„Fólk ríður sér til ánægju, það er hluti af lífinu“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. nóvember 2017 21:30 Emilia Clarke er ein af stjörnunum í Game of Thrones. Vísir / Getty Images Game of Thrones-stjarnan Emilia Clarke prýðir forsíðu tímaritsins Harper’s BAZAAR. Í viðtalinu segist hún meðal annars vera búin að fá sig fullsadda á því að fólk einblíni á nektina í Game of Thrones. „Ég er að verða svolítið pirruð á því þegar fólk segir hluti eins: Ó, já, allar klámsíðurnar fóru niður þegar Game of Thrones byrjaði aftur. Og ég hugsa: The Handmaid’s Tale? Ég dýrka þann þátt og ég grét þegar serían var búin því ég var svo sár yfir því að geta ekki séð meira. Sá þáttur snýst um kynlíf og nekt. Það eru svo margir þættir sem snúast um þá sönnu staðreynd að fólk fjölgar sér,” segir Emilia í viðtalinu og heldur áfram. „Fólk ríður sér til ánægju - það er hluti af lífinu.” Emilia klæðist glæsilegum kjólum í Harper's BAZAAR. Ástríða fyrir list Nú nálgast endalok Game of Thrones, en síðasta serían verður sýnd annað hvort á næsta ári eða ári 2019. Emilia fer hins vegar úr Khaleesi-hamnum næsta vor þegar kvikmyndin Solo, sem er afleiða af Star Wars-myndunum, verður frumsýnd. Hún segir það hafa sína kosti að vera stórstjarna, sérstaklega þegar kemur að ástríðu hennar fyrir fínni list. „Þegar ég byrjaði að þéna peninga keypti ég endurprentanir. Ég á eina eftir Matisse sem er ein af 1002 og er nánast á viðráðanlegu verði. Ég er hrifin af kvenkyns listamönnum og verkum sem eru innblásin af konum. Nú er ég að reyna að kaupa upprunaleg verk en ég hef ekki efni á verkum eftir fræga listamenn,” segir Emilia. Þá segist hún einnig lengi vel hafa verið vonsvikin að heyra að hún liti ekki út á réttan hátt fyrir skemmtanaiðnaðinn. „Ég varð reið. Tja, ekki reið. Reið er rangt orð. En það ýtti mér í átt að annarri týpu, neyddi mig til að vera leikkona. Í staðinn fyrir að leika bara Júlíu og gera létt efni, var ég vitra og fyndna amman eða vændiskona sem hafði séð betri daga,” segir Emilia en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Æðisleg Emilia.Forsíða Harper's BAZAAR. Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Game of Thrones-stjarnan Emilia Clarke prýðir forsíðu tímaritsins Harper’s BAZAAR. Í viðtalinu segist hún meðal annars vera búin að fá sig fullsadda á því að fólk einblíni á nektina í Game of Thrones. „Ég er að verða svolítið pirruð á því þegar fólk segir hluti eins: Ó, já, allar klámsíðurnar fóru niður þegar Game of Thrones byrjaði aftur. Og ég hugsa: The Handmaid’s Tale? Ég dýrka þann þátt og ég grét þegar serían var búin því ég var svo sár yfir því að geta ekki séð meira. Sá þáttur snýst um kynlíf og nekt. Það eru svo margir þættir sem snúast um þá sönnu staðreynd að fólk fjölgar sér,” segir Emilia í viðtalinu og heldur áfram. „Fólk ríður sér til ánægju - það er hluti af lífinu.” Emilia klæðist glæsilegum kjólum í Harper's BAZAAR. Ástríða fyrir list Nú nálgast endalok Game of Thrones, en síðasta serían verður sýnd annað hvort á næsta ári eða ári 2019. Emilia fer hins vegar úr Khaleesi-hamnum næsta vor þegar kvikmyndin Solo, sem er afleiða af Star Wars-myndunum, verður frumsýnd. Hún segir það hafa sína kosti að vera stórstjarna, sérstaklega þegar kemur að ástríðu hennar fyrir fínni list. „Þegar ég byrjaði að þéna peninga keypti ég endurprentanir. Ég á eina eftir Matisse sem er ein af 1002 og er nánast á viðráðanlegu verði. Ég er hrifin af kvenkyns listamönnum og verkum sem eru innblásin af konum. Nú er ég að reyna að kaupa upprunaleg verk en ég hef ekki efni á verkum eftir fræga listamenn,” segir Emilia. Þá segist hún einnig lengi vel hafa verið vonsvikin að heyra að hún liti ekki út á réttan hátt fyrir skemmtanaiðnaðinn. „Ég varð reið. Tja, ekki reið. Reið er rangt orð. En það ýtti mér í átt að annarri týpu, neyddi mig til að vera leikkona. Í staðinn fyrir að leika bara Júlíu og gera létt efni, var ég vitra og fyndna amman eða vændiskona sem hafði séð betri daga,” segir Emilia en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Æðisleg Emilia.Forsíða Harper's BAZAAR.
Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira