Leikjavísir

GameTíví spilar FIFA 20

Samúel Karl Ólason skrifar

Þeir Óli Jóels og Tryggvi tóku nýverið nýjasta FIFA-leikinn til skoðunnar. Hér að neðan má sjá þá spila einn leik og auðvitað spilaði Óli með Tottenham og Tryggvi með Chelsea.

Óli var fljótur að setja mark sitt á leikinn, bókstaflega, og skoraði á fyrstu mínútum leiksins, við vægast sagt dræmar undirtektir Tryggva.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.