Úrslitaleikur HM í League of Legends fer fram í dag. Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2019 11:42 Frá úrslitum Evrópumótsins í LOL í sumar. Getty/Espat Í dag munu fara fram úrslit í heimsmeistaramóti League of Legends. Úrslitin fara fram í Accorhotels Arena í París, þar sem evrópska liðið G2 mun taka á móti kínverska liðinu Funplus Phoenix fyrir framan 21.000 manns. Útsendingin frá úrslitunum byrjar klukkan 12:00 á hádegi og bjóða Rafíþróttasamtök Íslands og Háskólabíó áhugasömum og forvitnum einstaklingum að koma og horfa á úrslitin frítt í Sal 1 í Háskólabíó. Úrslitin í heimsmeistaramóti League of Legends er stærsti rafíþróttaviðburður heims og horfðu yfir 200 milljón manns á útsendinguna í fyrra. Þá er dagurinn í dag einnig stór dagur í íslenska rafíþróttaheiminum því í dag fara fram úrslitaleikir Lenovodeildarinnar í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. Sjá má úrslitaleikinn í beinni útsendingu hér að neðanWatch live video from Riot Games on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Í dag munu fara fram úrslit í heimsmeistaramóti League of Legends. Úrslitin fara fram í Accorhotels Arena í París, þar sem evrópska liðið G2 mun taka á móti kínverska liðinu Funplus Phoenix fyrir framan 21.000 manns. Útsendingin frá úrslitunum byrjar klukkan 12:00 á hádegi og bjóða Rafíþróttasamtök Íslands og Háskólabíó áhugasömum og forvitnum einstaklingum að koma og horfa á úrslitin frítt í Sal 1 í Háskólabíó. Úrslitin í heimsmeistaramóti League of Legends er stærsti rafíþróttaviðburður heims og horfðu yfir 200 milljón manns á útsendinguna í fyrra. Þá er dagurinn í dag einnig stór dagur í íslenska rafíþróttaheiminum því í dag fara fram úrslitaleikir Lenovodeildarinnar í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. Sjá má úrslitaleikinn í beinni útsendingu hér að neðanWatch live video from Riot Games on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira