„Gott að sjá að þetta barn geti grátið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2017 10:30 Sólrún og Björn Bragi gefa saman út bókina Heima. Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gefur út bókina Heima ásamt Birni Braga Arnarssyni fyrir þessi jól. Bókin fjallar um þrif og hagnýt húsráð á skemmtilegan og nýstárlegan máta. Eftir að Sólrún eignaðist sitt fyrsta barn fékk hún áhuga á náttúrulegum þrifnaðaraðferðum og hefur hún forðast notkun á skaðlegum efnum á heimilinu síðan. Sólrún heldur úti Snapchat-aðgangi þar sem um 25 þúsund Íslendingar fylgjast með henni á hverjum degi. „Ég var búin að fá þessa hugmynd útfrá Snapchat og blogginu, að hafa þetta allt saman á einum stað,“ segir Sólrún í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég fæ ótal margar fyrirspurnir á hverjum degi varðandi allskonar hluti og eyði miklum tíma í það að svara mínum fylgjendum. Það að fólki finnist fallegt heima hjá mér og vilji fá hugmyndir og leiðbeiningar frá mér finnst mér mjög skemmtilegt.“ Hún segir að grínistinn Björn Bragi hafi haft samband við sig í byrjun ársins og komið fram með þá hugmynd að gefa út hreinlætisbók. „Þetta er bara eitthvað sem allir þurfa að gera sem eiga heimili. Þetta er auðvitað ekkert alltaf það skemmtilegasta sem ég geri, en maður þarf að gera þetta.“Svona lítur bókin út.Sólrún segist hafa horft á móður sína þrífa þegar hún var ung og oft á tíðum hugsað; „Hvernig nennir hún þessu?“ „Ég veit að það halda margir að bókin fjalli bara um þrif og þrif á fatnaði, en þetta er rosalega mikið um allt sem tengist heimilinu. Í raun er þetta bara öll svör við þeim spurningum sem ég fæ, á einum stað.“ Hún segist stundum eiga í erfileikum með að fara að sofa ef hlutirnir eru ekki á sínum stað. „Ég þríf bara alltaf á föstudögum. Ef það er aðeins farið að sjá á hlutunum í miðri viku, þá reyni ég að róa mig og hugsa að ég ætli bara að þrífa á föstudeginum. Ég get slakað á líka og maður getur alveg orðið manískur að spá svona mikið í þetta.“ Sólrún á dóttir sem hún sýnir stundum frá á Snapchat. „Hún er auðvitað oftast að dansa við Frozen og voðalega sæt. Um daginn fórum við í sund saman og hún tók eitthvað rosalegt frekjukast. Þá kemur einhver kona að mér og segir; „Gott að sjá að þetta barn geti grátið.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gefur út bókina Heima ásamt Birni Braga Arnarssyni fyrir þessi jól. Bókin fjallar um þrif og hagnýt húsráð á skemmtilegan og nýstárlegan máta. Eftir að Sólrún eignaðist sitt fyrsta barn fékk hún áhuga á náttúrulegum þrifnaðaraðferðum og hefur hún forðast notkun á skaðlegum efnum á heimilinu síðan. Sólrún heldur úti Snapchat-aðgangi þar sem um 25 þúsund Íslendingar fylgjast með henni á hverjum degi. „Ég var búin að fá þessa hugmynd útfrá Snapchat og blogginu, að hafa þetta allt saman á einum stað,“ segir Sólrún í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég fæ ótal margar fyrirspurnir á hverjum degi varðandi allskonar hluti og eyði miklum tíma í það að svara mínum fylgjendum. Það að fólki finnist fallegt heima hjá mér og vilji fá hugmyndir og leiðbeiningar frá mér finnst mér mjög skemmtilegt.“ Hún segir að grínistinn Björn Bragi hafi haft samband við sig í byrjun ársins og komið fram með þá hugmynd að gefa út hreinlætisbók. „Þetta er bara eitthvað sem allir þurfa að gera sem eiga heimili. Þetta er auðvitað ekkert alltaf það skemmtilegasta sem ég geri, en maður þarf að gera þetta.“Svona lítur bókin út.Sólrún segist hafa horft á móður sína þrífa þegar hún var ung og oft á tíðum hugsað; „Hvernig nennir hún þessu?“ „Ég veit að það halda margir að bókin fjalli bara um þrif og þrif á fatnaði, en þetta er rosalega mikið um allt sem tengist heimilinu. Í raun er þetta bara öll svör við þeim spurningum sem ég fæ, á einum stað.“ Hún segist stundum eiga í erfileikum með að fara að sofa ef hlutirnir eru ekki á sínum stað. „Ég þríf bara alltaf á föstudögum. Ef það er aðeins farið að sjá á hlutunum í miðri viku, þá reyni ég að róa mig og hugsa að ég ætli bara að þrífa á föstudeginum. Ég get slakað á líka og maður getur alveg orðið manískur að spá svona mikið í þetta.“ Sólrún á dóttir sem hún sýnir stundum frá á Snapchat. „Hún er auðvitað oftast að dansa við Frozen og voðalega sæt. Um daginn fórum við í sund saman og hún tók eitthvað rosalegt frekjukast. Þá kemur einhver kona að mér og segir; „Gott að sjá að þetta barn geti grátið.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira