Lífið

Kyssir tvíkynhneigðan rappara

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fyrirsætan Ireland Baldwin, 18 ára , dóttir leikaranna Alec Baldwin og Kim Basinger, hélt upp á 5. maí með því að birta mynd af sér að kyssa tvíkynhneigða rapparann Angel Haze, 22 ára, á Instagram.

„Gleðilegan fimmta maí,“ skrifaði módelið við myndina. 

Fyrr um daginn settu þær á svið myndatöku og áttu greinilega afar góðan dag saman.

Ireland hætti með kærasta sínum Slater Trout í mars en þau höfðu deitað síðan í fyrra.

Bara vinkonur?





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.