GameTíví prófar Gunfight möguleikann í Modern Warfare Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2019 09:02 Félagarnir Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví halda hetjulegri baráttu sinni í nýjasta Call of Duty leiknum áfram. Að þessu sinni keppa þeir saman, gegn tveimur öðrum, í Gunfight, sem er nýr spilunarmöguleiki í leiknum. Þar fá fjórir spilarar byssur af handahófi til að berjast með. Þetta gekk tiltölulega illa hjá félögunum til að byrja með og hafði það umtalsverð áhrif á skap þeirra. Mikið var um hljóð eins og „aaargh“, „nhhhhhiii“ og „uuuuurrg“. Það létti þó yfir strákunum seinna meir. Aðeins. Fylgjast má með aðförum þeirra hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Félagarnir Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví halda hetjulegri baráttu sinni í nýjasta Call of Duty leiknum áfram. Að þessu sinni keppa þeir saman, gegn tveimur öðrum, í Gunfight, sem er nýr spilunarmöguleiki í leiknum. Þar fá fjórir spilarar byssur af handahófi til að berjast með. Þetta gekk tiltölulega illa hjá félögunum til að byrja með og hafði það umtalsverð áhrif á skap þeirra. Mikið var um hljóð eins og „aaargh“, „nhhhhhiii“ og „uuuuurrg“. Það létti þó yfir strákunum seinna meir. Aðeins. Fylgjast má með aðförum þeirra hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira