Gerðu lítið úr leikara The Cosby Show fyrir að vinna á kassa í kjörbúð Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. september 2018 16:11 Til vinstri má sjá umrædda mynd af Owens við störf afgreiðslustörf í verslun keðjunnar Trader Joe's í New Jersey í Bandaríkjunum. Til hægri má sjá Owens er hann var á hátindi Cosby-ferilsins á níunda áratugnum. Mynd/Samsett Bandaríski leikarinn Geoffrey Owens, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Elvin Tibideaux í þáttaröðinni The Cosby Show, varð fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum á dögunum eftir að mynd af honum við störf á kassa í verslun keðjunnar Trader Joe‘s var dreift á netinu. Fyrst voru birtar myndir af Owens við störf í búðinni á vef Daily Mail. Mörgum samfélagsmiðlanotendum þótti miðillinn gera lítið úr Owens með fyrirsögninni, sem undirstrikaði vistaskiptin, auk þess sem sérstaklega var tekið fram í greininni að bolur leikarans væri „blettóttur“ er hann „vigtaði poka af kartöflum“. Þá hafa fjölmargir stokkið Owens til varnar á samfélagsmiðlum eftir að myndirnar komust í dreifingu. Leikkonan Justine Bateman var harðorð í garð þeirra sem mynduðu Owens og sagði umrædda einstaklinga „hyski“.So, 26 years after one TV job, this guy looks differently (shock) and is earning an honest living at a Trader Joe's. The people taking his picture and passing judgment are trash. https://t.co/OUbOORk6jW— Justine Bateman (@JustineBateman) September 1, 2018 Breski leikarinn Chris Rankin, sem fór með hlutverk Percy Weasley í kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, tjáði sig einnig um málið. Rankin sagðist sjálfur hafa unnið hjá bresku veitingastaðakeðjunni Wetherspoons eftir að hann lék í myndunum. „Þú gerir það sem þú þarft að gera og maður á ekki að skammast sín fyrir það,“ skrifaði Rankin í færslu á Twitter-reikning sínum.I worked in a Wetherspoons kitchen after being in Harry Potter. I needed a job, no shame in that. And you know what? I really enjoyed it! You do what you need to do and that's nothing to be ashamed of. https://t.co/1RI8sltHMe— Chris Rankin (@chrisrankin) September 1, 2018 Bandaríski leikarinn Terry Crews, sem lék amerískan fótbolta í NFL-deildinni áður en hann sló í gegn á hvíta tjaldinu, tók undir með Rankin. Crews sagðist hafa skúrað gólf eftir að fótboltaferlinum lauk. „Ég endurtæki leikinn ef ég þyrfti,“ skrifaði Crews.I swept floors AFTER the @NFL. If need be, I'd do it again. Good honest work is nothing to be ashamed of. https://t.co/8mseCpaIqz— terrycrews (@terrycrews) September 2, 2018 Þá hefur myndbirtingin orðið til þess að myllumerkinu #ActorsWithDayJobs, eða „leikarar í dagvinnu“, var hleypt af stokkunum. Þar eru leikarar og aðrir listamenn, sem hafa neyðst til að vinna önnur störf meðfram listinni, hvattir til að segja sögu sína.This #LaborDay, we honor #geoffreyowens & ALL of the hard-working actors & artists who work 1, 2, 3 day jobs in order to pay the bills, take care of their families & still work to entertain us. #ActorsWithDayJobs, please share yours! We're here for u & will RT #ActorsWithDayJobs— SAG-AFTRA Foundation (@sagaftraFOUND) September 3, 2018 Owens er 57 ára og fór, eins og áður sagði, með hlutverk eiginmanns Sondru Huxtable, elstu dóttur Huxtable-hjónanna í síðustu fimm þáttaröðum hinna geisivinsælu The Cosby Show. Hann hefur síðan farið með hlutverk í þáttum á borð við Law & Order og It‘s Always Funny in Philadelphia. Þá