Fleiri fréttir Fann aftur ánægjuna við að semja tónlist og halda tónleika Sóley Stefánsdóttir mun koma fram á tónleikum í kvöld í Mengi en tilefnið er nýjasta plata Sóleyjar sem ber heitið Endless Summer. Sóley segir nýju plötuna vera glaðværari en fyrri plötur og hún naut þess í botn að semja hana. 6.5.2017 13:15 Riðið til kirkju Árlega kirkjureið hestafólks á öllum aldri af höfuðborgarsvæðinu verður á morgun til Seljakirkju. 6.5.2017 13:15 Höfðu húmor fyrir "tískuslysinu“ Svala Björgvinsdóttir og Anja Nissen klæddust nýverið báðar hönnun eftir Hrafnhildi Arnardóttur við undirbúning fyrir Eurovision. Hrafnhildur segir skemmtilegt að fá þessi jákvæðu viðbrögð við frumraun sinni í fatahönnun. 6.5.2017 12:15 Timberlake og Biel svamla um í íslenskri náttúrulaug Jessica Biel birti í gær fyrstu myndina úr heimsókn hennar og Justin Timberlake til Íslands. 6.5.2017 11:39 Omnom fagnar Eurovision með því að gefa súkkulaðipopp Omnom ætlar að taka smá forskot á sæluna í tilefni Eurovision. "Til að hefja leika ætlum við að sjálfsögðu að gleðjast og horfa á Svölu keppa á þriðjudaginn. Við bjóðum alla velkomna þann dag í verslun okkar til að sækja sér frítt box af súkkulaðipoppi til að gæða sér á yfir Eurovision-herlegheitunum!“ 6.5.2017 11:00 Málinu er lokið en reiðin situr eftir Dóttur Magnúsar Sveinssonar og Lindu Bjargar Perludóttur var nauðgað. Málinu lauk með dómi en ekki fyrr en nú hefur Magnús fundið leið til að sigrast á reiðinni. 6.5.2017 10:45 Litríkt og létt í sumar Sumarið kallar á ljúfa rétti og svalandi drykki á hátíðlegum stundum. Snillingarnir Danis Grbic og Axel Aage Schiöth á Grillinu á Sögu luma á góðum hugmyndum. 6.5.2017 10:45 Ræktar tíu tegundir spíra Katrín H. Árnason, stofnandi hins fimm ára gamla fyrirtækis Ecospíru, hreppti hvatningarverðlaun garðyrkjunnar frá Landbúnaðarháskóla Íslands á sumardaginn fyrsta. 6.5.2017 10:15 Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6.5.2017 10:00 Myndasögudagur í Grófinni Sýning, í kjölfar árlegrar keppni í gerð myndasagna, verður opnuð í dag í Borgarbókasafninu í Grófinni. Þá verða líka afhent verðlaun fyrir bestu sögurnar sem bárust í keppnina og fær sigurvegarinn námskeið í Myndlistarskólanum. 6.5.2017 09:15 Fór í afdrifaríka skólaferð í Sorpu Kópavogsmærin Ynja Mist á engan sinn líka. Hún stendur á tvítugu, er nýflutt ein síns liðs til Kaupmannahafnar og er jafnvíg á myndlist, kraftlyftingar og kökuskreytingar. 6.5.2017 09:00 Gott að hafa almættið með sér Maggi Kjartans stýrir söng Brokkkórsins í guðsþjónustu hestamanna 6.5.2017 09:00 Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6.5.2017 09:00 Markmið að byggja brýr milli fólks Sara Björg Sigurðardóttir og Anna Sif Jónsdóttir eru í foreldrafélagi Breiðholtsskóla sem hefur staðið fyrir fjölmenningarhátíðum og hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í flokknum Til atlögu gegn fordómum. 6.5.2017 08:30 Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6.5.2017 07:00 Lakkrísdöðlukonfekt fyrir partíið 5.5.2017 20:00 Eurovision-sérfræðingar í setti: „Strangt til tekið gætum við haldið keppnina“ Í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld sagði Páll Óskar Hjálmtýsson að fari svo að Svala vinni Eurovision hafi hann litlar áhyggjur. Hér sé allt til alls. 5.5.2017 20:00 Svala náði ekki að heilla blaðamenn á seinni æfingunni: Telja afar ólíklegt að hún komist í úrslit Spá henni fimmtánda sætinu á fyrra undankvöldinu. 5.5.2017 17:21 Asíski draumurinn: „Þegar ég hélt þú gætir ekki orðið meira sexí þá gerirðu eitthvað svona“ Ævintýri þeirra Sveppa, Péturs, Audda og Steinda halda áfram í Asíska draumnum en í kvöld klukkan 19:45 er fimmti þáttur af átta á dagskrá Stöðvar 2. 