Fleiri fréttir

Védís Hervör eignaðist sitt þriðja barn: „Þú græðir hjartað heilt“
Söngkonan Védís Hervör Árnadóttir eignaðist sitt þriðja barn undir lok síðasta árs. „Valkyrjan okkar Þórhallur Bergmann mætti í heiminn að morgni 30. desember. Stór, hraust og spriklandi.“

Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn
Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2.

Segir mataræði grunninn að því að losa sig við kviðfitu
Hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir hefur sérhæft sig í náttúrulegum leiðum til heilbrigðara lífs.

Kveður sólina og flytur til Manchester
Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir er að flytja til Manchester. Hún sagði frá því á Instagram að þar væri planið að koma hárlengingamerkinu Glamista hair í verslanir erlendis.

Leikstjórinn Peter Bogdanovich er fallinn frá
Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Peter Bogdanovich er látinn, 82 ára að aldri. Hann leikstýrði á ferli sínum stórmyndum á borð við The Last Picture Show frá árinu 1971 sem tilnefnd var til átta Óskarsverðlauna.

„Þegar fólk er hvatt til þess að borða minna en ungabörn, þá er það megrun“
„Það er rosalega mikil áhersla á að fólk taki sig saman í andlitinu eftir hátíðirnar, eins og maður hafi verið að gera eitthvað af sér með því að hvílast og njóta með fólkinu sem maður elskar. Janúar er mánuðurinn sem óraunhæfar væntingar brotna og margir upplifa sig ekki nóg,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur, rithöfundur og fyrirlesari í samtali við Vísi.

Neituðu að birta fyrirsögn um þyngdaraukninguna
Diljá Ámundadóttir Zoëga birti skoðanagrein á Vísi í dag þar sem hún talar um fitufordóma og hvernig þeir viðgangast í samfélaginu og á hinum ýmsu miðlum. Þá nefnir hún sérstaklega einn fjölmiðil sem hún átti í samskiptum við fyrir nokkrum árum.

„Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana“
„Þetta er alveg að breytast eitthvað en ég veit alveg til þess að við erum enn að upplifa þetta, hópur af okkur,“ segir rafvirkinn Margrét Arnarsdóttir um þá fordóma sem konur í iðngreinum verða fyrir.

Betty White dagurinn verður haldinn hátíðlegur árlega
Stórleikkonan Betty White lést á dögunum og hefur heimabærinn hennar nú búið til hátíðardag henni til heiðurs.

Heimsókn í heild sinni: Hildur og Jón gerðu einbýlishús í Vesturbæ að sínu
Fyrsti þátturinn í glænýrri þáttaröð af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi.

Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas
Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru.

Fimmtug en aldrei verið í betra formi
Ólafía Kvaran er fyrst Íslendinga til þess að sigra heimsmeistaramót í Spartan hlaupi sem er hindrunarhlaup á alþjóðlegum vettvangi.

Salka Sól og Arnar Freyr eignuðust dreng: „Það er svo hellað að fæða barn“
Tónlistarfólkið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eignuðust sitt annað barn í vikunni.

Ástfangin í ellefu ár þrátt fyrir þrettán ára aldursmun
Snæbjörn og Agnes kynntust þegar hann var að leikstýra henni í skólaleikriti í Framhaldsskólanum á Húsavík. Það var þó ekki fyrr en nokkrum árum seinna sem Agnesi dreymdi draum sem varð til þess að Snæbjörn sendi henni skilaboð og þau fóru í kjölfarið að stinga saman nefjum. Í dag eru þau gift, eiga saman tvö börn og ellefu ára samband að baki.

Dagarnir lengjast og válynd veður
Janúar getur verið mörgum þungbær, ekki síst þegar veðurguðirnir berja á allt og alla, líkt og raunin er í kvöld. Mánuðurinn bíður þó upp á þá vonarglætu að dagsljósið hefur smám saman betur gegn myrkrinu.

