Leikjavísir

GameTíví spilar nýja Fortnite kaflann

Samúel Karl Ólason skrifar
Strákarnir í GameTíví, Óli Jóels og Tryggvi, kíktu á nýja kafla Fortnite og könnuðu hvernig nýja kortið liti út. Óli byrjaði á því að stökkva úr rútunni og fann hann strax þennan fína riffil sem hann notaði til að njósna um aðra spilara. Því næst fann hann sprengjuvörpu sem reyndist honum mun betur.Óla gekk lygilega vel, miðað við væntingar Tryggva til að byrja með. Hægt er að fylgjast með ævintýri þeirra félaga hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.