Fleiri fréttir Heimsfrægir í Armeníu Hljómsveitin Agent Fresco spilaði í Armeníu nú á dögunum. Talið er að hún sé fyrsta íslenska bandið sem heldur tónleika þar. Sveitin hefur hægt á sér um þessar mundir enda að vinna í nýrri plötu. 1.4.2017 10:00 Kári bjartsýnn-klínískar tilraunir hefjast um mitt ár Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er mjög bjartsýnn á þróun lyfja gegn Alzheimer. "Ég held því fram að það séu yfirgnæfandi líkur á því að lyf sem hemja framgang sjúkdómsins verði til,“ segir Kári sem segir klínískar tilraunir hefjast um mitt ár. 1.4.2017 10:00 Hljóp fimmtíu fjallvegi Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur hét því að hlaupa 50 fjallvegi fyrir sextugt. Hann stóð við það og gaf út bókina Fjallvegahlaup á sextugsafmælinu. 1.4.2017 09:45 Horfir í gin úlfsins Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarritari, hélt framsögu á opnum fræðslufundi í Íslenskri erfðagreiningu í vikunni og ræddi um reynslu sína af því að greinast ung með Alzheimer. Hún vill opna umræðuna. Sirrý Sigurlaugardóttir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir sífellt fleiri yngri einstaklinga leita aðstoðar. 1.4.2017 09:00 Safna fyrir innanstokksmunum Waldorfskólinn Sólstafir heldur fatamarkað og súpusölu í dag við skólann í Sóltúni 6 og páskaeggjaleit fyrir börnin. Ágóðinn fer til kaupa á munum í nýja skólahúsið. 1.4.2017 09:00 „Við Vestmannaeyingar höfum aldrei fengið áfallahjálp“ Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður gosminjasafnsins Eldheima í Eyjum, áttaði sig á margvíslegu gildi sögunnar um Heimaeyjargosið 1973 og vann að því af eldmóði að henni yrðu gerð skil á áhrifaríkan hátt. 1.4.2017 08:45 Hrafnar reyndu að vara við Gerður Sigurðardóttir átti húsið að Gerðisbraut 10 sem nú er til sýnis í Eldheimum. 1.4.2017 08:45 Úr Biggest loser og í grunnbúðir Everest Keppandi í þriðju þáttaröð Biggest Loser Ísland er á leiðinni í grunnbúðir hæsta fjalls heims, Evererst. Hann segir að án þáttanna hefði ferðin einungis verið draumur en ekki veruleiki. Þættirnir hafi breytt lífsstíl hans algjörlega. 1.4.2017 07:00 Nýr förunautur doktorsins samkynhneigður Þátturinn hefur notið gríðarmikilla vinsælda í Bretlandi um árabil en leikkonan Pearl Mackie, sem fer með hlutverk förunautsins, er ánægð með þróunina. 31.3.2017 23:16 Kvennó lagði MH í úrslitum Gettu betur Lið Kvennaskólans í Reykjavík fór með sigur af hólmi í úrslitaviðureign Gettu betur sem fór fram í Háskólabíói í kvöld. 31.3.2017 21:46 Hafþór Júlíus lamaður í andliti Hafþór Júlíus Björnsson vaknaði á þriðjudagsmorgun með dofa í andlitinu. 31.3.2017 20:19 Fjölmörg dæmi þar sem falin myndavél heppnast fullkomnlega Það er ákveðin list að ná að taka upp góða falda myndavél. 31.3.2017 16:00 Svala þrettánda í röðinni í Kænugarði Svala Björgvinsdóttir stígur á svið 13. í röðinni á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision sem fram fer í Kænugarði í maí. 31.3.2017 14:45 Svífur um eins og Iron Man Bretanum Richard Browning datt í hug að binda þotuhreyfla við útlimi sína. 31.3.2017 13:58 Naktir Verzlingar endurgera frægt brot úr tónlistarmyndbandi Kanye West Þann 17. mars komu út Verzlunarskólablaðið en það er gefið út af nemendum í Verzlunarskóla Íslands og heitir blaðið einfaldlega V83, en þetta er 83. tölublað Verzlunarskólablaðsins 31.3.2017 13:45 Sextán tommur af glæsileika á árshátíð Dominos Árshátíð Dominos á Ísland var haldin með pomp og prakt í Gullhömrum á miðvikudagskvöldið og lokuðu allir pizzustaði Dominos klukkan fimm þann dag. 31.3.2017 12:45 Sjáðu upphafsatriði úr Sex and the City sem hefur aldrei sést áður Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. 31.3.2017 11:45 Hármissirinn kveikjan að fyrirtækinu Guðrún Hrund Sigurðardóttir hannar höfuðföt fyrir konur sem hafa misst hárið. Hún nýtir þar eigin reynslu en hún hefur farið í þrjár krabbameinsmeðferðir. DNA-rannsókn sýndi að Guðrún ber BRCA1 genið, oft kallað Angelina-genið. 31.3.2017 11:00 Þjóðin í áfalli eftir ákall Ástrósar: „Ógeðslegt samfélag sem níðist á sínum minnstu bræðrum“ Ástrós Rut Sigurðardóttir vakti gríðarlega athygli í íslenskum miðlum og á Facebook í gær en hún birti myndband sem snerti greinilega við landanum. 31.3.2017 10:45 Velkomin til Tvídranga Tvídrangar eða Twin Peaks, þættir Davids Lynch, fóru sigurför um heiminn á sínum tíma og urðu alveg sérstaklega vinsælir hér á landi. Helgin verður tileinkuð smábænum Twin Peaks í Bíó Paradís en myndin Fire Walk with Me verður meðal annars sýnd. 31.3.2017 10:30 Hvað er eiginlega málið með unglingaþættina Skam? Unglingaþátturinn Skam hafa slegið í gegn síðan fyrsta serían kom út árið 2015 og í tilefni þess verður fjögurra daga Skam-hátíð haldin í Norræna húsinu. Í dag verður hátíðin tileinkuð eldri aðdáendum þáttanna með pallborðsumræðum og almennri gleði. 31.3.2017 10:30 Nógu klikkað til að vekja athygli Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður gosminjasafnsins Eldheima í Eyjum, áttaði sig á margvíslegu gildi sögunnar um Heimaeyjargosið 1973 og vann að því af eldmóði að henni yrðu gerð skil á áhri 31.3.2017 08:45 Ný stikla fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones lofar góðu Sjöunda þáttaröð af Game of Thrones verður frumsýnd 16. júlí næstkomandi. 30.3.2017 17:27 Svala fær hörku dóma á YouTube-síðu Eurovision: „Algjörlega heltekinn af þessu lagi“ Svala Björgvinsdóttir tekur þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision sem fram fer í Kænugarði í maí. Svala mætir til leiks með lagið Paper og er lagið strax farið að vekja mikla athygli á Eurovision-vef keppninnar. 30.3.2017 16:15 Grenjuðu úr hlátri á forsýningu Asíska draumsins Sérstök forsýning var á fyrsta þættinum af Asíska drauminum í Kringlubíói í hádeginu í dag. 30.3.2017 14:45 Heimsókn í heild sinni: Steindi grillaði fyrir vanþakklátan Sindra og bauð honum í Playstation Steinþór Hróar Steinþórsson bauð sjónvarpsmanninum Sindra Sindrasyni í heimsókn á dögunum og sýndi honum smekklega íbúð sem hann býr í Mosfellsbænum. 30.3.2017 13:30 Þetta er draumasófaborðið: Bjórkælir, hljóðkerfi og innstungur Í dag snýst allt um þægindi og útlit og var farið eftir þeirri stefnu þegar sófaborðið Sobra var hannað. 30.3.2017 12:30 Einkaviðtal við Michael McIntyre: Gylfi Sig hin eina sanna ást sem slapp "Ég get sagt þér að ég burstaði í mér tennurnar fyrir þetta viðtal, mig langaði sýna þér þá virðingu,“ segir breski grínistinn Michael McIntyre léttur í símaviðtali við blaðamann. 30.3.2017 11:30 Verðlaunaféð fer í mat, strætó og bjór Lögfræðineminn Hrafnkell Ásgeirsson sigraði í uppistandskeppninni Fyndnasti háskólaneminn. Hann fékk að launum 100.000 krónur og tækifæri til að koma fram með Mið-Íslandshópnum. 30.3.2017 10:15 Drýgja tekjurnar með sölu varnings Svo virðist sem að til að vera fullgildur meðlimur í íslenskum rappheimi þurfi að leggja nánast jafn mikla vinnu í framleiðslu á ýmiss konar varningi og lögð er í tónlistina. Ástæðan er mikill samdráttur í plötusölu m.a. vegna internetsins. 30.3.2017 10:00 Akureyri verður öfgakennd í apríl 30.3.2017 10:00 Hneykslar vinkonurnar Lena Magnúsdóttir fylgist vel með tískunni en fer eigin leiðir þegar kemur að fatavali. 30.3.2017 10:00 Reykjavík Zine and Print Fair: tilraunir með bókaformið Reykjavik Zine and Print Fair 2017 verður haldið á skemmtistaðnum Húrra í Naustunum á morgun. Þetta er í annað sinn sem markaðurinn er haldinn en á honum eru boðin til sölu tilraunakennd prentverk sem nemar LHÍ ásamt fleirum hafa framleitt. 30.3.2017 09:30 Smakkaði snjó í fyrsta skipti Brynja Dan Gunnarsdóttir hafði uppi á líffræðilegri fjölskyldu sinni í þáttaröðinni Leitin að upprunanum sem sýnd var á Stöð tvö í október síðastliðnum. Dilmi, yngri systir Brynju frá Sri Lanka, kom í heimsókn til Íslands. 30.3.2017 09:00 Andar ísköldu á milli Vin Diesel og The Rock: Rifust heiftarlega við tökur á Fast 8 Vöðvabúntunum haldið aðskildum á kynningartúr myndarinnar. 29.3.2017 16:15 Páll Óskar býðst til að taka við Snapchat-inu hjá aðdáendum sínum Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson býðir aðdáendum sínum þjónustu sína á Snapchat. 29.3.2017 15:30 Týpískur pub quiz þáttur þar sem áhorfendur eru hvattir til að taka þátt Í sumar hefur göngu sína nýr spurningaþáttur á Stöð 2 sem ber nafnið Svörum saman en spyrillinn verður leikarinn geðþekki Jóhann G. Jóhannsson. 29.3.2017 15:00 World Class lýsir eftir handklæðaþjófi „Við biðjum eiganda reiðhjólsins vinsamlegast um að skila til okkar handklæðinu á næstu æfingu en það er bersýnilega er merkt sem eign World Class Iceland.“ 29.3.2017 14:30 Ingó Veðurguð hafði enga stjórn á fellibylnum Debbie: „Maður vonar að húsið haldi“ „Eins og einhverjir vita að þá erum við Ingólfur Þórarinsson búin að vera að skoða heiminn síðastliðna 2 mánuði og erum nú komin hálfa leið yfir hnöttinn til Ástralíu. Við erum stödd i strandbænum Airlie Beach í Queensland.“ 29.3.2017 13:30 Horfðu á keppnina í heild sinni: Fyndnasti Háskólaneminn er laganemi Úrslit Fyndnasta Háskólanemans 2017 voru kunngjörð í gærkvöldi þegar úrslitakeppnin var haldin á Stúdentakjallaranum. 29.3.2017 12:30 Bleikja með stökku roði sem klikkar ekki Matarbloggarinn Anna Björk reiðir þennan ljúffenga rétt gjarnan fram þegar hún fær gesti í mat enda er hann einfaldur í framkvæmd og getur varla klikkað. 29.3.2017 12:30 Hvort er betra að keyra eftir Android eða Apple? Yuri og Jakub hafa báðir mjög fastmótaðar skoðanir á leiðavísis kerfi Android snjallsíma og Apple snjallsíma. Margir þekkja þetta sem Google maps og Apple maps. 29.3.2017 11:15 Segir vanta upp á gestrisni hér á landi Síðustu viku hafa farið víða nokkur dæmi þar sem þjónustu við viðskiptavini er ansi ábótavant svo vægt sé til orða tekið. Þetta vandamál er þó viðloðandi hér á landi, segir Margrét Reynisdóttir, sérfræðingur í þjónustu, sem hefur skrifað bækur um málið. 29.3.2017 10:45 Falleg íslensk heimili: Fallegt einbýli á Seyðisfirði sem hýsti áður símstöðvarstjórann Sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi skoða falleg íslensk heimili. 29.3.2017 10:30 Björn Bragi fangar íslenska veðráttu Björn Bragi Arnarsson hefur birt stórskemmtilegt myndband þar sem hann fer yfir það hvernig Íslendingar bregðast við þegar loksins kemur gott veður. 28.3.2017 22:56 Sjá næstu 50 fréttir