Linda selur íbúð sína á Rauðarárstíg
Markþjálfinn og hlaðvarpsstjórnandinn Linda Baldvinsdóttir hefur sett íbúð sína á Rauðarárstíg á sölu. Um er að ræða glæsilega og nýlega endurnýjaða tveggja herbergja íbúð á jarðhæð í miðbænum.

Tara Sif fékk bónorð á Kistufelli við sólsetur
Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir fékk óvænt bónorð á toppi Kistufells á Esjunni á dögunum. Sambýlismaður hennar, lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson, fór með hana í óvænt þyrluflug sem endaði á bónorði við sólsetrið.

TikTok myndbönd sem erfitt er að útskýra
TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda.

Innlit á fallegt heimili Kirsten Dunst
Kirsten Dunst og innanhúshönnuðurinn Jane Hallworth fara vel yfir heimili Dunst í innslagi á YouTube-síðu Architectual Digest.

„Rosalega stór ákvörðun að ætla að gera þetta ein“
Viktoría Rós Jóhannsdóttir er kraftmikil ung móðir sem heldur úti hlaðvarpinu og Instagram-síðunni Einstæð. Markmiðið með miðlunum hennar er að ljá einstæðum foreldrum rödd og veita innsýn inn í þeirra heim. Viktoría er viðmælandi Andreu Eyland í einlægu viðtali í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar.

Laxar, litir, lífið, labb, langþráð leyfi og lítið barn
Við tókum nokkra karlmenn í létt spjall um það fallega og nytsamlega sem leyndist í jólapökkunum og hvaða skemmtilegu verkefni bíða þeirra árið 2022.

Þríhálsbrotnaði lífshættulega en lætur nú drauminn rætast
Henning Jónasson hefur verið viðriðinn íþróttir og líkamsrækt frá æskuárum. Fyrir rúmum þremur árum lenti hann í lífshættulegu slysi þegar hann þríhálsbrotnaði við að stinga sér niður af kletti í Suður-Frakklandi. Hann hlaut þar slíka áverka að læknar töldu ljóst að einstaklega gott líkamlegt form hans hafi orðið honum til lífs.

Twitter fylgist með sprengingunum: „Aldrei haldið jafn mikið með neinu og þessari vindmyllu“
Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hefur í dag gert nokkrar tilraunir til þess að sprengja niður vindmylluna í Þykkvabæ sem eyðilagðist í bruna í miklu roki á nýársdag. Aðgerðir á vettvangi standa nú yfir og eru í beinni útsendingu hér á Vísi.

Harmageddon snýr aftur sem hlaðvarp
„Hin kærleiksríki og óumdeildi útvarpsþáttur með Frosta og Mána snýr aftur sem hlaðvarpsþáttur í áskriftaformi,“ segir í nýrri tilkynningu frá Tal hér á Vísi.

Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé
Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi.

Hulda og Jón Ósmann eiga von á stúlku
Fyrirsætan Hulda Ósmann og athafnamaðurinn Jón Ósmann eiga von á stúlku í júní. Hulda deilir gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram.

Spjótin beinast að Fríðu
Þriðji þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið en þættirnir fjalla um Anítu, þrítuga lögreglukonu, sem neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum.

Sóli og Viktoría selja parhúsið á Hringbraut
Skemmtikrafturinn Sóli Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir hafa sett parhús sitt á Hringbraut á sölu.

Arnar og Sara eiga von á barni
Hlauparinn Arnar Pétursson á von á sínu fyrsta barni ef marka má nýjustu samfélagsmiðlafærslu Söru Bjarkar Þorsteinsdóttur. Sara, sem er förðunarfræðingur og ljósmyndari, birti af sér fallega bumbumynd í tilkynningu á Instagram.

Gera upp Skaupið: „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna“
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið yfir Áramótaskaupið 2021. Sindri Sindrason ræddi við leikstjórann, nokkra vel valda leikara og fengu áhorfendur að rifja upp bestu atriðin.

