Vill mynda kynfæri Baldvin Þormóðsson skrifar 7. júlí 2014 09:00 Sigga dögg hefur frætt ungmenni í fjögur ár. vísir/valli „Það er svo mikilvægt fyrir kynfræðsluna að sýna fjölbreytni kynfæranna,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur en hún leitar að íslenskum sjálfboðaliðum í kynfæraljósmyndun 15. júlí. Það er þó nánast fullt í myndatökuna í júlí en önnur myndataka er fyrirhuguð í ágúst. „Ég hef fengið frábær viðbrögð en skráning í næstu myndatöku fer í gang fljótlega en það er hægt að fylgjast með skráningunni á vefsíðunni minni,“ bætir Sigga Dögg við. „Þetta er algjörlega nafnlaust nema viðkomandi vilji koma fram undir nafni,“ segir Sigga Dögg en myndirnar munu birtast á vefsíðu hennar og verða meðal annars notaðar í kynfræðslu í grunnskólum. „Það eru til svo margar mýtur um kynfærin eins og um stærð á typpum og hvernig píkan á að líta út og þvíumlíkt,“ segir kynfræðingurinn en hún hefur unnið í kynfræðslu í fjögur ár og finnur fyrir vaxandi þörf fyrir slíkar myndir. „Ég hef verið að vinna mikið með erlendar myndir en mér finnst mikilvægt að hafa íslensk kynfæri á myndunum. Það er ótrúlega mikill áhugi fyrir því að vera með í svona verkefni á Íslandi og þar sem þetta hefur verið gert víðs vegar um heiminn þá er eiginlega bara komið að okkur.“ Eina skilyrðið fyrir þátttöku í myndatökunni er að viðkomandi sé eldri en átján ára en Sigga Dögg býður alla aldurshópa yfir þann aldur hjartanlega velkomna í myndatökuna. „Þátttakendur munu heldur ekkert hittast, þú ert bara boðaður í stúdíóið og þar verð ég ásamt ljósmyndara,“ segir kynfræðingurinn. Það eina sem þarf að gera er að senda tölvupóst á netfangið sigga@siggadogg.is til þess að skrá sig og fá tímasetningu en stefnt er að því að taka myndirnar 15. júlí. Þá er bók Siggu Daggar, Kjaftað um kynlíf við börn og unglinga –Fullorðnir ræða og fræða einnig væntanleg í verslanir í haust. Tengdar fréttir Neil Young elskar Bláa lónið Kanadíska goðsögnin hefur farið tvisvar sinnum í Bláa lónið á fjórum dögum og stefnir á að fara oftar áður en hann yfirgefur landið. Hann heldur tónleika í kvöld. 7. júlí 2014 09:30 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
„Það er svo mikilvægt fyrir kynfræðsluna að sýna fjölbreytni kynfæranna,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur en hún leitar að íslenskum sjálfboðaliðum í kynfæraljósmyndun 15. júlí. Það er þó nánast fullt í myndatökuna í júlí en önnur myndataka er fyrirhuguð í ágúst. „Ég hef fengið frábær viðbrögð en skráning í næstu myndatöku fer í gang fljótlega en það er hægt að fylgjast með skráningunni á vefsíðunni minni,“ bætir Sigga Dögg við. „Þetta er algjörlega nafnlaust nema viðkomandi vilji koma fram undir nafni,“ segir Sigga Dögg en myndirnar munu birtast á vefsíðu hennar og verða meðal annars notaðar í kynfræðslu í grunnskólum. „Það eru til svo margar mýtur um kynfærin eins og um stærð á typpum og hvernig píkan á að líta út og þvíumlíkt,“ segir kynfræðingurinn en hún hefur unnið í kynfræðslu í fjögur ár og finnur fyrir vaxandi þörf fyrir slíkar myndir. „Ég hef verið að vinna mikið með erlendar myndir en mér finnst mikilvægt að hafa íslensk kynfæri á myndunum. Það er ótrúlega mikill áhugi fyrir því að vera með í svona verkefni á Íslandi og þar sem þetta hefur verið gert víðs vegar um heiminn þá er eiginlega bara komið að okkur.“ Eina skilyrðið fyrir þátttöku í myndatökunni er að viðkomandi sé eldri en átján ára en Sigga Dögg býður alla aldurshópa yfir þann aldur hjartanlega velkomna í myndatökuna. „Þátttakendur munu heldur ekkert hittast, þú ert bara boðaður í stúdíóið og þar verð ég ásamt ljósmyndara,“ segir kynfræðingurinn. Það eina sem þarf að gera er að senda tölvupóst á netfangið sigga@siggadogg.is til þess að skrá sig og fá tímasetningu en stefnt er að því að taka myndirnar 15. júlí. Þá er bók Siggu Daggar, Kjaftað um kynlíf við börn og unglinga –Fullorðnir ræða og fræða einnig væntanleg í verslanir í haust.
Tengdar fréttir Neil Young elskar Bláa lónið Kanadíska goðsögnin hefur farið tvisvar sinnum í Bláa lónið á fjórum dögum og stefnir á að fara oftar áður en hann yfirgefur landið. Hann heldur tónleika í kvöld. 7. júlí 2014 09:30 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Neil Young elskar Bláa lónið Kanadíska goðsögnin hefur farið tvisvar sinnum í Bláa lónið á fjórum dögum og stefnir á að fara oftar áður en hann yfirgefur landið. Hann heldur tónleika í kvöld. 7. júlí 2014 09:30