Heimsfrægir í Armeníu Hljómsveitin Agent Fresco spilaði í Armeníu nú á dögunum. Talið er að hún sé fyrsta íslenska bandið sem heldur tónleika þar. Sveitin hefur hægt á sér um þessar mundir enda að vinna í nýrri plötu. 1.4.2017 10:00
Kári bjartsýnn-klínískar tilraunir hefjast um mitt ár Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er mjög bjartsýnn á þróun lyfja gegn Alzheimer. "Ég held því fram að það séu yfirgnæfandi líkur á því að lyf sem hemja framgang sjúkdómsins verði til,“ segir Kári sem segir klínískar tilraunir hefjast um mitt ár. 1.4.2017 10:00
Hljóp fimmtíu fjallvegi Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur hét því að hlaupa 50 fjallvegi fyrir sextugt. Hann stóð við það og gaf út bókina Fjallvegahlaup á sextugsafmælinu. 1.4.2017 09:45
Horfir í gin úlfsins Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarritari, hélt framsögu á opnum fræðslufundi í Íslenskri erfðagreiningu í vikunni og ræddi um reynslu sína af því að greinast ung með Alzheimer. Hún vill opna umræðuna. Sirrý Sigurlaugardóttir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir sífellt fleiri yngri einstaklinga leita aðstoðar. 1.4.2017 09:00
Safna fyrir innanstokksmunum Waldorfskólinn Sólstafir heldur fatamarkað og súpusölu í dag við skólann í Sóltúni 6 og páskaeggjaleit fyrir börnin. Ágóðinn fer til kaupa á munum í nýja skólahúsið. 1.4.2017 09:00
„Við Vestmannaeyingar höfum aldrei fengið áfallahjálp“ Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður gosminjasafnsins Eldheima í Eyjum, áttaði sig á margvíslegu gildi sögunnar um Heimaeyjargosið 1973 og vann að því af eldmóði að henni yrðu gerð skil á áhrifaríkan hátt. 1.4.2017 08:45
Hrafnar reyndu að vara við Gerður Sigurðardóttir átti húsið að Gerðisbraut 10 sem nú er til sýnis í Eldheimum. 1.4.2017 08:45
Úr Biggest loser og í grunnbúðir Everest Keppandi í þriðju þáttaröð Biggest Loser Ísland er á leiðinni í grunnbúðir hæsta fjalls heims, Evererst. Hann segir að án þáttanna hefði ferðin einungis verið draumur en ekki veruleiki. Þættirnir hafi breytt lífsstíl hans algjörlega. 1.4.2017 07:00
Nýr förunautur doktorsins samkynhneigður Þátturinn hefur notið gríðarmikilla vinsælda í Bretlandi um árabil en leikkonan Pearl Mackie, sem fer með hlutverk förunautsins, er ánægð með þróunina. 31.3.2017 23:16
Kvennó lagði MH í úrslitum Gettu betur Lið Kvennaskólans í Reykjavík fór með sigur af hólmi í úrslitaviðureign Gettu betur sem fór fram í Háskólabíói í kvöld. 31.3.2017 21:46
Hafþór Júlíus lamaður í andliti Hafþór Júlíus Björnsson vaknaði á þriðjudagsmorgun með dofa í andlitinu. 31.3.2017 20:19
Fjölmörg dæmi þar sem falin myndavél heppnast fullkomnlega Það er ákveðin list að ná að taka upp góða falda myndavél. 31.3.2017 16:00
Svala þrettánda í röðinni í Kænugarði Svala Björgvinsdóttir stígur á svið 13. í röðinni á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision sem fram fer í Kænugarði í maí. 31.3.2017 14:45
Svífur um eins og Iron Man Bretanum Richard Browning datt í hug að binda þotuhreyfla við útlimi sína. 31.3.2017 13:58
Naktir Verzlingar endurgera frægt brot úr tónlistarmyndbandi Kanye West Þann 17. mars komu út Verzlunarskólablaðið en það er gefið út af nemendum í Verzlunarskóla Íslands og heitir blaðið einfaldlega V83, en þetta er 83. tölublað Verzlunarskólablaðsins 31.3.2017 13:45
