Fylgstu með umræðunni um lokaþátt Ófærðar: Íslendingar fara á límingunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. febrúar 2016 20:53 Ingvar E. verður eflaust í eldlínunni í kvöld eins og áður. Vísir Íslendingar munu að öllum líkindum sitja stjarfir fyrir framan sjónvarpsskjáinn í kvöld þegar tveir síðustu þættirnir af Ófærð fara í loftið. Í lokaþættinum verður hulunni loks svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur verið meira fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver það kann að vera. Það er því ekki við öðru að búast en að allt muni um koll keyra á samfélagsmiðlunum í kvöld þegar afhjúpunin á sér stað. Margir netverjar hafa nú þegar tekið forskot á sæluna og byrjað að tjá sig um lokaþættina og ljóst að spennan er mikil. Hér að neðan geturðu fylgst með umræðunni á Twitter og séð nokkur vel valin tíst um aðdraganda sýningarinnar. Þeir sem hafa ekki nú þegar séð lokaþættina og vilja ekki spilla afhjúpuninni ættu að hætta lestri hér enda gæti nafni morðingjans brugðið fyrir í einhverjum tístanna - þrátt fyrir aðvaranir Sigurjóns Kjartanssonar í dag. Sjá einnig: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjannMín heitasta ósk er að atburðarrásin í Ófærð verði svo svakaleg að hún setji kasólétta vinkonu mína af stað #ófærð #ófærðarbarnið— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 21, 2016 Landsmenn að fara á límingunum yfir #ófærð, björgunarsveitin kölluð út! pic.twitter.com/cmy2hVOq3P— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) February 21, 2016 Ég er svo mikill feministi að ég vona að morðinginn sé kona svo fyllsta jafnréttis sé gætt því líkið var karlmaður #ófærð— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) February 21, 2016 Fyrir þá sem ekki vita verður lokaþátturinn af Ófærð tvöfaldur. Fyrst fer í loftið rangur þáttur og leiðrétt útgáfa strax í kjölfarið #ófærð— Kristín Sigurðar (@kristinsigur) February 21, 2016 er í útlandi fram á þri og til að forðast spoilera mun ég nú uninstalla Twitter og taka batteríið úr símanum og éta það #ófærð— siggimus (@siggimus) February 21, 2016 Litla systir getur ekki beðið lengur. Hún bíður mig um að redda þessu og ætlar að hringja í dagskrárstjóra RÚV. #ófærð— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 21, 2016 #ófærð Tweets Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Íslendingar munu að öllum líkindum sitja stjarfir fyrir framan sjónvarpsskjáinn í kvöld þegar tveir síðustu þættirnir af Ófærð fara í loftið. Í lokaþættinum verður hulunni loks svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur verið meira fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver það kann að vera. Það er því ekki við öðru að búast en að allt muni um koll keyra á samfélagsmiðlunum í kvöld þegar afhjúpunin á sér stað. Margir netverjar hafa nú þegar tekið forskot á sæluna og byrjað að tjá sig um lokaþættina og ljóst að spennan er mikil. Hér að neðan geturðu fylgst með umræðunni á Twitter og séð nokkur vel valin tíst um aðdraganda sýningarinnar. Þeir sem hafa ekki nú þegar séð lokaþættina og vilja ekki spilla afhjúpuninni ættu að hætta lestri hér enda gæti nafni morðingjans brugðið fyrir í einhverjum tístanna - þrátt fyrir aðvaranir Sigurjóns Kjartanssonar í dag. Sjá einnig: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjannMín heitasta ósk er að atburðarrásin í Ófærð verði svo svakaleg að hún setji kasólétta vinkonu mína af stað #ófærð #ófærðarbarnið— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 21, 2016 Landsmenn að fara á límingunum yfir #ófærð, björgunarsveitin kölluð út! pic.twitter.com/cmy2hVOq3P— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) February 21, 2016 Ég er svo mikill feministi að ég vona að morðinginn sé kona svo fyllsta jafnréttis sé gætt því líkið var karlmaður #ófærð— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) February 21, 2016 Fyrir þá sem ekki vita verður lokaþátturinn af Ófærð tvöfaldur. Fyrst fer í loftið rangur þáttur og leiðrétt útgáfa strax í kjölfarið #ófærð— Kristín Sigurðar (@kristinsigur) February 21, 2016 er í útlandi fram á þri og til að forðast spoilera mun ég nú uninstalla Twitter og taka batteríið úr símanum og éta það #ófærð— siggimus (@siggimus) February 21, 2016 Litla systir getur ekki beðið lengur. Hún bíður mig um að redda þessu og ætlar að hringja í dagskrárstjóra RÚV. #ófærð— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 21, 2016 #ófærð Tweets
Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein