Fleiri fréttir

Dýrmæt orka

Endurnýtanlegar orkuauðlindir eins og jarðvarmi og vatnsafl eru ekki á hverju strái og Ísland er afar einstakt varðandi hversu mikla endurnýtanlega orku hér er að finna.

Huglæga byltingin mest um verð

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Í dag er mannréttindum fagnað í Gleðigöngu sem er þjóðhátíð samkynhneigðra og raunar þjóðhátíð allra Íslendinga. Það er enda ástæða til að fagna fjöldamörgum sigrum, stórum og smáum, á leiðinni til fullra mannréttinda samkynhneigðra.

Viðhald jarðganga fram yfir ný

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Í ljós hefur komið að Hvalfjarðargöngin standast ekki þær öryggiskröfur sem gerðar eru til jarðganga í Evrópu. Þetta er mat samtaka evrópskra bifreiðaeigenda sem báru saman og mátu öryggi 26 jarðganga í 13 löndum Evrópu. Í þeim samanburði lentu Hvalfjarðargöngin á botninum.

Undir Beltisstað

Brynhildur Björnsdóttir skrifar

Ég er alin upp í götunni Kúrlandi og þegar ég sagði til heimilis sem barn fékk ég alltaf að heyra einhverja skemmtikersknina um leti, notalegheit og afslappelsi. Ég var sjálf mjög lengi að gera tenginguna á milli

Meðvituð menntun

Elizabeth Nunberg skrifar

Ein mesta ánægja mín í starfi, fyrir utan að vinna með börnum, er að tengjast öðrum uppalendum frá ýmsum heimshornum. Mér bauðst slíkt tækifæri í byrjun sumars þegar alþjóðleg ráðstefna Samtaka tungumálakennara á Íslandi var haldin.

Eru ríkisafskipti frjálshyggjunni að kenna?

Svavar Gestsson fer fram á það í nýlegri grein í Fréttablaðinu að Sjálfstæðisflokkurinn geri upp við frjálshyggjuna. Engin rök eru færð fram gegn frjálshyggjunni, aðeins fullyrt að hún hljóti að vera skammaryrði og því beri flokknum að hafna henni. Eftir að krónan hrundi og bankakerfið féll hefur fjöldi fólks lýst svipuðum skoðunum opinberlega. Rökstuðningurinn ber oftast vott um álíka djúpa hugsun og fyrrnefnd grein.

Reynslunni ríkari

Óli Kr. Ármannsson skrifar

Í fimm mánuði hefur ekkert gerst í deilu Íslendinga við Breta og Hollendinga um Icesave ábyrgðir. Samningafundur var haldinn 5. mars síðastliðinn, daginn fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem Icesave-lögin

Þjóðlegur uppblástur

Þorvaldur Gylfason skrifar

Tvískinnungur er aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Nei, bíðum við, ég ætla að byrja aftur. Tvískinnungur og fíflagangur eru aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Margir berjast enn af alefli gegn innflutningi landbúnaðarafurða og bera við heilbrigðisástæðum, en ætlast samt til, að útlendingar kaupi íslenzkar búvörur. Aðrir berjast gegn erlendri stóriðju og bera við

Ekki gera mér upp skoðanir

Þorsteinn Pálsson, fyrrum ritstjóri, sendiherra og forsætisráðherra, með meiru, ritar reglulega pistla í helgarblað Fréttablaðsins undir heitinu Af Kögunarhóli. Pistlar þessir eru oftar en ekki áhugaverð lesning, hvort sem menn eru sammála eða ósammála Þorsteini í skoðunum, því Þorsteinn er bæði reyndur og fjölvís maður, auk þess að hann á auðvelt með að tjá skoðanir sínar í riti á einfaldan og skýrarn máta. Síðustu tvo laugardaga hefur Þorsteini hins vegar fipast flugið, en í pistlum sínum hefur hann tekið upp á að gera hópi manna upp skoðanir og leggja síðan út frá þeim. Laugardaginn 17. júlí sagði Þorsteinn í umfjöllun um kaup Magma

