Fleiri fréttir Er þetta svalasta íbúðin til sölu í Reykjavík? 6 metra lofthæð og 5 herbergi við Mýrargötu. 4.5.2017 10:30 Kynntu sér nýja kynslóð fatahönnuða Það var mikið um dýrðir í Norðurljósasal Hörpu í gær þegar tískusýning níu útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fór fram. Þeir voru margir sem lögðu leið sína á sýninguna og kynntu sér þessa nýju kynslóð fatahönnuða og afrakstur þeirra eftir þriggja ára nám. 4.5.2017 10:30 Falleg íslensk heimili: Skari skrípó býr í töfrandi einbýli í miðbænum Leikstjórinn Óskar Þór Jónasson bauð sérfræðingunum í þáttunum Falleg íslensk heimili í heimsókn á dögunum en margir þekkja hann einnig sem töframaðurinn Skari skrípó. 4.5.2017 10:30 Húllumhæ í Keili í dag Keilir er tíu ára í dag. Opið hús verður í Andrews Theater á Ásbrú með dagskrá og léttum veitingum þar sem forseti vor, Valdimar og fleiri höfðingjar mæta. 4.5.2017 10:00 Sýna hvað Íslendingar sletta mikið: „Þú ert dúddi og þetta er dúddapleis" Hópur fólks í Listaháskóla Íslands hefur tekið sig til undir nafninu Slangrið og vekur athygli á enskuslettum íslendinga. 3.5.2017 21:02 Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3.5.2017 18:57 Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3.5.2017 18:06 Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3.5.2017 15:30 Björk og Jónas Sen senda frá sér veglega nótnabók Björk Guðmundsdóttir er að senda frá sér bók sem hefur að geyma nótur með 34 útsetningum laga hennar. Það var píanistinn Jónas Sen sem vann útsetningarnar með henni en vinnan á bak við bókina tók átta ár og útkoman er afar veglegt 3.5.2017 14:15 Sjáðu Paper á táknmáli Félag heyrnarlausra fór í liðinni viku í samstarf með táknmálsþýðendunum Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur um að þýða Eurovision-lag okkar Íslendinga, Paper, eftir Svölu Björgvinsdóttur á táknmál. 3.5.2017 13:45 Drakk of mikið og svaf á gólfinu í 6 vikur Brad Pitt opnar sig í ítarlegu viðtali. 3.5.2017 13:42 Óvæntasti gullhnappur ársins: Fékk salinn til að grenja úr hlátri Daliso Chaponda er að slá gjörsamlega í gegn í Bretlandi en hann mætti í áheyrnaprufu í Britains Got Talent á dögunum. 3.5.2017 13:30 Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3.5.2017 12:30 Asíski draumurinn: Draumur strákanna rættist þegar þeir fengu að baða fíl Asíski draumurinn var á dagskrá Stöðvar 2 síðastliðið föstudagskvöld en eitt atriði vakti sérstaka athygli. Það var þegar Auddi og Steindi þurftu að baða fíla. 3.5.2017 11:30 Falleg íslensk heimili: Hið sveigða form fær að njóta sín í húsi Manfreðs Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið í Barðavoginn. Í Barðavoginum í vogahverfinu er fallegt hús sem teiknað er af Manfreð Vilhjálmssyni. 3.5.2017 10:30 Góð tilfinning að hitta alla þessa flinku kokka Ylfa Helgadóttir, matreiðslumeistari á Kopar, er nýr þjálfari kokkalandsliðsins. Næsta heimsmeistarakeppni er eftir eitt og hálft ár og undirbúningurinn er að hefjast. 3.5.2017 09:45 „Kominn tími á þessa kynslóð” Illugi Gunnarsson óskar alnafna sínum, syni Katrínar Jakobsdóttur, til hamingju. 2.5.2017 20:26 Pabbi kynnir íslensku stigin í Eurovision Tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson kynnir stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision í ár, en eins og margir vita þá er Björgvin faðir Svölu Björgvinsdóttur sem keppir fyrir Íslands hönd í keppninni í Kænugarði. 2.5.2017 16:41 Eyddi milljónum í starfsmann til að lesa upp línur sínar Deilur Johnny Depp og fyrrverandi umboðsskrifstofu hans verða umfangsmeiri. 2.5.2017 16:35 Níu kaffiblettir sem líta út eins og listaverk Það þekkja allir hvernig er að hella kaffi yfir sig fá þennan klassíska kaffiblett á sig sem allir hata. 2.5.2017 16:15 Níu ára sonur Katrínar fékk bréf um að hann væri orðinn stjórnarformaður Byggðastofnunar Illugi Gunnarsson, níu ára sonur Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, fékk í dag bréf frá innanríkisráðuneytinu þess efnis að hann búið væri að skipa hann í stjórn Byggðastofnunar og væri hann formaður stjórnar. 2.5.2017 16:07 Svala fékk lága einkunn frá blaðamönnum: „Þetta var ekki svo hrífandi“ Einn þeirra sagði ekkert sérstakt við Svölu og að hún muni eiga erfitt með að skara fram úr fjöldanum. 2.5.2017 15:39 Rikki Daða og Edda Hermanns nýjasta stjörnuparið Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir eru nýjasta stjörnuparið á Íslandi í dag. 2.5.2017 11:30 Saxófónleikari truflaði fyrsta blaðamannafund Svölu í Kænugarði Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. 2.5.2017 10:45 Seth Meyers fór yfir erfiða viku Trump Gerði meðal annars grín að forsetanum fyrir undarleg ummæli um borgarastríð Bandaríkjanna. 2.5.2017 10:45 Kimmel með grátstafinn í kverkunum í 13 mínútur er hann lýsti baráttu nýfædds sonar síns fyrir lífinu "Þetta verður mjög erfið frásögn, enda vorum við foreldrarnir mjög óttaslegnir,“ segir spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel. 2.5.2017 09:00 Vilja eyða neikvæðni með jákvæðni "Træbið“ Regnboga stríðsmenn er hópur sem Brynjar Oddgeirsson stofnaði eftir að hann fann fyrir mikilli neikvæðni í heiminum og lítilli tengingu við stjórnmálaflokkana. Markmiðið með hópnum er að eyða neikvæðni með jákvæðni. 2.5.2017 07:00 Cheryl Cole og Liam Payne sögð hafa valið nafn á soninn Fregnir herma að breska stjörnuparið hafi nefnt nýfæddan son sinn Bear, eða Björn á íslensku. 1.5.2017 22:15 Þumalgaldurinn tekinn á næsta stig Töframaðurinn Vincent virðist slíta af sér hvern fingurinn á fætur öðrum. 1.5.2017 21:35 iLoveMakonnen vildi ólmur til Íslands Söngvarinn og rapparinn iLoveMakonnen spilar á skólaballi hjá MK á fimmtudaginn. Hann mun verja samtals fimm dögum á landinu, þar af ætlar hann að ferðast um í þrjá daga á eigin kostnað vegna einskærs áhuga á landi og þjóð. 1.5.2017 17:00 Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. 1.5.2017 14:24 Eminem í mál við nýsjálenskan stjórnmálaflokk Bandaríski rapparinn Eminem hefur höfðað mál á hendur nýsjálenska Þjóðarflokksins sökum þess að hafa án hans leyfis notað stef úr lagi hans Lose Yourself í kosningaauglýsingu flokksins árið 2014. 1.5.2017 11:13 Glæný mynd af Karlottu prinsessu í tilefni tveggja ára afmælisins Karlotta Bretaprinsessa fagnar tveggja ára afmæli á morgun, 2. maí. 1.5.2017 11:08 Hvar er best að búa? „Þetta er algjör haugur“ Keypti hús á 2,5 milljónir 1.5.2017 11:00 Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1.5.2017 09:59 Efniviðurinn í forgrunni Hjónin Magnús Freyr Gíslason og Kolbrún Dögg Sigurðardóttir hanna og smíða heimilismuni úr við á Sauðrárkróki undir heitinu Gagn. 1.5.2017 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Er þetta svalasta íbúðin til sölu í Reykjavík? 6 metra lofthæð og 5 herbergi við Mýrargötu. 4.5.2017 10:30
Kynntu sér nýja kynslóð fatahönnuða Það var mikið um dýrðir í Norðurljósasal Hörpu í gær þegar tískusýning níu útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fór fram. Þeir voru margir sem lögðu leið sína á sýninguna og kynntu sér þessa nýju kynslóð fatahönnuða og afrakstur þeirra eftir þriggja ára nám. 4.5.2017 10:30
Falleg íslensk heimili: Skari skrípó býr í töfrandi einbýli í miðbænum Leikstjórinn Óskar Þór Jónasson bauð sérfræðingunum í þáttunum Falleg íslensk heimili í heimsókn á dögunum en margir þekkja hann einnig sem töframaðurinn Skari skrípó. 4.5.2017 10:30
Húllumhæ í Keili í dag Keilir er tíu ára í dag. Opið hús verður í Andrews Theater á Ásbrú með dagskrá og léttum veitingum þar sem forseti vor, Valdimar og fleiri höfðingjar mæta. 4.5.2017 10:00
Sýna hvað Íslendingar sletta mikið: „Þú ert dúddi og þetta er dúddapleis" Hópur fólks í Listaháskóla Íslands hefur tekið sig til undir nafninu Slangrið og vekur athygli á enskuslettum íslendinga. 3.5.2017 21:02
Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3.5.2017 18:57
Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3.5.2017 18:06
Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3.5.2017 15:30
Björk og Jónas Sen senda frá sér veglega nótnabók Björk Guðmundsdóttir er að senda frá sér bók sem hefur að geyma nótur með 34 útsetningum laga hennar. Það var píanistinn Jónas Sen sem vann útsetningarnar með henni en vinnan á bak við bókina tók átta ár og útkoman er afar veglegt 3.5.2017 14:15
Sjáðu Paper á táknmáli Félag heyrnarlausra fór í liðinni viku í samstarf með táknmálsþýðendunum Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur um að þýða Eurovision-lag okkar Íslendinga, Paper, eftir Svölu Björgvinsdóttur á táknmál. 3.5.2017 13:45
Óvæntasti gullhnappur ársins: Fékk salinn til að grenja úr hlátri Daliso Chaponda er að slá gjörsamlega í gegn í Bretlandi en hann mætti í áheyrnaprufu í Britains Got Talent á dögunum. 3.5.2017 13:30
Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3.5.2017 12:30
Asíski draumurinn: Draumur strákanna rættist þegar þeir fengu að baða fíl Asíski draumurinn var á dagskrá Stöðvar 2 síðastliðið föstudagskvöld en eitt atriði vakti sérstaka athygli. Það var þegar Auddi og Steindi þurftu að baða fíla. 3.5.2017 11:30
Falleg íslensk heimili: Hið sveigða form fær að njóta sín í húsi Manfreðs Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið í Barðavoginn. Í Barðavoginum í vogahverfinu er fallegt hús sem teiknað er af Manfreð Vilhjálmssyni. 3.5.2017 10:30
Góð tilfinning að hitta alla þessa flinku kokka Ylfa Helgadóttir, matreiðslumeistari á Kopar, er nýr þjálfari kokkalandsliðsins. Næsta heimsmeistarakeppni er eftir eitt og hálft ár og undirbúningurinn er að hefjast. 3.5.2017 09:45
„Kominn tími á þessa kynslóð” Illugi Gunnarsson óskar alnafna sínum, syni Katrínar Jakobsdóttur, til hamingju. 2.5.2017 20:26