Sextán tommur af glæsileika á árshátíð Dominos Árshátíð Dominos á Ísland var haldin með pomp og prakt í Gullhömrum á miðvikudagskvöldið og lokuðu allir pizzustaði Dominos klukkan fimm þann dag. 31.3.2017 12:45
Sjáðu upphafsatriði úr Sex and the City sem hefur aldrei sést áður Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. 31.3.2017 11:45
Hármissirinn kveikjan að fyrirtækinu Guðrún Hrund Sigurðardóttir hannar höfuðföt fyrir konur sem hafa misst hárið. Hún nýtir þar eigin reynslu en hún hefur farið í þrjár krabbameinsmeðferðir. DNA-rannsókn sýndi að Guðrún ber BRCA1 genið, oft kallað Angelina-genið. 31.3.2017 11:00
Þjóðin í áfalli eftir ákall Ástrósar: „Ógeðslegt samfélag sem níðist á sínum minnstu bræðrum“ Ástrós Rut Sigurðardóttir vakti gríðarlega athygli í íslenskum miðlum og á Facebook í gær en hún birti myndband sem snerti greinilega við landanum. 31.3.2017 10:45
Velkomin til Tvídranga Tvídrangar eða Twin Peaks, þættir Davids Lynch, fóru sigurför um heiminn á sínum tíma og urðu alveg sérstaklega vinsælir hér á landi. Helgin verður tileinkuð smábænum Twin Peaks í Bíó Paradís en myndin Fire Walk with Me verður meðal annars sýnd. 31.3.2017 10:30
Hvað er eiginlega málið með unglingaþættina Skam? Unglingaþátturinn Skam hafa slegið í gegn síðan fyrsta serían kom út árið 2015 og í tilefni þess verður fjögurra daga Skam-hátíð haldin í Norræna húsinu. Í dag verður hátíðin tileinkuð eldri aðdáendum þáttanna með pallborðsumræðum og almennri gleði. 31.3.2017 10:30
Nógu klikkað til að vekja athygli Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður gosminjasafnsins Eldheima í Eyjum, áttaði sig á margvíslegu gildi sögunnar um Heimaeyjargosið 1973 og vann að því af eldmóði að henni yrðu gerð skil á áhri 31.3.2017 08:45
Ný stikla fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones lofar góðu Sjöunda þáttaröð af Game of Thrones verður frumsýnd 16. júlí næstkomandi. 30.3.2017 17:27
Svala fær hörku dóma á YouTube-síðu Eurovision: „Algjörlega heltekinn af þessu lagi“ Svala Björgvinsdóttir tekur þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision sem fram fer í Kænugarði í maí. Svala mætir til leiks með lagið Paper og er lagið strax farið að vekja mikla athygli á Eurovision-vef keppninnar. 30.3.2017 16:15
Grenjuðu úr hlátri á forsýningu Asíska draumsins Sérstök forsýning var á fyrsta þættinum af Asíska drauminum í Kringlubíói í hádeginu í dag. 30.3.2017 14:45
Heimsókn í heild sinni: Steindi grillaði fyrir vanþakklátan Sindra og bauð honum í Playstation Steinþór Hróar Steinþórsson bauð sjónvarpsmanninum Sindra Sindrasyni í heimsókn á dögunum og sýndi honum smekklega íbúð sem hann býr í Mosfellsbænum. 30.3.2017 13:30
Þetta er draumasófaborðið: Bjórkælir, hljóðkerfi og innstungur Í dag snýst allt um þægindi og útlit og var farið eftir þeirri stefnu þegar sófaborðið Sobra var hannað. 30.3.2017 12:30
Einkaviðtal við Michael McIntyre: Gylfi Sig hin eina sanna ást sem slapp "Ég get sagt þér að ég burstaði í mér tennurnar fyrir þetta viðtal, mig langaði sýna þér þá virðingu,“ segir breski grínistinn Michael McIntyre léttur í símaviðtali við blaðamann. 30.3.2017 11:30
Verðlaunaféð fer í mat, strætó og bjór Lögfræðineminn Hrafnkell Ásgeirsson sigraði í uppistandskeppninni Fyndnasti háskólaneminn. Hann fékk að launum 100.000 krónur og tækifæri til að koma fram með Mið-Íslandshópnum. 30.3.2017 10:15