Tryggjum þjóðarhag

Mikilvægt er að hagsmunir þjóðarinnar verði tryggðir í komandi samningaviðræðum við ESB. Samninganefnd Íslands gegnir lykilhlutverki í því að tryggja góðan samning. Fordæmin lofa góðu. Íslendingar náðu nær öllum kröfum sínum fram í samningaviðræðum við ESB um fríverslunarsamning, EES og Schengen. Það er í raun stórmerkilegt hvað vel tókst til. Það tókst hins vegar ekki átakalaust. Þess vegna er mikilvægt að stjórnmálamenn, hagsmunasamtök og félagasamtök standi í megindráttum saman um að tryggja ásættanlega samningsniðurstöðu. Í því eru hagsmunir þjóðarinnar fólgnir.

Hamingjan

Charlotte Bøving skrifar

Lykken er som en lille fugl Den flyver og kommer tilbage Jeg håber den hos dig må finde et skjul Og blive der alle dage

Náum sjálf í fundatekjurnar

Frá hausti og fram á vor eru verðmætustu ferðamennirnir á kreiki. Þetta er fólkið sem sækir fundi, ráðstefnur og sýningar víðs vegar um heim. Þessir ferðamenn skila tvöfalt meiri tekjum en „venjulegir“ túristar. Það er hörku slagur um þennan markað. Íslenska ferðaþjónustan fær pínulítinn skerf af honum, en það er hægt að stækka þá köku ef allir leggja hönd á plóginn.

Hitaveitan okkar

Þorvaldur Örn Árnason skrifar

Í tilefni mikillar umræðu um HS Orku sem áður var Hitaveita Suðurnesja verður hér litið um öxl til að sjá betur samhengi málsins og þau skref sem stigin hafa verið til að koma Hitaveitu Suðurnesja úr höndum þeirra sem byggðu hana upp sem eigið þjónustufyrirtæki.

Afnemum hverfaskiptinguna strax

Þann 30. júlí síðastliðinn birtist grein í Fréttablaðinu eftir Súsönnu Margréti Gestsdóttur þar sem hún lýsir yfir stuðningi við nýjar innritunarreglur í framhaldsskóla og hvetur til víðsýnni umræðu um skólamál á Íslandi. Í grein Súsönnu sá ég í fyrsta sinn rök fyrir þessum nýju reglum og fannst mér greinin því einkar áhugavert innlegg í þessa þjóðþörfu umræðu. Súsanna telur að fjölbreytni innan framhaldsskólanna aukist með þessum nýju reglum, að brottfall nemenda sé "mun brýnna umhugsunarefni" en vankantarnir á hinu nýja kerfi og að engum þeim sem ljúka grunnskólanámi sé vísað í lélegan framhaldsskóla.

Tilgangsleysi FME og SÍ

Þær eru skoplegar ásakanir FME og Seðlabanka Íslands, um að Samtök lánþega hafi stuðlað að verulegu hættuástandi á fjármálamarkaði með hagsmunagæslu sinni. Sérstaklega þegar litið er til þáttar FME og SÍ í hruninu.

Mannauður er víða

Eftir hrun bankanna hefur mikið verið rætt um starfsemi Landspítalans og annarra stofnana ríkisins til að huga að sparnaði þeirra. Oftar en ekki er talað um að helsti styrkur þessara fyrirtækja sé mikill mannauður, þ.e.a.s. duglegt og vel menntað starfsfólk. Vissulega er mannauður þessara stofnana mikill; að mínu viti er hann jafnvel mun meiri en talað er um.

Hvað, hvaðan og hvernig?

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Áhugi neytenda á því hvaðan matvæli eru upprunnin, hvernig vinnslu þeirra var háttað, hvaða efni þau innihalda og jafnvel hvernig viðskiptahættir voru viðhafðir milli framleiðanda og dreifingaraðila færist stöðugt í vöxt.

