Fleiri fréttir

Fjölskylduhrærigrautur á sviðinu

Eyþór Gunnarsson, Ellen Kristjánsdóttir, systurnar Sigríður, Elín, Elísabet og Eyþór Ingi, yngsti bróðirinn, ætla að sameinast á sviði í fyrsta sinn á Café Rósenberg

Harmsaga gæti hent okkur öll

Snorri Engilbertsson og Elma Stefanía Ágústsdóttir stíga á svið í Kennedy Center í Washington DC í kvöld.

Finnst gott að hjálpa öðrum

Tónlistarkonan Rósa Guðmundsdóttir hefur lifað og starfað í New York undanfarinn áratug. Hún ætlar að kaupa sér inniskó um helgina og er með ótal spennandi verkefni í pípunum.

Víkingar, rokk og saltfiskur

Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin um helgina. Fjölmörg áhugaverð söfn verða opin og kostar ekkert inn.

Gifti sig í dag

Jamie Lynn, litla systir Britney Spears, er lofuð kona.

Glæsileg í bleiku

American Idol dómarinn, Jennifer Lopez, var stórglæsileg klædd í bleikt þegar hún var mynduð á leið í sjónvarpsupptöku á fyrrnefndum þætti.

Ástfangin Mel B

Fyrrum Kryddpían fékk ekki nóg af því að knúsa karlinn sinn.

Nývöknuð Britney

Britney Spears, 32 ára, var mynduð á LAX flugvellinum í Los Angeles í gær.

Valdimar týndi veskinu

Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson varð fyrir því óláni að glata veskinu sínu við útréttingar í Keflavík í gærmorgun.

Súpermódelið stal athyglinni

Um var að ræða VIP-teiti sem hönnuðurinn Karl Lagerfeld hélt í samvinnu við Harrods verslunarkeðjuna.

Ung stjarna í make-up-heiminum

Birta Hlín Sigurðardóttir er upprennandi förðunardama. Áhuginn á förðun er geysimikill og því gerir hún myndbönd í frítíma sínum fyrir ungar stúlkur sem vilja læra tæknina.

Afmælinu fagnað með nýju kaffihúsi

Te og kaffi fagnar á árinu þrjátíu ára afmæli og hefur af því tilefni opnað nýtt kaffihús í Borgartúni. Kaffimenning Íslendinga breytist með árstíðunum.

Miðaldra hippar í Ameríkuævintýri

Hjónin Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson umbyltu lífi sínu og fluttu tímabundið til Bandaríkjanna þar sem þau stunda nú nám. Bjarni kveður embætti sóknarprests Laugarneskirkju næstkomandi haust.

Leikstýrudraumurinn varð að veruleika

Tinna Hrafnsdóttir hefur verið umkringd leiklist meira og minna allt sitt líf. Nú er hún önnum kafin við að kenna leiklist og að leikstýra sínu fyrsta verki í Tjarnarbíói sem frumsýnt verður í apríl.

Sjá næstu 50 fréttir