Valentina Pahde birtir myndir frá Íslandsheimsókninni
Þýska leikkonan Valentina Pahde hefur verið á Íslandi síðustu daga. Við sögðum fyrst frá Valentinu þegar hún keppti í Let's dance þáttunum í Þýskalandi á sama tíma og Rúrik Gíslason.

Yfir milljón fylgjendur og nýr kærasti
Knattspyrnukonan og TikTok stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir er gengin út. Sá heppni er Dani Koljanin körfuboltamaður úr KR.

Rúnar Alex trúlofaðist æskuástinni
Landsliðsmaðurinn Rúnar Alex Rúnarsson trúlofaðist kærustu sinni Ásdísi Björk Sigurðardóttir um áramótin. Markmaðurinn segir frá þessu í færslu á Instagram.

„Þá finn ég eitthvað og átta mig á því að það er lík í sjónum“
Þættirnir Baklandið hófu göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir fjalla um þegar fyrstu viðbragðsaðilar mæta á alvarlegan slysavettvang.

Stjörnulífið: „Þvílíkt f-ing ár“
Íslendingar kvöddu árið 2021 um helgina og tóku fagnandi á móti 2022. Bjartsýni og þakklæti einkennir samfélagsmiðla þessa dagana, enda var síðasta ár mörgum erfitt.

Kristjana og Haraldur Franklín eiga von á barni
Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og golfarinn Haraldur Franklín Magnús eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Elma Lísa var stjörf og stíf þegar hún horfði á Skaupið
Hjónin Reynir Lyngdal, leikstjóri Skaupsins, og Elma Lísa Gunnarsdóttir eiginkona hans, aðalleikari Áramótaskaupsins 2021, eru hæstánægð með hvernig til tókst.

Palli var ekki til í glimmerbrettið
Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á Þorláksmessu á Stöð 2.

Ætlaði að taka áfengislausan janúar en entist út árið
„Fyrir ári síðan ákvað ég að prófa að hætta alveg að drekka áfengi. Þetta byrjaði sem veðmál við frúna, en fyrir ári voru vinkonur hennar flestar að hefja svokallaðan "Dry January". Þetta sagði hún mig aldrei geta - og ákvað ég því að taka hana á orðinu.“

Maggi Eiríks hvergi nærri hættur
Einn ástsælasti lagahöfundur þjóðarinnar, Magnús Eiríksson eða Maggi Eiríks, segist hvergi nærri hættur. Hann varð 76 ára gamall á síðasta ári og segir lykilatriði að spila á gítarinn á hverjum degi til að halda puttunum í lagi.

Gera upp árið í Kryddpylsunni
Strákarnir í GameTíví ætla að gera upp leikjaárið 2021 í sérstökum þætti sem ber nafnið Kryddpylsan.

„Ótrúlega skemmtilegt ár en ferlega erfitt“
Guðmundur Felix Grétarsson fékk ágræddar hendur á árinu eftir langa bið í Frakklandi. Hann hefur með óbilandi trú og kjarki verið fyrirmynd fólks og sýnt mikla þrautseigju og bjartsýni.

Inga Sæland ánægð með skaupið: „Ég er búin að marghlæja að þessu“
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, er hæstánægð með það stóra hlutverk sem hún og hennar flokkur fékk í Áramótaskaupi Ríkisútvarpsins þessi áramótin. Hún er búin að horfa á skaupið þrisvar og hyggst gera það oftar, svo ánægð var hún með það. Hún segist ekki taka það inn á sig að gert hafi verið grín að henni í skaupinu.

Kristófer Acox og Ólavía vörðu gamlárskvöldi saman
Kristófer Acox, leikmaður Vals í Subway-deild karla í körfubolta, og Ólavía Grímsdóttir arkítektúrnemi vörðu gamlárskvöldi saman.

Hildur gekk í það heilaga um jólin
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, giftist Jóni Skaftasyni nú um jólin. Frá þessu greinir Hildur á Facebook.