Fleiri fréttir

Umfang tónlistariðnaðarins á Íslandi kannað

Samtónn, ÚTÓN og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið ætla sér að kanna hagrænt umfang íslenskrar tónlistar með því meðal annars að láta íslenska tónlistarmenn taka þátt í nafnlausri könnun.

Troðfullt á opnun LiBRARY

LiBRARY Bistró opnaði á dögunum á besta stað í miðbæ Keflavíkur en staðurinn tengist Park Inn Radisson hótelinu á Hafnargötu 57.

Gylfi kom á óvart með þekkingu sinni

Íslenska landsliðið í fótbolta naut lífsins í Katar í síðustu viku. Óvæntur glaðningur barst inn á hótelið þegar borð­spilið, sem Jóhann Berg Guðmundsson er að gefa út, barst og gripu nokkr

Tískubylgja á Garðatorgi

Það var öllu tjaldað til á Garðatorgi síðastlið föstudagskvöld þegar verslun danska tískumerkisins Baum Und Pferdgarten var opnuð.

Rapparinn, leikstjórinn og klipparinn GKR

GKR sendi nýlega frá sér myndband við lagið UPP. UPP kemur út á vegum bandaríska útgáfufyrirtækisins Mad Decent sem hefur verið að kynna GKR fyrir Bretum og Bandaríkjamönnum upp á síðkastið.

„Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“

"Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat.

Sjáðu Örnu Ýr sýna „þjóðbúninginn“ í Miss Universe

Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig undir Miss Universe keppnina sem fram fer um næstu helgi. Í gær sýndi hún "þjóðbúning“ Íslands á sérstökum viðburði í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem keppnin fer fram.

Jólaauglýsingar John Lewis síðustu tíu ár

Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi.

Sjá næstu 50 fréttir