5.5.2017 16:30 Lil Wayne treður upp í Laugardalshöll Rapparinn er væntanlegur til landsins. 5.5.2017 14:58 Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Útsendingin hefst klukkan 15. 5.5.2017 14:00 Jóhanna Guðrún tekur Tvær stjörnur og neglir það 5.5.2017 13:33 Litríkt og létt í sumar 5.5.2017 10:45 Sjómannslíf söngkonu Arndís Halla Ásgeirsdóttir er vön að standa á sviðinu í stórum óperuhúsum og á sýningum úti í heimi að syngja fyrir áhorfendur. Nú fá erlendir ferðamenn líka að njóta söngs hennar. 5.5.2017 10:30 Hönnunarsafnið hlaut íslenska leirmuni að gjöf Íslenskt leirmunasafn var nýlega fært Hönnunarsafni Íslands að gjöf frá Bláa lóninu. 5.5.2017 10:15 Blaðamaður Aftonbladet segir Svölu líkari vondu stjúpunni en Mjallhvíti Blaðamaðurinn Tobbe Ek segist þó hrifinn af laginu Paper. 5.5.2017 10:05 Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 15 Útsendingin hefst klukkan 15:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. 5.5.2017 10:00 Vaknar snemma og kveikir sjaldan á sjónvarpinu Rebekka Rán Samper, myndlistarkona og lögfræðingur, er fimmtug í dag en ætlar að láta veisluhöld í tilefni þess bíða þar til garðurinn er kominn í sumarskrúða. 5.5.2017 09:30 Maíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5.5.2017 09:00 Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4.5.2017 22:52 Darth Vader er raunverulegur og við hestaheilsu Darth Vader Williamson er 39 ára gamall aðstoðarmaður skurðlæknis frá Tennessee í Bandaríkjunum. 4.5.2017 21:45 Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4.5.2017 19:00 Dóri DNA og Magnea vilja stækka við sig og selja á Suðurgötu Fjöllistamaðurinn Halldór Halldórsson og eiginkona hans Magnea Guðmundsdóttir hafa sett íbúð sína við Suðurgötu á sölu. 4.5.2017 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fann aftur ánægjuna við að semja tónlist og halda tónleika Sóley Stefánsdóttir mun koma fram á tónleikum í kvöld í Mengi en tilefnið er nýjasta plata Sóleyjar sem ber heitið Endless Summer. Sóley segir nýju plötuna vera glaðværari en fyrri plötur og hún naut þess í botn að semja hana. 6.5.2017 13:15
Riðið til kirkju Árlega kirkjureið hestafólks á öllum aldri af höfuðborgarsvæðinu verður á morgun til Seljakirkju. 6.5.2017 13:15
Höfðu húmor fyrir "tískuslysinu“ Svala Björgvinsdóttir og Anja Nissen klæddust nýverið báðar hönnun eftir Hrafnhildi Arnardóttur við undirbúning fyrir Eurovision. Hrafnhildur segir skemmtilegt að fá þessi jákvæðu viðbrögð við frumraun sinni í fatahönnun. 6.5.2017 12:15
Timberlake og Biel svamla um í íslenskri náttúrulaug Jessica Biel birti í gær fyrstu myndina úr heimsókn hennar og Justin Timberlake til Íslands. 6.5.2017 11:39
Omnom fagnar Eurovision með því að gefa súkkulaðipopp Omnom ætlar að taka smá forskot á sæluna í tilefni Eurovision. "Til að hefja leika ætlum við að sjálfsögðu að gleðjast og horfa á Svölu keppa á þriðjudaginn. Við bjóðum alla velkomna þann dag í verslun okkar til að sækja sér frítt box af súkkulaðipoppi til að gæða sér á yfir Eurovision-herlegheitunum!“ 6.5.2017 11:00
Málinu er lokið en reiðin situr eftir Dóttur Magnúsar Sveinssonar og Lindu Bjargar Perludóttur var nauðgað. Málinu lauk með dómi en ekki fyrr en nú hefur Magnús fundið leið til að sigrast á reiðinni. 6.5.2017 10:45
Litríkt og létt í sumar Sumarið kallar á ljúfa rétti og svalandi drykki á hátíðlegum stundum. Snillingarnir Danis Grbic og Axel Aage Schiöth á Grillinu á Sögu luma á góðum hugmyndum. 6.5.2017 10:45