Pabbi kynnir íslensku stigin í Eurovision Tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson kynnir stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision í ár, en eins og margir vita þá er Björgvin faðir Svölu Björgvinsdóttur sem keppir fyrir Íslands hönd í keppninni í Kænugarði. 2.5.2017 16:41
Eyddi milljónum í starfsmann til að lesa upp línur sínar Deilur Johnny Depp og fyrrverandi umboðsskrifstofu hans verða umfangsmeiri. 2.5.2017 16:35
Níu kaffiblettir sem líta út eins og listaverk Það þekkja allir hvernig er að hella kaffi yfir sig fá þennan klassíska kaffiblett á sig sem allir hata. 2.5.2017 16:15
Níu ára sonur Katrínar fékk bréf um að hann væri orðinn stjórnarformaður Byggðastofnunar Illugi Gunnarsson, níu ára sonur Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, fékk í dag bréf frá innanríkisráðuneytinu þess efnis að hann búið væri að skipa hann í stjórn Byggðastofnunar og væri hann formaður stjórnar. 2.5.2017 16:07
Svala fékk lága einkunn frá blaðamönnum: „Þetta var ekki svo hrífandi“ Einn þeirra sagði ekkert sérstakt við Svölu og að hún muni eiga erfitt með að skara fram úr fjöldanum. 2.5.2017 15:39
Rikki Daða og Edda Hermanns nýjasta stjörnuparið Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir eru nýjasta stjörnuparið á Íslandi í dag. 2.5.2017 11:30
Saxófónleikari truflaði fyrsta blaðamannafund Svölu í Kænugarði Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. 2.5.2017 10:45
Seth Meyers fór yfir erfiða viku Trump Gerði meðal annars grín að forsetanum fyrir undarleg ummæli um borgarastríð Bandaríkjanna. 2.5.2017 10:45
Kimmel með grátstafinn í kverkunum í 13 mínútur er hann lýsti baráttu nýfædds sonar síns fyrir lífinu "Þetta verður mjög erfið frásögn, enda vorum við foreldrarnir mjög óttaslegnir,“ segir spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel. 2.5.2017 09:00
Vilja eyða neikvæðni með jákvæðni "Træbið“ Regnboga stríðsmenn er hópur sem Brynjar Oddgeirsson stofnaði eftir að hann fann fyrir mikilli neikvæðni í heiminum og lítilli tengingu við stjórnmálaflokkana. Markmiðið með hópnum er að eyða neikvæðni með jákvæðni. 2.5.2017 07:00
Cheryl Cole og Liam Payne sögð hafa valið nafn á soninn Fregnir herma að breska stjörnuparið hafi nefnt nýfæddan son sinn Bear, eða Björn á íslensku. 1.5.2017 22:15
Þumalgaldurinn tekinn á næsta stig Töframaðurinn Vincent virðist slíta af sér hvern fingurinn á fætur öðrum. 1.5.2017 21:35
iLoveMakonnen vildi ólmur til Íslands Söngvarinn og rapparinn iLoveMakonnen spilar á skólaballi hjá MK á fimmtudaginn. Hann mun verja samtals fimm dögum á landinu, þar af ætlar hann að ferðast um í þrjá daga á eigin kostnað vegna einskærs áhuga á landi og þjóð. 1.5.2017 17:00
Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. 1.5.2017 14:24
Eminem í mál við nýsjálenskan stjórnmálaflokk Bandaríski rapparinn Eminem hefur höfðað mál á hendur nýsjálenska Þjóðarflokksins sökum þess að hafa án hans leyfis notað stef úr lagi hans Lose Yourself í kosningaauglýsingu flokksins árið 2014. 1.5.2017 11:13
Glæný mynd af Karlottu prinsessu í tilefni tveggja ára afmælisins Karlotta Bretaprinsessa fagnar tveggja ára afmæli á morgun, 2. maí. 1.5.2017 11:08
Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1.5.2017 09:59
Efniviðurinn í forgrunni Hjónin Magnús Freyr Gíslason og Kolbrún Dögg Sigurðardóttir hanna og smíða heimilismuni úr við á Sauðrárkróki undir heitinu Gagn. 1.5.2017 09:00