Fleiri fréttir

Ráðherra í Pollapönksgalla

"Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir.

Svavar Örn rifjar upp Eurovision

Svavar Örn Svavarsson, hágreiðslu- og útvarpsmaður rifjar upp í meðfylgjandi myndskeiði hvað honum fannst eftirminnilegast þessi sex skipti sem hann fór út með íslenska Eurovisionhópnum.

Fótboltastjörnur hrifnar af Inklaw

Róbert Elmarsson og Guðjón Geir Geirsson hanna götutískufatnað sem selst eins og heitar lummur erlendis en þeir sauma allar flíkurnar sjálfir.

Andrew Garfield í draggi

Andrew Garfield, kærasti Emmu Stone, kemur fram í draggi í væntanlegu tónlistarmyndbandi frá hljómsveitinni Arcade Fire.

Dansarar gerðu sér glaðan dag

Meðfylgjandi myndir voru teknar á árshátíð dansara á Íslandi á Dansverkstæðinu við Skúlagötu um helgina.

Elton John og Donna Summer standa upp úr

Tónlistarmaðurinn Þórir Baldursson fagnar sjötugsafmæli á árinu. Ferill Þóris er vægast sagt ótrúlegur og verður hann heiðraður á tónleikum í Hörpu í kvöld.

Sumir voru hressari en aðrir

Eins og sjá má voru eldhressir frambjóðendur með svuntur og bökuðu vöfflur sem voru framreiddar með fjólubláum rjóma.

Rannsakar þotuhreyfla fyrir Rolls Royce

Módelfitness-keppandinn og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir á í nógu að snúast og er í mastersnámi í Þýskalandi og rannsakar þar meðal annars þotuhreyfla.

Fjölmenni á EVE Fanfest um helgina

EVE Fanfest lýkur nú í kvöld, en einn af hápunktum hátíðarinnar, lykilfyrirlesturinn CCP presents, var nú í kvöld fyrir fullum Eldborgarsal.

Sjá næstu 50 fréttir