Fleiri fréttir

13 ára aldursmunur

Þýska fyrirsætan Heidi Klum, 40 ára og Vito Schnabel, 27 ára, sonur kvikmyndagerðarmannsins Julian Schabel eyddu deginum saman í borg ástarinnar, París. Þau röltu um söfn og snæddu meðal annars snigla eins og sjá má á Instagram-myndum Heidi neðar í grein.

Myndaði Charlotte Church

Ljósmyndarinn Bragi Þór Jósefsson tók myndir af tónlistar- og leikkonunni Charlotte Church fyrir breska blaðið The Guardian er hún dvaldi hér á landi.

RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið

Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni.

Rolling Stones aflýsa tónleikum vegna andláts L'Wren Scott

Öldungarnir í Rolling Stones hafa ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum í Perth í Ástralíu sem halda átti á miðvikudag. Ástæðan er andlát kærustu söngvarans Mick Jagger, L'Wren Scott, en hún fannst á heimili sínu í New York í gær.

Hundurinn með í verslunarleiðangri

Paris Hilton, 32 ára, og unnustu hennar, River Viiperi fyrirsæta, komu við í versluninni Urban Outfitters í Kaliforníu um helgina.

Eitt verkefni á viku fyrir heimilið

Elva Björk Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur heldur úti bloggsíðunni verkefni vikunnar. Þar setur hún inn myndir og lýsingar á hugmyndum sem hún framkvæmir fyrir heimilið.

Hylur óléttukúluna

Leikkonan Scarlett Johansson lætur lítið fyrir sér fara á flugvelli.

Skrifa nýja bók í Aþenu

Skáldadúettinn Kjartan Yngvi og Snæbjörn stefna á útgáfu þriðju bókar bókaflokksins „Þriggja heima saga“ í haust.

Óskarsverðlaunahafi fagnar með MH-ingum

"Við fórum að bera saman verðlaunin og óska hvor öðrum til hamingju.“ segir Þórgnýr Albertsson, einn sigurvegara Gettu Betur en hann hitti Óskarsverðlaunahafann Alfonso Cuarón á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í gær.

Sjá næstu 50 fréttir