Leikjavísir

GameTíví: Bleika fjöðrin snýr aftur

Samúel Karl Ólason skrifar
Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví hafa ákveðið að dusta rykið af liði þeirra í FIFA til að spila nýjasta leikinn. Bleika fjöðrin er lið þeirra í Ultimate Team þar sem þeir spila við aðra í gegnum netið. Það er óhætt að segja að nýja tímabil þeirra stráka hafi ekki farið vel þar sem leikurinn paraði þá við mun betra lið en þeir höfðu, þar sem þeir voru ekki búnir að fjárfesta í betri leikmönnum.Þeir eru þó að leita að uppástungum að hvaða leikmönnum þeir eigi að kaupa fyrir næsta þátt.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.