Lífið

Fjölmargir vilja hlutverk í Billy Elliot

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd/Aðsend
Gríðarstór biðröð myndaðist við Borgarleikhúsið í dag, þegar a fjórða þúsund manns mættu í Borgarleikhúsið í dag vegna skráningar fyrir hæfileikadaga Billy Elliot. Bifröðin náði næstum því hringinn í kringum bílastæði Kringlunnar.

Leit stendur yfir að leikurum fyrir söngleikinn og í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að prufur muni fara fram næstu á næstu dögum.

Lee Proud, danshöfundur, mun aðstoða við val í hlutverk, en  hann dansaði í upprunalegu Billy Elliot sýningunni á WestEnd í London. Elisabeth Greasly mun einnig koma til landsins, en hún hefur séð um val og þjálfun á Billy Elliot um allan heim






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.