Fleiri fréttir

Heima hlusta ég á popptónlist

Hinn hálfíslenski Magnús Hlynsson, þrettán ára, er einn af strákunum í hinum heimsfræga Vínardrengjakór sem syngur í Hörpu um næstu helgi. Hann hlakkar mikið til.

Var búinn að telja mig af

Arnbjörn Sigurbergsson frá Svínafelli í Hornafirði verður áttræður á morgun. Hann ólst upp með óbrúuð stórfljót á báðar hendur og lenti þar oft í háska.

Mikilvægt að styðja vel við flóttabörn

Maja Loncar kom hingað til lands sem kvótaflóttamaður ásamt fjölskyldu sinni. Í námi sínu í félagsráðgjöf skoðaði hún félagslega aðlögun flóttabarna á Íslandi og hvaða áskoranir mæta þeim þegar þau flytja í nýtt land.

Á yfir 50.000 vínylplötur

Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki.

Gifti sig tvisvar sinnum í sömu viku

Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í Fyrir framan annað fólk. Hún gifti sig tvisvar í sömu viku í sumar, einu sinni í alvörunni og einu sinni fyrir kvikmyndina.

Ágætt að standa á kantinum

Það er margt að gerast hjá Friðriki Dór Jónssyni um þessar mundir. Í næsta mánuði kemur út nýtt hressilegt lag frá honum sem vafalaust á eftir að fara vel í landann, líkt og önnur lög hans. Þá mun hann syngja þjóðhátíðarlagið í ár ásamt Sverri Bergmann.

Fyrirhyggjusöm sunddrottning

Kristín Þorsteinsdóttir er nýkomin heim af alþjóðlegu sundmóti í Malmö þar sem hún sló enn eitt metið. Eftir situr gleðin yfir að stíga á pall með samlöndum sínum, en á mótinu var sérflokkur fyrir keppendur með Downs-heilkenni.

Langt frá að vera eðlilegar aðstæður fyrir barn

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er fyrrverandi barnastjarna sem þurfti að þroskast hratt í heimi tækifæranna. Hún hefur upplifað meira en margir á hennar aldri í bransanum, sem flestir eru að taka sín fyrstu skref.

Ævintýri líkast

Hin áttræða Ásdís Karlsdóttir sat fyrir í auglýsingatökum í vikunni en það vakti athygli að hún gæfi kost á sér í starfið enda fyrirsætur yfirleitt yngri en hún er. Þó umsóknin hafi verið send inn í gríni segir Ásdís ákveðna alvöru hafa fylgt henni því meiri fjölbreytni vanti í tískuheiminn

Bein útsending: Milljarður Rís í Hörpu

Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu í dag og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Hátíðin hefst kl. 11.45 og er í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík.

Risa Zumba partý um helgina

Næstkomandi laugardagsmorgun verður haldið risa Zumba partý í í Valshöllinni að Hlíðarenda þar sem Páll Óskar og Zumba kennararnir Thea, Jóa og Hrafnhildur ásamt Heiðari Austmann plötusnúð halda uppi dúndur stemmningu.

Sjá næstu 50 fréttir