Trans maður rakar sig í fyrsta skipti í auglýsingu frá Gillette Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 26. maí 2019 22:05 Gillette Rakstursvöru fyrirtækið Gillette birti nýja auglýsingu á fimmtudag sem sýnir það þegar trans maður rakar sig í fyrsta skiptið með hjálp föður síns. Myndbandið sýnir Samson Brown og pabba hans, sem kennir honum að raka sig. „Hvenær sem er, hvar sem er, hvernig sem það gerist – fyrsti raksturinn þinn er einstakur,“ var yfirskrift myndbandsins. Samson segir í myndbandinu: „Ég er á þeim stað í manndómi mínum þar sem ég er í rauninni hamingjusamur. Það er ekki bara ég sem er að breytast, heldur eru allir í kring um mig að breytast.“ „Takk kærlega Gillette,“ skrifaði Samson í athugasemd við nýju auglýsinguna. „Fyrir að leyfa mér að deila svona mikilvægu augnabliki í lífi karlmanns með föður mínum.“ „Ég hlakka til frábæru hlutanna sem þið munuð halda áfram að gera til að hvetja okkur til að vera besta útgáfan af sjálfum okkur.“ „Takk fyrir að deila sögu þinni, Samson!“ svaraði Gillette. „Við erum mjög ánægð að hafa fengið að sýna þetta einstaka augnablik sem þið pabbi þinn deilduð og erum stolt að hafa unnið með þér.“ „Takk fyrir hugrekki þitt og sjálfstraust til að deila vegferð þinni að því að verða besta útgáfan af sjálfum þér!“ skrifuðu þau.Samson Brown rakar sig í fyrsta skiptið.skjáskotGillette greip athygli heimsins fyrr á árinu þegar þau birtu stuttmynd sem fjallaði um eitraða karlmennsku og tók skýra afstöðu til Me Too byltingarinnar. „Að leggja í einelti. Að áreita,“ skrifaði Gillette í yfirskrift myndbands á YouTube. „Er þetta það besta sem maður getur verið?“ „Það er aðeins með því að skora á sjálfa okkur til að gera meira sem við komumst nær því að vera besta útgáfan af sjálfum okkur. Að segja það rétta, að gera það rétta,“ bættu þau við. Margir hrósuðu fyrirtækinu fyrir frumkvæðið en stór hópur einstaklinga var óánægður og taldi fyrirtækið vera of pólitískt. Þessi hópur fólks fór að nota myllumerkið #BoycottGillette, sem þýðist sem „sniðgöngum Gillette“ og sögðust aldrei ætla að kaupa vörur fyrirtækisins aftur. Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Rakstursvöru fyrirtækið Gillette birti nýja auglýsingu á fimmtudag sem sýnir það þegar trans maður rakar sig í fyrsta skiptið með hjálp föður síns. Myndbandið sýnir Samson Brown og pabba hans, sem kennir honum að raka sig. „Hvenær sem er, hvar sem er, hvernig sem það gerist – fyrsti raksturinn þinn er einstakur,“ var yfirskrift myndbandsins. Samson segir í myndbandinu: „Ég er á þeim stað í manndómi mínum þar sem ég er í rauninni hamingjusamur. Það er ekki bara ég sem er að breytast, heldur eru allir í kring um mig að breytast.“ „Takk kærlega Gillette,“ skrifaði Samson í athugasemd við nýju auglýsinguna. „Fyrir að leyfa mér að deila svona mikilvægu augnabliki í lífi karlmanns með föður mínum.“ „Ég hlakka til frábæru hlutanna sem þið munuð halda áfram að gera til að hvetja okkur til að vera besta útgáfan af sjálfum okkur.“ „Takk fyrir að deila sögu þinni, Samson!“ svaraði Gillette. „Við erum mjög ánægð að hafa fengið að sýna þetta einstaka augnablik sem þið pabbi þinn deilduð og erum stolt að hafa unnið með þér.“ „Takk fyrir hugrekki þitt og sjálfstraust til að deila vegferð þinni að því að verða besta útgáfan af sjálfum þér!“ skrifuðu þau.Samson Brown rakar sig í fyrsta skiptið.skjáskotGillette greip athygli heimsins fyrr á árinu þegar þau birtu stuttmynd sem fjallaði um eitraða karlmennsku og tók skýra afstöðu til Me Too byltingarinnar. „Að leggja í einelti. Að áreita,“ skrifaði Gillette í yfirskrift myndbands á YouTube. „Er þetta það besta sem maður getur verið?“ „Það er aðeins með því að skora á sjálfa okkur til að gera meira sem við komumst nær því að vera besta útgáfan af sjálfum okkur. Að segja það rétta, að gera það rétta,“ bættu þau við. Margir hrósuðu fyrirtækinu fyrir frumkvæðið en stór hópur einstaklinga var óánægður og taldi fyrirtækið vera of pólitískt. Þessi hópur fólks fór að nota myllumerkið #BoycottGillette, sem þýðist sem „sniðgöngum Gillette“ og sögðust aldrei ætla að kaupa vörur fyrirtækisins aftur.
Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira