Fleiri fréttir

Úrslitin ráðast í Lenovo-deildinni

Í dag ráðast úrslitin í íslensku rafíþróttadeildinni, Lenovo-deildinni, en keppt verður um Íslandsmeistaratitilinn í tölvuleikjunum League of Legends og Counter-Strike: Global Offensive í sal 1 í Háskólabíó.

Úrslitaleikur HM í League of Legends fer fram í dag.

Í dag munu fara fram úrslit í heimsmeistaramóti League of Legends. Úrslitin fara fram í Accorhotels Arena í París, þar sem evrópska liðið G2 mun taka á móti kínverska liðinu Funplus Phoenix fyrir framan 21.000 manns.

GameTíví spilar Call of Duty Modern Warfare

Hinar víðþekktu stríðsmaskínur Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku sig nýverið til og kepptu í því hvor væri betri í nýjasta Call of Duty leiknum.

GameTíví spilar Borderlands 3

Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér nýverið til Pandora og drápu þar heilu haugana af ribböldum.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.