Fleiri fréttir

Súkkulaði gegn brjóstakrabbameini

Í gær hófst sala á sérhönnuðu og sérframleiddu Omnom súkkulaði fyrir styrktarfélagið Göngum saman, en 100% af söluandvirði þess fer í rannsóknir á brjóstakrabbameini.

„Vildi helst búa í kommúnu“

"Ef ég mætti ráða myndum við öll búa í kommúnu þar sem allir hjálpast að og borða kvöldmat saman,“ segir hin stórskemmtilega Sassa sem býr í fallegu húsi í litla Skerjafirði.

Gott að hreyfa sig um páskana

Tanya Dimitrova, eigandi Heilsuskóla Tanyu, er stöðugt á hreyfingu, hún kennir í yfir 20 tíma á viku. Tanya hvetur fólk til að nota tímann vel og hreyfa sig í páskafríinu.

Prjónar að meðaltali í sex tíma á dag

Stephen West hefur mikla ástríðu fyrir prjónamennsku og hefur stundað hana frá því að hann var unglingur. Hann prjónar í marga klukkutíma á dag, hvar og hvenær sem er, og ferðast um heiminn til að kenna fólki réttu handtökin.

Studiocanal vill réttinn að Kötlu

Evrópska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Studiocanal er nú í viðræðum við Baltasar Kormák um sýningarréttinn á nýju spennuþáttaröðinni Kötlu.

Trudeau til í annan slag við Perry

Juston Trudeau, forsætisráðherra Kananda, er til í annan slag við Friends-stjörnuna, Matthew Perry, en sá síðarnefndi greindi frá því í þætti Jimmy Kimmel á dögunum að hann og vinur hans hefðu lamið Trudeau í æsku.

Sjá næstu 50 fréttir