Ræktar tíu tegundir spíra Katrín H. Árnason, stofnandi hins fimm ára gamla fyrirtækis Ecospíru, hreppti hvatningarverðlaun garðyrkjunnar frá Landbúnaðarháskóla Íslands á sumardaginn fyrsta. 6.5.2017 10:15
Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6.5.2017 10:00
Myndasögudagur í Grófinni Sýning, í kjölfar árlegrar keppni í gerð myndasagna, verður opnuð í dag í Borgarbókasafninu í Grófinni. Þá verða líka afhent verðlaun fyrir bestu sögurnar sem bárust í keppnina og fær sigurvegarinn námskeið í Myndlistarskólanum. 6.5.2017 09:15
Fór í afdrifaríka skólaferð í Sorpu Kópavogsmærin Ynja Mist á engan sinn líka. Hún stendur á tvítugu, er nýflutt ein síns liðs til Kaupmannahafnar og er jafnvíg á myndlist, kraftlyftingar og kökuskreytingar. 6.5.2017 09:00
Gott að hafa almættið með sér Maggi Kjartans stýrir söng Brokkkórsins í guðsþjónustu hestamanna 6.5.2017 09:00
Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6.5.2017 09:00
Markmið að byggja brýr milli fólks Sara Björg Sigurðardóttir og Anna Sif Jónsdóttir eru í foreldrafélagi Breiðholtsskóla sem hefur staðið fyrir fjölmenningarhátíðum og hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í flokknum Til atlögu gegn fordómum. 6.5.2017 08:30
Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6.5.2017 07:00
Eurovision-sérfræðingar í setti: „Strangt til tekið gætum við haldið keppnina“ Í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld sagði Páll Óskar Hjálmtýsson að fari svo að Svala vinni Eurovision hafi hann litlar áhyggjur. Hér sé allt til alls. 5.5.2017 20:00
Svala náði ekki að heilla blaðamenn á seinni æfingunni: Telja afar ólíklegt að hún komist í úrslit Spá henni fimmtánda sætinu á fyrra undankvöldinu. 5.5.2017 17:21
Asíski draumurinn: „Þegar ég hélt þú gætir ekki orðið meira sexí þá gerirðu eitthvað svona“ Ævintýri þeirra Sveppa, Péturs, Audda og Steinda halda áfram í Asíska draumnum en í kvöld klukkan 19:45 er fimmti þáttur af átta á dagskrá Stöðvar 2. 5.5.2017 16:30
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Útsendingin hefst klukkan 15. 5.5.2017 14:00
Sjómannslíf söngkonu Arndís Halla Ásgeirsdóttir er vön að standa á sviðinu í stórum óperuhúsum og á sýningum úti í heimi að syngja fyrir áhorfendur. Nú fá erlendir ferðamenn líka að njóta söngs hennar. 5.5.2017 10:30
Hönnunarsafnið hlaut íslenska leirmuni að gjöf Íslenskt leirmunasafn var nýlega fært Hönnunarsafni Íslands að gjöf frá Bláa lóninu. 5.5.2017 10:15
Blaðamaður Aftonbladet segir Svölu líkari vondu stjúpunni en Mjallhvíti Blaðamaðurinn Tobbe Ek segist þó hrifinn af laginu Paper. 5.5.2017 10:05
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 15 Útsendingin hefst klukkan 15:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. 5.5.2017 10:00
Vaknar snemma og kveikir sjaldan á sjónvarpinu Rebekka Rán Samper, myndlistarkona og lögfræðingur, er fimmtug í dag en ætlar að láta veisluhöld í tilefni þess bíða þar til garðurinn er kominn í sumarskrúða. 5.5.2017 09:30
Maíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5.5.2017 09:00
Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4.5.2017 22:52
Darth Vader er raunverulegur og við hestaheilsu Darth Vader Williamson er 39 ára gamall aðstoðarmaður skurðlæknis frá Tennessee í Bandaríkjunum. 4.5.2017 21:45
Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4.5.2017 19:00
Dóri DNA og Magnea vilja stækka við sig og selja á Suðurgötu Fjöllistamaðurinn Halldór Halldórsson og eiginkona hans Magnea Guðmundsdóttir hafa sett íbúð sína við Suðurgötu á sölu. 4.5.2017 16:00