Sjálfstæðisflokkur geri upp

Svavar Gestsson skrifar

Ingvi Hrafn Jónsson rekur skemmtilega sjónvarpsstöð; í þeim skilningi að þar er sitt hvað fyndið. Eitt af því eru samansúrraðir blótpistlar um allt milli himins og jarðar nema Sjálfstæðisflokkinn; hverju guð forði. Stundum hefur hann í kringum sig menn sem hneigja sig og brosa við honum í annars fátæklegri upptökunni. Undirritaður viðurkennir að hann horfir næstum aldrei á þessa þætti; tekur annað fram yfir á sólardögunum við Breiðafjörð um þessar mundir.

Hlutfallslegur stöðugleiki

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Fiskveiðistefna ESB er til endurskoðunar. Hún er langt frá því að vera fullkomin og skilar ekki þeim árangri sem henni er ætlað. Þess vegna er hún til endurskoðunar og þar takast á margvíslegir hagsmunir innan einstakra aðildarríkja og einnig á milli þeirra. Hér koma að borði 27 ríki, sum með verulega hagsmuni af fiskveiðum, önnur alls enga. Öllum er ljóst að grípa þarf til róttækra ráðstafana til þess að byggja upp fiskistofna og gera útgerð og fiskvinnslu að arðbærum atvinnugreinum.

Allra meina bót

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Til eru mörg athyglisverð úrræði fyrir þá sem búa við hvers konar kvilla á líkama og sál í Granadahéraði á Suður-Spáni.

Umsóknarferlið býður upp á tækifæri

Anna Margrét Guðjónsdóttir skrifar

Nú er hafið svokallað aðlögunartímabil Íslands gagnvart Evrópusambandinu sem mun vara þar til þjóðin tekur afstöðu til væntanlegs aðildarsamnings. Á þessu tímabili munum við Íslendingar eiga kost á að fá ýmiss konar aðstoð frá sambandinu og aðildarríkjum þess -

Allt sem nöfnum tjáir að nefna

Ingólfur Steinsson skrifar

Ef einhver skyldi halda að maður þyrfti að fara í bíó eða á vídeóleigu til að ná sér í hrollvekju þá vil ég benda hinum sama á að kveikja bara á fréttunum. Þar eru allar þær hrollvekjur sem maður þarf og meira til. Um

Undið ofan af fínheitunum

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur hefur lýst því yfir að skorið verði niður í rekstri fyrirtækisins. Áætlun um niðurskurð á að liggja fyrir áður en tilkynnt verður um gjaldskrárhækkanir sem stendur til að farið verði í með haustinu. Niðurskurðurinn fer fram í kjölfar úttektar á rekstri Orkuveitunnar sem ljúka á um miðjan þennan mánuð.

Jafnrétti og sjálfsvirðing

Jónína Michaelsdóttir skrifar

Þegar ég var að vaxa úr grasi tíðkaðist ekki að konur ynnu utan heimilis, nema þær væru einstæðar eða ekkjur. Ég man aðeins eftir þremur konum í mínu umhverfi. Ég minnist þess heldur ekki að hafa heyrt um konur sem sóttust eftir því. Frekar að þeim væri vorkennt sem þurftu að skilja börn sín eftir hjá vandalausum, eða ein, alla daga.

Helgi eyjanna

Marta María Friðriksdóttir skrifar

Verslunarmannahelgin með öllu því sem henni fylgir er nú yfirstaðin. Á þessari mestu ferðahelgi ársins fór ég og dvaldi á fagurri eyju. Reyndar ekki þeirri sem allir virtust vera að fara til og allt stefndi í metfjölda á. Heldur annarri eyju, í öðrum landshluta. Þar var líf og fjör alla helgina þannig að rætt var um að eyjur væru „inn“ um verslunarmannahelgina.

Sjávarútvegsmál og ESB aðild

Það hefur löngum legið fyrir að sameiginleg stefna Evrópusambandsríkja í sjávarútvegsmálum væri andstæð hagsmunum Íslands enda mörkuð fyrir aðstæður í Norðursjó. Utanríkisráðherra lagði mál okkar fyrir við upphaf samningaviðræðna í Brussel 27. júlí. Mikilsvert er að menn átti sig á

Sjá næstu 50 greinar