Lífið

Það toppar enginn þetta afmæli

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpu í gærkvöldi þegar WOW air bauð viðskiptavinum og velunnurum í tilefni tveggja ára afmælis flugfélagsins á dansverkið „Á vit...“.   Að verkinu standa GusGus og Reykjavík Dance Production. 

„Á vit...“ er framandi ferðalag skilningarvitanna um heim dans, tónlistar og myndmáls þar sem sameinaðir eru kraftar ólíkra listforma. Enginn má láta þetta frábæra verk fram hjá sér fara en tvær sýningar verða sýndar í Hörpu í kvöld.

Sædís Guðmundsdóttir, Arnar Már Arnþórsson og Svanhvít Friðriksdóttir.mynd/sigurjón ragnar
Helga Hlín Hákonardóttir og Liv Bergþórsdóttir.mynd/sigurjón ragnar
Skúli Mogensen, Friðrika Hjördís Geirsdóttir, Kolbrún Björnsdóttir og Katrín Brynja Hermannsdóttir.mynd/sigurjón ragnar
Daníel Ágúst Haraldsson var magnaður eins og ávallt.mynd/sigurjón ragnar
Það sama má segja um Stephan Stephensen.mynd/sigurjón ragnar
Urður Hákonardóttir gerði kvöldið ógleymanlegt.mynd/sigurjón ragnar
Að verkinu stóðu GusGus og Reykjavík Dance Production.mynd/sigurjón ragnar
Smelltu á efstu mynd í grein til að skoða albúmið í heild sinni.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.