benti ég á að ríkið þyrfti að spara og færði rök fyrir því, að það sé ekki sama hvernig það sé gert.

Greiður aðgangur að heilsugæslu

Hrönn Håkansson og Ingrid Svensson skrifar

Í ljósi þess að mikið hefur borið á umræðu um læknaskort, flöskuhálsa í þjónustu heilsugæslustöðva og langan biðtíma til lækna á heilsugæslustöðvum undanfarið vill fagdeild heilsugæsluhjúkrunarfræðinga

Efling heilsugæslunnar

Haraldur Sæmundsson og Héðinn Jónsson skrifar

Aðstæðurnar í samfélaginu krefjast þess að við hugsum málefni heilsugæslunnar upp á nýtt og gerum hana að eftirsóknarverðum vinnustað sem starfsfólk er stolt af

Er þetta þakklætið?

Helga Atladóttir skrifar

Nú eru tímar hagræðingar innan opinbera kerfisins, tímar erfiðra og óvinsælla ákvarðana. Hver er svo sem ánægður má velta fyrir sér.

Nýsköpun og ræktun frumkvöðla

Sigmundur Guðbjarnason skrifar

Á liðnum árum og áratugum hafa Íslendingar af og til gert átak til að efla nýsköpun í atvinnulífinu og leitað ýmissa leiða í þeim tilgangi.

Sjálfbær nýting jarðhitans

Gústaf Adolf Skúlason skrifar

Hverjir hafa mesta hagsmuni af því að orkuauðlindir séu nýttar á sjálfbæran hátt? Augljóslega þau orkufyrirtæki sem nýta umræddar auðlindir. Jarðhitinn er alþjóðlega skilgreindur sem endurnýjanleg orkulind, líkt og vatnsaflið ásamt fleirum

Heilsugæslan er framtíðin

Eygló Harðardóttir skrifar

Íslendingar hafa löngum verið stoltir af öflugu velferðarkerfi og flaggskip þess hefur verið heilbrigðisþjónustan. Langlífi Íslendinga, lág dánartíðni nýbura, og árangur í meðferð krabbameins eru meðal þess sem bera henni gott vitni.

Blíðar brjóstaskorur

Emilíana Torrini var stórt nafn á árunum þegar konur eins og ég voru unglingar. Björk Guðmundsdóttir var það líka. Er það auðvitað enn í dag, en á þeim tíma var hún að laufgast sem sólóisti, ég var 16 ára þegar hún gaf út plötuna Debut, og hafði því feiknarleg áhrif á kynslóð mína. Og þá ekki síst kvenkynið. Við gengum í skósíðum pilsum, svo síðum að Buffalo-skórnir tróðu á þeim í takti við Big Time Sensuality og æfðum okkur í að hnoða saman milt meyjarbros Torrini.

Kjarkur í Kú

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ólafur M. Magnússon, sem á sínum tíma stofnaði Mjólkursamlagið Mjólku í óþökk talsmanna hins ríkisstyrkta og miðstýrða landbúnaðarkerfis, er ekki af baki dottinn.

Okkur skjátlaðist

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Um það er þarflaust að þrefa: Okkur skjátlaðist. Við, þessi minnihluti landsmanna sem vildum ljúka Icesave-málinu um síðustu áramót, fá þetta út úr heiminum og halda áfram út úr kreppunni með hjálp annarra þjóða – okkur skjátlaðist, við paníkeruðum.

Varnarlaus gegn klúðri

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Niðurlagning Varnarmálastofnunar virðist ætla að verða hið mesta klúður. Stofnunin verður lögum samkvæmt lögð niður eftir þrjár vikur. Eins og fram kemur í fréttaskýringu hér í blaðinu í gær hefur enn ekki verið ákveðið hvaða stofnanir taka þá að sér verkefni hennar.

Lúxusþjónusta Besta flokksins

Sóley Tómasdóttir skrifar

Varaformaður velferðarráðs, Ágúst Már Garðarsson, birti grein hér í blaðinu þann 8. desember í þeim tilgangi að leiðrétta rangfærslur og hártoganir sem hann segir að hafi verið settar fram.

Hrægammalýðræði

Davíð Þór Jónsson skrifar

Upp á síðkastið hefur verið rætt um að landsbyggðin eigi ekki nema þrjá fulltrúa á nýkjörnu stjórnlagaþingi. Þess hefur sérlega verið getið sem

Sjá næstu 50 greinar