Drýgja tekjurnar með sölu varnings Svo virðist sem að til að vera fullgildur meðlimur í íslenskum rappheimi þurfi að leggja nánast jafn mikla vinnu í framleiðslu á ýmiss konar varningi og lögð er í tónlistina. Ástæðan er mikill samdráttur í plötusölu m.a. vegna internetsins. 30.3.2017 10:00
Hneykslar vinkonurnar Lena Magnúsdóttir fylgist vel með tískunni en fer eigin leiðir þegar kemur að fatavali. 30.3.2017 10:00
Reykjavík Zine and Print Fair: tilraunir með bókaformið Reykjavik Zine and Print Fair 2017 verður haldið á skemmtistaðnum Húrra í Naustunum á morgun. Þetta er í annað sinn sem markaðurinn er haldinn en á honum eru boðin til sölu tilraunakennd prentverk sem nemar LHÍ ásamt fleirum hafa framleitt. 30.3.2017 09:30
Smakkaði snjó í fyrsta skipti Brynja Dan Gunnarsdóttir hafði uppi á líffræðilegri fjölskyldu sinni í þáttaröðinni Leitin að upprunanum sem sýnd var á Stöð tvö í október síðastliðnum. Dilmi, yngri systir Brynju frá Sri Lanka, kom í heimsókn til Íslands. 30.3.2017 09:00
Andar ísköldu á milli Vin Diesel og The Rock: Rifust heiftarlega við tökur á Fast 8 Vöðvabúntunum haldið aðskildum á kynningartúr myndarinnar. 29.3.2017 16:15
Páll Óskar býðst til að taka við Snapchat-inu hjá aðdáendum sínum Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson býðir aðdáendum sínum þjónustu sína á Snapchat. 29.3.2017 15:30
Týpískur pub quiz þáttur þar sem áhorfendur eru hvattir til að taka þátt Í sumar hefur göngu sína nýr spurningaþáttur á Stöð 2 sem ber nafnið Svörum saman en spyrillinn verður leikarinn geðþekki Jóhann G. Jóhannsson. 29.3.2017 15:00
World Class lýsir eftir handklæðaþjófi „Við biðjum eiganda reiðhjólsins vinsamlegast um að skila til okkar handklæðinu á næstu æfingu en það er bersýnilega er merkt sem eign World Class Iceland.“ 29.3.2017 14:30
Ingó Veðurguð hafði enga stjórn á fellibylnum Debbie: „Maður vonar að húsið haldi“ „Eins og einhverjir vita að þá erum við Ingólfur Þórarinsson búin að vera að skoða heiminn síðastliðna 2 mánuði og erum nú komin hálfa leið yfir hnöttinn til Ástralíu. Við erum stödd i strandbænum Airlie Beach í Queensland.“ 29.3.2017 13:30
Horfðu á keppnina í heild sinni: Fyndnasti Háskólaneminn er laganemi Úrslit Fyndnasta Háskólanemans 2017 voru kunngjörð í gærkvöldi þegar úrslitakeppnin var haldin á Stúdentakjallaranum. 29.3.2017 12:30
Bleikja með stökku roði sem klikkar ekki Matarbloggarinn Anna Björk reiðir þennan ljúffenga rétt gjarnan fram þegar hún fær gesti í mat enda er hann einfaldur í framkvæmd og getur varla klikkað. 29.3.2017 12:30
Hvort er betra að keyra eftir Android eða Apple? Yuri og Jakub hafa báðir mjög fastmótaðar skoðanir á leiðavísis kerfi Android snjallsíma og Apple snjallsíma. Margir þekkja þetta sem Google maps og Apple maps. 29.3.2017 11:15
Segir vanta upp á gestrisni hér á landi Síðustu viku hafa farið víða nokkur dæmi þar sem þjónustu við viðskiptavini er ansi ábótavant svo vægt sé til orða tekið. Þetta vandamál er þó viðloðandi hér á landi, segir Margrét Reynisdóttir, sérfræðingur í þjónustu, sem hefur skrifað bækur um málið. 29.3.2017 10:45
Falleg íslensk heimili: Fallegt einbýli á Seyðisfirði sem hýsti áður símstöðvarstjórann Sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi skoða falleg íslensk heimili. 29.3.2017 10:30
Björn Bragi fangar íslenska veðráttu Björn Bragi Arnarsson hefur birt stórskemmtilegt myndband þar sem hann fer yfir það hvernig Íslendingar bregðast við þegar loksins kemur gott veður. 28.3.2017 22:56