Fleiri fréttir

Lífið auðveldara án barna

Cameron Diaz telur að lífið hefði verið henni erfiðara ef hún hefði ákveðið að eignast börn.

Brotist inn hjá Sam Smith

Þjófar brutust inn hjá tónlistarmanninum Sam Smith á heimili hans í suðurhluta London á meðan hann spilaði á tónlistarhátíðinni Glastonbury um helgina.

10 frábær íslensk myndbönd á Youtube

Íslendingar eiga líkt og aðrar þjóðir mörg einstaklega skemmtileg innslög á Youtube. Lífið tók saman tíu stórskemmtileg myndbönd sem kitla hláturtaugarnar.

"Ég neita því að vera í þessu ástandi“

Tónlistarmaðurinn Viktor Árnason sótti sér fullmikinn innblástur í HM þegar hann ákvað að kíkja á völlinn að spila sjálfur en endaði á að misstíga sig illa.

Tvífarar knattspyrnukappanna

Eins og kunnugt er stendur heimsmeistaramótið í knattspyrnu nú yfir í Brasilíu. Athyglin beinist þó ekki aðeins að fótalipurð knattspyrnukappanna en Fréttablaðið tók saman nokkra leikmenn á mótinu sem eiga sér þekkta tvífara.

Berglind orðin móðir

Dansarinn Berglind Ýr Karlsdóttir, sigurvegari fyrstu þáttaraðar Dans dans dans, eignaðist dreng fyrir helgi.

Jennifer Lopez trúir enn á ástina

Jennifer Lopez segist ekki vera búin að missa trúna á ástinni þrátt fyrir að hafa nýverið gefist upp á sambandi hennar og dansarans Caspers Smart.

Shia LaBeouf í meðferð

Shia LaBeouf er að sögn erlendu slúðurmiðlanna búinn að skrá sig inn á meðferðarstofnun í Los Angeles en leikarinn hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði.

Vill fleiri börn

Ricky Martin elskar föðurhlutverkið og vill ólmur að fimm ára tvíburasynir hans, Valentino og Matteo, eignist litla systur.

Biðin eftir betra baki loks á enda

Í fjögur ár barðist Karen Helenudóttir fyrir því að komast í aðgerð til að laga hryggskekkju og nú er biðin loks á enda og Karen orðin bein í baki.

Sjá næstu 50 fréttir