Fleiri fréttir

Dýrasta ilmvatn heims til landsins

Lísa Ólafsdóttir, eigandi Madison ilmhúss, selur dýrasta ilmvatn heims. 50 ml eru á um það bil 128 þúsund krónur, sem gerir lítraverð ilmsins tvær og hálfa milljón.

Göngutúrar í tísku

Einar Skúlason hefur gefið út bókina Átta gönguleiðir í nágrenni við Reykjavík. Hann segir að göngur hafi orðið vinsælli eftir hrun og að þær henti öllum.

Þjóðdans poppstjarna

Danshöfundarnir Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts vinna nú að því að rannsaka tengingu hreyfingar innan tónlistarinnar og hlutverks líkamans á sviði.

Kenneth Máni setur upp einleik

Leikarinn Björn Thors vinnur nú að því að setja upp einleik sem persónan Kenneth Máni í samstarfi við Borgarleikhúsið.

Lyginni líkast - 3 stig réðu úrslitunum

Jon Ola Sand, stjórnandi Eurovisionkeppninnar upplýsti á Twitter síðunni sinni í morgun að aðeins 3 stig voru á milli framlags landanna sem lentu í tíunda og tólfta sæti í undankeppninni í gærkvöldi.

Sjáðu Steinda fagna

Eins og sjá má var spennan mikil hjá Steinda Jr sem birti þetta myndskeið af sér í gær.

Ekkert lögbann á Vonarstræti

Kvikmyndinni Vonarstræti hefur verið hótað lögbanni en hún segir meðal annars frá glamúrlífi svokallaðra útrásarvíkinga.

Þúsund manns drógu andann í einu

"Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision.

Kveðja frá Alþingi til Köben

„Sérstakar kveðjur hljótum við auðvitað að senda háttvirtum ellefta þingmanni Reykjavíkurkjördæmis Suður og sjötta varaforseta Alþingis Óttari Proppe,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis.

Hverjir hlýddu á úlfinn?

Ljósmyndari Vísis var á svæðinu og tók myndir af gestum sem sátu fyrirlestur Jordan Belfort í Háskólabíói.

Sjá næstu 50 fréttir