hefur Owens einnig farið með hlutverk á sviði, kennt leiklist og unnið sem leikstjóri síðan hann lagði Cosby-skóna á hilluna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Bandaríski leikarinn Geoffrey Owens, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Elvin Tibideaux í þáttaröðinni The Cosby Show, varð fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum á dögunum eftir að mynd af honum við störf á kassa í verslun keðjunnar Trader Joe‘s var dreift á netinu. Fyrst voru birtar myndir af Owens við störf í búðinni á vef Daily Mail. Mörgum samfélagsmiðlanotendum þótti miðillinn gera lítið úr Owens með fyrirsögninni, sem undirstrikaði vistaskiptin, auk þess sem sérstaklega var tekið fram í greininni að bolur leikarans væri „blettóttur“ er hann „vigtaði poka af kartöflum“. Þá hafa fjölmargir stokkið Owens til varnar á samfélagsmiðlum eftir að myndirnar komust í dreifingu. Leikkonan Justine Bateman var harðorð í garð þeirra sem mynduðu Owens og sagði umrædda einstaklinga „hyski“.So, 26 years after one TV job, this guy looks differently (shock) and is earning an honest living at a Trader Joe's. The people taking his picture and passing judgment are trash. https://t.co/OUbOORk6jW— Justine Bateman (@JustineBateman) September 1, 2018 Breski leikarinn Chris Rankin, sem fór með hlutverk Percy Weasley í kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, tjáði sig einnig um málið. Rankin sagðist sjálfur hafa unnið hjá bresku veitingastaðakeðjunni Wetherspoons eftir að hann lék í myndunum. „Þú gerir það sem þú þarft að gera og maður á ekki að skammast sín fyrir það,“ skrifaði Rankin í færslu á Twitter-reikning sínum.I worked in a Wetherspoons kitchen after being in Harry Potter. I needed a job, no shame in that. And you know what? I really enjoyed it! You do what you need to do and that's nothing to be ashamed of. https://t.co/1RI8sltHMe— Chris Rankin (@chrisrankin) September 1, 2018 Bandaríski leikarinn Terry Crews, sem lék amerískan fótbolta í NFL-deildinni áður en hann sló í gegn á hvíta tjaldinu, tók undir með Rankin. Crews sagðist hafa skúrað gólf eftir að fótboltaferlinum lauk. „Ég endurtæki leikinn ef ég þyrfti,“ skrifaði Crews.I swept floors AFTER the @NFL. If need be, I'd do it again. Good honest work is nothing to be ashamed of. https://t.co/8mseCpaIqz— terrycrews (@terrycrews) September 2, 2018 Þá hefur myndbirtingin orðið til þess að myllumerkinu #ActorsWithDayJobs, eða „leikarar í dagvinnu“, var hleypt af stokkunum. Þar eru leikarar og aðrir listamenn, sem hafa neyðst til að vinna önnur störf meðfram listinni, hvattir til að segja sögu sína.This #LaborDay, we honor #geoffreyowens & ALL of the hard-working actors & artists who work 1, 2, 3 day jobs in order to pay the bills, take care of their families & still work to entertain us. #ActorsWithDayJobs, please share yours! We're here for u & will RT #ActorsWithDayJobs— SAG-AFTRA Foundation (@sagaftraFOUND) September 3, 2018 Owens er 57 ára og fór, eins og áður sagði, með hlutverk eiginmanns Sondru Huxtable, elstu dóttur Huxtable-hjónanna í síðustu fimm þáttaröðum hinna geisivinsælu The Cosby Show. Hann hefur síðan farið með hlutverk í þáttum á borð við Law & Order og It‘s Always Funny in Philadelphia. Þá hefur Owens einnig farið með hlutverk á sviði, kennt leiklist og unnið sem leikstjóri síðan hann lagði Cosby-skóna á hilluna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið