Fleiri fréttir

Fólkið á Airwa­ves: Feðgin á flakki

Feðginin Haraldur Ægir Guðmundsson og Halldóra Björg sátu í sófa í forsalnum í Gamla bíói djúpt sokkin í samræður þegar blaðamann bar að garði. Þau eru saman á hátíðinni en þetta er fyrsta skiptið sem Halldóra fer á Airwaves.

Fólkið á Airwa­ves: Upp­lifun há­tíðarinnar felst í því að ramba á nýja tón­list

"Við fórum og töluðum við Mac DeMarco í tvær mínútur og hann byrjaði að syngja fyrir okkur þannig að hann var bara yndislegur. Hann var með veiðimannshatt og manni leið eins og maður væri að horfa á gaur sem hefði bara verið tekinn úr bátnum sínum í Alabama og settur upp á svið. Þetta verða örugglega frábærir tónleikar!“ sagði Oddrún Magnúsdóttir þegar hún sat í makindum sínum ásamt systur sinni, Öldu Júlíu í Listasafni Reykjavíkur í gær, að bíða eftir klippingu hjá Hairwaves.

Fólkið á Airwa­ves: Skemmti­legast að upp­götva nýja tón­listar­menn

Sólrún Ásta Reynisdóttir, Ráðhildur Ólafsdóttir og Margrét Björk Daðadóttir eru búnar að koma sér fyrir í skoti á bak við stiga í Listasafni Reykjavíkur á meðan þær bíða eftir að Hjaltalín byrji að spila þegar blaðamaður hittir á þær. Húsið er troðið af fólki, enda er Hjaltalín með ástsælli hljómsveitum landsins.

Jakob Segulmagnaði í rafmögnuðu ryki

Þegar Jakob Frímann var Jack Magnet í upphafi níunda áratugarins leitaði hann að hinum tæra bossanova-tóni í Brasilíu en fann hinn elektróníska frumtón sem síðar ómaði á tímamótaplötu sem fær uppreist æru á Airvawes í kvöld.

Tækifæri til að láta drauminn rætast

Jóhanna Kristín var flugfreyja hjá WOW þegar ósköpin dundu yfir. Eftir að hafa kynnst góðum vinum í fríi á Mallorca síðasta sumar ákvað hún að flytjast búferlum til eyjarinnar.

Troðið með stæl

Litadýrð og frumleg hönnun sést nú á fótum leikmanna NBA-deildarinnar sem skemmta sér hið besta við að vera skrautlegir til fótanna á vinsælasta körfuboltasviði heims.

Skiljum engan eftir

Ungt fólk í aldurshópnum 18-24 ára er sá hópur sem finnur mest fyrir einmanaleika á Íslandi. Ungir karlmenn eru mest einmana. Einmanaleiki hefur áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu.

Dívupissukeppni milli Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar

"Þetta er svona frekar snemmt miðað við jólatónleika og því blöndum við þessu aðeins saman við einhver dívulög og við keppum við hvort annað að syngja hærri tóna. Það gæti einkennt þessi tónleika einhver svona dívupissukeppni.“

„Fer bara að gráta og skil ekki neitt“

Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en hann stendur fyrir einskonar vitundarvakningu undir titlinum #ÁnFilters.

Fyrrum Eurovision-farar vara við þátttöku í Söngvakeppninni

Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn af þremur meðlimum í Stop Wait Go, skrifar pistil á Instagram sem birtist í sögu hans á miðlinum. Þar segir hann farir sínar ekki sléttar varðandi fyrirkomulag RÚV í tengslum við Söngvakeppnina og hvernig samningar séu gerðir við lagahöfunda í keppninni.

Það tók Neymar og Will Smith tíu ár að hittast

Leikarinn Will Smith og brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hafa reynt hitta hvorn annan í yfir tíu ár. Nokkrum sinnum hafa þeir verið á svipuðum stað á sama tíma en aldrei náð á hvorn annan.

Sjá næstu 50 fréttir