Fleiri fréttir

Spennandi einvígi morgunþáttanna í Kviss

Jón Axel og Kristín Sif frá Ísland Vaknar á K100 kepptu við Egil Ploder og Rikka G í Brennslukvissinu í dag. Björn Bragi var spyrill líkt og venjulega. 

Vill ryðja brautina fyrir aðra tvíkynhneigða

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það hafa tekið langan tíma að átta sig á því að hann væri tvíkynhneigður. Hann telur samfélagið opnara fyrir tvíkynhneigðum konum en körlum.

„Þetta er bátur, ekki klukka“

Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2+ efnisveitunni.

Brynjar hættur á Facebook

Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nýskipaður aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra, er hættur á Facebook, tímabundið hið minnsta. Hann segir nýja starfið þess eðlis að þar sé ekki gert ráð fyrir ábyrgðarlausu glensi á samfélagsmiðlum.

„Ég er að bregða þér til að ná staminu úr þér“

Það er ekki öll vitleysan eins og það er eitthvað sem fer ekki framhjá einstaklingum sem stama. Haltu í þér andanum eða hættu bara að stama eru dæmi um setningar sem velviljað fólk segir við þann sem stamar til að ráða bót á „vandamálinu.“

BBQ kóngurinn grillar kjúklinga kirsuber

Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, hefur sýnt áhorfendum Stöðvar 2 frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn síðastliðið árið.

Rihanna gerð að þjóðhetju Barbados

Tónlistarkonan og auðjöfurinn Ríhanna var í dag gerð að þjóðhetju Barbados. Var það gert á athöfn þar sem formlegum tengslum eyríkisins og bresku krúnunnar var formlega slitið.

Fékk að kenna á því í menntaskóla

Helgi Ómarsson er ljósmyndari, fyrirsæta, stýrir hlaðvarpi, skrifar pistla á Trendnet og margt fleira. Helgi er gestur vikunnar í Einkalífinu.

Ósanngjarnt að svo mikið hafi verið lagt á eina manneskju

„Það getur verið erfitt í sjálfu sér að ala upp barn sem þú veist ekki hvað er að. Í okkar tilfelli var ekki hægt að sjá á útlitinu fyrstu árin að hún bæri einhvern sjúkdóm með sér. Fyrir vikið var maður dæmdur, eðli málsins samkvæmt, úti í búð og á almannafæri fyrir að vera með óþekkt barn, bandbrjálað barn.“

„Dauðinn var orðinn rosalega vingjarnlegur“

Tryggvi Rafnsson er leikari sem á undanförnum árum hefur unnið mikið sem skemmtikraftur og veislustjóri og vakti hann til að mynda mikla athygli þegar hann lék forseta Íslands í áramótaskaupinu fyrir nokkrum árum.

Ragga Rix vann Rímna­flæði 2021

Ragga Rix stóð uppi sem sigurvegari Rímnaflæðis, rappkeppni unga fólksins, sem fór fram í kvöld. Hún flutti frumsamið lag sitt Mætt til leiks.

Öll fjölskyldan greindist með Covid

Leikkonan Keira Knightly sagði frá því í viðtali við The Telegraph að hún er nú að jafna sig eftir að smitast af kórónaveirunni. Hún er töluvert veik og liður illa.

Ásta Björk fór aftur með sigur af hólmi í Vild med dans

Dansarinn Ásta Björk Ívarsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi í danska danssjónvarpsþættinum Vild med dans. Þetta er í annað sinn sem Ásta Björk fer með sigur af hólmi í keppninni, en hún vann einnig árið 2018.

Vilja 165 milljónir króna fyrir hönnunar­hæð á Sel­tjarnar­nesi

Kári Knúts­son, lýta­lækn­ir og hlut­hafi í Klínik­inni Ármúla, og Erla Ólafs­dótt­ir, fyrr­ver­andi banka­starfsmaður, hafa sett hæð sína að Unnarbraut 2, Seltjarnarnesi á sölu. Vongóðir kaupendur þurfa að reiða fram 165 milljónir króna, vilji þeir eignast hæðina.

Bubbi og Megas: „Ég gekk burt á sínum tíma“

Bubbi Morthens, tónlistarmaður og skáld, segist hafa sagt skilið við Megas árið 1994. Á árum áður gáfu þeir út nokkur lög saman og þar á meðal lagið „Fatlafól“ og plötuna Bláir draumar en vangaveltur og sögusagnir um vinslit Bubba og Megasar hafa lengi verið á kreiki.

Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli

„Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu.

Eins og að komast á Ólympíuleikana

Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember.

Ósk Gunnars selur marmarahöllina

Útvarpskonan Ósk Gunnars hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Samkvæmt Fasteignavefnum er íbúðin 121,2 fermetrar.

Hvort syngur Guðrún Árný eða Eyþór Ingi betur í karókí?

Útvarpsþátturinn FM95BLÖ fór af stað með karókíkeppni í síðustu viku og er nú komið að þriðju umferð. Þessa vikuna eru það engin önnur en Guðrún Árný og Eyþór Ingi sem syngja. Hlustendur þáttarins meta hvor stóð sig betur.

Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa

„Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 

Lilja og Vala stukku upp á borð í miðri útsendingu

Lilja Katrín, Gulli og Vala í Bítinu á Bylgjunni fóru í lagakeppni þar sem þemað var kraftballöður. Lilja Katrín lofaði að hún myndi dansa uppi á útsendingarborðinu ef hennar lag ynni keppnina.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.