Fleiri fréttir

Kynntu sér nýja kynslóð fatahönnuða

Það var mikið um dýrðir í Norðurljósasal Hörpu í gær þegar tískusýning níu útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fór fram. Þeir voru margir sem lögðu leið sína á sýninguna og kynntu sér þessa nýju kynslóð fatahönnuða og afrakstur þeirra eftir þriggja ára nám.

Húllumhæ í Keili í dag

Keilir er tíu ára í dag. Opið hús verður í Andrews Theater á Ásbrú með dagskrá og léttum veitingum þar sem forseti vor, Valdimar og fleiri höfðingjar mæta.

Björk og Jónas Sen senda frá sér veglega nótnabók

Björk Guðmundsdóttir er að senda frá sér bók sem hefur að geyma nótur með 34 útsetningum laga hennar. Það var píanistinn Jónas Sen sem vann útsetningarnar með henni en vinnan á bak við bókina tók átta ár og útkoman er afar veglegt

Sjáðu Paper á táknmáli

Félag heyrnarlausra fór í liðinni viku í samstarf með táknmálsþýðendunum Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur um að þýða Eurovision-lag okkar Íslendinga, Paper, eftir Svölu Björgvinsdóttur á táknmál.

Pabbi kynnir íslensku stigin í Eurovision

Tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson kynnir stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision í ár, en eins og margir vita þá er Björgvin faðir Svölu Björgvinsdóttur sem keppir fyrir Íslands hönd í keppninni í Kænugarði.

Vilja eyða neikvæðni með jákvæðni

"Træbið“ Regnboga stríðsmenn er hópur sem Brynjar Oddgeirsson stofnaði eftir að hann fann fyrir mikilli neikvæðni í heiminum og lítilli tengingu við stjórnmálaflokkana. Markmiðið með hópnum er að eyða neikvæðni með jákvæðni.

iLoveMakonnen vildi ólmur til Íslands

Söngvarinn og rapparinn iLove­Makonnen spilar á skólaballi hjá MK á fimmtudaginn. Hann mun verja samtals fimm dögum á landinu, þar af ætlar hann að ferðast um í þrjá daga á eigin kostnað vegna einskærs áhuga á landi og þjóð.

Eminem í mál við nýsjálenskan stjórnmálaflokk

Bandaríski rapparinn Eminem hefur höfðað mál á hendur nýsjálenska Þjóðarflokksins sökum þess að hafa án hans leyfis notað stef úr lagi hans Lose Yourself í kosningaauglýsingu flokksins árið 2014.

Efniviðurinn í forgrunni

Hjónin Magnús Freyr Gíslason og Kolbrún Dögg Sigurðardóttir hanna og smíða heimilismuni úr við á Sauðrárkróki undir heitinu Gagn.

Sjá næstu 50 fréttir