Trudeau til í annan slag við Perry Anton Egilsson skrifar 2. apríl 2017 10:46 Þeir tókust á fyrir mörgum árum. Vísir/Getty Juston Trudeau, forsætisráðherra Kananda, er til í annan slag við Friends-stjörnuna, Matthew Perry, en sá síðarnefndi greindi frá því í þætti Jimmy Kimmel á dögunum að hann og vinur hans hefðu lamið Trudeau í æsku en þeir gengu í sama skóla þegar þeir voru börn. Sagðist Perry hreinlega ekki muna hvað hefði orðið til þess að þeir gengu í skrokk á Trudeau. „Ég veit það ekki,“ svaraði Matthew Perry þegar Kimmel spurði hann hver ástæðan hefði verið. „Ég held að hann hafi verið rosalega góður í einhverri íþrótt sem við vorum ekki góðir í. Þetta var bara hreinræktuð öfund.“ Hefur Trudeau nú svarað fyrir sig og sagst vera klár í annan slag við Perry. „Ég er búinn að vera að íhuga þetta, og vitið þið hvað? Hvern hefur ekki langað að lemja Chandler? Hvað um að við tökum annan slag?” segir í færslu á Twitter síðu Trudeau en augljóslega er um góðlátlegt grin að ræða hjá forsætisráðherranum. Það væri svo sannarlega saga til næsta bæjar ef að slagnum yrði en það verður þó að teljast ansi ólíklegt.I've been giving it some thought, and you know what, who hasn't wanted to punch Chandler? How about a rematch @MatthewPerry?— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) April 1, 2017 Tengdar fréttir Matthew Perry lamdi Justin Trudeau "Ég get sagt sögu sem ég er ekki stoltur af,“ sagði Friends-stjarnan Matthew Perry við Jimmy Kimmel. 16. mars 2017 14:28 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Juston Trudeau, forsætisráðherra Kananda, er til í annan slag við Friends-stjörnuna, Matthew Perry, en sá síðarnefndi greindi frá því í þætti Jimmy Kimmel á dögunum að hann og vinur hans hefðu lamið Trudeau í æsku en þeir gengu í sama skóla þegar þeir voru börn. Sagðist Perry hreinlega ekki muna hvað hefði orðið til þess að þeir gengu í skrokk á Trudeau. „Ég veit það ekki,“ svaraði Matthew Perry þegar Kimmel spurði hann hver ástæðan hefði verið. „Ég held að hann hafi verið rosalega góður í einhverri íþrótt sem við vorum ekki góðir í. Þetta var bara hreinræktuð öfund.“ Hefur Trudeau nú svarað fyrir sig og sagst vera klár í annan slag við Perry. „Ég er búinn að vera að íhuga þetta, og vitið þið hvað? Hvern hefur ekki langað að lemja Chandler? Hvað um að við tökum annan slag?” segir í færslu á Twitter síðu Trudeau en augljóslega er um góðlátlegt grin að ræða hjá forsætisráðherranum. Það væri svo sannarlega saga til næsta bæjar ef að slagnum yrði en það verður þó að teljast ansi ólíklegt.I've been giving it some thought, and you know what, who hasn't wanted to punch Chandler? How about a rematch @MatthewPerry?— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) April 1, 2017
Tengdar fréttir Matthew Perry lamdi Justin Trudeau "Ég get sagt sögu sem ég er ekki stoltur af,“ sagði Friends-stjarnan Matthew Perry við Jimmy Kimmel. 16. mars 2017 14:28 Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Matthew Perry lamdi Justin Trudeau "Ég get sagt sögu sem ég er ekki stoltur af,“ sagði Friends-stjarnan Matthew Perry við Jimmy Kimmel. 16. mars 2017 14:28