Fleiri fréttir

Fólkið á Airwaves: „Allt nema verðið er fullkomið!“
Yana og Kirill stóðu í röðinni fyrir framan Hard Rock að bíða eftir að Úlfur Úlfur byrjaði að spila. Þau voru þau fyrstu til að mæta í röðina og voru þau vel til þess búin á köldu nóvemberkvöldinu.

Troðið með stæl
Litadýrð og frumleg hönnun sést nú á fótum leikmanna NBA-deildarinnar sem skemmta sér hið besta við að vera skrautlegir til fótanna á vinsælasta körfuboltasviði heims.

Þyrla sótti tennisstjörnu í Bláa lónið
Búlgarska tennisstjarnan Grigor Dimitrov er staddur hér á landi um þessar mundir og nýtur lífsins.

Dagbók Bents: Það sem útlendingar meina þegar þeir segjast vilja heyra íslenska tónlist
Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á miðvikudagskvöldi.

Besta vinkona Whitney Houston sviptir hulunni af ástarsambandi þeirra
Robyn Crawford, besta vinkona bandarísku söngkonunnar Whitney Houston, tjáir sig í fyrsta sinn um meint ástarsamband þeirra á milli í væntanlegum æviminningum sínum.

Lítil hjálp í Hjálmari Erni í eldhúsinu
Í Ísskápastríðinu í gær mættu samfélagsmiðlastjörnurnar Guðrún Veiga Guðmundsdóttir og Hjálmar Örn Jóhannsson og fóru þau bæði á kostum.

Hátt settur starfsmaður Instagram bjargaði Audda úr klóm hakkara
Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal lenti í því í vikunni að Instagram-reikningur hans var hakkaður en hann ræddi um málið í Brennslunni á FM957 í gær.

„Þetta er grínmynd og það er verið að gera grín að okkur í henni“
Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu og fer um víðan völl í þættinum.

Skiljum engan eftir
Ungt fólk í aldurshópnum 18-24 ára er sá hópur sem finnur mest fyrir einmanaleika á Íslandi. Ungir karlmenn eru mest einmana. Einmanaleiki hefur áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu.

Soffía upplifði hrottalegt heimilisofbeldi: „Ekki til gleði í mér, bara engar tilfinningar“
Eftir að hafa verið misnotuð bæði andlega og líkamlega í tvö ár fékk hún nóg og segir Soffía Dröfn Snæbjörnsdóttir sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í þeirri von um að hjálpa konum í sömu stöðu.

Skikkar dóttur sína árlega til kvensjúkdómalæknis og „lætur kanna í henni meyjarhaftið“
Bandaríski rapparinn T.I. hefur vakið undrun, og í mörgum tilvikum hneykslan, með frásögn sinni af heimsóknum átján ára dóttur sinnar til kvensjúkdómalæknis.

Breiðholtsskóli og Réttarholtsskóli komust áfram
Breiðholtsskóli og Réttarholtsskóli komust áfram í Strekk í gærkvöldi.

Shia LaBeouf heyrði einu sinni slúðursögu um að hann væri mannæta
Leikarinn Shia LaBeouf tók þátt reglulegum lið hjá Ellen sem nefnist Burning Questions í vikunni.

John Legend og Chrissy Teigen fóru bæði í lygapróf
Tónlistarmaðurinn John Legend og ofurfyrirsætan Chrissy Teigen tóku þátt í skemmtilegum lið á YouTube-síðu Vanity Fair þar sem þau svöruðu bæði spurningum í tengd við lygamæli.

Vilborg og kærastinn í tæplega sjö þúsund metra hæð
Vilborg Arna Gissurardóttir sýndi frá því í byrjun vikunnar að hún hafi náð á toppinn á Ama Dablam sem er í 6812 metra hæð.

Dívupissukeppni milli Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar
"Þetta er svona frekar snemmt miðað við jólatónleika og því blöndum við þessu aðeins saman við einhver dívulög og við keppum við hvort annað að syngja hærri tóna. Það gæti einkennt þessi tónleika einhver svona dívupissukeppni.“

Forsetinn og Hjaltalín opnuðu Iceland Airwaves á elliheimilinu Grund
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett á elliheimilinu Grund í morgun. Búist er við allt að tíu þúsund gestum á hátíðina í ár.

„Fer bara að gráta og skil ekki neitt“
Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en hann stendur fyrir einskonar vitundarvakningu undir titlinum #ÁnFilters.

Fyrrum Eurovision-farar vara við þátttöku í Söngvakeppninni
Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn af þremur meðlimum í Stop Wait Go, skrifar pistil á Instagram sem birtist í sögu hans á miðlinum. Þar segir hann farir sínar ekki sléttar varðandi fyrirkomulag RÚV í tengslum við Söngvakeppnina og hvernig samningar séu gerðir við lagahöfunda í keppninni.

Hlíðaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk
Hlíðaskóli og Hagaskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi.

Það tók Neymar og Will Smith tíu ár að hittast
Leikarinn Will Smith og brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hafa reynt hitta hvorn annan í yfir tíu ár. Nokkrum sinnum hafa þeir verið á svipuðum stað á sama tíma en aldrei náð á hvorn annan.

Innlit í sjö hundruð milljóna fljótandi villu í Miami
Á YouTube-síðu Architectural Digest má sjá heldur betur athyglisvert myndband þar sem er sýnt er frá um sjö hundruð milljóna króna fljótandi villu sem staðsett er í Miami í Flórída.

Play á vörum Íslendinga: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“
Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín.

„Elskar athygli og hefur alltaf elskað athygli“
Hann bakar alltaf vöfflur á mánudagsmorgnum, væri alveg til í að gera matreiðsluþætti, elskar ís og langar að leika fleiri vonda kalla.

Nökkvi um sambandsslitin: „Við erum að tækla þetta með kærleik“
„Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“

Lærðu hjúkrun og jarðfræði en starfa bæði sem kúabændur
Þau Elsa Ösp Þorvaldsdóttir og Róbert Fanndal Jósavinsson á bænum Litla-Dunhaga eru handhafar umhverfisverðlauna Hörgársveitar í ár. Þau eiga tvö ung börn, einbeita sér að kúabúskap og eru með milli fimmtíu og sextíu mjólkandi kýr í róbótafjósi.

Edda Sif og Vilhjálmur eiga von á dreng
Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Siggeirsson eiga von á barni en Edda er gengin sex mánuði á leið.

Háteigsskóli og Árbæjarskóli komust áfram í Skrekk
Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks fór fram í gærkvöldi.

Einstakt samband hundsins Cloe og Evu Ruzu til umfjöllunar hjá Magnúsi Hlyni
Spjallþáttur Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagkvöldið og eins og vanalega fór Sóli Hólm á kostum í dagskrákynningunni.

Erlendur náði markmiðinu og komst á topp Ama Dablam
Erlendur Pálsson lét draum sinn rætast um helgina, ári eftir að hann losnaði við heilaæxlið.

„Mæli eindregið með því að hætta að drekka, það breytti lífi mínu“
"Nú þegar rétt um fimm mánuðir eru liðnir frá því ég setti tappann í flöskuna, er maður rétt aðeins farinn að átta sig á kostum þess að vera alltaf allsgáður og með kollinn í lagi.“

Kevin Hart birtir tilfinningaþrungið myndband frá endurhæfingunni
Bandaríski grínistinn Kevin Hart slasaðist alvarlega í umferðarslysi í Kaliforníu í byrjun september.

Egill myndatökumaður fékk að kenna á því í móttökuteiti Donna
Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára.

Stórbrotinn flutningur Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar á laginu True Colors
Eyþór Ingi og Jóhanna Guðrún gáfu út á dögunum upptöku þar sem þau taka lagið True Colors með Phil Collins saman í risinu hjá Jóhönnu Guðrúnu og Davíð Sigurgeirssyni.

Stjörnulífið: Hrekkjavaka, systragleði og leikarapartý
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram.

Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll
Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020.

Ógleymanleg faðmlög í Gvatemala
Sigurður Donys Sigurðsson var ættleiddur frá Gvatemala fyrir tæpum þrjátíu árum. Þá orðinn fimm ára.

Litla föndurhornið: Niðurtalning
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.

Gefur gömlum skartgripum nýtt líf
Hönnuðurinn Kolbrún Ýr tekur við gömlu skarti og býr til nýtt úr því.

Hermann og Alexandra opinbera fæðingu sonarins
Hermann Hreiðarsson, knattspyrnustjarna og -þjálfari, og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, flugfreyja hjá Icelandair, eignuðust dreng í lok september.

Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“
Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein.

Með höfuðverk í 28 ár
Steingrímur Sævarr Ólafsson lenti í bílslysi árið 1991 og hefur þjáðst af höfuðverkjum síðan. Hann leyfir "samferðamanninum“ ekki að stjórna lífi sínu.

Græddi 120 þúsund krónur á ráðningu Þjóðleikhússtjóra
Tilkynnt var um ráðningu Þjóðleikhússtjóra í gær.

Stríðsmenn auglýsa eftir leikmönnum á ruslatunnum í Skotlandi
Knattspyrnufélagið segist hafa auglýst eftir leikmönnum með þessum hætti í sjö löndum.

Höfðingjar í Hörgárdal og hvít hauskúpa djáknans
Djákninn á Myrká gekk aftur og gat því ekki sagt kristilegt nafn ástkonu sinnar. Því mælti hann "Garún, Garún," þegar þau riðu saman út í tunglskininu og hún sá í hvíta hauskúpuna.