GameTíví prófar Gunfight möguleikann í Modern Warfare Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2019 09:02 Félagarnir Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví halda hetjulegri baráttu sinni í nýjasta Call of Duty leiknum áfram. Að þessu sinni keppa þeir saman, gegn tveimur öðrum, í Gunfight, sem er nýr spilunarmöguleiki í leiknum. Þar fá fjórir spilarar byssur af handahófi til að berjast með. Þetta gekk tiltölulega illa hjá félögunum til að byrja með og hafði það umtalsverð áhrif á skap þeirra. Mikið var um hljóð eins og „aaargh“, „nhhhhhiii“ og „uuuuurrg“. Það létti þó yfir strákunum seinna meir. Aðeins. Fylgjast má með aðförum þeirra hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Félagarnir Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví halda hetjulegri baráttu sinni í nýjasta Call of Duty leiknum áfram. Að þessu sinni keppa þeir saman, gegn tveimur öðrum, í Gunfight, sem er nýr spilunarmöguleiki í leiknum. Þar fá fjórir spilarar byssur af handahófi til að berjast með. Þetta gekk tiltölulega illa hjá félögunum til að byrja með og hafði það umtalsverð áhrif á skap þeirra. Mikið var um hljóð eins og „aaargh“, „nhhhhhiii“ og „uuuuurrg“. Það létti þó yfir strákunum seinna meir. Aðeins. Fylgjast má með aðförum þeirra hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira