Fleiri fréttir

Erfiðir dagar í Hvíta húsinu

Stjórnendur spjallþátta Bandaríkjanna eru að koma úr sumarfríi þessa dagana og virðist sem að þeir munu hafa nóg að tala um.

Blondie gerir upp fortíðina á næstu misserum

Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins.

Einstakt augnablik þegar 53 ára maður kom aftur heim til pabba

Feðgarnir Malcolm, 88 ára, og Matt Cobrink, 53 ára eru mjög sjaldan í burtu frá hvorum öðrum en sá yngri ákvað á dögunum að skella sér til New York til að sjá uppáhalds hafnaboltamanninn sinn, Aaron Judge, spila og var því í borginni í eina viku.

Fékk kvíðakast í leikhúsinu og snéri sér að matargerð

"Ég er kannski ekki alveg hættur en þetta er búið að vera svona frá því um síðustu áramót þegar ég tók þá ákvörðun að segja upp samningi mínum í Þjóðleikhúsinu,“ segir leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Sjáðu þjóðsöngsklúður KSÍ

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Þjóðverjum í undankeppni HM 2019 í knattspyrnu á Laugardalsvelli með tveimur mörkum gegn engu á laugardaginn.

Unnsteinn og Ágústa eignast strák

Tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson og vöruhönnuðurinn Ágústa Sveinsdóttir eignuðust dreng nú á dögunum.

Biskupinn biður Grande afsökunar

Biskupinn Charles H Ellis III ,sem stýrði útför söngkonunnar Arethu Franklin í heimaborg hennar Detroit í gær, hefur nú beðið söngkonuna Ariönu Grande afsökunar á því að hann hafi þuklað á henni.

Fallvalt frelsi Mirjam

Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn.

Ekki verða rafmagnslaus

Hver kannast ekki við baráttuna gegn rafhlöðu snjallsímans? Fréttablaðið tók saman nokkur góð ráð til að hámarka bæði endingu hleðslunnar og líftíma rafhlöðunnar sem lesendur gætu haft gott af.

Sjá næstu 50 fréttir