Fleiri fréttir

Býr í smábæ sem minnir á hæli: „Allt þetta tal um samvinnu og menningartengsl er mont“
Leikarinn Hjalti Rögnvaldsson hefur undanfarin 14 ára búið í Svíþjóð í smábænum Sala sem er um 100 kílómetra norðan við Stokkhólm og 60 kílómetrum austan við Uppsala.

Iggy Azalea hætt á samfélagsmiðlum eftir að nektarmyndir af henni fóru í dreifingu
Tónlistarkonan Iggy Azalea er hætt á samfélagsmiðlum eftir að myndir af henni berbrjósta láku á veraldarvefinn.

Svona fagna Finnar heimsmeistaratitli
Finnar urðu heimsmeistari í íshokkí eftir að hafa lagt Kanadamenn að velli 3-1 í úrslitaleik í Bratislava í Slóvakíu um helgina að viðstöddum ríflega 9 þúsund áhorfendum.

Ofurkona sem örmagnaðist
Laufey Steindórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og jógakennari, fann mótefni við álagi og streitu eftir að hafa lent í andlegu og líkamlegu gjaldþroti í lífi sínu og starfi. Hún hjúkrar nú þeim sem hjúkra.

Starfið oft eins og í Gladiator: Ráðist á Helgu þegar hún var gengin fimm mánuði á leið
Sindri Sindrason ræddi við Helgu um starf hjúkrunarfræðings í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Hausar í sókn á erlendri grundu
Plötusnúðahópurinn Hausar spilar á stærstu drum & bass hátíð í heimi í sumar. Margir erlendir flytjendur í senunni vilja spila hér á landi.

Taylor Swift lenti í tveimur árekstrum á sama deginum
Söngkonan Taylor Swift var gestur hjá breska spjallþáttastjórnandanum Graham Norton á dögunum og sagði í þættinum frá því þegar hún lenti í tveimur bílslysum á einum degi.

Náði botninum í einkapartíi á B5
Björn Stefánsson, eða Bjössi í Mínus eins og margir þekkja hann, hefur verið edrú í um einn áratug og segist hafa neyðst til að breyta um lífstíl eftir að rokksveitin Mínus lagði upp laupana.

Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum
Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur.

Mikið fjör í brúðkaupi íþróttaálfsins og Ingibjargar
Dýri Kristjánsson og Ingibjörg Sveinsdóttir gengu í það heilaga á laugardaginn og fór athöfnin fram í Fríkirkjunni í miðborg Reykjavíkur.

Hundrað manns opinbera skuld sína
Á YouTube-síðunni Cut birtast oft mjög skemmtileg myndbönd þar sem fólk þarf að ráðast í ákveðin verkefni.

Berglind Festival leysti ráðgátuna um manninn á bak við umdeilda Twitter-aðganginn
"Ég var á næturvakt og er búin að pæla mjög mikið í því hver væri á bakvið Boring Gylf Sig og vinkona mín sendi mér skjáskot um nóttina þar sem hann klúðraði að kroppa í burtu prófíl myndina sína.“

Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas
Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir.

Hugmynd sem varð til í sófanum heima
Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar.

Trans maður rakar sig í fyrsta skipti í auglýsingu frá Gillette
Rakstursvöru fyrirtækið Gillette birti nýja auglýsingu á fimmtudag sem sýnir það þegar trans maður rakar sig í fyrsta skiptið með hjálp föður síns.

Leikarar urðu ekki varir við parið á perunni í Borgarleikhúsinu
Dauðadrukknu pari var vísað út af leiksýningunni "Sýningin sem klikkar“ í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi.

Leikari með umdeildan nafnlausan Twitter-aðgang: „Jæja það hlaut að koma að því“
Í dag kom í ljós að leikarinn Þórir Sæmundsson væri á bak við nafnlausa Twitter-aðganginn @BoringGylfiSig en aðgangurinn var stofnaður í desember árið 2017, um það bil mánuði eftir að hann var látinn fara frá Þjóðleikhúsinu.

Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls
Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum.

Aldrei of seint að finna ástina
Það er aldrei of seint að finna ástina. Það sannaðist þegar Vala Matt fór vestur á Strandir og heimsótti hjónin Kristínu Einarsdóttur og Gunnar Jóhannsson, en þau voru skólafélagar sem táningar á Reykjum.

„Fæ ég hann aftur?“
Hvernig er að fylgja eiginmanni sínum í stóra skurðaðgerð og vaka yfir honum vikum saman? Anna Margrét Sigurðardóttir ræðir opinskátt um ýmsa fylgifiska stórra skurðaðgerða sem allir þyrftu að þekkja og vita um, álagið sem ástvinir verða fyrir og leiðir til að takast á við það.

„Eurovision fór fram í Tel Aviv á meðan fólk þjáðist aðeins örfáum kílómetrum í burtu“
Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad segir það hafa verið mikilvægt að gefa út lag hans og hljómsveitarinnar Hatara á þessum tímapunkti, skömmu eftir að Eurovision fór fram í Tel Aviv, til þess að minna heimsbyggðina á það ástand sem þar ríkir.

Fór á blint stefnumót með tólf konum
Á YouTube-síðunni Jubilee birtast oft skemmtileg myndbönd þar sem fólk þarf að ráða fram úr allskyns verkefnum.

Flóni hringdi þegar Aron Mola fór yfir fréttir vikunnar
Aron Mola syngur sig í gegnum fréttir vikunnar og skilur fátt frekar en fyrri daginn. Starfsmenn 101 Radio fara ávallt yfir fréttir vikunnar á föstudögum og gera það á skemmtilegan hátt.

Þorgrímur Þráins og Ragnhildur selja eign við Tunguveg
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson og Ragnhildur Eiríksdóttir hafa sett fallegt hús sitt við Tunguveg á sölu en ásett verð er 62,9 milljónir.

Vilja gera kynfræðslu notendavænni og aðgengilegri með nýju appi
Let‘s Talk About Sex heitir nýtt kynfræðsluvefapp sem fjórir nýútskrifaðir nemendur úr vefþróun frá Vefskólanum hönnuðu, forrituðu og settu á laggirnar sem lokaverkefni sitt við skólann.